„Versti dagur ársins“ er í dag Hulda Hólmkelsdóttir skrifar 15. janúar 2018 10:21 Mörgum þykir janúar óþarflega langur mánuður,. Í ár eru alls fimm mánudagar í janúar. Vísir/Getty Margir eiga erfitt með janúar þegar jólin eru liðin og hversdagurinn tekur við. Langt er í sumarið og miðnætursólina. Eins á fólk oft erfitt með mánudaga og byrjun nýrrar vinnuviku. Einn mánudagur virðist þó vera fólki erfiðari en aðrir og fellur sá dagur niður á daginn í dag, þann 15. janúar, þriðja mánudag janúarmánaðar. Fyrirbærið sem um ræðir heitir á ensku Blue Monday og birtist fyrst í fréttatilkynningu eftir sálfræðinginn Cliff Arnall sem reiknar daginn út frá ýmsum breytum. Dagurinn fellur oftast á þriðja mánudag janúar en getur einnig fallið á annan mánudaginn eða þann fjórða. Tími sem liðinn er frá jólum, veðrið, jólaskuldir og brotin áramótaheit eru meðal þess sem gera þennan tiltekna mánudag sérstaklega krefjandi. Formúlan sem Arnall notast við er:[W+(D-d)] x Tq ÷ [M x Na]. Þar stendur W fyrir veður, D fyrir skuld og d fyrir mánaðarlaun. T er tími liðinn frá jólum og q er tími síða áramótaheit hafa verið brotin. M er fyrir metnað og Na táknar þörf fólks til að breyta til. Eins og gefur að skilja er erfitt að reikna út metnað eða þörf til breytinga og eru ekki allir sammála um réttmæti kenningarinnar, sem oftast er talin vera einföld auglýsingabrella. Hins vegar getur hann einnig verið huggun fyrir þá sem eru að eiga sérstaklega erfiðan mánudag. Arnall segist einnig hafa reiknað út besta dag ársins og hefur hann hingað til alltaf verið í kringum sumarsólstöður og lengsta dag ársins. Heilbrigðismál Mest lesið Ungur drengur fékk púður úr flugeldi í augað Innlent „Fasistinn“ og „kommúnistinn“ grófu stríðsöxina Erlent Íbúar grátandi og í miklu uppnámi yfir flutningi Kaffistofunnar Innlent Kvígurnar kvaddar eftir meinta kúvendingu Landsvirkjunar Innlent Ungt fólk glími við offitu eftir einangrun í kjölfar Covid Innlent Viðreisn hafi tekið upp málflutning Miðflokksins Innlent Ráðherra hvatti börn til þess að mótmæla bókstafakerfi Innlent Flestir vilja að störf sérstaks saksóknara verði rannsökuð Innlent Hyggjast reisa fjörutíu íbúðir í raðhúsum í Breiðholti Innlent Magnús Guðmundsson er látinn Innlent Fleiri fréttir Endaði á ljósastaur eftir flótta undan lögreglu Kvígurnar kvaddar eftir meinta kúvendingu Landsvirkjunar Ungt fólk glími við offitu eftir einangrun í kjölfar Covid Ungur drengur fékk púður úr flugeldi í augað Íbúar grátandi og í miklu uppnámi yfir flutningi Kaffistofunnar Viðreisn hafi tekið upp málflutning Miðflokksins Hernaðarstuðningur hækkar ekki og Rutte kunnugt um „íslenska öryggismódelið“ 80% nemenda á Laugarvatni eru í kór menntaskólans Ráðherra hvatti börn til þess að mótmæla bókstafakerfi Flestir vilja að störf sérstaks saksóknara verði rannsökuð Meira í varnarmál og heitar umræður í beinni Erlendum vasaþjófum vísað úr landi Stöðvuðu stækkun Sigöldustöðvar Kanna fýsileika landeldis á Bakka Hyggjast reisa fjörutíu íbúðir í raðhúsum í Breiðholti Vara við netsvikum í nafni Skattsins Tæp tvö ár fyrir smygl á tæpum tveimur kílóum af kókaíni Hafa áhyggjur af fjármögnun loftslagsaðgerða stjórnvalda Stöðvar framkvæmdir við nýja Kaffistofu Samhjálpar Öryrkjar fá nú síður gjafsókn Fjörðurinn orðinn tvöfalt stærri Sveinn Óskar leiðir listann áfram Foreldrar eigi líka að leggja símann frá sér Samgönguáætlun ekki afgreidd á haustþingi Spáir enn desembergosi Ný fjármögnunarleið að ryðja sér til rúms og friðaráætlun í Úkraínu gagnrýnd Margir skorað á Ingibjörgu í formanninn Játaði líkamsárás en sleppur í bili vegna tölvubréfs dómara Bílvelta og árekstur í hálkunni Vísbendingar um að færri unglingar drekki áfengi Sjá meira
Margir eiga erfitt með janúar þegar jólin eru liðin og hversdagurinn tekur við. Langt er í sumarið og miðnætursólina. Eins á fólk oft erfitt með mánudaga og byrjun nýrrar vinnuviku. Einn mánudagur virðist þó vera fólki erfiðari en aðrir og fellur sá dagur niður á daginn í dag, þann 15. janúar, þriðja mánudag janúarmánaðar. Fyrirbærið sem um ræðir heitir á ensku Blue Monday og birtist fyrst í fréttatilkynningu eftir sálfræðinginn Cliff Arnall sem reiknar daginn út frá ýmsum breytum. Dagurinn fellur oftast á þriðja mánudag janúar en getur einnig fallið á annan mánudaginn eða þann fjórða. Tími sem liðinn er frá jólum, veðrið, jólaskuldir og brotin áramótaheit eru meðal þess sem gera þennan tiltekna mánudag sérstaklega krefjandi. Formúlan sem Arnall notast við er:[W+(D-d)] x Tq ÷ [M x Na]. Þar stendur W fyrir veður, D fyrir skuld og d fyrir mánaðarlaun. T er tími liðinn frá jólum og q er tími síða áramótaheit hafa verið brotin. M er fyrir metnað og Na táknar þörf fólks til að breyta til. Eins og gefur að skilja er erfitt að reikna út metnað eða þörf til breytinga og eru ekki allir sammála um réttmæti kenningarinnar, sem oftast er talin vera einföld auglýsingabrella. Hins vegar getur hann einnig verið huggun fyrir þá sem eru að eiga sérstaklega erfiðan mánudag. Arnall segist einnig hafa reiknað út besta dag ársins og hefur hann hingað til alltaf verið í kringum sumarsólstöður og lengsta dag ársins.
Heilbrigðismál Mest lesið Ungur drengur fékk púður úr flugeldi í augað Innlent „Fasistinn“ og „kommúnistinn“ grófu stríðsöxina Erlent Íbúar grátandi og í miklu uppnámi yfir flutningi Kaffistofunnar Innlent Kvígurnar kvaddar eftir meinta kúvendingu Landsvirkjunar Innlent Ungt fólk glími við offitu eftir einangrun í kjölfar Covid Innlent Viðreisn hafi tekið upp málflutning Miðflokksins Innlent Ráðherra hvatti börn til þess að mótmæla bókstafakerfi Innlent Flestir vilja að störf sérstaks saksóknara verði rannsökuð Innlent Hyggjast reisa fjörutíu íbúðir í raðhúsum í Breiðholti Innlent Magnús Guðmundsson er látinn Innlent Fleiri fréttir Endaði á ljósastaur eftir flótta undan lögreglu Kvígurnar kvaddar eftir meinta kúvendingu Landsvirkjunar Ungt fólk glími við offitu eftir einangrun í kjölfar Covid Ungur drengur fékk púður úr flugeldi í augað Íbúar grátandi og í miklu uppnámi yfir flutningi Kaffistofunnar Viðreisn hafi tekið upp málflutning Miðflokksins Hernaðarstuðningur hækkar ekki og Rutte kunnugt um „íslenska öryggismódelið“ 80% nemenda á Laugarvatni eru í kór menntaskólans Ráðherra hvatti börn til þess að mótmæla bókstafakerfi Flestir vilja að störf sérstaks saksóknara verði rannsökuð Meira í varnarmál og heitar umræður í beinni Erlendum vasaþjófum vísað úr landi Stöðvuðu stækkun Sigöldustöðvar Kanna fýsileika landeldis á Bakka Hyggjast reisa fjörutíu íbúðir í raðhúsum í Breiðholti Vara við netsvikum í nafni Skattsins Tæp tvö ár fyrir smygl á tæpum tveimur kílóum af kókaíni Hafa áhyggjur af fjármögnun loftslagsaðgerða stjórnvalda Stöðvar framkvæmdir við nýja Kaffistofu Samhjálpar Öryrkjar fá nú síður gjafsókn Fjörðurinn orðinn tvöfalt stærri Sveinn Óskar leiðir listann áfram Foreldrar eigi líka að leggja símann frá sér Samgönguáætlun ekki afgreidd á haustþingi Spáir enn desembergosi Ný fjármögnunarleið að ryðja sér til rúms og friðaráætlun í Úkraínu gagnrýnd Margir skorað á Ingibjörgu í formanninn Játaði líkamsárás en sleppur í bili vegna tölvubréfs dómara Bílvelta og árekstur í hálkunni Vísbendingar um að færri unglingar drekki áfengi Sjá meira