Húsnæðismálin og uppbygging atvinnulífs brenna á Bolvíkingum Birgir Olgeirsson og Sylvía Rut Sigfúsdóttir skrifa 14. maí 2018 23:00 Húsnæðismálin og uppbygging atvinnulífs eru þau mál sem brenna á Bolvíkingum fyrir sveitarstjórnarkosningarnar. Þriðja framboðið hefur lagt fram lista sem leggur áherslu á íbúalýðræði en lengi vel voru eingöngu tvö framboð í bænum. Þriðja framboðið kemur frá Framlagi, nýju afli sem vill færa völdin til fólksins og leggja niður flokkakerfið í bænum. „Gera bara fólki grein fyrir að það á bæinn. Í fjölskyldu þar sem allir koma að málum og það getum við auðveldlega. Þetta er lítill bær og það er auðvelt að byrja á nýjum vettvangi í bæ eins og þessum,“ segir Jón Hafþór Marteinsson oddviti Framlags. Íbúalýðræði er í raun eina málefni flokksins en ýmis önnur mál brenna á Bolvíkingum. „Já, okkur veitir ekkert af fleiri störfum,“ segir Sigmundur Bjargþór Þorkelsson íbúi í Bolungarvík. „Ég er ekki að fara að kjósa í þessu sveitarfélagi af því að ég hef ekki getað fært lögheimilið. Hef ekki getað keypt húsnæði,“ segir Erla Kristinsdóttir. „Ég myndi segja gott íþróttastarf. Við vorum einmitt að ræða það núna að það vantar meira sem ekki vilja vera í fótbolta eða svoleiðis,“ segir Sólveig Sigurðardóttir.Vilja hækka styrki til íþrótta Sjálfstæðismenn og óháðir hafa haldið í stjórnartaumana síðustu ár. Að laða fleiri fjölskyldur í bæinn eru meðal kosningamála. Fyrsta skrefið var tekið á síðasta kjörtímabili þegar námsgögn í skóla urðu gjaldfrjáls. „Við viljum stíga fleiri skref í þessa átt, til dæmis með því að lækka verulega útgjöld vegna skólamáltíða og svo ætlum við að hækka svokölluð frístundakort vegna íþrótta og tómstunda barna upp í 40 þúsund krónur á ári,“ segir Baldur Smári Einarsson oddviti Sjálfstæðisflokks og óháðra í Bolungarvík. Þriðja framboðið, Máttur manna og meyja, stendur fyrir gagnsæja stjórnsýslu og íbúafundi. Þau vilja efla atvinnulífið og treysta ekki eingöngu á laxeldi. „Eins mikið og við viljum fá laxinn þá verðum við að horfa á að það verður að vera meira í boði. Við þurfum að hafa fleiri bolta á lofti. Hvað ef það kemur síðan enginn lax?“ segir Sigríður Hulda Guðbjörnsdóttir oddviti Máttar manna og meyja í Bolungarvík. Mest lesið Engu mátti muna á að alvarlegur árekstur yrði á þjóðveginum Innlent „Það gæti tekið bara fimmtán mínútur að kála þeim“ Innlent Hleypti líklega óvart úr Innlent Inga ætlar ekki að biðjast afsökunar Innlent Þriggja ára barn ráfaði af leikskólanum og í Bónus Innlent Fjöldi ökumanna sektaður fyrir að leggja ólöglega Innlent „Kemur af sama lager og það sem er selt í partýinu í næsta bæ“ Innlent Skipstjóri handtekinn talinn vera undir áhrifum Innlent Pútín lætur sér fátt um finnast Erlent „Það þarf enginn að vera með vopn nema sérsveitin“ Innlent Fleiri fréttir Ólöf Tara yrði hissa en þakklát að gangan sé tileinkuð henni „Ekki bara fávísir hitabeltisbúar sem eru að detta á hausinn“ Yfirleitt Íslendingar sem aki utan vega Skipstjóri handtekinn talinn vera undir áhrifum „Ég var örugglega getinn í Land Rover“ „Valda fleiri húðkrabbameinum en sígarettur lungnakrabbameini“ Göngumaður í sjálfheldu við Hestskarð Ákall um ljósabekkjabann og gengið fyrir Ólöfu Töru Enn rís land í Svartsengi Engu mátti muna á að alvarlegur árekstur yrði á þjóðveginum Hleypti líklega óvart úr Kominn úr lífshættu eftir stunguárás við Mjóddina Gísli Jóns í tveimur útköllum frá miðnætti „Það gæti tekið bara fimmtán mínútur að kála þeim“ Maðurinn er fundinn Ekki sekur um að hafa valdið dauða manns í Kiðjabergi Fagnar áherslum ríkisstjórnarinnar í sjávarútvegi Ræðukóngurinn talaði í rúman sólarhring Miklar bikblæðingar á Norðurlandi Ræðukóngur Alþingis tekinn tali og varað við bikblæðingum á þjóðvegunum Þriggja ára barn ráfaði af leikskólanum og í Bónus Varnarviðbragð húðarinnar að verða brún í sól „Það þarf enginn að vera með vopn nema sérsveitin“ Hitinn 14 til 28 stig í dag: Vara við því að skilja hundinn eftir í bílnum Fjöldi ökumanna sektaður fyrir að leggja ólöglega Akureyri skelfur vegna jarðhræringa við Grímsey Inga ætlar ekki að biðjast afsökunar Tæpur fjórðungur umræðutímans fór í veiðigjöld Þyrlan kölluð út að sækja veikan farþega á skemmtiferðakipi „Kemur af sama lager og það sem er selt í partýinu í næsta bæ“ Sjá meira
Húsnæðismálin og uppbygging atvinnulífs eru þau mál sem brenna á Bolvíkingum fyrir sveitarstjórnarkosningarnar. Þriðja framboðið hefur lagt fram lista sem leggur áherslu á íbúalýðræði en lengi vel voru eingöngu tvö framboð í bænum. Þriðja framboðið kemur frá Framlagi, nýju afli sem vill færa völdin til fólksins og leggja niður flokkakerfið í bænum. „Gera bara fólki grein fyrir að það á bæinn. Í fjölskyldu þar sem allir koma að málum og það getum við auðveldlega. Þetta er lítill bær og það er auðvelt að byrja á nýjum vettvangi í bæ eins og þessum,“ segir Jón Hafþór Marteinsson oddviti Framlags. Íbúalýðræði er í raun eina málefni flokksins en ýmis önnur mál brenna á Bolvíkingum. „Já, okkur veitir ekkert af fleiri störfum,“ segir Sigmundur Bjargþór Þorkelsson íbúi í Bolungarvík. „Ég er ekki að fara að kjósa í þessu sveitarfélagi af því að ég hef ekki getað fært lögheimilið. Hef ekki getað keypt húsnæði,“ segir Erla Kristinsdóttir. „Ég myndi segja gott íþróttastarf. Við vorum einmitt að ræða það núna að það vantar meira sem ekki vilja vera í fótbolta eða svoleiðis,“ segir Sólveig Sigurðardóttir.Vilja hækka styrki til íþrótta Sjálfstæðismenn og óháðir hafa haldið í stjórnartaumana síðustu ár. Að laða fleiri fjölskyldur í bæinn eru meðal kosningamála. Fyrsta skrefið var tekið á síðasta kjörtímabili þegar námsgögn í skóla urðu gjaldfrjáls. „Við viljum stíga fleiri skref í þessa átt, til dæmis með því að lækka verulega útgjöld vegna skólamáltíða og svo ætlum við að hækka svokölluð frístundakort vegna íþrótta og tómstunda barna upp í 40 þúsund krónur á ári,“ segir Baldur Smári Einarsson oddviti Sjálfstæðisflokks og óháðra í Bolungarvík. Þriðja framboðið, Máttur manna og meyja, stendur fyrir gagnsæja stjórnsýslu og íbúafundi. Þau vilja efla atvinnulífið og treysta ekki eingöngu á laxeldi. „Eins mikið og við viljum fá laxinn þá verðum við að horfa á að það verður að vera meira í boði. Við þurfum að hafa fleiri bolta á lofti. Hvað ef það kemur síðan enginn lax?“ segir Sigríður Hulda Guðbjörnsdóttir oddviti Máttar manna og meyja í Bolungarvík.
Mest lesið Engu mátti muna á að alvarlegur árekstur yrði á þjóðveginum Innlent „Það gæti tekið bara fimmtán mínútur að kála þeim“ Innlent Hleypti líklega óvart úr Innlent Inga ætlar ekki að biðjast afsökunar Innlent Þriggja ára barn ráfaði af leikskólanum og í Bónus Innlent Fjöldi ökumanna sektaður fyrir að leggja ólöglega Innlent „Kemur af sama lager og það sem er selt í partýinu í næsta bæ“ Innlent Skipstjóri handtekinn talinn vera undir áhrifum Innlent Pútín lætur sér fátt um finnast Erlent „Það þarf enginn að vera með vopn nema sérsveitin“ Innlent Fleiri fréttir Ólöf Tara yrði hissa en þakklát að gangan sé tileinkuð henni „Ekki bara fávísir hitabeltisbúar sem eru að detta á hausinn“ Yfirleitt Íslendingar sem aki utan vega Skipstjóri handtekinn talinn vera undir áhrifum „Ég var örugglega getinn í Land Rover“ „Valda fleiri húðkrabbameinum en sígarettur lungnakrabbameini“ Göngumaður í sjálfheldu við Hestskarð Ákall um ljósabekkjabann og gengið fyrir Ólöfu Töru Enn rís land í Svartsengi Engu mátti muna á að alvarlegur árekstur yrði á þjóðveginum Hleypti líklega óvart úr Kominn úr lífshættu eftir stunguárás við Mjóddina Gísli Jóns í tveimur útköllum frá miðnætti „Það gæti tekið bara fimmtán mínútur að kála þeim“ Maðurinn er fundinn Ekki sekur um að hafa valdið dauða manns í Kiðjabergi Fagnar áherslum ríkisstjórnarinnar í sjávarútvegi Ræðukóngurinn talaði í rúman sólarhring Miklar bikblæðingar á Norðurlandi Ræðukóngur Alþingis tekinn tali og varað við bikblæðingum á þjóðvegunum Þriggja ára barn ráfaði af leikskólanum og í Bónus Varnarviðbragð húðarinnar að verða brún í sól „Það þarf enginn að vera með vopn nema sérsveitin“ Hitinn 14 til 28 stig í dag: Vara við því að skilja hundinn eftir í bílnum Fjöldi ökumanna sektaður fyrir að leggja ólöglega Akureyri skelfur vegna jarðhræringa við Grímsey Inga ætlar ekki að biðjast afsökunar Tæpur fjórðungur umræðutímans fór í veiðigjöld Þyrlan kölluð út að sækja veikan farþega á skemmtiferðakipi „Kemur af sama lager og það sem er selt í partýinu í næsta bæ“ Sjá meira