Fyrrverandi forsetahjónin gera samning við Netflix Margrét Helga Erlingsdóttir skrifar 21. maí 2018 17:46 Obama-hjónin framleiða efni fyrir streymisveituna Netflix. vísir/getty Streymisveitan Netflix greindi frá því í dag að í höfn væri samningur við fyrrverandi forsetahjón Bandaríkjanna, Barack og Michelle Obama. Á næstu árum munu þau framleiða efni fyrir veituna. Michelle og Obama koma til með að starfa undir hatti framleiðslufyrirtækisins Higher Ground Productions. Obama-hjónin og streymisveitan gerðu með sér samning þess efnis að Obama og Michelle væru frjálst að framleiða þáttaraðir, heimildamyndir og kvikmyndir í fullri lengd á næstu árum. Með samningnum er hjónunum ljáð rödd á öðrum og óhefðbundnari vettvangi en þau eru vön frá forsetatíð Obama.President Barack Obama and Michelle Obama have entered into a multi-year agreement to produce films and series for Netflix, potentially including scripted series, unscripted series, docu-series, documentaries, and features.— Netflix US (@netflix) May 21, 2018 Barack Obama auðnaðist að hitta margt áhugavert og hrífandi fólk þegar hann gegndi embætti forseta Bandaríkjanna. Það hafi með því ánægjulegasta sem Obama gerði í starfinu að deila afrekum og skilaboðum þessa fólks með fjöldanum í krafti stöðu sinnar. „Það er þess vegna sem við Michelle erum svo spennt að vinna með Netflix – við vonumst til þess að geta varpað skæru ljósi á hina hæfileikaríku, hvetjandi og skapandi sem hafa getu til að auka samkennd fólks og skilning. Við viljum hjálpa til við að deila sögum þeirra með gjörvallri heimsbyggðinni,“ segir Obama. Framkvæmdastjóri Netflix, Ted Sarandos, sagði að Obama-hjónin væru í einstakri stöðu til bæði uppgötva áhugavert fólk og varpa frekara ljósi á frásagnir þeirra sem láta gott af sér leiða í samfélaginu.Fréttastofa AP og Reuters greindu frá þessu. Mest lesið Harbour og „Madeline“ sögð hafa endurnýjað kynnin Lífið Retró-draumur í Hlíðunum Lífið „Ég heillast af hættunni“ Lífið Fjarlægði tónlistina þar til nýja platan hefur verið fjármögnuð Lífið Lýsa endalokum vinsæls frasa: „Megi six-seven hvíla í friði“ Lífið Skilaði Kommúnistaávarpinu hálfri öld of seint en sleppur við sekt Menning Eru þetta bestu gamanmyndir sögunnar? Bíó og sjónvarp Theodór Elmar og Pattra í sundur Lífið NASCAR25: Hver þarf að beygja meira en til vinstri til að skemmta sér? Leikjavísir Bjallaði í eitt virtasta tónskáld Kasakstan Tónlist Fleiri fréttir Lýsa endalokum vinsæls frasa: „Megi six-seven hvíla í friði“ Harbour og „Madeline“ sögð hafa endurnýjað kynnin Menningarmýs komu saman í jólafíling Retró-draumur í Hlíðunum Fjarlægði tónlistina þar til nýja platan hefur verið fjármögnuð „Ég heillast af hættunni“ „Mér finnst þessi vegferð okkar ótrúlega glæsileg“ Sögufrægt hús falt fyrir tvö hundruð milljónir Máttu ekkert gera og fóru þá að trufla Sunna Ben og Andri Freyr héldu „ponsulítið brúðkaup“ Helgi Ómars nú Heilsu-Helgi Þurfa að staðfesta á fimm ára fresti að dóttir þeirra sé enn með Downs Theodór Elmar og Pattra í sundur Kristján Guðmundsson látinn Simmi Vill í meðferð Sambærilegt því að spila með Real Madrid Fyrirmynd Lucy úr Narníu látin Tískukóngur og húðdrottning ástfangin Nína Björk og Aron selja einbýlið við Grettisgötu Unnur Eggerts kom íslenska innsoginu á kortið Tók á móti dóttur sinni á bílaplaninu: „Allt er gott sem endar vel‘“ Ástin blómstrar hjá Kristínu Ruth og Arnari Snæ Hvers vegna halda 9/11-samsæriskenningar enn velli? Stjörnulífið: „Ég kikna í hnjánum“ Ójöfn verkaskipting: Ég er útkeyrð og hef engan áhuga á kynlífi Hjúkrunarfræðingurinn sem gerðist kúabóndi Íslenskir kórar sungu í Kristjánsborgarhallarkirkju Hulunni svipt af nýjum Íþróttaálfi Þegar Dorrit var forsetafrú Krakkatían: Þakkargjörðarhátíð, Wicked og aðventukrans Sjá meira
Streymisveitan Netflix greindi frá því í dag að í höfn væri samningur við fyrrverandi forsetahjón Bandaríkjanna, Barack og Michelle Obama. Á næstu árum munu þau framleiða efni fyrir veituna. Michelle og Obama koma til með að starfa undir hatti framleiðslufyrirtækisins Higher Ground Productions. Obama-hjónin og streymisveitan gerðu með sér samning þess efnis að Obama og Michelle væru frjálst að framleiða þáttaraðir, heimildamyndir og kvikmyndir í fullri lengd á næstu árum. Með samningnum er hjónunum ljáð rödd á öðrum og óhefðbundnari vettvangi en þau eru vön frá forsetatíð Obama.President Barack Obama and Michelle Obama have entered into a multi-year agreement to produce films and series for Netflix, potentially including scripted series, unscripted series, docu-series, documentaries, and features.— Netflix US (@netflix) May 21, 2018 Barack Obama auðnaðist að hitta margt áhugavert og hrífandi fólk þegar hann gegndi embætti forseta Bandaríkjanna. Það hafi með því ánægjulegasta sem Obama gerði í starfinu að deila afrekum og skilaboðum þessa fólks með fjöldanum í krafti stöðu sinnar. „Það er þess vegna sem við Michelle erum svo spennt að vinna með Netflix – við vonumst til þess að geta varpað skæru ljósi á hina hæfileikaríku, hvetjandi og skapandi sem hafa getu til að auka samkennd fólks og skilning. Við viljum hjálpa til við að deila sögum þeirra með gjörvallri heimsbyggðinni,“ segir Obama. Framkvæmdastjóri Netflix, Ted Sarandos, sagði að Obama-hjónin væru í einstakri stöðu til bæði uppgötva áhugavert fólk og varpa frekara ljósi á frásagnir þeirra sem láta gott af sér leiða í samfélaginu.Fréttastofa AP og Reuters greindu frá þessu.
Mest lesið Harbour og „Madeline“ sögð hafa endurnýjað kynnin Lífið Retró-draumur í Hlíðunum Lífið „Ég heillast af hættunni“ Lífið Fjarlægði tónlistina þar til nýja platan hefur verið fjármögnuð Lífið Lýsa endalokum vinsæls frasa: „Megi six-seven hvíla í friði“ Lífið Skilaði Kommúnistaávarpinu hálfri öld of seint en sleppur við sekt Menning Eru þetta bestu gamanmyndir sögunnar? Bíó og sjónvarp Theodór Elmar og Pattra í sundur Lífið NASCAR25: Hver þarf að beygja meira en til vinstri til að skemmta sér? Leikjavísir Bjallaði í eitt virtasta tónskáld Kasakstan Tónlist Fleiri fréttir Lýsa endalokum vinsæls frasa: „Megi six-seven hvíla í friði“ Harbour og „Madeline“ sögð hafa endurnýjað kynnin Menningarmýs komu saman í jólafíling Retró-draumur í Hlíðunum Fjarlægði tónlistina þar til nýja platan hefur verið fjármögnuð „Ég heillast af hættunni“ „Mér finnst þessi vegferð okkar ótrúlega glæsileg“ Sögufrægt hús falt fyrir tvö hundruð milljónir Máttu ekkert gera og fóru þá að trufla Sunna Ben og Andri Freyr héldu „ponsulítið brúðkaup“ Helgi Ómars nú Heilsu-Helgi Þurfa að staðfesta á fimm ára fresti að dóttir þeirra sé enn með Downs Theodór Elmar og Pattra í sundur Kristján Guðmundsson látinn Simmi Vill í meðferð Sambærilegt því að spila með Real Madrid Fyrirmynd Lucy úr Narníu látin Tískukóngur og húðdrottning ástfangin Nína Björk og Aron selja einbýlið við Grettisgötu Unnur Eggerts kom íslenska innsoginu á kortið Tók á móti dóttur sinni á bílaplaninu: „Allt er gott sem endar vel‘“ Ástin blómstrar hjá Kristínu Ruth og Arnari Snæ Hvers vegna halda 9/11-samsæriskenningar enn velli? Stjörnulífið: „Ég kikna í hnjánum“ Ójöfn verkaskipting: Ég er útkeyrð og hef engan áhuga á kynlífi Hjúkrunarfræðingurinn sem gerðist kúabóndi Íslenskir kórar sungu í Kristjánsborgarhallarkirkju Hulunni svipt af nýjum Íþróttaálfi Þegar Dorrit var forsetafrú Krakkatían: Þakkargjörðarhátíð, Wicked og aðventukrans Sjá meira