„Sjáumst aftur fyrr en síðar“ Stefán Ó. Jónsson skrifar 25. júlí 2018 07:06 Guns N' Roses rokkuðu frá sér allt vit í gærkvöldi. Fréttablaðið/þórsteinn Liðsmenn rokksveitarinnar Guns N' Roses virðast vera hæstánægðir með tónleika sem sveitin hélt í Laugardal í gærkvöld. Gítargoðsögnin Slash, bassaleikarinn Duff McKagan og söngvarinn Axl Rose hafa allir lýst yfir ánægju sinni með Íslendinga og viðtökur þeirra, en rúmlega 20 þúsund rokkhundar komu saman á Laugardalsvelli. Á Twitter-síðu sinni segir bassaleikarinn að tónleikarnir hafi hreinlega verið „rosalegir!!!!“ Fyrr um daginn hafði hann birt mynd af tómum Laugardalsvelli og úr ferð sinni í Bláa lónið.Iceland! That was REAL badass!!!!— Duff McKagan (@DuffMcKagan) July 25, 2018 Gítargoðsögnin Slash tekur í sama streng. Hann þakkar Íslendingum kærlega fyrir frábæra kvöldstund, en tónleikarnir í gærkvöld voru þeir síðustu á löngu Evrópuferðalagi sveitarinnar. „Þið voruð fokking frábær. Sjáumst fyrr en síðar. Skál!Reykjavik, thank you for a fantastic last night of our summer Euro tour! You guys were really fucking amazing! See you again sooner than later! Cheers! iiii]; )'— Slash (@Slash) July 25, 2018 Söngvarinn Axl Rose birti svo í gærkvöld myndbandsupptöku af tónleikunum, þar sem heyra má þúsundir Íslendinga syngja afmælissönginn fyrir Slash. Hann lætur upptökuna tala sínu máli og skrifar einfaldlega: „Til hamingju með daginn, Slash.“ Liðsmenn sveitarinnar munu nú verja nokkrum dögum á Íslandi og hvíla lúin bein. Eftir að þeir sögðu skilið við slarkið urðu þeir mjög andlega þenkjandi og hinir spökustu. Því má ætla að þeir gætu sést í einhverjum lónum eða í nágrenni fossa og náttúruperla á næstunni. Happy Birthday @slash #axlrose #slash #gnr #gunsnroses #GnFnR #RnFnR #notinthislifetime #NighTrain #happybday #happybirthday A post shared by Axl Rose Guns N' Roses (@official_axlrose) on Jul 24, 2018 at 7:48pm PDT Íslandsvinir Tónlist Tengdar fréttir Lét tennurnar óvænt gossa í röðinni á Guns N' Roses Aðdáendur rokksveitarinnar Guns N‘ Roses biðu óþreyjufullir eftir því að berja goðin augum þegar Vísi bar að garði í Laugardalnum skömmu eftir hádegi í dag. 24. júlí 2018 19:19 Íslendingar tísta um Guns N' Roses: „Axl Rose minnir mig á mötuneytiskokk sem ég hitti einu sinni á árshátíð“ Íslendingar hafa verið duglegir að tísta um tónleika rokksveitarinnar Guns N' Roses í kvöld. 24. júlí 2018 22:40 Guns N' Roses leggja allt undir fyrir aðdáendurna Rúmlega 7% íslensku þjóðarinnar koma saman á Laugardalsvelli í kvöld á langþráðum tónleikum Guns N' Roses. Rokkhundarnir eru ekki síður spenntir, en söngvarinn Axl Rose upplýsir í einkaviðtali við Fréttablaðið að þá hafi lengi langað að spila fyrir íslenska aðdáendur. 24. júlí 2018 06:00 Mest lesið Var hent í ljónagryfjuna þegar hann fór inn á Vog Lífið Frumsýning á Cannes og gullhamrar Bill Murray: „Nú er ég búin að toppa mig algjörlega“ Lífið Rúrik fellur í skuggann á kynþokkafullum Jóni Lífið Einhleypan: Tískuelskandi lögfræðingur með sterka réttlætiskennd Makamál Sigurvegarinn vill banna Ísrael Lífið Baltasar Kormákur og Ólafur Jóhann saman í Þjóðleikhúsinu Lífið Eggert Gunnþór og Elsa selja einbýlið Lífið Hvernig á að klæða sig fyrir körfuboltaleik? Tíska og hönnun Dulúðug hvít andlit: „Nú horfi ég á þetta allt öðruvísi“ Lífið Dunda dömurnar fögnuðu í bongó blíðu Lífið Fleiri fréttir Kim „loksins“ útskrifuð Frumsýning á Cannes og gullhamrar Bill Murray: „Nú er ég búin að toppa mig algjörlega“ Sigurvegarinn vill banna Ísrael Tilkynna um 29 ný atriði á Iceland Airwaves Rúrik fellur í skuggann á kynþokkafullum Jóni Var hent í ljónagryfjuna þegar hann fór inn á Vog Color Run flytur úr Laugardal og í Kópavog Dunda dömurnar fögnuðu í bongó blíðu Baltasar Kormákur og Ólafur Jóhann saman í Þjóðleikhúsinu Dulúðug hvít andlit: „Nú horfi ég á þetta allt öðruvísi“ Keyptu glæsihús Atlanta-hjónanna á undirverði Eggert Gunnþór og Elsa selja einbýlið Eitt fallegasta hús Reykjavíkur komið á sölu Sagði að hún kæmist aldrei á forsíðu Vogue Bakslag í veikindi Valgeirs Staðalímyndir í sjávarútvegi: „Hvar er maðurinn þinn?“ Landsliðshetjur elta drauminn til Ólafsvíkur Úr klikkaðri kynlífsþrá í alls enga Rikki G og Valdís eiga von á barni „Hélt að við værum að trufla verðandi bónorð hjá öðrum“ Vill Ísrael og Úkraínu úr Eurovision Stóra stundin hjá þeim Rebekku og Ásgeiri Hersir og Rósa greina frá kyninu „Allt annað að sjá einhvern sem var eins og ég“ „Ekki ætlunin að særa heldur hrista aðeins upp í umræðunni“ Heillandi heimili Hönnu Stínu Jónas Sen sakaður um derring og meinfýsni Arnar og Sigrún Heba selja glæsihús í Kópavogi Svanhildur Hólm fór holu í höggi Ástin blómstrar hjá Rósu Líf og Anahitu Sjá meira
Liðsmenn rokksveitarinnar Guns N' Roses virðast vera hæstánægðir með tónleika sem sveitin hélt í Laugardal í gærkvöld. Gítargoðsögnin Slash, bassaleikarinn Duff McKagan og söngvarinn Axl Rose hafa allir lýst yfir ánægju sinni með Íslendinga og viðtökur þeirra, en rúmlega 20 þúsund rokkhundar komu saman á Laugardalsvelli. Á Twitter-síðu sinni segir bassaleikarinn að tónleikarnir hafi hreinlega verið „rosalegir!!!!“ Fyrr um daginn hafði hann birt mynd af tómum Laugardalsvelli og úr ferð sinni í Bláa lónið.Iceland! That was REAL badass!!!!— Duff McKagan (@DuffMcKagan) July 25, 2018 Gítargoðsögnin Slash tekur í sama streng. Hann þakkar Íslendingum kærlega fyrir frábæra kvöldstund, en tónleikarnir í gærkvöld voru þeir síðustu á löngu Evrópuferðalagi sveitarinnar. „Þið voruð fokking frábær. Sjáumst fyrr en síðar. Skál!Reykjavik, thank you for a fantastic last night of our summer Euro tour! You guys were really fucking amazing! See you again sooner than later! Cheers! iiii]; )'— Slash (@Slash) July 25, 2018 Söngvarinn Axl Rose birti svo í gærkvöld myndbandsupptöku af tónleikunum, þar sem heyra má þúsundir Íslendinga syngja afmælissönginn fyrir Slash. Hann lætur upptökuna tala sínu máli og skrifar einfaldlega: „Til hamingju með daginn, Slash.“ Liðsmenn sveitarinnar munu nú verja nokkrum dögum á Íslandi og hvíla lúin bein. Eftir að þeir sögðu skilið við slarkið urðu þeir mjög andlega þenkjandi og hinir spökustu. Því má ætla að þeir gætu sést í einhverjum lónum eða í nágrenni fossa og náttúruperla á næstunni. Happy Birthday @slash #axlrose #slash #gnr #gunsnroses #GnFnR #RnFnR #notinthislifetime #NighTrain #happybday #happybirthday A post shared by Axl Rose Guns N' Roses (@official_axlrose) on Jul 24, 2018 at 7:48pm PDT
Íslandsvinir Tónlist Tengdar fréttir Lét tennurnar óvænt gossa í röðinni á Guns N' Roses Aðdáendur rokksveitarinnar Guns N‘ Roses biðu óþreyjufullir eftir því að berja goðin augum þegar Vísi bar að garði í Laugardalnum skömmu eftir hádegi í dag. 24. júlí 2018 19:19 Íslendingar tísta um Guns N' Roses: „Axl Rose minnir mig á mötuneytiskokk sem ég hitti einu sinni á árshátíð“ Íslendingar hafa verið duglegir að tísta um tónleika rokksveitarinnar Guns N' Roses í kvöld. 24. júlí 2018 22:40 Guns N' Roses leggja allt undir fyrir aðdáendurna Rúmlega 7% íslensku þjóðarinnar koma saman á Laugardalsvelli í kvöld á langþráðum tónleikum Guns N' Roses. Rokkhundarnir eru ekki síður spenntir, en söngvarinn Axl Rose upplýsir í einkaviðtali við Fréttablaðið að þá hafi lengi langað að spila fyrir íslenska aðdáendur. 24. júlí 2018 06:00 Mest lesið Var hent í ljónagryfjuna þegar hann fór inn á Vog Lífið Frumsýning á Cannes og gullhamrar Bill Murray: „Nú er ég búin að toppa mig algjörlega“ Lífið Rúrik fellur í skuggann á kynþokkafullum Jóni Lífið Einhleypan: Tískuelskandi lögfræðingur með sterka réttlætiskennd Makamál Sigurvegarinn vill banna Ísrael Lífið Baltasar Kormákur og Ólafur Jóhann saman í Þjóðleikhúsinu Lífið Eggert Gunnþór og Elsa selja einbýlið Lífið Hvernig á að klæða sig fyrir körfuboltaleik? Tíska og hönnun Dulúðug hvít andlit: „Nú horfi ég á þetta allt öðruvísi“ Lífið Dunda dömurnar fögnuðu í bongó blíðu Lífið Fleiri fréttir Kim „loksins“ útskrifuð Frumsýning á Cannes og gullhamrar Bill Murray: „Nú er ég búin að toppa mig algjörlega“ Sigurvegarinn vill banna Ísrael Tilkynna um 29 ný atriði á Iceland Airwaves Rúrik fellur í skuggann á kynþokkafullum Jóni Var hent í ljónagryfjuna þegar hann fór inn á Vog Color Run flytur úr Laugardal og í Kópavog Dunda dömurnar fögnuðu í bongó blíðu Baltasar Kormákur og Ólafur Jóhann saman í Þjóðleikhúsinu Dulúðug hvít andlit: „Nú horfi ég á þetta allt öðruvísi“ Keyptu glæsihús Atlanta-hjónanna á undirverði Eggert Gunnþór og Elsa selja einbýlið Eitt fallegasta hús Reykjavíkur komið á sölu Sagði að hún kæmist aldrei á forsíðu Vogue Bakslag í veikindi Valgeirs Staðalímyndir í sjávarútvegi: „Hvar er maðurinn þinn?“ Landsliðshetjur elta drauminn til Ólafsvíkur Úr klikkaðri kynlífsþrá í alls enga Rikki G og Valdís eiga von á barni „Hélt að við værum að trufla verðandi bónorð hjá öðrum“ Vill Ísrael og Úkraínu úr Eurovision Stóra stundin hjá þeim Rebekku og Ásgeiri Hersir og Rósa greina frá kyninu „Allt annað að sjá einhvern sem var eins og ég“ „Ekki ætlunin að særa heldur hrista aðeins upp í umræðunni“ Heillandi heimili Hönnu Stínu Jónas Sen sakaður um derring og meinfýsni Arnar og Sigrún Heba selja glæsihús í Kópavogi Svanhildur Hólm fór holu í höggi Ástin blómstrar hjá Rósu Líf og Anahitu Sjá meira
Lét tennurnar óvænt gossa í röðinni á Guns N' Roses Aðdáendur rokksveitarinnar Guns N‘ Roses biðu óþreyjufullir eftir því að berja goðin augum þegar Vísi bar að garði í Laugardalnum skömmu eftir hádegi í dag. 24. júlí 2018 19:19
Íslendingar tísta um Guns N' Roses: „Axl Rose minnir mig á mötuneytiskokk sem ég hitti einu sinni á árshátíð“ Íslendingar hafa verið duglegir að tísta um tónleika rokksveitarinnar Guns N' Roses í kvöld. 24. júlí 2018 22:40
Guns N' Roses leggja allt undir fyrir aðdáendurna Rúmlega 7% íslensku þjóðarinnar koma saman á Laugardalsvelli í kvöld á langþráðum tónleikum Guns N' Roses. Rokkhundarnir eru ekki síður spenntir, en söngvarinn Axl Rose upplýsir í einkaviðtali við Fréttablaðið að þá hafi lengi langað að spila fyrir íslenska aðdáendur. 24. júlí 2018 06:00