Fjórir í haldi eftir aðgerð sérsveitar í Bríetartúni Birgir Olgeirsson skrifar 8. mars 2018 09:51 Tveir menn eru í haldi vegna málsins. vísir/eyþór Þrír karlmenn og ein kona voru færð á lögreglustöð eftir aðgerðir sérsveitar ríkislögreglustjóra í Bríetartúni á tíunda tímanum í morgun. Jóhann Karl Þórisson, aðstoðaryfirlögregluþjónn á höfuðborgarsvæðinu, sagði í samtali við Vísi fyrr í morgun að sérsveitin hefði farið inn í íbúð við Bríetartún og tveir menn verið færðir niður á lögreglustöð. Í framhaldinu barst tilkynning frá lögreglu þar sem kom fram að fjórir væru í haldi vegna málsins. Lögreglan sagði í tilkynningu að hún hefði handtekið þrjá karla og eina konu sem grunuð eru um líkamsárás gegn annarri konu. Er grunur um að barefli hafi verið beitt í árásinni auk þess sem brotaþola hafi verið ógnað með hníf. Konan var flutt á slysadeild til aðhlynningar en áverkar hennar eru ekki sagðir alvarlegir. Í tilkynningu frá lögreglu kom fram að mennirnir yrðu yfirheyrðir síðar í dag. Þeir voru í annarlegu ástandi þegar þeir voru handteknir. Jóhann Karl sagði að grunur hefði verið um að einhver væri með hníf á sér í íbúðinni og þess vegna hefði verið óskað eftir aðstoð sérsveitar. Jóhann Karl sagði málið ótengt rassíu lögreglu í gær þar sem alls sjö menn voru handteknir á Ægisíðu og Grettisgötu.Fréttin var uppfærð klukkan 11:54. Mest lesið Vinum hans ekki litist á blikuna Innlent Veki furðu að bílaleigubílar séu ekki á nagladekkjum Innlent Tekur stóra skammta af magnýl og leiðist að hreyfa sig Erlent Segjast hafa sviðsett aftöku og hirt verðlaunaféð af Rússum Erlent Fyrsta fórnarlambið nafngreint Erlent Kveður klettinn í lífi sínu eftir skyndileg veikindi Innlent Karólína Helga býður sig fram gegn sitjandi oddvita Innlent Barist á götum úti í Íran fimmta daginn í röð Erlent Pétur verið lengur en hún í stjórnmálum Innlent Sumarbústaðaeigendur geti skotið upp flugeldum annars staðar Innlent Fleiri fréttir Sumarbústaðaeigendur geti skotið upp flugeldum annars staðar Karólína Helga býður sig fram gegn sitjandi oddvita Mikill meirihluti vill lögfesta rétt barna til leikskólavistar Veki furðu að bílaleigubílar séu ekki á nagladekkjum Eldur í bíl við Breiðhellu Vinum hans ekki litist á blikuna Pétur verið lengur en hún í stjórnmálum Fluttur á sjúkrahús eftir slys í Hrútafirði Pétur fer á móti borgarstjóra og vill fyrsta sætið í Reykjavík Kveður klettinn í lífi sínu eftir skyndileg veikindi Hitnar undir feldi Péturs Þessi fjórtán hlutu fálkaorðuna á nýársdegi „Líðan barna nú mun móta sögu og styrk Íslands á næstu árum“ Fleirum þykir Flokki fólksins ganga illa að hrinda málum í framkvæmd Fimmtán leituðu á bráðamóttöku vegna flugeldaslysa Fjögurra stiga skjálfti í Bárðarbungu: „Stærsti skjálftinn á árinu“ Hvetur Íslendinga til að hafna „svartagallsrausi“ Ríflega tuttugu útköll vegna eldsvoða Vill annað sætið hjá Samfylkingunni í borginni Kveðst hlakka til að mæta aftur til starfa Á bak við tjöldin: „Með alls konar exit plans, trúið mér“ Fyrsta barn ársins kom í heiminn klukkan 00:24 Miðahafi á Íslandi vann 642 milljónir í Víkingalottói Stunguárás og margar tilkynningar um flugeldaslys Gleðilegt nýtt ár kæru lesendur Vísis Eitthvað í íslensku samfélagi fjandsamlegt börnunum okkar Simmi vinsælasti leynigesturinn „Þetta er Íslandsmet, Íslandsmet í svikum“ Tal um Ingu eftir kosningar ekki til sóma Gummi lögga er maður ársins 2025 Sjá meira
Þrír karlmenn og ein kona voru færð á lögreglustöð eftir aðgerðir sérsveitar ríkislögreglustjóra í Bríetartúni á tíunda tímanum í morgun. Jóhann Karl Þórisson, aðstoðaryfirlögregluþjónn á höfuðborgarsvæðinu, sagði í samtali við Vísi fyrr í morgun að sérsveitin hefði farið inn í íbúð við Bríetartún og tveir menn verið færðir niður á lögreglustöð. Í framhaldinu barst tilkynning frá lögreglu þar sem kom fram að fjórir væru í haldi vegna málsins. Lögreglan sagði í tilkynningu að hún hefði handtekið þrjá karla og eina konu sem grunuð eru um líkamsárás gegn annarri konu. Er grunur um að barefli hafi verið beitt í árásinni auk þess sem brotaþola hafi verið ógnað með hníf. Konan var flutt á slysadeild til aðhlynningar en áverkar hennar eru ekki sagðir alvarlegir. Í tilkynningu frá lögreglu kom fram að mennirnir yrðu yfirheyrðir síðar í dag. Þeir voru í annarlegu ástandi þegar þeir voru handteknir. Jóhann Karl sagði að grunur hefði verið um að einhver væri með hníf á sér í íbúðinni og þess vegna hefði verið óskað eftir aðstoð sérsveitar. Jóhann Karl sagði málið ótengt rassíu lögreglu í gær þar sem alls sjö menn voru handteknir á Ægisíðu og Grettisgötu.Fréttin var uppfærð klukkan 11:54.
Mest lesið Vinum hans ekki litist á blikuna Innlent Veki furðu að bílaleigubílar séu ekki á nagladekkjum Innlent Tekur stóra skammta af magnýl og leiðist að hreyfa sig Erlent Segjast hafa sviðsett aftöku og hirt verðlaunaféð af Rússum Erlent Fyrsta fórnarlambið nafngreint Erlent Kveður klettinn í lífi sínu eftir skyndileg veikindi Innlent Karólína Helga býður sig fram gegn sitjandi oddvita Innlent Barist á götum úti í Íran fimmta daginn í röð Erlent Pétur verið lengur en hún í stjórnmálum Innlent Sumarbústaðaeigendur geti skotið upp flugeldum annars staðar Innlent Fleiri fréttir Sumarbústaðaeigendur geti skotið upp flugeldum annars staðar Karólína Helga býður sig fram gegn sitjandi oddvita Mikill meirihluti vill lögfesta rétt barna til leikskólavistar Veki furðu að bílaleigubílar séu ekki á nagladekkjum Eldur í bíl við Breiðhellu Vinum hans ekki litist á blikuna Pétur verið lengur en hún í stjórnmálum Fluttur á sjúkrahús eftir slys í Hrútafirði Pétur fer á móti borgarstjóra og vill fyrsta sætið í Reykjavík Kveður klettinn í lífi sínu eftir skyndileg veikindi Hitnar undir feldi Péturs Þessi fjórtán hlutu fálkaorðuna á nýársdegi „Líðan barna nú mun móta sögu og styrk Íslands á næstu árum“ Fleirum þykir Flokki fólksins ganga illa að hrinda málum í framkvæmd Fimmtán leituðu á bráðamóttöku vegna flugeldaslysa Fjögurra stiga skjálfti í Bárðarbungu: „Stærsti skjálftinn á árinu“ Hvetur Íslendinga til að hafna „svartagallsrausi“ Ríflega tuttugu útköll vegna eldsvoða Vill annað sætið hjá Samfylkingunni í borginni Kveðst hlakka til að mæta aftur til starfa Á bak við tjöldin: „Með alls konar exit plans, trúið mér“ Fyrsta barn ársins kom í heiminn klukkan 00:24 Miðahafi á Íslandi vann 642 milljónir í Víkingalottói Stunguárás og margar tilkynningar um flugeldaslys Gleðilegt nýtt ár kæru lesendur Vísis Eitthvað í íslensku samfélagi fjandsamlegt börnunum okkar Simmi vinsælasti leynigesturinn „Þetta er Íslandsmet, Íslandsmet í svikum“ Tal um Ingu eftir kosningar ekki til sóma Gummi lögga er maður ársins 2025 Sjá meira