Ærslabelgur í klóm eineltishrotta Sigurður Mikael Jónsson skrifar 13. ágúst 2018 06:00 Hafa áhyggjur af velferð barna á leiksvæði. Fréttablaðið/GVA Hópur foreldra og forráðamanna barna í Reykjanesbæ hefur áhyggjur af því að leiksvæði ungmenna við 88 húsið, svokallaður Ungmennagarður, sé í heljargreipum eineltishrotta. Áhyggjurnar birtast í umræðu um málið í Facebook-hópnum Reykjanesbær – gerum góðan bæ betri. Margar frásagnir er þar að finna af börnum sem þori ekki lengur á leiksvæðið af ótta við eldri börn sem haldi ærslabelgnum uppblásna á svæðinu nánast í gíslingu. Í íbúahópnum segir ein amma, sem er málshefjandi að sjö ára barnabarn hennar hafi komið heim grátandi og skjálfandi vegna ofbeldisfullrar framkomu annarra barna. „Hann er hræddur við að fara út að leika þegar hann heimsækir mig núna,“ segir amman. Á þræðinum taka fjölmargir foreldrar í sama streng og segja börn sín ekki hætta sér á svæðið lengur vegna eldri eineltishrotta. „Börnin mín neita líka að fara ein þangað út af krökkum sem eru með leiðindi og kjaft. Ótrúlega sorglegt að sjá börn haga sér svona við önnur börn,“ segir ein áhyggjufull móðir og enn fleiri taka undir. Forsvarsfólk 88 hússins, sem hefur umsjón með leiksvæðinu, hefur brugðist við umræðunni. Í svari þeirra segir að engar ábendingar hafi borist um einelti við ærslabelginn, en foreldrar séu hvattir til að láta vita ef slíkt kemur upp. „Ungmennagarðurinn er opið leiksvæði eins og t.d. aðrir leikvellir í bænum. Við hvetjum foreldra til að mæta með börnunum sínum á leiksvæðið til þess að kynna sér aðstæður nánar.“ Birtist í Fréttablaðinu Börn og uppeldi Mest lesið Grunaður árásarmaður í Úlfarsárdal handtekinn Innlent Hjalti Snær sá sem fannst látinn Innlent Haraldur Jóhannsson er látinn Innlent Leigubílstjóri fór í svaðilför á Teslunni upp í Þórsmörk og sneri heill heim Innlent Bað lögreglustjóra að „veita framvegis réttar upplýsingar“ Innlent Sat fyrir forseta Suður-Afríku með ásökunum um þjóðarmorð á hvítum Erlent Ber fyrir sig minnisleysi á verknaðarstundu Innlent Þrettán skemmtiferðaskip og Ísland uppselt Innlent Hæstiréttur gefur grænt ljós á búvörulögin Innlent Dvöl á Hrauninu fram undan eftir kókaínsmygl Innlent Fleiri fréttir Öskrandi og ber að ofan við grunnskóla Opni Ísraelar ekki fyrir mannúðaraðstoð „þá verða að vera þvinganir“ Neyðaraðstoð í gíslingu, óvænt ákvörðun og ærandi spenna Leigubílstjóri fór í svaðilför á Teslunni upp í Þórsmörk og sneri heill heim Grunaður árásarmaður í Úlfarsárdal handtekinn Slæmur frágangur akkerisins olli slysinu Níðingarnir treysta á skömmina í kynlífskúgunarmálum Ber fyrir sig minnisleysi á verknaðarstundu Gæsluvarðhaldsfangar dúsa í einangrun vegna plássleysis Þau sóttu um þrjú embætti skólameistara á Norðurlandi Haraldur Jóhannsson er látinn Ráðin í starf verkefnastjóra í atvinnuvegaráðuneytinu Fyrsta mastrið í Suðurnesjalínu 2 risið Hæstiréttur gefur grænt ljós á búvörulögin Dvöl á Hrauninu fram undan eftir kókaínsmygl Hefja átak í HPV-bólusetningu í vetur Seðlabankinn heldur áfram að lækka vexti og mótmæli við utanríkisráðuneytið Hjalti Snær sá sem fannst látinn Samhjálp í kapphlaupi við tímann Gefa sér þrjá mánuði til að leggja drög að Coda-stöð á Bakka Þrettán skemmtiferðaskip og Ísland uppselt Mótmæla við utanríkisráðuneytið Strandveiðibátur strandaði á hólma á Reykjanesi SÍS tekur undir kröfu Borgarbyggðar um kostnað vegna flóttamanna Bað lögreglustjóra að „veita framvegis réttar upplýsingar“ Langjökull eigi ekki ýkja mörg ár eftir Fæstir bera nægilega mikið af sólarvörn á sig Neyðarástand hjá Villiköttum sem senda frá sér ákall Vita upp á hár hvernig lýðræði virkar eftir krakkakosningar Óbreytt ástand kemur ekki til greina Sjá meira
Hópur foreldra og forráðamanna barna í Reykjanesbæ hefur áhyggjur af því að leiksvæði ungmenna við 88 húsið, svokallaður Ungmennagarður, sé í heljargreipum eineltishrotta. Áhyggjurnar birtast í umræðu um málið í Facebook-hópnum Reykjanesbær – gerum góðan bæ betri. Margar frásagnir er þar að finna af börnum sem þori ekki lengur á leiksvæðið af ótta við eldri börn sem haldi ærslabelgnum uppblásna á svæðinu nánast í gíslingu. Í íbúahópnum segir ein amma, sem er málshefjandi að sjö ára barnabarn hennar hafi komið heim grátandi og skjálfandi vegna ofbeldisfullrar framkomu annarra barna. „Hann er hræddur við að fara út að leika þegar hann heimsækir mig núna,“ segir amman. Á þræðinum taka fjölmargir foreldrar í sama streng og segja börn sín ekki hætta sér á svæðið lengur vegna eldri eineltishrotta. „Börnin mín neita líka að fara ein þangað út af krökkum sem eru með leiðindi og kjaft. Ótrúlega sorglegt að sjá börn haga sér svona við önnur börn,“ segir ein áhyggjufull móðir og enn fleiri taka undir. Forsvarsfólk 88 hússins, sem hefur umsjón með leiksvæðinu, hefur brugðist við umræðunni. Í svari þeirra segir að engar ábendingar hafi borist um einelti við ærslabelginn, en foreldrar séu hvattir til að láta vita ef slíkt kemur upp. „Ungmennagarðurinn er opið leiksvæði eins og t.d. aðrir leikvellir í bænum. Við hvetjum foreldra til að mæta með börnunum sínum á leiksvæðið til þess að kynna sér aðstæður nánar.“
Birtist í Fréttablaðinu Börn og uppeldi Mest lesið Grunaður árásarmaður í Úlfarsárdal handtekinn Innlent Hjalti Snær sá sem fannst látinn Innlent Haraldur Jóhannsson er látinn Innlent Leigubílstjóri fór í svaðilför á Teslunni upp í Þórsmörk og sneri heill heim Innlent Bað lögreglustjóra að „veita framvegis réttar upplýsingar“ Innlent Sat fyrir forseta Suður-Afríku með ásökunum um þjóðarmorð á hvítum Erlent Ber fyrir sig minnisleysi á verknaðarstundu Innlent Þrettán skemmtiferðaskip og Ísland uppselt Innlent Hæstiréttur gefur grænt ljós á búvörulögin Innlent Dvöl á Hrauninu fram undan eftir kókaínsmygl Innlent Fleiri fréttir Öskrandi og ber að ofan við grunnskóla Opni Ísraelar ekki fyrir mannúðaraðstoð „þá verða að vera þvinganir“ Neyðaraðstoð í gíslingu, óvænt ákvörðun og ærandi spenna Leigubílstjóri fór í svaðilför á Teslunni upp í Þórsmörk og sneri heill heim Grunaður árásarmaður í Úlfarsárdal handtekinn Slæmur frágangur akkerisins olli slysinu Níðingarnir treysta á skömmina í kynlífskúgunarmálum Ber fyrir sig minnisleysi á verknaðarstundu Gæsluvarðhaldsfangar dúsa í einangrun vegna plássleysis Þau sóttu um þrjú embætti skólameistara á Norðurlandi Haraldur Jóhannsson er látinn Ráðin í starf verkefnastjóra í atvinnuvegaráðuneytinu Fyrsta mastrið í Suðurnesjalínu 2 risið Hæstiréttur gefur grænt ljós á búvörulögin Dvöl á Hrauninu fram undan eftir kókaínsmygl Hefja átak í HPV-bólusetningu í vetur Seðlabankinn heldur áfram að lækka vexti og mótmæli við utanríkisráðuneytið Hjalti Snær sá sem fannst látinn Samhjálp í kapphlaupi við tímann Gefa sér þrjá mánuði til að leggja drög að Coda-stöð á Bakka Þrettán skemmtiferðaskip og Ísland uppselt Mótmæla við utanríkisráðuneytið Strandveiðibátur strandaði á hólma á Reykjanesi SÍS tekur undir kröfu Borgarbyggðar um kostnað vegna flóttamanna Bað lögreglustjóra að „veita framvegis réttar upplýsingar“ Langjökull eigi ekki ýkja mörg ár eftir Fæstir bera nægilega mikið af sólarvörn á sig Neyðarástand hjá Villiköttum sem senda frá sér ákall Vita upp á hár hvernig lýðræði virkar eftir krakkakosningar Óbreytt ástand kemur ekki til greina Sjá meira