Ferðatími til og frá vinnu lengist Berghildur Erla Bernharðsdóttir skrifar 23. október 2018 19:00 Það tekur tvöfalt lengri tíma að aka til og frá vinnu í dag en það tók fyrir rúmum áratug. Fólk vill umbætur á stofnbrautum og Borgarlínu á höfuðborgarsvæðinu. Skipulagsfræðingur segir umferðina aukast með bættum efnahag. Meðalfjöldi bíla á hvert heimili á höfuðborgarsvæðinu var 1,7 bíll sumarið 2018 en fólk er nú fjórtán mínútur að meðaltali að keyra í vinnuna. Þetta kemur fram í nýrri könnun sem fyrirtækið Land-ráð gerði fyrir Vegagerðina. Hún tekir til sumarmánuðina júní, júlí og ágúst. Umer að ræða netkönnun meðal álitsgjafa MMR. Úrtakið var valið með tilviljunaraðferð. Alls svöruðu 1385 manns. Bjarni Reynarsson segir að ferðatími fólks hafi aukist mikið síðustu ár. „Ég hef verið að vinna þessar kannanir síðasta áratug fyrir Vegagerðina og meðalferðatími fólks hefur alveg tvöfaldast frá því fyrir hrun,“ segir Bjarni. Í könnuninni kemur fram að vaxandi stuðningur er við umbætur á stofnbrautakerfinu á höfuðborgarsvæðinu en 52% svarenda var á því en 48% sagði að borgarlína væri mikilvæg fyrir samgöngukerfið. Bjarni segir að efnahagsástand hafi mikil áhrif á umferðarþunga. „Fyrir fimm sex árum dró úr notkun einkabílsins en svo hefur velmegunin verið mikil síðustu ár og mikill innflutningur á bílum svo notkun einkabílsins hefur vaxið töluvert síðustu tvö til þrjú ár,“ segir Bjarni. Heldur dró úr notkun strætó sumarið 2018 borið saman við fyrri kannanir. Um 6% allra svarenda notaði þessa þjónustu sumarið 2018 sem er nokkuð lægra en sumarið 2014. Bjarni segir að þetta hafi komið á óvart. „Menn eru miklu jákvæðari gagnvart Borgarlínu, þar er svona tæknilegt og spennandi,“ segir hann. Bjarni telur að það muni taka sinn tíma að breyta ferðavenjum hér á landi. „Menn héldu að hægt væri að snúa olíuskipinu á punktinum en þetta tekur miklu, miklu lengri tíma,“ segir hann að lokum. Mest lesið Táningsstúlkan sem lést var að teyma íslenskan hest Erlent Fjölskyldan franska sendi ættingjum erfðaskrá frá Íslandi Innlent Hælisleitandi fór huldu höfði í þrjú ár og fleygði sér svo niður stiga Innlent Bubbi gerir sögulegan samning um eigin líkindi til allrar framtíðar Innlent Pilturinn áfrýjar ekki þyngsta mögulega dómi Innlent Diddy sakfelldur í tveimur af fimm ákæruliðum Erlent Játaði fjárdrátt og endurgreiðir samkvæmt samkomulagi Innlent Segja gengið á birgðirnar og hætta við vopnasendingar til Úkraínu Erlent Rúmlega 300 ökumenn sviptir eða sektaðir í dag á Kringlumýrarbraut Innlent Hiti á þingi: „Hættið þessu bara“ Innlent Fleiri fréttir Næstlengsta þingdeila sögunnar nartar í hæla þriðja orkupakkans Reykjanesbraut verður öll orðin tvöföld fyrir veturinn Landvernd gagnrýnir skerðingar á aðgengi almennings að Heiðmörk Stjórnarandstaða setji ný viðmið á þingi sem ógni lýðræðinu Rúmlega 300 ökumenn sviptir eða sektaðir í dag á Kringlumýrarbraut Telur að allt fari í skrúfuna verði ekki brugðist við Bubbi gerir sögulegan samning um eigin líkindi til allrar framtíðar Ólafur Thors og Bjarni Ben sneru sér við í kaldri gröf Fjölskyldan franska sendi ættingjum erfðaskrá frá Íslandi Ótti um að allt fari í skrúfuna, Bubbi og pattstaða „Jú, jú, þetta er orðið málþóf“ Borgin sé ekki að refsa Grafarvogsbúum Pilturinn áfrýjar ekki þyngsta mögulega dómi Bætur Hugins lækkaðar og máli Vinnslustöðvarinnar vísað frá Samfylkingin í stórsókn á landsbyggðinni „Erum við að kenna börnunum okkar að vinna?“ Bærinn sagði nei við fyrsta kosti lögreglu Þinglok 2026 verði 12. júní „Eftir höfðinu dansa limirnir“ Hvalfjarðargöng opin á ný Gagnrýni Bryndísar á málþóf frá 2019 vekur athygli Skipuð nýr skrifstofustjóri í innviðaráðuneytinu Hiti á þingi: „Hættið þessu bara“ Hafa lokið rannsókn á Samherjamálinu Skildi illa við bálhyttuna og úr varð eldur Kjósa um að sameina Skorradalshrepp við Borgarbyggð Hælisleitandi fór huldu höfði í þrjú ár og fleygði sér svo niður stiga „Úrræðaleysi“ og „lausatök“ sögð einkenna yfirstjórn heilbrigðismála Ríkisendurskoðun gagnrýnir lausatök í heilbrigðismálum „Ég á ekki von á því að það vefjist fyrir ráðherranum“ Sjá meira
Það tekur tvöfalt lengri tíma að aka til og frá vinnu í dag en það tók fyrir rúmum áratug. Fólk vill umbætur á stofnbrautum og Borgarlínu á höfuðborgarsvæðinu. Skipulagsfræðingur segir umferðina aukast með bættum efnahag. Meðalfjöldi bíla á hvert heimili á höfuðborgarsvæðinu var 1,7 bíll sumarið 2018 en fólk er nú fjórtán mínútur að meðaltali að keyra í vinnuna. Þetta kemur fram í nýrri könnun sem fyrirtækið Land-ráð gerði fyrir Vegagerðina. Hún tekir til sumarmánuðina júní, júlí og ágúst. Umer að ræða netkönnun meðal álitsgjafa MMR. Úrtakið var valið með tilviljunaraðferð. Alls svöruðu 1385 manns. Bjarni Reynarsson segir að ferðatími fólks hafi aukist mikið síðustu ár. „Ég hef verið að vinna þessar kannanir síðasta áratug fyrir Vegagerðina og meðalferðatími fólks hefur alveg tvöfaldast frá því fyrir hrun,“ segir Bjarni. Í könnuninni kemur fram að vaxandi stuðningur er við umbætur á stofnbrautakerfinu á höfuðborgarsvæðinu en 52% svarenda var á því en 48% sagði að borgarlína væri mikilvæg fyrir samgöngukerfið. Bjarni segir að efnahagsástand hafi mikil áhrif á umferðarþunga. „Fyrir fimm sex árum dró úr notkun einkabílsins en svo hefur velmegunin verið mikil síðustu ár og mikill innflutningur á bílum svo notkun einkabílsins hefur vaxið töluvert síðustu tvö til þrjú ár,“ segir Bjarni. Heldur dró úr notkun strætó sumarið 2018 borið saman við fyrri kannanir. Um 6% allra svarenda notaði þessa þjónustu sumarið 2018 sem er nokkuð lægra en sumarið 2014. Bjarni segir að þetta hafi komið á óvart. „Menn eru miklu jákvæðari gagnvart Borgarlínu, þar er svona tæknilegt og spennandi,“ segir hann. Bjarni telur að það muni taka sinn tíma að breyta ferðavenjum hér á landi. „Menn héldu að hægt væri að snúa olíuskipinu á punktinum en þetta tekur miklu, miklu lengri tíma,“ segir hann að lokum.
Mest lesið Táningsstúlkan sem lést var að teyma íslenskan hest Erlent Fjölskyldan franska sendi ættingjum erfðaskrá frá Íslandi Innlent Hælisleitandi fór huldu höfði í þrjú ár og fleygði sér svo niður stiga Innlent Bubbi gerir sögulegan samning um eigin líkindi til allrar framtíðar Innlent Pilturinn áfrýjar ekki þyngsta mögulega dómi Innlent Diddy sakfelldur í tveimur af fimm ákæruliðum Erlent Játaði fjárdrátt og endurgreiðir samkvæmt samkomulagi Innlent Segja gengið á birgðirnar og hætta við vopnasendingar til Úkraínu Erlent Rúmlega 300 ökumenn sviptir eða sektaðir í dag á Kringlumýrarbraut Innlent Hiti á þingi: „Hættið þessu bara“ Innlent Fleiri fréttir Næstlengsta þingdeila sögunnar nartar í hæla þriðja orkupakkans Reykjanesbraut verður öll orðin tvöföld fyrir veturinn Landvernd gagnrýnir skerðingar á aðgengi almennings að Heiðmörk Stjórnarandstaða setji ný viðmið á þingi sem ógni lýðræðinu Rúmlega 300 ökumenn sviptir eða sektaðir í dag á Kringlumýrarbraut Telur að allt fari í skrúfuna verði ekki brugðist við Bubbi gerir sögulegan samning um eigin líkindi til allrar framtíðar Ólafur Thors og Bjarni Ben sneru sér við í kaldri gröf Fjölskyldan franska sendi ættingjum erfðaskrá frá Íslandi Ótti um að allt fari í skrúfuna, Bubbi og pattstaða „Jú, jú, þetta er orðið málþóf“ Borgin sé ekki að refsa Grafarvogsbúum Pilturinn áfrýjar ekki þyngsta mögulega dómi Bætur Hugins lækkaðar og máli Vinnslustöðvarinnar vísað frá Samfylkingin í stórsókn á landsbyggðinni „Erum við að kenna börnunum okkar að vinna?“ Bærinn sagði nei við fyrsta kosti lögreglu Þinglok 2026 verði 12. júní „Eftir höfðinu dansa limirnir“ Hvalfjarðargöng opin á ný Gagnrýni Bryndísar á málþóf frá 2019 vekur athygli Skipuð nýr skrifstofustjóri í innviðaráðuneytinu Hiti á þingi: „Hættið þessu bara“ Hafa lokið rannsókn á Samherjamálinu Skildi illa við bálhyttuna og úr varð eldur Kjósa um að sameina Skorradalshrepp við Borgarbyggð Hælisleitandi fór huldu höfði í þrjú ár og fleygði sér svo niður stiga „Úrræðaleysi“ og „lausatök“ sögð einkenna yfirstjórn heilbrigðismála Ríkisendurskoðun gagnrýnir lausatök í heilbrigðismálum „Ég á ekki von á því að það vefjist fyrir ráðherranum“ Sjá meira