Harðfisksúpa valin besti þjóðlegi rétturinn Samúel Karl Ólason skrifar 28. maí 2018 20:00 Harðfisksúpa er sigurréttur hugmyndasamkeppninnar Þjóðlegir réttir á okkar veg, en úrslitin voru tilkynnt nú seinni partinn í Mathöll Granda af Elizu Reid forsetafrú og verndara kokkalandsliðsins. (LUM) Dómnefnd valdi fimm áhugaverðustu réttina úr hundrað og sjö innsendum uppskriftum en vinsælasti rétturinn var svo valinn í netkosningu og var markmiðið að velja þjóðlegan rétt sem yrði í boði á veitingastöðum við þjóðvegi um land allt. Samkvæmt skilgreiningu keppninnar er þjóðlegur réttur sprottinn úr íslensku hráefni og má vera byggður á gömlum hefðum eða innblásinn af samtímanum. Baldur Garðarsson, sem átti uppskriftina að áðurnefndri súpu, tók við verðlaunum í dag og sagðist hann hafa fengið hugmyndina þegar hann var að borða harðfisk. Hann hafi sett leifar sem yfirleitt fara í ruslið ofan í knorr-bollasúpu. „Þetta var reyndar frekar vont fyrst og svo þurfti að bragðbæta þetta. En það hafðist,“ segir Baldur. Hér að neðan má sjá kynningarmyndband um keppnina og hvernig hún fór fram. Matur Tengdar fréttir Leitað að þjóðlegum réttum Íslendinga Matarauður Íslands og Hótel- og matvælaskólinn hafa efnt til hugmynda- og uppskriftasamkeppni um þjóðlega rétti við þjóðvegina okkar. 18. apríl 2018 13:15 Mest lesið Bróðir Dags B „orðlaus“ yfir Kristrúnu Innlent „Klikkuð“ norðurljós fyrir utan Selfoss Innlent Gular veðurviðvaranir framundan Veður Spítalar yfirfullir af látnum mótmælendum Erlent Þrír handteknir vegna gruns um íkveikju Innlent Stofna ný samtök gegn ESB aðild Innlent Inga um nýtt embætti og staða Íslands í alþjóðamálum Innlent Bandaríkin og Ísrael verði skotmörk verði ráðist að Íran Erlent Óttast innrætingu íslamista í breskum háskólum Erlent Grunaðir um íkveikju í eigin húsnæði Innlent Fleiri fréttir Meirihluti vill viðræður við ESB og mikið mannfall í Íran Grunaðir um íkveikju í eigin húsnæði Jóhanna Lilja, kartöflubóndi í Þykkvabæ, heiðruð Engin merki um gosóróa í skjálftahrinu á Reykjaneshrygg Inga um nýtt embætti og staða Íslands í alþjóðamálum Barn flutt á slysadeild með áverka eftir flugelda Þrír handteknir vegna gruns um íkveikju Bróðir Dags B „orðlaus“ yfir Kristrúnu „Klikkuð“ norðurljós fyrir utan Selfoss Stofna ný samtök gegn ESB aðild Miklar tafir vegna áreksturs í Vesturbæ Náið fylgst með stöðu mála í Venesúela hjá Útlendingastofnun Utanríkisráðherra Þýskalands fundar með Þorgerði Hryðjuverkamálið komið á dagskrá Hæstaréttar Seinka læknisskoðun fyrir endurnýjun ökuskírteina Íranir mótmæltu við stjórnarráðið Blendnar tilfinningar við upphaf niðurrifs í Grindavík Hefja átak í bólusetningu drengja gegn HPV veirunni Fimmtungur leikskólabarna borðar innan við tíu fæðutegundir Kom til átaka eftir þjófnað í verslun í annað sinn sama dag Vonast til stöðugleika eftir mikið umrótarár í ráðuneytinu Vonar að stöðugleiki skapist loks í ráðuneytinu og niðurrif í Grindavík Sundlaugum lokað vegna óöruggra aðstæðna Eigi að setja allan kraft í að hræða íslensku þjóðina í Evrópusambandið Viðverustjórn er hluti af sérfræðiþekkingu mannauðsfólks Tár féllu, veðurguðir léku sér og stórmenni kvöddu sviðið Slökktu eld í djúpgámi í Kópavogi Martraðakennd flugferð: „Það voru allir að öskra á Allah og hágrátandi“ Kviknaði í ruslagámi í Keflavík „Erum að sjá allt niður í níu og ellefu ára stúlkur“ Sjá meira
Harðfisksúpa er sigurréttur hugmyndasamkeppninnar Þjóðlegir réttir á okkar veg, en úrslitin voru tilkynnt nú seinni partinn í Mathöll Granda af Elizu Reid forsetafrú og verndara kokkalandsliðsins. (LUM) Dómnefnd valdi fimm áhugaverðustu réttina úr hundrað og sjö innsendum uppskriftum en vinsælasti rétturinn var svo valinn í netkosningu og var markmiðið að velja þjóðlegan rétt sem yrði í boði á veitingastöðum við þjóðvegi um land allt. Samkvæmt skilgreiningu keppninnar er þjóðlegur réttur sprottinn úr íslensku hráefni og má vera byggður á gömlum hefðum eða innblásinn af samtímanum. Baldur Garðarsson, sem átti uppskriftina að áðurnefndri súpu, tók við verðlaunum í dag og sagðist hann hafa fengið hugmyndina þegar hann var að borða harðfisk. Hann hafi sett leifar sem yfirleitt fara í ruslið ofan í knorr-bollasúpu. „Þetta var reyndar frekar vont fyrst og svo þurfti að bragðbæta þetta. En það hafðist,“ segir Baldur. Hér að neðan má sjá kynningarmyndband um keppnina og hvernig hún fór fram.
Matur Tengdar fréttir Leitað að þjóðlegum réttum Íslendinga Matarauður Íslands og Hótel- og matvælaskólinn hafa efnt til hugmynda- og uppskriftasamkeppni um þjóðlega rétti við þjóðvegina okkar. 18. apríl 2018 13:15 Mest lesið Bróðir Dags B „orðlaus“ yfir Kristrúnu Innlent „Klikkuð“ norðurljós fyrir utan Selfoss Innlent Gular veðurviðvaranir framundan Veður Spítalar yfirfullir af látnum mótmælendum Erlent Þrír handteknir vegna gruns um íkveikju Innlent Stofna ný samtök gegn ESB aðild Innlent Inga um nýtt embætti og staða Íslands í alþjóðamálum Innlent Bandaríkin og Ísrael verði skotmörk verði ráðist að Íran Erlent Óttast innrætingu íslamista í breskum háskólum Erlent Grunaðir um íkveikju í eigin húsnæði Innlent Fleiri fréttir Meirihluti vill viðræður við ESB og mikið mannfall í Íran Grunaðir um íkveikju í eigin húsnæði Jóhanna Lilja, kartöflubóndi í Þykkvabæ, heiðruð Engin merki um gosóróa í skjálftahrinu á Reykjaneshrygg Inga um nýtt embætti og staða Íslands í alþjóðamálum Barn flutt á slysadeild með áverka eftir flugelda Þrír handteknir vegna gruns um íkveikju Bróðir Dags B „orðlaus“ yfir Kristrúnu „Klikkuð“ norðurljós fyrir utan Selfoss Stofna ný samtök gegn ESB aðild Miklar tafir vegna áreksturs í Vesturbæ Náið fylgst með stöðu mála í Venesúela hjá Útlendingastofnun Utanríkisráðherra Þýskalands fundar með Þorgerði Hryðjuverkamálið komið á dagskrá Hæstaréttar Seinka læknisskoðun fyrir endurnýjun ökuskírteina Íranir mótmæltu við stjórnarráðið Blendnar tilfinningar við upphaf niðurrifs í Grindavík Hefja átak í bólusetningu drengja gegn HPV veirunni Fimmtungur leikskólabarna borðar innan við tíu fæðutegundir Kom til átaka eftir þjófnað í verslun í annað sinn sama dag Vonast til stöðugleika eftir mikið umrótarár í ráðuneytinu Vonar að stöðugleiki skapist loks í ráðuneytinu og niðurrif í Grindavík Sundlaugum lokað vegna óöruggra aðstæðna Eigi að setja allan kraft í að hræða íslensku þjóðina í Evrópusambandið Viðverustjórn er hluti af sérfræðiþekkingu mannauðsfólks Tár féllu, veðurguðir léku sér og stórmenni kvöddu sviðið Slökktu eld í djúpgámi í Kópavogi Martraðakennd flugferð: „Það voru allir að öskra á Allah og hágrátandi“ Kviknaði í ruslagámi í Keflavík „Erum að sjá allt niður í níu og ellefu ára stúlkur“ Sjá meira
Leitað að þjóðlegum réttum Íslendinga Matarauður Íslands og Hótel- og matvælaskólinn hafa efnt til hugmynda- og uppskriftasamkeppni um þjóðlega rétti við þjóðvegina okkar. 18. apríl 2018 13:15