Modric besti leikmaður HM í Rússlandi 15. júlí 2018 17:34 Luka Modric og Kylian Mbappe með verðlaunin sín í dag Vísir/Getty Luka Modric fékk gullboltann á HM í Rússlandi, verðlaunin fyrir besta leikmann keppninnar. Kylian Mbappe var valinn besti ungi leikmaðurinn og Harry Kane varð markahrókur keppninnar. Belginn Thibaut Courtois fékk gullhanskann, verðlaunin fyrir besta markvörð keppninnar. Fyrir úrslitaleikinn í dag var Luka Modric talinn mjög líklegur til þess að hreppa gullboltann, hans helstu keppinautar voru taldir vera Kylian Mbappe og Ngolo Kante. Þrátt fyrir að hafa tapað úrslitaleiknum 4-2 var það Modric sem hneppti verðlauninn og er þetta annað heimsmeistaramótið í röð þar sem leikmaður úr tapliði úrslitaleiksins vinnur þessi verðlaun. Mbappe var ekki valinn bestur allra, en hann var talinn bestur af ungu leikmönnum mótsins. Hann er fæddur árið 1998 og verður því tvítugur á árinu. Harry Kane skoraði flest mörk allra og fékk því gullskóinn. Kane skoraði sex mörk í keppninni, tveimur mörkum fleiri en þeir sem komust honum næst. Antoine Griezmann og Mbappe hefðu getað náð honum í úrslitaleiknum í dag og þeir skoruðu sitt hvort markið en það dugði ekki til. Hvorki Kane né Courtois voru viðstaddir úrslitaleikinn í dag og fengu því ekki verðlaunin formlega afhent.FIFA Young Player Award: Kylian MBAPPE (#FRA) #WorldCuppic.twitter.com/v4eMfItkkP — FIFA World Cup (@FIFAWorldCup) July 15, 2018 adidas Golden Ball Award: Luka MODRIC (#CRO) Eden HAZARD (#BEL) Antoine GRIEZMANN (#FRA) #WorldCuppic.twitter.com/KQSRiwUznh — FIFA World Cup (@FIFAWorldCup) July 15, 2018adidas Golden Boot Award: Harry KANE (#ENG) Antoine GRIEZMANN (#FRA) Romelu LUKAKU (#BEL) #WorldCuppic.twitter.com/iLzORGpmcd — FIFA World Cup (@FIFAWorldCup) July 15, 2018adidas Golden Glove Award: Thibaut COURTOIS (#BEL) #WorldCuppic.twitter.com/S5xB7RBBdP — FIFA World Cup (@FIFAWorldCup) July 15, 2018FIFA Fair Play Trophy: Spain (#ESP) #WorldCuppic.twitter.com/9ksmYMnXtA — FIFA World Cup (@FIFAWorldCup) July 15, 2018 HM 2018 í Rússlandi Mest lesið Slot vildi stöðva leik: Liverpool gerir ekki svona Enski boltinn Yfirlýsing Vals: „Þykir leitt að leikmaðurinn sé ósáttur“ Íslenski boltinn „Fannst slakt að fá skilaboðin í gegnum messenger“ Fótbolti Halldór út og Ólafur Ingi inn hjá Breiðabliki Íslenski boltinn Sjáðu ótrúlegt mark Hallgríms frá miðju Íslenski boltinn Segja að Halldór verði látinn fara og Ólafur Ingi taki við Íslenski boltinn Sjáðu frábært mark Hákonar sem öskraði samt líka „fokk“ Fótbolti Sendi stjórn FH lítt dulda hótun: „Það er bara ein trappa eftir“ Íslenski boltinn Dagur Kári sá fyrsti sem kemst í úrslit á HM Sport Messan um Lammens: „Hann er með góða áru“ Enski boltinn Fleiri fréttir Skoraði meira í sumar en árin þrjú á undan til samans Halldór út og Ólafur Ingi inn hjá Breiðabliki Albert setti pressu á Öddu: „Ég skal bara gefa þér þetta víti“ Segja að Halldór verði látinn fara og Ólafur Ingi taki við Yfirlýsing Vals: „Þykir leitt að leikmaðurinn sé ósáttur“ Fyrrverandi leikmaður Real Madrid og Everton fékk slag Sjáðu frábært mark Hákonar sem öskraði samt líka „fokk“ Messan um Lammens: „Hann er með góða áru“ Dyche færist nær Forest Sendi stjórn FH lítt dulda hótun: „Það er bara ein trappa eftir“ Slot vildi stöðva leik: Liverpool gerir ekki svona Sjáðu ótrúlegt mark Hallgríms frá miðju Potter orðinn þjálfari Svía og stefnir á HM „Að tapa fjórum leikjum í röð hefur án vafa áhrif á liðið“ „Fannst slakt að fá skilaboðin í gegnum messenger“ Árni Gautur glímir við erfiðan taugahrörnunarsjúkdóm Uppgjörið: Valur - FH 4-4 | Bráðskemmtilegur átta marka leikur á Hlíðarenda Hákon áfram á skotskónum hjá Lille Sjáðu allt það helsta úr frægðarför United til Liverpool „Virkilega góður dagur fyrir KA“ „Alls ekki góður leikur en mér er skítsama“ Mbappé mætti og kláraði Getafe Rafael Leao afgreiddi Albert og félaga Uppgjörið: KR - ÍBV 2-1| Einum sigri í viðbót frá því að bjarga sér Uppgjörið: Afturelding - Vestri 1-1 | Jöfnunarmark á lokasekúndunum Sandra María með sex mörk í síðustu fimm leikjum Uppgjörið: KA - ÍA 5-1 | Skagamenn fengu á baukinn en eru hólpnir Víti í uppbótartíma í súginn og Genoa enn án sigurs Dramatískur endurkomusigur United Þriðji deildarsigur Villa í röð Sjá meira
Luka Modric fékk gullboltann á HM í Rússlandi, verðlaunin fyrir besta leikmann keppninnar. Kylian Mbappe var valinn besti ungi leikmaðurinn og Harry Kane varð markahrókur keppninnar. Belginn Thibaut Courtois fékk gullhanskann, verðlaunin fyrir besta markvörð keppninnar. Fyrir úrslitaleikinn í dag var Luka Modric talinn mjög líklegur til þess að hreppa gullboltann, hans helstu keppinautar voru taldir vera Kylian Mbappe og Ngolo Kante. Þrátt fyrir að hafa tapað úrslitaleiknum 4-2 var það Modric sem hneppti verðlauninn og er þetta annað heimsmeistaramótið í röð þar sem leikmaður úr tapliði úrslitaleiksins vinnur þessi verðlaun. Mbappe var ekki valinn bestur allra, en hann var talinn bestur af ungu leikmönnum mótsins. Hann er fæddur árið 1998 og verður því tvítugur á árinu. Harry Kane skoraði flest mörk allra og fékk því gullskóinn. Kane skoraði sex mörk í keppninni, tveimur mörkum fleiri en þeir sem komust honum næst. Antoine Griezmann og Mbappe hefðu getað náð honum í úrslitaleiknum í dag og þeir skoruðu sitt hvort markið en það dugði ekki til. Hvorki Kane né Courtois voru viðstaddir úrslitaleikinn í dag og fengu því ekki verðlaunin formlega afhent.FIFA Young Player Award: Kylian MBAPPE (#FRA) #WorldCuppic.twitter.com/v4eMfItkkP — FIFA World Cup (@FIFAWorldCup) July 15, 2018 adidas Golden Ball Award: Luka MODRIC (#CRO) Eden HAZARD (#BEL) Antoine GRIEZMANN (#FRA) #WorldCuppic.twitter.com/KQSRiwUznh — FIFA World Cup (@FIFAWorldCup) July 15, 2018adidas Golden Boot Award: Harry KANE (#ENG) Antoine GRIEZMANN (#FRA) Romelu LUKAKU (#BEL) #WorldCuppic.twitter.com/iLzORGpmcd — FIFA World Cup (@FIFAWorldCup) July 15, 2018adidas Golden Glove Award: Thibaut COURTOIS (#BEL) #WorldCuppic.twitter.com/S5xB7RBBdP — FIFA World Cup (@FIFAWorldCup) July 15, 2018FIFA Fair Play Trophy: Spain (#ESP) #WorldCuppic.twitter.com/9ksmYMnXtA — FIFA World Cup (@FIFAWorldCup) July 15, 2018
HM 2018 í Rússlandi Mest lesið Slot vildi stöðva leik: Liverpool gerir ekki svona Enski boltinn Yfirlýsing Vals: „Þykir leitt að leikmaðurinn sé ósáttur“ Íslenski boltinn „Fannst slakt að fá skilaboðin í gegnum messenger“ Fótbolti Halldór út og Ólafur Ingi inn hjá Breiðabliki Íslenski boltinn Sjáðu ótrúlegt mark Hallgríms frá miðju Íslenski boltinn Segja að Halldór verði látinn fara og Ólafur Ingi taki við Íslenski boltinn Sjáðu frábært mark Hákonar sem öskraði samt líka „fokk“ Fótbolti Sendi stjórn FH lítt dulda hótun: „Það er bara ein trappa eftir“ Íslenski boltinn Dagur Kári sá fyrsti sem kemst í úrslit á HM Sport Messan um Lammens: „Hann er með góða áru“ Enski boltinn Fleiri fréttir Skoraði meira í sumar en árin þrjú á undan til samans Halldór út og Ólafur Ingi inn hjá Breiðabliki Albert setti pressu á Öddu: „Ég skal bara gefa þér þetta víti“ Segja að Halldór verði látinn fara og Ólafur Ingi taki við Yfirlýsing Vals: „Þykir leitt að leikmaðurinn sé ósáttur“ Fyrrverandi leikmaður Real Madrid og Everton fékk slag Sjáðu frábært mark Hákonar sem öskraði samt líka „fokk“ Messan um Lammens: „Hann er með góða áru“ Dyche færist nær Forest Sendi stjórn FH lítt dulda hótun: „Það er bara ein trappa eftir“ Slot vildi stöðva leik: Liverpool gerir ekki svona Sjáðu ótrúlegt mark Hallgríms frá miðju Potter orðinn þjálfari Svía og stefnir á HM „Að tapa fjórum leikjum í röð hefur án vafa áhrif á liðið“ „Fannst slakt að fá skilaboðin í gegnum messenger“ Árni Gautur glímir við erfiðan taugahrörnunarsjúkdóm Uppgjörið: Valur - FH 4-4 | Bráðskemmtilegur átta marka leikur á Hlíðarenda Hákon áfram á skotskónum hjá Lille Sjáðu allt það helsta úr frægðarför United til Liverpool „Virkilega góður dagur fyrir KA“ „Alls ekki góður leikur en mér er skítsama“ Mbappé mætti og kláraði Getafe Rafael Leao afgreiddi Albert og félaga Uppgjörið: KR - ÍBV 2-1| Einum sigri í viðbót frá því að bjarga sér Uppgjörið: Afturelding - Vestri 1-1 | Jöfnunarmark á lokasekúndunum Sandra María með sex mörk í síðustu fimm leikjum Uppgjörið: KA - ÍA 5-1 | Skagamenn fengu á baukinn en eru hólpnir Víti í uppbótartíma í súginn og Genoa enn án sigurs Dramatískur endurkomusigur United Þriðji deildarsigur Villa í röð Sjá meira