„Eina skiptið sem þið munið sjá mig gráta“ Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 20. nóvember 2018 23:30 Tim Cahill. Vísir/Getty Tim Cahill barðist við tárin eftir síðasta landsleikinn sinn í dag en hann lék þá sinn 108. og síðasta leik fyrir ástralska landsliðið. Ástralía vann 3-0 sigur á Líbanon í síðasta landsleik Tim Cahill. Tim Cahill náði ekki að skora en þessi 38 ára gamli framherji kom inná sem varamaður á 82. mínútu. Martin Boyle skoraði tvívegis en þriðja markið skoraði Mathew Leckie."This is the only time you're going to see me cry.” It was an emotional farewell for Tim Cahill in Sydney. Readhttps://t.co/Yxfn4BmM4tpic.twitter.com/lCvIFc3tb0 — BBC Sport (@BBCSport) November 20, 2018Tim Cahill er markahæsti landsliðsmaður Ástrala frá upphafi með 50 mörk. Hann var líka fyrsti Ástralinn til að skora á HM. Það var tilfinningarík stund fyrir Tim Cahill í leikslok og hann gat ekki haldið aftur af tárunum. „Þetta er eina skiptið sem þið munið sjá mig gráta. Í hvert skipti sem ég klæddist græna og gulllitaða búningnum þá gaf ég allt mitt og spilaði með hjartanu. Takk kærlega fyrir Ástralía,“ sagði Tim Cahill eftir leikinn. Tim Cahill og þjálfarinn Graham Arnold ákváðu það í sameiningu að Cahill kæmi ekki inná fyrr en í lokin. „Fyrstu 85 mínúturnar snúast um frammistöðu. Timmy má fá síðustu fimm mínúturnar,“ sagði Graham Arnold, þjálfari ástralska landsliðsins. Tim Cahill endar aðeins einum leik frá landsleikjametinu en það er í eigu markvarðarins Mark Schwarzer sem spilaði 109 landsleiki á sínum. Eins og sjá má hér fyrir neðan þá var Tim Cahill með fjölskyldu sinni í leikslok.Surrounded by his family, Tim Cahill fought back tears after representing Australia for the final time. pic.twitter.com/HlVD0FCFjM — ESPN FC (@ESPNFC) November 20, 2018 HM 2018 í Rússlandi Mest lesið Handtekin fyrir að lemja kærastann en hann vildi ekki kæra Sport Stjórnendur NBA reyna að sannfæra Real Madrid og fleiri forrík félög Körfubolti Fékk vægt áfall: „Með fullt af missed calls“ Körfubolti „Erfið og flókin staða“ Enski boltinn Sveindís spilaði fyrsta leikinn fyrir Angel City Fótbolti Er Donnarumma svarið frekar en nýr framherji? Enski boltinn Son spilar sinn síðasta leik fyrir Tottenham á morgun Enski boltinn „Mikilvægt að fá nýjan og ferskan Blæ inn í þetta“ Handbolti „Einhver blástur en ekkert sem á að hafa svakaleg áhrif“ Íslenski boltinn Newcastle býður í Sesko Enski boltinn Fleiri fréttir Í beinni: ÍBV - KR | Þjóðhátíð í bæ „Einhver blástur en ekkert sem á að hafa svakaleg áhrif“ Newcastle býður í Sesko Son spilar sinn síðasta leik fyrir Tottenham á morgun „Erfið og flókin staða“ Sveindís spilaði fyrsta leikinn fyrir Angel City „Úrvalsdeildarliðum verður ekki fækkað niður í 18“ Er Donnarumma svarið frekar en nýr framherji? ÍBV fær liðsstyrk úr Laugardal Reynsluboltinn Coady til liðs við Hollywood-lið Wrexham Sigur í fyrsta leik hjá Jóhannesi Kristni Liverpool tilbúið að hætta eltingaleiknum við Isak Jóhannes ræddi ekki við Val: „Ef ég ætlaði að fara frá KR var það alltaf bara út“ Dönsk þrenna á Akureyri, dramatík í Víkinni og óheppni á Hlíðarenda Newcastle hafnar tilboði Liverpool Niko markahæstur og Gylfi stoðsendingahæstur í Sambandsdeildinni Fáránleg hegðun á Hlíðarenda: Plastglas í höfuð og miðfingur á loft Kristján hættur sem þjálfari Vals en Matthías verður áfram Sagðir vilja borga helminginn fyrir Isak í ár og hinn helminginn ári síðar Netverslun Liverpool hrundi vegna álags Gaf tannlækninum teinanna sína Skoraði ekki í leiknum en dómararnir skráðu samt á hana tvö mörk Orri Hrafn í KR og getur spilað í Eyjum Missti ömmu sína á sama degi og hún vann EM Er Liverpool að styrkja rangan enda vallarins? Paquetá hreinsaður af ásökunum um veðmálasvindl Nýju leikmenn Liverpool komnir með númer Liðin sem verða að gera betur á markaðnum Allt liðið gekk út á völl í Súperman búningum Alfreð og fleiri jálkar með óvænt félagaskipti yfir í Augnablik Sjá meira
Tim Cahill barðist við tárin eftir síðasta landsleikinn sinn í dag en hann lék þá sinn 108. og síðasta leik fyrir ástralska landsliðið. Ástralía vann 3-0 sigur á Líbanon í síðasta landsleik Tim Cahill. Tim Cahill náði ekki að skora en þessi 38 ára gamli framherji kom inná sem varamaður á 82. mínútu. Martin Boyle skoraði tvívegis en þriðja markið skoraði Mathew Leckie."This is the only time you're going to see me cry.” It was an emotional farewell for Tim Cahill in Sydney. Readhttps://t.co/Yxfn4BmM4tpic.twitter.com/lCvIFc3tb0 — BBC Sport (@BBCSport) November 20, 2018Tim Cahill er markahæsti landsliðsmaður Ástrala frá upphafi með 50 mörk. Hann var líka fyrsti Ástralinn til að skora á HM. Það var tilfinningarík stund fyrir Tim Cahill í leikslok og hann gat ekki haldið aftur af tárunum. „Þetta er eina skiptið sem þið munið sjá mig gráta. Í hvert skipti sem ég klæddist græna og gulllitaða búningnum þá gaf ég allt mitt og spilaði með hjartanu. Takk kærlega fyrir Ástralía,“ sagði Tim Cahill eftir leikinn. Tim Cahill og þjálfarinn Graham Arnold ákváðu það í sameiningu að Cahill kæmi ekki inná fyrr en í lokin. „Fyrstu 85 mínúturnar snúast um frammistöðu. Timmy má fá síðustu fimm mínúturnar,“ sagði Graham Arnold, þjálfari ástralska landsliðsins. Tim Cahill endar aðeins einum leik frá landsleikjametinu en það er í eigu markvarðarins Mark Schwarzer sem spilaði 109 landsleiki á sínum. Eins og sjá má hér fyrir neðan þá var Tim Cahill með fjölskyldu sinni í leikslok.Surrounded by his family, Tim Cahill fought back tears after representing Australia for the final time. pic.twitter.com/HlVD0FCFjM — ESPN FC (@ESPNFC) November 20, 2018
HM 2018 í Rússlandi Mest lesið Handtekin fyrir að lemja kærastann en hann vildi ekki kæra Sport Stjórnendur NBA reyna að sannfæra Real Madrid og fleiri forrík félög Körfubolti Fékk vægt áfall: „Með fullt af missed calls“ Körfubolti „Erfið og flókin staða“ Enski boltinn Sveindís spilaði fyrsta leikinn fyrir Angel City Fótbolti Er Donnarumma svarið frekar en nýr framherji? Enski boltinn Son spilar sinn síðasta leik fyrir Tottenham á morgun Enski boltinn „Mikilvægt að fá nýjan og ferskan Blæ inn í þetta“ Handbolti „Einhver blástur en ekkert sem á að hafa svakaleg áhrif“ Íslenski boltinn Newcastle býður í Sesko Enski boltinn Fleiri fréttir Í beinni: ÍBV - KR | Þjóðhátíð í bæ „Einhver blástur en ekkert sem á að hafa svakaleg áhrif“ Newcastle býður í Sesko Son spilar sinn síðasta leik fyrir Tottenham á morgun „Erfið og flókin staða“ Sveindís spilaði fyrsta leikinn fyrir Angel City „Úrvalsdeildarliðum verður ekki fækkað niður í 18“ Er Donnarumma svarið frekar en nýr framherji? ÍBV fær liðsstyrk úr Laugardal Reynsluboltinn Coady til liðs við Hollywood-lið Wrexham Sigur í fyrsta leik hjá Jóhannesi Kristni Liverpool tilbúið að hætta eltingaleiknum við Isak Jóhannes ræddi ekki við Val: „Ef ég ætlaði að fara frá KR var það alltaf bara út“ Dönsk þrenna á Akureyri, dramatík í Víkinni og óheppni á Hlíðarenda Newcastle hafnar tilboði Liverpool Niko markahæstur og Gylfi stoðsendingahæstur í Sambandsdeildinni Fáránleg hegðun á Hlíðarenda: Plastglas í höfuð og miðfingur á loft Kristján hættur sem þjálfari Vals en Matthías verður áfram Sagðir vilja borga helminginn fyrir Isak í ár og hinn helminginn ári síðar Netverslun Liverpool hrundi vegna álags Gaf tannlækninum teinanna sína Skoraði ekki í leiknum en dómararnir skráðu samt á hana tvö mörk Orri Hrafn í KR og getur spilað í Eyjum Missti ömmu sína á sama degi og hún vann EM Er Liverpool að styrkja rangan enda vallarins? Paquetá hreinsaður af ásökunum um veðmálasvindl Nýju leikmenn Liverpool komnir með númer Liðin sem verða að gera betur á markaðnum Allt liðið gekk út á völl í Súperman búningum Alfreð og fleiri jálkar með óvænt félagaskipti yfir í Augnablik Sjá meira