Kanye West opnar sig um sjálfsvígshugsanir Bergþór Másson skrifar 28. júlí 2018 09:27 Kanye West á nýliðinni tískuviku í París. Með honum á myndinni er fyrrverandi lærlingur hans, fatahönnuðurinn Virgil Abloh. Vísir/Getty Fjöllistamaðurinn Kanye West sagði frá því að hann hafi verið að berjast við sjálfsvígshugsanir á Twitter í gær. Síðan gaf hann fylgjendum sínum ráð hvernig þeir eiga að forðast það að taka eigið líf. Þetta er ekki í fyrsta skipti sem Kanye talar opinskátt um andleg veikindi sín, en á nýjustu plötu sinni „ye,“ fjallar hann meðal annars um baráttu sína við geðhvörf. Sjá einnig: Kanye West greindur með geðhvarfasýki: „Ég er ofurhetja“ West deildi ráðleggingum um hvernig eigi að stjórna sjálfsvígshugsunum eftir að hann horfði á nýútgefna heimildarmynd um fatahönnuðinn Alexander McQueen. Kanye sagðist hafa „tengt við ferðalagið hans.“ Alexander McQueen framdi sjálfsmorð árið 2010.I saw the Alexander McQueen documentary and I connected with his journey. I know how it feels to want to take your life back into your own hands even if it means taking your own life.— KANYE WEST (@kanyewest) July 27, 2018 To make this clear and not weird I've had these kinds of thoughts and I'm going to tell you things I've done to stay in a content place.— KANYE WEST (@kanyewest) July 27, 2018 Kanye segir að til þess að vilja ekki fyrirfara sér, þurfi maður einfaldlega að forðast það að vera í kringum fólk sem lætur mann vilja taka eigið líf.How to NOT kill yourself pt 1Avoid being around people who make you want to kill yourself— KANYE WEST (@kanyewest) July 27, 2018 Tengdar fréttir Sýnishorn af tónlist og lagalistum komandi platna Kanye West Kanye West tísti í gær myndbandi af sér að vinna að nýrri tónlist, en hann hefur farið mikinn á Twitter undanfarið. 16. maí 2018 12:45 Hvað er í gangi hjá Kanye West? Tíststormur rapparans hristi hressilega upp í aðdáendum og vinum hans og margir voru furðu lostnir. 27. apríl 2018 16:35 Kanye West sagði þrældóm svartra hljóma eins og „val“ Starfsmaður TMZ setti ofan í við rapparann í furðulegu sjónvarpsviðtali. 2. maí 2018 08:13 Dennis Rodman býður Kanye West til Norður-Kóreu Dennis Rodman hefur boðið rapparanum Kanye West í ferð til Norður-Kóreu. Hann telur að West myndi kunna vel að meta landið. 18. júlí 2018 13:39 Kanye West greindur með geðhvarfasýki: „Ég er ofurhetja“ Kanye West greindist með geðhvarfasýki 39 ára gamall. Hann horfi á hana sem ofurkraft, ekki fötlun. 14. júní 2018 10:42 Mest lesið „Greyið, hann þarf að horfa á mig deyja“ Lífið Gervigreindarfyrirsæta í Vogue vekur ugg Tíska og hönnun Ragga Holm og Elma giftu sig Lífið Krakkatían: Dvergarnir sjö, klukkuturn og plánetur Lífið Hlaupadellan varð að fatamerki: „Ég er giftur götunni“ Tíska og hönnun Unaðsvörur Harry Styles valda titringi Lífið „Seldist upp í rúturnar nánast jafn snarlega og á tónleikana“ Lífið „Það er í raun kraftaverk að hún sé á lífi í dag“ Lífið Líf og fjör í Reykholti í Borgarfirði um helgina á Reykholtshátíð Lífið Vók Ofurmenni slaufað Gagnrýni Fleiri fréttir Óvæntur Johnny Depp heiðraði Ozzy með Alice Cooper „Greyið, hann þarf að horfa á mig deyja“ Krakkatían: Dvergarnir sjö, klukkuturn og plánetur Ragga Holm og Elma giftu sig „Seldist upp í rúturnar nánast jafn snarlega og á tónleikana“ Unaðsvörur Harry Styles valda titringi Líf og fjör í Reykholti í Borgarfirði um helgina á Reykholtshátíð „Það er í raun kraftaverk að hún sé á lífi í dag“ Fréttatía vikunnar: Stórtónleikar, NBA-stjarna á klakanum og heimsfræg lesbía Fólk farið að flykkjast í Vaglaskóg Ása Ninna kveður Bylgjuna Will Smith við Davíð Goða: „Haltu áfram að skapa“ Fögnuðu 181 milljarðs samningi með því að sýna Trump á typpinu Love Island-stjörnur komnar í hóp Íslandsvina „Við viljum alls ekki fá of marga“ Mannauðsstjórinn segir einnig upp Þungaður LeBron leggst þungt á LeBron „Hefði ekki getað óskað mér fallegri dags“ Litríkur karakter sem var engum líkur Hulk Hogan er látinn Fyrsta stiklan úr miðaldaþáttum Balta Rene Kirby er látinn Pamela smellti kossi á Neeson Beittu listamönnum sem leynivopni í kalda stríðinu Hlutabréfin rjúka upp eftir að Sweeney fór í gallabuxurnar „Grunar að hann hafi bara vitað upp á hár hvað væri að fara að gerast“ Stjörnubarnið komið í heiminn Telja Ozzy endurfæddan sem Aquaman Skotheld og skemmtileg hlauparáð Devin Booker á Íslandi Sjá meira
Fjöllistamaðurinn Kanye West sagði frá því að hann hafi verið að berjast við sjálfsvígshugsanir á Twitter í gær. Síðan gaf hann fylgjendum sínum ráð hvernig þeir eiga að forðast það að taka eigið líf. Þetta er ekki í fyrsta skipti sem Kanye talar opinskátt um andleg veikindi sín, en á nýjustu plötu sinni „ye,“ fjallar hann meðal annars um baráttu sína við geðhvörf. Sjá einnig: Kanye West greindur með geðhvarfasýki: „Ég er ofurhetja“ West deildi ráðleggingum um hvernig eigi að stjórna sjálfsvígshugsunum eftir að hann horfði á nýútgefna heimildarmynd um fatahönnuðinn Alexander McQueen. Kanye sagðist hafa „tengt við ferðalagið hans.“ Alexander McQueen framdi sjálfsmorð árið 2010.I saw the Alexander McQueen documentary and I connected with his journey. I know how it feels to want to take your life back into your own hands even if it means taking your own life.— KANYE WEST (@kanyewest) July 27, 2018 To make this clear and not weird I've had these kinds of thoughts and I'm going to tell you things I've done to stay in a content place.— KANYE WEST (@kanyewest) July 27, 2018 Kanye segir að til þess að vilja ekki fyrirfara sér, þurfi maður einfaldlega að forðast það að vera í kringum fólk sem lætur mann vilja taka eigið líf.How to NOT kill yourself pt 1Avoid being around people who make you want to kill yourself— KANYE WEST (@kanyewest) July 27, 2018
Tengdar fréttir Sýnishorn af tónlist og lagalistum komandi platna Kanye West Kanye West tísti í gær myndbandi af sér að vinna að nýrri tónlist, en hann hefur farið mikinn á Twitter undanfarið. 16. maí 2018 12:45 Hvað er í gangi hjá Kanye West? Tíststormur rapparans hristi hressilega upp í aðdáendum og vinum hans og margir voru furðu lostnir. 27. apríl 2018 16:35 Kanye West sagði þrældóm svartra hljóma eins og „val“ Starfsmaður TMZ setti ofan í við rapparann í furðulegu sjónvarpsviðtali. 2. maí 2018 08:13 Dennis Rodman býður Kanye West til Norður-Kóreu Dennis Rodman hefur boðið rapparanum Kanye West í ferð til Norður-Kóreu. Hann telur að West myndi kunna vel að meta landið. 18. júlí 2018 13:39 Kanye West greindur með geðhvarfasýki: „Ég er ofurhetja“ Kanye West greindist með geðhvarfasýki 39 ára gamall. Hann horfi á hana sem ofurkraft, ekki fötlun. 14. júní 2018 10:42 Mest lesið „Greyið, hann þarf að horfa á mig deyja“ Lífið Gervigreindarfyrirsæta í Vogue vekur ugg Tíska og hönnun Ragga Holm og Elma giftu sig Lífið Krakkatían: Dvergarnir sjö, klukkuturn og plánetur Lífið Hlaupadellan varð að fatamerki: „Ég er giftur götunni“ Tíska og hönnun Unaðsvörur Harry Styles valda titringi Lífið „Seldist upp í rúturnar nánast jafn snarlega og á tónleikana“ Lífið „Það er í raun kraftaverk að hún sé á lífi í dag“ Lífið Líf og fjör í Reykholti í Borgarfirði um helgina á Reykholtshátíð Lífið Vók Ofurmenni slaufað Gagnrýni Fleiri fréttir Óvæntur Johnny Depp heiðraði Ozzy með Alice Cooper „Greyið, hann þarf að horfa á mig deyja“ Krakkatían: Dvergarnir sjö, klukkuturn og plánetur Ragga Holm og Elma giftu sig „Seldist upp í rúturnar nánast jafn snarlega og á tónleikana“ Unaðsvörur Harry Styles valda titringi Líf og fjör í Reykholti í Borgarfirði um helgina á Reykholtshátíð „Það er í raun kraftaverk að hún sé á lífi í dag“ Fréttatía vikunnar: Stórtónleikar, NBA-stjarna á klakanum og heimsfræg lesbía Fólk farið að flykkjast í Vaglaskóg Ása Ninna kveður Bylgjuna Will Smith við Davíð Goða: „Haltu áfram að skapa“ Fögnuðu 181 milljarðs samningi með því að sýna Trump á typpinu Love Island-stjörnur komnar í hóp Íslandsvina „Við viljum alls ekki fá of marga“ Mannauðsstjórinn segir einnig upp Þungaður LeBron leggst þungt á LeBron „Hefði ekki getað óskað mér fallegri dags“ Litríkur karakter sem var engum líkur Hulk Hogan er látinn Fyrsta stiklan úr miðaldaþáttum Balta Rene Kirby er látinn Pamela smellti kossi á Neeson Beittu listamönnum sem leynivopni í kalda stríðinu Hlutabréfin rjúka upp eftir að Sweeney fór í gallabuxurnar „Grunar að hann hafi bara vitað upp á hár hvað væri að fara að gerast“ Stjörnubarnið komið í heiminn Telja Ozzy endurfæddan sem Aquaman Skotheld og skemmtileg hlauparáð Devin Booker á Íslandi Sjá meira
Sýnishorn af tónlist og lagalistum komandi platna Kanye West Kanye West tísti í gær myndbandi af sér að vinna að nýrri tónlist, en hann hefur farið mikinn á Twitter undanfarið. 16. maí 2018 12:45
Hvað er í gangi hjá Kanye West? Tíststormur rapparans hristi hressilega upp í aðdáendum og vinum hans og margir voru furðu lostnir. 27. apríl 2018 16:35
Kanye West sagði þrældóm svartra hljóma eins og „val“ Starfsmaður TMZ setti ofan í við rapparann í furðulegu sjónvarpsviðtali. 2. maí 2018 08:13
Dennis Rodman býður Kanye West til Norður-Kóreu Dennis Rodman hefur boðið rapparanum Kanye West í ferð til Norður-Kóreu. Hann telur að West myndi kunna vel að meta landið. 18. júlí 2018 13:39
Kanye West greindur með geðhvarfasýki: „Ég er ofurhetja“ Kanye West greindist með geðhvarfasýki 39 ára gamall. Hann horfi á hana sem ofurkraft, ekki fötlun. 14. júní 2018 10:42