Kanye West biðst afsökunar á ummælum sínum um þrældóm í tilfinningaríku viðtali Sylvía Hall skrifar 29. ágúst 2018 20:34 Kanye var óhræddur við að sýna tilfinningar sínar í viðtalinu. Vísir/Getty Rapparinn Kanye West olli fjaðrafoki í byrjun sumars þegar hann lét þau ummæli falla í sjónvarpsþætti TMZ að þrældómur svartra hafi verið „val“. Ástæðuna sagði hann vera að það hafi viðgengst í fjögur hundruð ár.Sjá einnig:Kanye West sagði þrældóm svartra hljóma eins og „val“ West, sem hefur verið óhræddur við að láta skoðanir sínar í ljós, hefur nú beðist afsökunar á þessum ummælum og þeim tilfinningum sem þau vöktu á meðal fólks, en það gerði hann í viðtali við útvarpsstöðina WGCI-FM eftir að einn þáttastjórnenda vakti máls á atvikinu. Augljóst var að umræðuefnið var mikið tilfinningamál og féllu tár hjá bæði þáttastjórnanda og West sjálfum. Hann segir ummæli sín hafa valdið mörgum vonbrigðum og honum þyki það miður. Hann segir að atvikið hafi vakið sig til umhugsunar. „[Þetta atvik] sýndi mér hversu mikið svart fólk elskar mig og hve mikið þau treysta og reiða sig á mig og ég kann að meta það,“ sagði rapparinn. Hann talaði einnig um óöryggi gagnvart samfélaginu í Chicago, sem er heimabær West, en honum leið eins og hann væri ekki virtur innan þess. „Ég kem heim til Chicago og ég heyri þrjár Drake plötur í spilun en heyri engar Ye plötur.“ Viðtalið, sem verður flutt í tveimur hlutum á stöðinni, er sagt vera einlægt og talar West meðal annars um gagnrýni sem hann hlýtur, stuðningsnet sitt og lofar „nýjum Ye“, en það er gælunafn West. Brot úr viðtalinu má sjá hér að neðan. Tengdar fréttir Kanye West í skrautlegu viðtali hjá Kimmel: „Allt sem ég segi er frábært“ Rapparinn skrautlegi Kanye West var gestur hjá Jimmy Kimmel í gærkvöldi og fór hann mikinn eins og vanalega í viðtölum. 10. ágúst 2018 12:30 Kanye West opnar sig um sjálfsvígshugsanir Kanye West segir frá sjálfsvígshugsunum á Twitter eftir að hafa horft á heimildarmynd um fatahönnuð sem tók sitt eigið líf. 28. júlí 2018 09:27 Kanye West sagði þrældóm svartra hljóma eins og „val“ Starfsmaður TMZ setti ofan í við rapparann í furðulegu sjónvarpsviðtali. 2. maí 2018 08:13 Kanye vinsælli hjá repúblikönum en blökkumönnum Lof rapparans um Donald Trump forseta og ummæli um þrælahald gætu hafa haft áhrif á niðurstöður nýrrar skoðanakönnunar. 11. maí 2018 16:46 Donald Trump segir stuðning Kanye West skipta miklu máli Donald Trump sagði á Twitter í gær að stuðningur Kanye West skipti hann miklu máli. 11. ágúst 2018 10:15 Mest lesið Var hent í ljónagryfjuna þegar hann fór inn á Vog Lífið Frumsýning á Cannes og gullhamrar Bill Murray: „Nú er ég búin að toppa mig algjörlega“ Lífið Rúrik fellur í skuggann á kynþokkafullum Jóni Lífið Einhleypan: Tískuelskandi lögfræðingur með sterka réttlætiskennd Makamál Baltasar Kormákur og Ólafur Jóhann saman í Þjóðleikhúsinu Lífið Sigurvegarinn vill banna Ísrael Lífið Eggert Gunnþór og Elsa selja einbýlið Lífið Dulúðug hvít andlit: „Nú horfi ég á þetta allt öðruvísi“ Lífið Hvernig á að klæða sig fyrir körfuboltaleik? Tíska og hönnun Dunda dömurnar fögnuðu í bongó blíðu Lífið Fleiri fréttir Kim „loksins“ útskrifuð Frumsýning á Cannes og gullhamrar Bill Murray: „Nú er ég búin að toppa mig algjörlega“ Sigurvegarinn vill banna Ísrael Tilkynna um 29 ný atriði á Iceland Airwaves Rúrik fellur í skuggann á kynþokkafullum Jóni Var hent í ljónagryfjuna þegar hann fór inn á Vog Color Run flytur úr Laugardal og í Kópavog Dunda dömurnar fögnuðu í bongó blíðu Baltasar Kormákur og Ólafur Jóhann saman í Þjóðleikhúsinu Dulúðug hvít andlit: „Nú horfi ég á þetta allt öðruvísi“ Keyptu glæsihús Atlanta-hjónanna á undirverði Eggert Gunnþór og Elsa selja einbýlið Eitt fallegasta hús Reykjavíkur komið á sölu Sagði að hún kæmist aldrei á forsíðu Vogue Bakslag í veikindi Valgeirs Staðalímyndir í sjávarútvegi: „Hvar er maðurinn þinn?“ Landsliðshetjur elta drauminn til Ólafsvíkur Úr klikkaðri kynlífsþrá í alls enga Rikki G og Valdís eiga von á barni „Hélt að við værum að trufla verðandi bónorð hjá öðrum“ Vill Ísrael og Úkraínu úr Eurovision Stóra stundin hjá þeim Rebekku og Ásgeiri Hersir og Rósa greina frá kyninu „Allt annað að sjá einhvern sem var eins og ég“ „Ekki ætlunin að særa heldur hrista aðeins upp í umræðunni“ Heillandi heimili Hönnu Stínu Jónas Sen sakaður um derring og meinfýsni Arnar og Sigrún Heba selja glæsihús í Kópavogi Svanhildur Hólm fór holu í höggi Ástin blómstrar hjá Rósu Líf og Anahitu Sjá meira
Rapparinn Kanye West olli fjaðrafoki í byrjun sumars þegar hann lét þau ummæli falla í sjónvarpsþætti TMZ að þrældómur svartra hafi verið „val“. Ástæðuna sagði hann vera að það hafi viðgengst í fjögur hundruð ár.Sjá einnig:Kanye West sagði þrældóm svartra hljóma eins og „val“ West, sem hefur verið óhræddur við að láta skoðanir sínar í ljós, hefur nú beðist afsökunar á þessum ummælum og þeim tilfinningum sem þau vöktu á meðal fólks, en það gerði hann í viðtali við útvarpsstöðina WGCI-FM eftir að einn þáttastjórnenda vakti máls á atvikinu. Augljóst var að umræðuefnið var mikið tilfinningamál og féllu tár hjá bæði þáttastjórnanda og West sjálfum. Hann segir ummæli sín hafa valdið mörgum vonbrigðum og honum þyki það miður. Hann segir að atvikið hafi vakið sig til umhugsunar. „[Þetta atvik] sýndi mér hversu mikið svart fólk elskar mig og hve mikið þau treysta og reiða sig á mig og ég kann að meta það,“ sagði rapparinn. Hann talaði einnig um óöryggi gagnvart samfélaginu í Chicago, sem er heimabær West, en honum leið eins og hann væri ekki virtur innan þess. „Ég kem heim til Chicago og ég heyri þrjár Drake plötur í spilun en heyri engar Ye plötur.“ Viðtalið, sem verður flutt í tveimur hlutum á stöðinni, er sagt vera einlægt og talar West meðal annars um gagnrýni sem hann hlýtur, stuðningsnet sitt og lofar „nýjum Ye“, en það er gælunafn West. Brot úr viðtalinu má sjá hér að neðan.
Tengdar fréttir Kanye West í skrautlegu viðtali hjá Kimmel: „Allt sem ég segi er frábært“ Rapparinn skrautlegi Kanye West var gestur hjá Jimmy Kimmel í gærkvöldi og fór hann mikinn eins og vanalega í viðtölum. 10. ágúst 2018 12:30 Kanye West opnar sig um sjálfsvígshugsanir Kanye West segir frá sjálfsvígshugsunum á Twitter eftir að hafa horft á heimildarmynd um fatahönnuð sem tók sitt eigið líf. 28. júlí 2018 09:27 Kanye West sagði þrældóm svartra hljóma eins og „val“ Starfsmaður TMZ setti ofan í við rapparann í furðulegu sjónvarpsviðtali. 2. maí 2018 08:13 Kanye vinsælli hjá repúblikönum en blökkumönnum Lof rapparans um Donald Trump forseta og ummæli um þrælahald gætu hafa haft áhrif á niðurstöður nýrrar skoðanakönnunar. 11. maí 2018 16:46 Donald Trump segir stuðning Kanye West skipta miklu máli Donald Trump sagði á Twitter í gær að stuðningur Kanye West skipti hann miklu máli. 11. ágúst 2018 10:15 Mest lesið Var hent í ljónagryfjuna þegar hann fór inn á Vog Lífið Frumsýning á Cannes og gullhamrar Bill Murray: „Nú er ég búin að toppa mig algjörlega“ Lífið Rúrik fellur í skuggann á kynþokkafullum Jóni Lífið Einhleypan: Tískuelskandi lögfræðingur með sterka réttlætiskennd Makamál Baltasar Kormákur og Ólafur Jóhann saman í Þjóðleikhúsinu Lífið Sigurvegarinn vill banna Ísrael Lífið Eggert Gunnþór og Elsa selja einbýlið Lífið Dulúðug hvít andlit: „Nú horfi ég á þetta allt öðruvísi“ Lífið Hvernig á að klæða sig fyrir körfuboltaleik? Tíska og hönnun Dunda dömurnar fögnuðu í bongó blíðu Lífið Fleiri fréttir Kim „loksins“ útskrifuð Frumsýning á Cannes og gullhamrar Bill Murray: „Nú er ég búin að toppa mig algjörlega“ Sigurvegarinn vill banna Ísrael Tilkynna um 29 ný atriði á Iceland Airwaves Rúrik fellur í skuggann á kynþokkafullum Jóni Var hent í ljónagryfjuna þegar hann fór inn á Vog Color Run flytur úr Laugardal og í Kópavog Dunda dömurnar fögnuðu í bongó blíðu Baltasar Kormákur og Ólafur Jóhann saman í Þjóðleikhúsinu Dulúðug hvít andlit: „Nú horfi ég á þetta allt öðruvísi“ Keyptu glæsihús Atlanta-hjónanna á undirverði Eggert Gunnþór og Elsa selja einbýlið Eitt fallegasta hús Reykjavíkur komið á sölu Sagði að hún kæmist aldrei á forsíðu Vogue Bakslag í veikindi Valgeirs Staðalímyndir í sjávarútvegi: „Hvar er maðurinn þinn?“ Landsliðshetjur elta drauminn til Ólafsvíkur Úr klikkaðri kynlífsþrá í alls enga Rikki G og Valdís eiga von á barni „Hélt að við værum að trufla verðandi bónorð hjá öðrum“ Vill Ísrael og Úkraínu úr Eurovision Stóra stundin hjá þeim Rebekku og Ásgeiri Hersir og Rósa greina frá kyninu „Allt annað að sjá einhvern sem var eins og ég“ „Ekki ætlunin að særa heldur hrista aðeins upp í umræðunni“ Heillandi heimili Hönnu Stínu Jónas Sen sakaður um derring og meinfýsni Arnar og Sigrún Heba selja glæsihús í Kópavogi Svanhildur Hólm fór holu í höggi Ástin blómstrar hjá Rósu Líf og Anahitu Sjá meira
Kanye West í skrautlegu viðtali hjá Kimmel: „Allt sem ég segi er frábært“ Rapparinn skrautlegi Kanye West var gestur hjá Jimmy Kimmel í gærkvöldi og fór hann mikinn eins og vanalega í viðtölum. 10. ágúst 2018 12:30
Kanye West opnar sig um sjálfsvígshugsanir Kanye West segir frá sjálfsvígshugsunum á Twitter eftir að hafa horft á heimildarmynd um fatahönnuð sem tók sitt eigið líf. 28. júlí 2018 09:27
Kanye West sagði þrældóm svartra hljóma eins og „val“ Starfsmaður TMZ setti ofan í við rapparann í furðulegu sjónvarpsviðtali. 2. maí 2018 08:13
Kanye vinsælli hjá repúblikönum en blökkumönnum Lof rapparans um Donald Trump forseta og ummæli um þrælahald gætu hafa haft áhrif á niðurstöður nýrrar skoðanakönnunar. 11. maí 2018 16:46
Donald Trump segir stuðning Kanye West skipta miklu máli Donald Trump sagði á Twitter í gær að stuðningur Kanye West skipti hann miklu máli. 11. ágúst 2018 10:15