Culkin útskýrir af hverju hann sagði skyndilega skilið við Hollywood Atli Ísleifsson skrifar 24. janúar 2018 12:49 Macauley Culkin með þáttastjórnanda hlaðvarpsins Marc Maron. Bandaríska barnastjarnan Macauley Culkin, sem flestir kannast við um Home Alone-myndunum, hefur útskýrt hvers vegna hann ákvað að segja skyndilega skilið við Hollywood. Í hlaðvarpinu WTF segir hinn 37 ára Culkin að hann hafi verið misnotaður bæði andlega og líkamlega af föður sínum, Kit. Faðir hans hafi verið einstaklega afbrýðisamur vegna velgengni sonar síns og ítrekað haft í hótunum að hann myndi hljóta verra af ef hann stæði sig ekki vel. „Stattu þig eða ég gef þér einn á kjaftinn,“ segir Culkin að faðir sinn hafi sagt. Culkin segir að skilnaður foreldra hans árið 1994 hafi verið eitt það besta sem gerst. Skilnaðurinn hafi gefið honum færi á að segja skilið við bransann sem hafi skilað honum miklum auði og gert hann að einu ríkasta barni heims. „Ég vildi taka pásu, en að lokum sagði ég einfaldlega: „Ég er búinn, ég vona að þið hafi grætt nógu mikinn pening, því það kemur ekki meira frá mér“,“ segir Culkin.Hafði betur gegn foreldrunum Áður hafði Culkin birst í myndum á borð við tveimur Home Alone-myndum, My Girl og myndinni Ritchie Rich sen fjallar einmitt um persónu sem á að vera ríkasta barn í heimi. Eftir skilnað foreldranna stefndi Culkin foreldrum sínum þar sem þau voru sögð hafa sólundað stórum hluta af launum sonarins. Culkin hafi sjálfur viljað hafa stjórn á auði sínum, sama þó hann hafi einungis verið fimmtán ára á þeim tímapunkti. Culkin hafði betur gegn foreldrum sínum og stýrði eigin fjárhag með aðstoð endurskoðanda þar til hann varð átján ára og fjárráða.Hlusta má á hlaðvarpsþáttinn að neðan. Bíó og sjónvarp Einu sinni var... Mest lesið Svona færðu fullnægingu án handa Lífið Þjóðbúningurinn aðal skvísuflíkin í dag Lífið Nældi sér í einn umdeildan Lífið Frumsýning á Vísi: Fyrsta lag Valdimars í sjö ár og liðsmenn eru Bieber ævinlega þakklátir Tónlist Aðalfyrirsæta í herferð 66°Norður 99 ára gömul Tíska og hönnun Huggulegustu hommar landsins kaupa heillandi hæð Lífið Er hægt að komast yfir framhjáhald? Lífið Barðist við tárin yfir fimmtán mínútna lófataki Bíó og sjónvarp Cardi B sýknuð af kröfu um líkamsárás á öryggisvörð Lífið Stjörnulífið: „Hógværasti maður á jörðinni“ Lífið Fleiri fréttir Hræðileg tilhugsun að hann vildi hafa kistulagningu heima hjá sér Nældi sér í einn umdeildan Er hægt að komast yfir framhjáhald? Þjóðbúningurinn aðal skvísuflíkin í dag Cardi B sýknuð af kröfu um líkamsárás á öryggisvörð Svona færðu fullnægingu án handa Huggulegustu hommar landsins kaupa heillandi hæð Súrsætir matcha-bitar úr smiðju danska sjarmatröllsins Skein jafn skært og demantshringurinn í Feneyjum Framsóknarprins fékk formannsnafn Sylvía Hall og Viddi Sig trúlofuð Pattra og Birgitta Líf með keppnisskapið og lúkkið upp á tíu „Og Rakel er á lausu!“ Mýtur um fjármál: Hræddur við YOLO-viðhorf Íslendinga Graham Greene er látinn Erfitt að geta ekki rætt meðgönguna við móður sína „Guð og karlmenn elska mig“ Júlíana Sara tekur við af Ásu Ninnu í Bakaríinu Hárprúður Eiður heillar Dúndurgóður hverdsdagsréttur Kóngurinn með kveðju til Íslendinga Lára og lyfjaprinsinn gáfu dótturinni nafn Afmælisdagurinn bara „venjulegur dagur“ og á ekki von á gjöfum Áralangt stofufangelsi, umdeild ákæra og játning í skiptum fyrir frelsi Frosti og Helga Gabríela flytja innan hverfis Helgi í Góu minnist Pattýjar og ljóstrar upp um fjölskylduleyndarmál Hugrún kveður Reykjavík síðdegis Sagði nei takk við Durex en já við Netflix Hljóp annað maraþon á tánum og minntist Bríetar Irmu Stjörnulífið: „Hógværasti maður á jörðinni“ Sjá meira
Bandaríska barnastjarnan Macauley Culkin, sem flestir kannast við um Home Alone-myndunum, hefur útskýrt hvers vegna hann ákvað að segja skyndilega skilið við Hollywood. Í hlaðvarpinu WTF segir hinn 37 ára Culkin að hann hafi verið misnotaður bæði andlega og líkamlega af föður sínum, Kit. Faðir hans hafi verið einstaklega afbrýðisamur vegna velgengni sonar síns og ítrekað haft í hótunum að hann myndi hljóta verra af ef hann stæði sig ekki vel. „Stattu þig eða ég gef þér einn á kjaftinn,“ segir Culkin að faðir sinn hafi sagt. Culkin segir að skilnaður foreldra hans árið 1994 hafi verið eitt það besta sem gerst. Skilnaðurinn hafi gefið honum færi á að segja skilið við bransann sem hafi skilað honum miklum auði og gert hann að einu ríkasta barni heims. „Ég vildi taka pásu, en að lokum sagði ég einfaldlega: „Ég er búinn, ég vona að þið hafi grætt nógu mikinn pening, því það kemur ekki meira frá mér“,“ segir Culkin.Hafði betur gegn foreldrunum Áður hafði Culkin birst í myndum á borð við tveimur Home Alone-myndum, My Girl og myndinni Ritchie Rich sen fjallar einmitt um persónu sem á að vera ríkasta barn í heimi. Eftir skilnað foreldranna stefndi Culkin foreldrum sínum þar sem þau voru sögð hafa sólundað stórum hluta af launum sonarins. Culkin hafi sjálfur viljað hafa stjórn á auði sínum, sama þó hann hafi einungis verið fimmtán ára á þeim tímapunkti. Culkin hafði betur gegn foreldrum sínum og stýrði eigin fjárhag með aðstoð endurskoðanda þar til hann varð átján ára og fjárráða.Hlusta má á hlaðvarpsþáttinn að neðan.
Bíó og sjónvarp Einu sinni var... Mest lesið Svona færðu fullnægingu án handa Lífið Þjóðbúningurinn aðal skvísuflíkin í dag Lífið Nældi sér í einn umdeildan Lífið Frumsýning á Vísi: Fyrsta lag Valdimars í sjö ár og liðsmenn eru Bieber ævinlega þakklátir Tónlist Aðalfyrirsæta í herferð 66°Norður 99 ára gömul Tíska og hönnun Huggulegustu hommar landsins kaupa heillandi hæð Lífið Er hægt að komast yfir framhjáhald? Lífið Barðist við tárin yfir fimmtán mínútna lófataki Bíó og sjónvarp Cardi B sýknuð af kröfu um líkamsárás á öryggisvörð Lífið Stjörnulífið: „Hógværasti maður á jörðinni“ Lífið Fleiri fréttir Hræðileg tilhugsun að hann vildi hafa kistulagningu heima hjá sér Nældi sér í einn umdeildan Er hægt að komast yfir framhjáhald? Þjóðbúningurinn aðal skvísuflíkin í dag Cardi B sýknuð af kröfu um líkamsárás á öryggisvörð Svona færðu fullnægingu án handa Huggulegustu hommar landsins kaupa heillandi hæð Súrsætir matcha-bitar úr smiðju danska sjarmatröllsins Skein jafn skært og demantshringurinn í Feneyjum Framsóknarprins fékk formannsnafn Sylvía Hall og Viddi Sig trúlofuð Pattra og Birgitta Líf með keppnisskapið og lúkkið upp á tíu „Og Rakel er á lausu!“ Mýtur um fjármál: Hræddur við YOLO-viðhorf Íslendinga Graham Greene er látinn Erfitt að geta ekki rætt meðgönguna við móður sína „Guð og karlmenn elska mig“ Júlíana Sara tekur við af Ásu Ninnu í Bakaríinu Hárprúður Eiður heillar Dúndurgóður hverdsdagsréttur Kóngurinn með kveðju til Íslendinga Lára og lyfjaprinsinn gáfu dótturinni nafn Afmælisdagurinn bara „venjulegur dagur“ og á ekki von á gjöfum Áralangt stofufangelsi, umdeild ákæra og játning í skiptum fyrir frelsi Frosti og Helga Gabríela flytja innan hverfis Helgi í Góu minnist Pattýjar og ljóstrar upp um fjölskylduleyndarmál Hugrún kveður Reykjavík síðdegis Sagði nei takk við Durex en já við Netflix Hljóp annað maraþon á tánum og minntist Bríetar Irmu Stjörnulífið: „Hógværasti maður á jörðinni“ Sjá meira
Frumsýning á Vísi: Fyrsta lag Valdimars í sjö ár og liðsmenn eru Bieber ævinlega þakklátir Tónlist
Frumsýning á Vísi: Fyrsta lag Valdimars í sjö ár og liðsmenn eru Bieber ævinlega þakklátir Tónlist