Vantreystir ríkisstjórninni og vill fella hana Margrét Helga Erlingsdóttir skrifar 8. apríl 2018 17:13 Sigmundur Davíð Gunnlaugsson, formaður Miðflokksins, talaði tæpitungulaust um viðhorf sitt í garð ríkisstjórnarinnar. Vísir/Anton „Ég styð ekki þessa ríkisstjórn. Ég vantreysti ríkisstjórninni og ráðherrum hennar, almennt, og vil fella hana,“ segir Sigmundur Davíð Gunnlaugsson, þingmaður Miðflokksins, þegar hann er spurður hvort hann hafi greitt atkvæði með vantrauststillögu á dómsmálaráðherra gegn eigin sannfæringu. Sigmundur var gestur Páls Magnússonar, þingmanns Sjálfstæðisflokksins og formanns allsherjar-og menntamálanefndar, í nýja þættinum Þingvellir sem er á útvarpsstöðinni K100. Aðspurður hvort Sigmundi hefði ekki þótt raunverulegt tilefni til vantrausts á ráðherra, flokkssystur Páls þáttastjórnanda, segir Sigmundur að honum finnist almennt ekki góður bragur yfir því að lýsa yfir vantrausti á einn ráðherra. Hann hefði fremur viljað standa þannig að málum að vantraustið hefði náð utan um ríkisstjórnina í heild sinni. Sigmundur segir þó að atkvæðagreiðslan hafi leitt það í ljós að ef vantraust á einn ráðherra er samþykkt þýði það í raun að ríkisstjórnin sé fallin því hún hafi ekki stuðning 35 þingmanna eins og áður var talið heldur 33. „Ég er tilbúinn að styðja vantraust á ríkisstjórnina alla, eða einstaka ráðherra, á morgun. Ég styð ekki þessa ríkisstjórn, ég er í andstöðu við hana og ég vil fella hana,“ segir Sigmundur til að útskýra hvers vegna hann greiddi atkvæði með tillögunni. Hann hefði þó frekar talið tilefni til þess að lýsa yfir vantrausti á aðra ráðherra ríkisstjórnarinnar umfram dómsmálaráðherra. Sigmundur segir að hann hafi ekki verið beðinn um að veita ríkisstjórninni hlutleysi og ítrekar að hann sé í beinni andstöðu við hana. Tengdar fréttir Vantrauststillaga Samfylkingar og Pírata felld Tillagan var felld með 33 atkvæðum gegn 29. 6. mars 2018 19:15 Forsætisráðherra: Hefur afleiðingar fyrir ríkisstjórnarsamstarfið ef vantraust á einn ráðherra er samþykkt Katrín Jakobsdóttir, forsætisráðherra og formaður Vinstri grænna, segir að það hafi verið vonbrigði að þingmenn VG, þau Rósa Björk Brynjólfsdóttir og Andrés Ingi Jónsson, greiddu atkvæði með vantrauststillögu á Sigríði Á. Andersen, dómsmálaráðherra á Alþingi í gær. 7. mars 2018 12:45 Vantrauststillagan sýni að skipan dómara eigi að vera í höndum ráðherra en ekki hæfnisnefndar Dómsmálaráðherra sagðist hafa fylgt lagabókstafnum í einu og öllu við skipan dómara við Landsrétt. 6. mars 2018 18:13 Telur að hún hafi stuðning þingsins Sigríður Á. Andersen, dómsmálaráðherra, segist ávallt fagna því að geta rætt sín störf en Samfylkingin og Píratar hafa lagt fram vantrauststillögu á ráðherrann vegna Landsréttarmálsins. 6. mars 2018 11:14 Mest lesið Sérsveitin mætti í útilegu MRinga Innlent Óhollt magn brennisteinsdíoxíðs á höfuðborgarsvæðinu og Akranesi Innlent Salibuna á sirkustjaldinu og lélegir listamenn Innlent Hæsta gildi brennisteinsdíoxíðs frá upphafi eldsumbrota Innlent Erfingi sem á tugi milljóna í stórútgerðinni: „Lífið er miklu meira en peningar“ Innlent Enginn Vinnuskóli í Reykjavík í dag vegna gosmengunar Innlent Þjóðarhreinsun eigi sér stað í heimalandinu Innlent Haldlagning á ketamíni hundraðfaldast á fjórum árum Innlent Enn unnið í því að slökkva í trjákurlinu Innlent Aðstæður þær bestu síðan 2021: Bílastæði við eldgosið að fyllast Innlent Fleiri fréttir Geta greint frá svörum Þorgerðar ef hún gefur leyfi Stal bíl og keyrði um flugbrautirnar „Það þarf ekki alveg að halda sig innandyra“ „Þetta eru markvissar aðgerðir til að brjóta niður menntastofnanir“ Aðstæður þær bestu síðan 2021: Bílastæði við eldgosið að fyllast Mesta mengun frá upphafi eldsumbrota og deilt um utanríkismálin Tveggja katta enn saknað eftir eldsvoða á Tryggvagötu Hæsta gildi brennisteinsdíoxíðs frá upphafi eldsumbrota Enn unnið í því að slökkva í trjákurlinu Enginn Vinnuskóli í Reykjavík í dag vegna gosmengunar Haldlagning á ketamíni hundraðfaldast á fjórum árum Salibuna á sirkustjaldinu og lélegir listamenn Óhollt magn brennisteinsdíoxíðs á höfuðborgarsvæðinu og Akranesi Þjóðarhreinsun eigi sér stað í heimalandinu Einn fundinn en þriggja enn saknað eftir eldsvoðann Sérsveitin mætti í útilegu MRinga Kviknaði í haug af timburkurli „Þetta er ekki eiturgas“ Glæsilegt útilistaverk hjá Hrafnistu við Sléttuveg í Fossvogi Erfingi sem á tugi milljóna í stórútgerðinni: „Lífið er miklu meira en peningar“ Ketamínneysla, Akureyrarborg og bananalistaverk borðað Drúsar mótmæla við sendiráðið Öryggisvörður stunginn í brjóstið í Hlíðunum Fjórir kettir týndust í brunanum Framúrskarandi Íslendingur loksins orðinn Íslendingur Einn í gæsluvarðhald vegna hnífstunguárásar Hrósar Verzlingum fyrir „vel skipulagða“ útilegu Grunaður um að nauðga konu sem svaf í gestaherbergi Skilin eftir vegna yfirbókaðs flugs: „Þú setur ekki sautján ára ungling á standby“ Vísar gagnrýni stjórnarandstöðunnar á bug Sjá meira
„Ég styð ekki þessa ríkisstjórn. Ég vantreysti ríkisstjórninni og ráðherrum hennar, almennt, og vil fella hana,“ segir Sigmundur Davíð Gunnlaugsson, þingmaður Miðflokksins, þegar hann er spurður hvort hann hafi greitt atkvæði með vantrauststillögu á dómsmálaráðherra gegn eigin sannfæringu. Sigmundur var gestur Páls Magnússonar, þingmanns Sjálfstæðisflokksins og formanns allsherjar-og menntamálanefndar, í nýja þættinum Þingvellir sem er á útvarpsstöðinni K100. Aðspurður hvort Sigmundi hefði ekki þótt raunverulegt tilefni til vantrausts á ráðherra, flokkssystur Páls þáttastjórnanda, segir Sigmundur að honum finnist almennt ekki góður bragur yfir því að lýsa yfir vantrausti á einn ráðherra. Hann hefði fremur viljað standa þannig að málum að vantraustið hefði náð utan um ríkisstjórnina í heild sinni. Sigmundur segir þó að atkvæðagreiðslan hafi leitt það í ljós að ef vantraust á einn ráðherra er samþykkt þýði það í raun að ríkisstjórnin sé fallin því hún hafi ekki stuðning 35 þingmanna eins og áður var talið heldur 33. „Ég er tilbúinn að styðja vantraust á ríkisstjórnina alla, eða einstaka ráðherra, á morgun. Ég styð ekki þessa ríkisstjórn, ég er í andstöðu við hana og ég vil fella hana,“ segir Sigmundur til að útskýra hvers vegna hann greiddi atkvæði með tillögunni. Hann hefði þó frekar talið tilefni til þess að lýsa yfir vantrausti á aðra ráðherra ríkisstjórnarinnar umfram dómsmálaráðherra. Sigmundur segir að hann hafi ekki verið beðinn um að veita ríkisstjórninni hlutleysi og ítrekar að hann sé í beinni andstöðu við hana.
Tengdar fréttir Vantrauststillaga Samfylkingar og Pírata felld Tillagan var felld með 33 atkvæðum gegn 29. 6. mars 2018 19:15 Forsætisráðherra: Hefur afleiðingar fyrir ríkisstjórnarsamstarfið ef vantraust á einn ráðherra er samþykkt Katrín Jakobsdóttir, forsætisráðherra og formaður Vinstri grænna, segir að það hafi verið vonbrigði að þingmenn VG, þau Rósa Björk Brynjólfsdóttir og Andrés Ingi Jónsson, greiddu atkvæði með vantrauststillögu á Sigríði Á. Andersen, dómsmálaráðherra á Alþingi í gær. 7. mars 2018 12:45 Vantrauststillagan sýni að skipan dómara eigi að vera í höndum ráðherra en ekki hæfnisnefndar Dómsmálaráðherra sagðist hafa fylgt lagabókstafnum í einu og öllu við skipan dómara við Landsrétt. 6. mars 2018 18:13 Telur að hún hafi stuðning þingsins Sigríður Á. Andersen, dómsmálaráðherra, segist ávallt fagna því að geta rætt sín störf en Samfylkingin og Píratar hafa lagt fram vantrauststillögu á ráðherrann vegna Landsréttarmálsins. 6. mars 2018 11:14 Mest lesið Sérsveitin mætti í útilegu MRinga Innlent Óhollt magn brennisteinsdíoxíðs á höfuðborgarsvæðinu og Akranesi Innlent Salibuna á sirkustjaldinu og lélegir listamenn Innlent Hæsta gildi brennisteinsdíoxíðs frá upphafi eldsumbrota Innlent Erfingi sem á tugi milljóna í stórútgerðinni: „Lífið er miklu meira en peningar“ Innlent Enginn Vinnuskóli í Reykjavík í dag vegna gosmengunar Innlent Þjóðarhreinsun eigi sér stað í heimalandinu Innlent Haldlagning á ketamíni hundraðfaldast á fjórum árum Innlent Enn unnið í því að slökkva í trjákurlinu Innlent Aðstæður þær bestu síðan 2021: Bílastæði við eldgosið að fyllast Innlent Fleiri fréttir Geta greint frá svörum Þorgerðar ef hún gefur leyfi Stal bíl og keyrði um flugbrautirnar „Það þarf ekki alveg að halda sig innandyra“ „Þetta eru markvissar aðgerðir til að brjóta niður menntastofnanir“ Aðstæður þær bestu síðan 2021: Bílastæði við eldgosið að fyllast Mesta mengun frá upphafi eldsumbrota og deilt um utanríkismálin Tveggja katta enn saknað eftir eldsvoða á Tryggvagötu Hæsta gildi brennisteinsdíoxíðs frá upphafi eldsumbrota Enn unnið í því að slökkva í trjákurlinu Enginn Vinnuskóli í Reykjavík í dag vegna gosmengunar Haldlagning á ketamíni hundraðfaldast á fjórum árum Salibuna á sirkustjaldinu og lélegir listamenn Óhollt magn brennisteinsdíoxíðs á höfuðborgarsvæðinu og Akranesi Þjóðarhreinsun eigi sér stað í heimalandinu Einn fundinn en þriggja enn saknað eftir eldsvoðann Sérsveitin mætti í útilegu MRinga Kviknaði í haug af timburkurli „Þetta er ekki eiturgas“ Glæsilegt útilistaverk hjá Hrafnistu við Sléttuveg í Fossvogi Erfingi sem á tugi milljóna í stórútgerðinni: „Lífið er miklu meira en peningar“ Ketamínneysla, Akureyrarborg og bananalistaverk borðað Drúsar mótmæla við sendiráðið Öryggisvörður stunginn í brjóstið í Hlíðunum Fjórir kettir týndust í brunanum Framúrskarandi Íslendingur loksins orðinn Íslendingur Einn í gæsluvarðhald vegna hnífstunguárásar Hrósar Verzlingum fyrir „vel skipulagða“ útilegu Grunaður um að nauðga konu sem svaf í gestaherbergi Skilin eftir vegna yfirbókaðs flugs: „Þú setur ekki sautján ára ungling á standby“ Vísar gagnrýni stjórnarandstöðunnar á bug Sjá meira
Vantrauststillaga Samfylkingar og Pírata felld Tillagan var felld með 33 atkvæðum gegn 29. 6. mars 2018 19:15
Forsætisráðherra: Hefur afleiðingar fyrir ríkisstjórnarsamstarfið ef vantraust á einn ráðherra er samþykkt Katrín Jakobsdóttir, forsætisráðherra og formaður Vinstri grænna, segir að það hafi verið vonbrigði að þingmenn VG, þau Rósa Björk Brynjólfsdóttir og Andrés Ingi Jónsson, greiddu atkvæði með vantrauststillögu á Sigríði Á. Andersen, dómsmálaráðherra á Alþingi í gær. 7. mars 2018 12:45
Vantrauststillagan sýni að skipan dómara eigi að vera í höndum ráðherra en ekki hæfnisnefndar Dómsmálaráðherra sagðist hafa fylgt lagabókstafnum í einu og öllu við skipan dómara við Landsrétt. 6. mars 2018 18:13
Telur að hún hafi stuðning þingsins Sigríður Á. Andersen, dómsmálaráðherra, segist ávallt fagna því að geta rætt sín störf en Samfylkingin og Píratar hafa lagt fram vantrauststillögu á ráðherrann vegna Landsréttarmálsins. 6. mars 2018 11:14