Fyrrverandi forsetahjónin gera samning við Netflix Margrét Helga Erlingsdóttir skrifar 21. maí 2018 17:46 Obama-hjónin framleiða efni fyrir streymisveituna Netflix. vísir/getty Streymisveitan Netflix greindi frá því í dag að í höfn væri samningur við fyrrverandi forsetahjón Bandaríkjanna, Barack og Michelle Obama. Á næstu árum munu þau framleiða efni fyrir veituna. Michelle og Obama koma til með að starfa undir hatti framleiðslufyrirtækisins Higher Ground Productions. Obama-hjónin og streymisveitan gerðu með sér samning þess efnis að Obama og Michelle væru frjálst að framleiða þáttaraðir, heimildamyndir og kvikmyndir í fullri lengd á næstu árum. Með samningnum er hjónunum ljáð rödd á öðrum og óhefðbundnari vettvangi en þau eru vön frá forsetatíð Obama.President Barack Obama and Michelle Obama have entered into a multi-year agreement to produce films and series for Netflix, potentially including scripted series, unscripted series, docu-series, documentaries, and features.— Netflix US (@netflix) May 21, 2018 Barack Obama auðnaðist að hitta margt áhugavert og hrífandi fólk þegar hann gegndi embætti forseta Bandaríkjanna. Það hafi með því ánægjulegasta sem Obama gerði í starfinu að deila afrekum og skilaboðum þessa fólks með fjöldanum í krafti stöðu sinnar. „Það er þess vegna sem við Michelle erum svo spennt að vinna með Netflix – við vonumst til þess að geta varpað skæru ljósi á hina hæfileikaríku, hvetjandi og skapandi sem hafa getu til að auka samkennd fólks og skilning. Við viljum hjálpa til við að deila sögum þeirra með gjörvallri heimsbyggðinni,“ segir Obama. Framkvæmdastjóri Netflix, Ted Sarandos, sagði að Obama-hjónin væru í einstakri stöðu til bæði uppgötva áhugavert fólk og varpa frekara ljósi á frásagnir þeirra sem láta gott af sér leiða í samfélaginu.Fréttastofa AP og Reuters greindu frá þessu. Mest lesið Fullkomnunarárátta: Óánægð með okkur eða aðra, klárum ekki, sköpum togstreitu og fleira Áskorun Í leyfi frá skjánum til að styðja eiginmanninn í veikindum Lífið Krakkatían: Lína Langsokkur, Vegbúi og Afríka Lífið Segir strákum að hætta í bandarísku efni: „Eins og við séum í málhöltu úthverfi í Nebraska“ Menning Fréttatía vikunnar: Heimsmet, fúkyrði og brjóstahaldari Lífið „Vökvagjöfin er ekki bara eitthvað sem ég trúi á“ Lífið Svona er matseðillinn á Litla-Hrauni Lífið Ágústa Eva slær sér upp með KR-ingi Lífið Danir með en keppnin sögð í fordæmalausri krísu Lífið Hlaupaæfing með Rakel Maríu á Heilsudögum í Hagkaup tókst afar vel Lífið samstarf Fleiri fréttir Krakkatían: Lína Langsokkur, Vegbúi og Afríka Hamingjustund þjóðarinnar í beinni útsendingu Bakaríið í beinni útsendingu „Vökvagjöfin er ekki bara eitthvað sem ég trúi á“ Fréttatía vikunnar: Heimsmet, fúkyrði og brjóstahaldari Í leyfi frá skjánum til að styðja eiginmanninn í veikindum Ágústa Eva slær sér upp með KR-ingi Fagurfræði og ævintýralegt gróðurhús í Fossvogi Innviðaráðherra á von á barni Búið spil hjá Burton og Bellucci Hlaupadrottning eignaðist dreng með hraði Bjó til útibíó við heita pottinn og með gerviblóm í garðhúsinu Danir með en keppnin sögð í fordæmalausri krísu Emilíana Torrini fann ástina Heitustu naglatrendin fyrir haustið Rooney getur ekki farið til Bretlands af ótta við að verða handtekin Svona er matseðillinn á Litla-Hrauni Klassískur ítalskur réttur sem allir elska Allsgáður í sjö ár: „Mæli með“ Skaut mink í eldhúsi í Garðabæ Íslandsmeistari í kokteilagerð selur slotið Ótrúlegt útsýni og erfiðar aðstæður á Skessuhorni Ævintýralegt frí Ómars og Evu Margrétar á Ítalíu Kynlífsmyndband í Ásmundarsal Þáttur Kimmel af sjónvarpsskjánum um óákveðinn tíma Hvernig getur kona sem er komin í tíðahvörf fundið neistann til að stunda kynlíf aftur? „Þú ert svo falleg“ Djúsí Ceasar vefja sem klikkar seint Bullandi boltastemning á árshátíð Sýnar Fjölgar mannkyninu enn frekar Sjá meira
Streymisveitan Netflix greindi frá því í dag að í höfn væri samningur við fyrrverandi forsetahjón Bandaríkjanna, Barack og Michelle Obama. Á næstu árum munu þau framleiða efni fyrir veituna. Michelle og Obama koma til með að starfa undir hatti framleiðslufyrirtækisins Higher Ground Productions. Obama-hjónin og streymisveitan gerðu með sér samning þess efnis að Obama og Michelle væru frjálst að framleiða þáttaraðir, heimildamyndir og kvikmyndir í fullri lengd á næstu árum. Með samningnum er hjónunum ljáð rödd á öðrum og óhefðbundnari vettvangi en þau eru vön frá forsetatíð Obama.President Barack Obama and Michelle Obama have entered into a multi-year agreement to produce films and series for Netflix, potentially including scripted series, unscripted series, docu-series, documentaries, and features.— Netflix US (@netflix) May 21, 2018 Barack Obama auðnaðist að hitta margt áhugavert og hrífandi fólk þegar hann gegndi embætti forseta Bandaríkjanna. Það hafi með því ánægjulegasta sem Obama gerði í starfinu að deila afrekum og skilaboðum þessa fólks með fjöldanum í krafti stöðu sinnar. „Það er þess vegna sem við Michelle erum svo spennt að vinna með Netflix – við vonumst til þess að geta varpað skæru ljósi á hina hæfileikaríku, hvetjandi og skapandi sem hafa getu til að auka samkennd fólks og skilning. Við viljum hjálpa til við að deila sögum þeirra með gjörvallri heimsbyggðinni,“ segir Obama. Framkvæmdastjóri Netflix, Ted Sarandos, sagði að Obama-hjónin væru í einstakri stöðu til bæði uppgötva áhugavert fólk og varpa frekara ljósi á frásagnir þeirra sem láta gott af sér leiða í samfélaginu.Fréttastofa AP og Reuters greindu frá þessu.
Mest lesið Fullkomnunarárátta: Óánægð með okkur eða aðra, klárum ekki, sköpum togstreitu og fleira Áskorun Í leyfi frá skjánum til að styðja eiginmanninn í veikindum Lífið Krakkatían: Lína Langsokkur, Vegbúi og Afríka Lífið Segir strákum að hætta í bandarísku efni: „Eins og við séum í málhöltu úthverfi í Nebraska“ Menning Fréttatía vikunnar: Heimsmet, fúkyrði og brjóstahaldari Lífið „Vökvagjöfin er ekki bara eitthvað sem ég trúi á“ Lífið Svona er matseðillinn á Litla-Hrauni Lífið Ágústa Eva slær sér upp með KR-ingi Lífið Danir með en keppnin sögð í fordæmalausri krísu Lífið Hlaupaæfing með Rakel Maríu á Heilsudögum í Hagkaup tókst afar vel Lífið samstarf Fleiri fréttir Krakkatían: Lína Langsokkur, Vegbúi og Afríka Hamingjustund þjóðarinnar í beinni útsendingu Bakaríið í beinni útsendingu „Vökvagjöfin er ekki bara eitthvað sem ég trúi á“ Fréttatía vikunnar: Heimsmet, fúkyrði og brjóstahaldari Í leyfi frá skjánum til að styðja eiginmanninn í veikindum Ágústa Eva slær sér upp með KR-ingi Fagurfræði og ævintýralegt gróðurhús í Fossvogi Innviðaráðherra á von á barni Búið spil hjá Burton og Bellucci Hlaupadrottning eignaðist dreng með hraði Bjó til útibíó við heita pottinn og með gerviblóm í garðhúsinu Danir með en keppnin sögð í fordæmalausri krísu Emilíana Torrini fann ástina Heitustu naglatrendin fyrir haustið Rooney getur ekki farið til Bretlands af ótta við að verða handtekin Svona er matseðillinn á Litla-Hrauni Klassískur ítalskur réttur sem allir elska Allsgáður í sjö ár: „Mæli með“ Skaut mink í eldhúsi í Garðabæ Íslandsmeistari í kokteilagerð selur slotið Ótrúlegt útsýni og erfiðar aðstæður á Skessuhorni Ævintýralegt frí Ómars og Evu Margrétar á Ítalíu Kynlífsmyndband í Ásmundarsal Þáttur Kimmel af sjónvarpsskjánum um óákveðinn tíma Hvernig getur kona sem er komin í tíðahvörf fundið neistann til að stunda kynlíf aftur? „Þú ert svo falleg“ Djúsí Ceasar vefja sem klikkar seint Bullandi boltastemning á árshátíð Sýnar Fjölgar mannkyninu enn frekar Sjá meira
Fullkomnunarárátta: Óánægð með okkur eða aðra, klárum ekki, sköpum togstreitu og fleira Áskorun
Segir strákum að hætta í bandarísku efni: „Eins og við séum í málhöltu úthverfi í Nebraska“ Menning
Fullkomnunarárátta: Óánægð með okkur eða aðra, klárum ekki, sköpum togstreitu og fleira Áskorun
Segir strákum að hætta í bandarísku efni: „Eins og við séum í málhöltu úthverfi í Nebraska“ Menning