„Allt sem við gerum á netinu er kortlagt“ Magnús Hlynur Hreiðarsson og Margrét Helga Erlingsdóttir skrifa 17. nóvember 2018 13:56 "Allt sem við gerum á netinu er kortlagt og þá er ég að tala um að hvert einasta músaklikk semvið framkvæmum - það er skráð í gagnabanka,“ segir forstjóri Persónuverndar. Vísir/MHH Allt sem fólk setur inn á Facebook er rýnt af öðrum og smáforrit sem við hlöðum inn í símann okkar getur verið í samstarfi við hundruð annara fyrirtækja sem þýðir að öll fyrirtækin eru þá komin með upplýsingar um snjallsíman viðkomandi. Þetta segir forstjóri Persónuverndar um leið og hann brýnir fyrir fólki að vera vakandi og vita hvaða aðgang fólk leyfir að sér. Starfsmenn Persónuverndar hafa verið á ferð um landið síðustu vikur og haldið kynningarfundi á nokkrum stöðum, m.a. á Selfossi, þar sem farið er yfir nýja persónuvendarlöggjöf sem byggð er á reglugerð Evrópusambandsins og tók gildi hér á landi 15. júlí síðastliðinn. Helga Þórisdóttir, forstjóri Persónuverndar kom víða við í sinni framsögu. „Allt sem við gerum á netinu er kortlagt og þá er ég að tala um að hvert einasta músaklikk semvið framkvæmum - það er skráð í gagnabanka. ef við leitum eftir gögnum á internetinu þá veit alltaf einhver af því þannig að viðskiptamódel internetsins og margra fyrirtækja hefur verið að selja persónuupplýsingar og það eru dæmi um það að eitt smáforrit sem við hlöðum niður í snjallsímann okkar að það fyrirtæki getur verið í samstarfi við tvö hundruð önnur fyrirtæki,“ segir Helga. Helga talaði líka um nettengt leikföng t.d. í svefnherbergjum fólks sem eru farin að nema samtöl og það sem gerist þar inni. „Málið er það að mikið af þessum nettengdu tækjum eru nær ekkert varin fyrir aðgangi annarra og ef við hugum ekki að því að breyta lykilorðum og lágmarks öryggisráðstöfunum þá eru heimilin okkar og margt annað komin í beina útsendingu,“ segir Helga. Þá bendir Helga á að íslenskt öryggisfyrirtæki gerði nýverið könnun þar sem kom í ljós að um 700 opnar vefmyndavélar voru frá íslenskum heimilum, meðal annars. Mest lesið Sextán ára fékk greitt fyrir að færa Epstein stúlkur Erlent Hljóti að vera komið að því að skoða öryggisgæslu við skóla Innlent Milljónir til almannatengla og átta sinnum meira en í fyrra Innlent „Þetta er bara ljótt“ Innlent Systir og amma drengs í meðferð létust í Suður-Afríku Innlent Eyjólfur í orlof og Inga þrefaldur ráðherra Innlent „En hver sagði að þetta ætti að vera auðvelt?“ Innlent Ljósmyndir horfnar úr Epstein-skjölunum, þar á meðal ein af Trump Erlent Sex hundruð miðar á vettvangi morðsins: „Fokking hálfvita fífl bæði tvö!!!!“ Innlent Grunuð um að koma til landsins til að brjóta á öldruðum Innlent Fleiri fréttir Gyðingar á Íslandi upplifa aukinn ótta Ferðaþjónusta blómstrar í uppsveitum Árnessýslu „Þetta er bara ljótt“ Hljóti að vera komið að því að skoða öryggisgæslu við skóla Ætlar að skýra hvenær rjúfa megi þagnarskyldu Þagnarskylda heilbrigðisstarfsfólks og öryggisgæsla við grunnskóla Eyjólfur í orlof og Inga þrefaldur ráðherra Vegagerðin segir flóðin í Vík fyrirséð Fjölmiðlar, bókmenntir og hægrimennska á Sprengisandi „En hver sagði að þetta ætti að vera auðvelt?“ Milljónir til almannatengla og átta sinnum meira en í fyrra Grunuð um að koma til landsins til að brjóta á öldruðum Leggja hald á skip á alþjóðahafsvæði undan ströndum Venesúela Bindur vonir við Vor til vinstri Systir og amma drengs í meðferð létust í Suður-Afríku „Við erum pottþétt að koma út í mínus, hversu miklum vitum við ekki“ „Þetta er alveg ásættanlegur samningur“ Deildi nöfnum skjólstæðinga á Instagram Íslendingar þægileg fórnarlömb fyrir vasaþjófa „Að öllu óbreyttu mun þjóðvegurinn fara í sundur“ Vonbrigði í Vík og rýnt í Epstein-skjölin Morgundagurinn sá stysti á árinu Langtímaleigan 23 þúsund krónum dýrari á ári Grenjandi rigning og hífandi rok á aðfangadag Reyndi að komast inn á lögreglustöð með fíkniefni Svona á að raða í uppþvottavélina „Verður vonandi til að styrkja íslensku einkareknu miðlana“ Talinn hafa komið til landsins til að stela Snorkstelpan snýr aftur eftir ágreining um höfundarrétt Framlög til einkarekinna fjölmiðla næstum tvöfaldast Sjá meira
Allt sem fólk setur inn á Facebook er rýnt af öðrum og smáforrit sem við hlöðum inn í símann okkar getur verið í samstarfi við hundruð annara fyrirtækja sem þýðir að öll fyrirtækin eru þá komin með upplýsingar um snjallsíman viðkomandi. Þetta segir forstjóri Persónuverndar um leið og hann brýnir fyrir fólki að vera vakandi og vita hvaða aðgang fólk leyfir að sér. Starfsmenn Persónuverndar hafa verið á ferð um landið síðustu vikur og haldið kynningarfundi á nokkrum stöðum, m.a. á Selfossi, þar sem farið er yfir nýja persónuvendarlöggjöf sem byggð er á reglugerð Evrópusambandsins og tók gildi hér á landi 15. júlí síðastliðinn. Helga Þórisdóttir, forstjóri Persónuverndar kom víða við í sinni framsögu. „Allt sem við gerum á netinu er kortlagt og þá er ég að tala um að hvert einasta músaklikk semvið framkvæmum - það er skráð í gagnabanka. ef við leitum eftir gögnum á internetinu þá veit alltaf einhver af því þannig að viðskiptamódel internetsins og margra fyrirtækja hefur verið að selja persónuupplýsingar og það eru dæmi um það að eitt smáforrit sem við hlöðum niður í snjallsímann okkar að það fyrirtæki getur verið í samstarfi við tvö hundruð önnur fyrirtæki,“ segir Helga. Helga talaði líka um nettengt leikföng t.d. í svefnherbergjum fólks sem eru farin að nema samtöl og það sem gerist þar inni. „Málið er það að mikið af þessum nettengdu tækjum eru nær ekkert varin fyrir aðgangi annarra og ef við hugum ekki að því að breyta lykilorðum og lágmarks öryggisráðstöfunum þá eru heimilin okkar og margt annað komin í beina útsendingu,“ segir Helga. Þá bendir Helga á að íslenskt öryggisfyrirtæki gerði nýverið könnun þar sem kom í ljós að um 700 opnar vefmyndavélar voru frá íslenskum heimilum, meðal annars.
Mest lesið Sextán ára fékk greitt fyrir að færa Epstein stúlkur Erlent Hljóti að vera komið að því að skoða öryggisgæslu við skóla Innlent Milljónir til almannatengla og átta sinnum meira en í fyrra Innlent „Þetta er bara ljótt“ Innlent Systir og amma drengs í meðferð létust í Suður-Afríku Innlent Eyjólfur í orlof og Inga þrefaldur ráðherra Innlent „En hver sagði að þetta ætti að vera auðvelt?“ Innlent Ljósmyndir horfnar úr Epstein-skjölunum, þar á meðal ein af Trump Erlent Sex hundruð miðar á vettvangi morðsins: „Fokking hálfvita fífl bæði tvö!!!!“ Innlent Grunuð um að koma til landsins til að brjóta á öldruðum Innlent Fleiri fréttir Gyðingar á Íslandi upplifa aukinn ótta Ferðaþjónusta blómstrar í uppsveitum Árnessýslu „Þetta er bara ljótt“ Hljóti að vera komið að því að skoða öryggisgæslu við skóla Ætlar að skýra hvenær rjúfa megi þagnarskyldu Þagnarskylda heilbrigðisstarfsfólks og öryggisgæsla við grunnskóla Eyjólfur í orlof og Inga þrefaldur ráðherra Vegagerðin segir flóðin í Vík fyrirséð Fjölmiðlar, bókmenntir og hægrimennska á Sprengisandi „En hver sagði að þetta ætti að vera auðvelt?“ Milljónir til almannatengla og átta sinnum meira en í fyrra Grunuð um að koma til landsins til að brjóta á öldruðum Leggja hald á skip á alþjóðahafsvæði undan ströndum Venesúela Bindur vonir við Vor til vinstri Systir og amma drengs í meðferð létust í Suður-Afríku „Við erum pottþétt að koma út í mínus, hversu miklum vitum við ekki“ „Þetta er alveg ásættanlegur samningur“ Deildi nöfnum skjólstæðinga á Instagram Íslendingar þægileg fórnarlömb fyrir vasaþjófa „Að öllu óbreyttu mun þjóðvegurinn fara í sundur“ Vonbrigði í Vík og rýnt í Epstein-skjölin Morgundagurinn sá stysti á árinu Langtímaleigan 23 þúsund krónum dýrari á ári Grenjandi rigning og hífandi rok á aðfangadag Reyndi að komast inn á lögreglustöð með fíkniefni Svona á að raða í uppþvottavélina „Verður vonandi til að styrkja íslensku einkareknu miðlana“ Talinn hafa komið til landsins til að stela Snorkstelpan snýr aftur eftir ágreining um höfundarrétt Framlög til einkarekinna fjölmiðla næstum tvöfaldast Sjá meira