Culkin útskýrir af hverju hann sagði skyndilega skilið við Hollywood Atli Ísleifsson skrifar 24. janúar 2018 12:49 Macauley Culkin með þáttastjórnanda hlaðvarpsins Marc Maron. Bandaríska barnastjarnan Macauley Culkin, sem flestir kannast við um Home Alone-myndunum, hefur útskýrt hvers vegna hann ákvað að segja skyndilega skilið við Hollywood. Í hlaðvarpinu WTF segir hinn 37 ára Culkin að hann hafi verið misnotaður bæði andlega og líkamlega af föður sínum, Kit. Faðir hans hafi verið einstaklega afbrýðisamur vegna velgengni sonar síns og ítrekað haft í hótunum að hann myndi hljóta verra af ef hann stæði sig ekki vel. „Stattu þig eða ég gef þér einn á kjaftinn,“ segir Culkin að faðir sinn hafi sagt. Culkin segir að skilnaður foreldra hans árið 1994 hafi verið eitt það besta sem gerst. Skilnaðurinn hafi gefið honum færi á að segja skilið við bransann sem hafi skilað honum miklum auði og gert hann að einu ríkasta barni heims. „Ég vildi taka pásu, en að lokum sagði ég einfaldlega: „Ég er búinn, ég vona að þið hafi grætt nógu mikinn pening, því það kemur ekki meira frá mér“,“ segir Culkin.Hafði betur gegn foreldrunum Áður hafði Culkin birst í myndum á borð við tveimur Home Alone-myndum, My Girl og myndinni Ritchie Rich sen fjallar einmitt um persónu sem á að vera ríkasta barn í heimi. Eftir skilnað foreldranna stefndi Culkin foreldrum sínum þar sem þau voru sögð hafa sólundað stórum hluta af launum sonarins. Culkin hafi sjálfur viljað hafa stjórn á auði sínum, sama þó hann hafi einungis verið fimmtán ára á þeim tímapunkti. Culkin hafði betur gegn foreldrum sínum og stýrði eigin fjárhag með aðstoð endurskoðanda þar til hann varð átján ára og fjárráða.Hlusta má á hlaðvarpsþáttinn að neðan. Bíó og sjónvarp Einu sinni var... Mest lesið Hvar er Mollý Tik Tok skinka í dag? Lífið Sigraðist á krabba og komst að óléttu samdægurs Lífið Miðar á Kaleo endurseldir á margföldu verði Lífið Lykla-Pétur fauk á haf út Lífið Eitt glæsilegasta hrossabú landsins falt fyrir tæpan einn og hálfan milljarð Lífið Landsliðsmaður gifti sig í Vík í Mýrdal Lífið Elta drauminn um hægara líf eftir fjögur ár á Íslandi Lífið „Núna þori ég miklu meira“ Tíska og hönnun Upplifa hótel lúxus í tjaldútilegunni Lífið samstarf Drakk ógeðslega illa og hætti eftir blindafyllerí Lífið Fleiri fréttir Lykla-Pétur fauk á haf út Sigraðist á krabba og komst að óléttu samdægurs Miðar á Kaleo endurseldir á margföldu verði Hvar er Mollý Tik Tok skinka í dag? Landsliðsmaður gifti sig í Vík í Mýrdal Eitt glæsilegasta hrossabú landsins falt fyrir tæpan einn og hálfan milljarð Elta drauminn um hægara líf eftir fjögur ár á Íslandi Sólveig og Halldór gáfu dótturinni nafn Slær á létta strengi í þinginu og afhenti ráðherra „Gyllta tappann“ Of Monsters and Men gefa út nýtt lag Brady og Bloom sagðir sólgnir í Sweeney Fyrst skíði og nú golf Rétturinn sem fær konurnar niður á hnén „Takk Hreyfill frá Vorsabæ“ Vala Grand og Brynjólfur flytja á Skagann Árin hjá Spotify ævintýri líkust Einar fékk meira hár en Baldur „Öruggt athvarf fyrir hinsegin samfélagið“ Stjörnulífið: Suðræn sæla og seiðandi kroppar Drakk ógeðslega illa og hætti eftir blindafyllerí „Aldrei grátið jafn mikið af gleði“ „Það eru smá blendnar tilfinningar að vera farin“ Travolta klæddi sig óvænt upp sem Danny Zuko Elliot Page frumsýndi nýju kærustuna á Skólavörðustígnum Skordýrabrúðkaup í Laugardalslaug Krakkatían: Leikhópurinn Lotta, fótboltamót og sumarsólstöður Sonur Rögnu og Árna fæddur Einn með fyrsta vinning og vann tæpar 54 milljónir Lilja Sif Pétursdóttir krýnd Miss Supranational Europe og talin myndfríðust Fréttatía vikunnar: Leiðtogafundur, Hollywood-stjarna og umdeilt brúðkaup Sjá meira
Bandaríska barnastjarnan Macauley Culkin, sem flestir kannast við um Home Alone-myndunum, hefur útskýrt hvers vegna hann ákvað að segja skyndilega skilið við Hollywood. Í hlaðvarpinu WTF segir hinn 37 ára Culkin að hann hafi verið misnotaður bæði andlega og líkamlega af föður sínum, Kit. Faðir hans hafi verið einstaklega afbrýðisamur vegna velgengni sonar síns og ítrekað haft í hótunum að hann myndi hljóta verra af ef hann stæði sig ekki vel. „Stattu þig eða ég gef þér einn á kjaftinn,“ segir Culkin að faðir sinn hafi sagt. Culkin segir að skilnaður foreldra hans árið 1994 hafi verið eitt það besta sem gerst. Skilnaðurinn hafi gefið honum færi á að segja skilið við bransann sem hafi skilað honum miklum auði og gert hann að einu ríkasta barni heims. „Ég vildi taka pásu, en að lokum sagði ég einfaldlega: „Ég er búinn, ég vona að þið hafi grætt nógu mikinn pening, því það kemur ekki meira frá mér“,“ segir Culkin.Hafði betur gegn foreldrunum Áður hafði Culkin birst í myndum á borð við tveimur Home Alone-myndum, My Girl og myndinni Ritchie Rich sen fjallar einmitt um persónu sem á að vera ríkasta barn í heimi. Eftir skilnað foreldranna stefndi Culkin foreldrum sínum þar sem þau voru sögð hafa sólundað stórum hluta af launum sonarins. Culkin hafi sjálfur viljað hafa stjórn á auði sínum, sama þó hann hafi einungis verið fimmtán ára á þeim tímapunkti. Culkin hafði betur gegn foreldrum sínum og stýrði eigin fjárhag með aðstoð endurskoðanda þar til hann varð átján ára og fjárráða.Hlusta má á hlaðvarpsþáttinn að neðan.
Bíó og sjónvarp Einu sinni var... Mest lesið Hvar er Mollý Tik Tok skinka í dag? Lífið Sigraðist á krabba og komst að óléttu samdægurs Lífið Miðar á Kaleo endurseldir á margföldu verði Lífið Lykla-Pétur fauk á haf út Lífið Eitt glæsilegasta hrossabú landsins falt fyrir tæpan einn og hálfan milljarð Lífið Landsliðsmaður gifti sig í Vík í Mýrdal Lífið Elta drauminn um hægara líf eftir fjögur ár á Íslandi Lífið „Núna þori ég miklu meira“ Tíska og hönnun Upplifa hótel lúxus í tjaldútilegunni Lífið samstarf Drakk ógeðslega illa og hætti eftir blindafyllerí Lífið Fleiri fréttir Lykla-Pétur fauk á haf út Sigraðist á krabba og komst að óléttu samdægurs Miðar á Kaleo endurseldir á margföldu verði Hvar er Mollý Tik Tok skinka í dag? Landsliðsmaður gifti sig í Vík í Mýrdal Eitt glæsilegasta hrossabú landsins falt fyrir tæpan einn og hálfan milljarð Elta drauminn um hægara líf eftir fjögur ár á Íslandi Sólveig og Halldór gáfu dótturinni nafn Slær á létta strengi í þinginu og afhenti ráðherra „Gyllta tappann“ Of Monsters and Men gefa út nýtt lag Brady og Bloom sagðir sólgnir í Sweeney Fyrst skíði og nú golf Rétturinn sem fær konurnar niður á hnén „Takk Hreyfill frá Vorsabæ“ Vala Grand og Brynjólfur flytja á Skagann Árin hjá Spotify ævintýri líkust Einar fékk meira hár en Baldur „Öruggt athvarf fyrir hinsegin samfélagið“ Stjörnulífið: Suðræn sæla og seiðandi kroppar Drakk ógeðslega illa og hætti eftir blindafyllerí „Aldrei grátið jafn mikið af gleði“ „Það eru smá blendnar tilfinningar að vera farin“ Travolta klæddi sig óvænt upp sem Danny Zuko Elliot Page frumsýndi nýju kærustuna á Skólavörðustígnum Skordýrabrúðkaup í Laugardalslaug Krakkatían: Leikhópurinn Lotta, fótboltamót og sumarsólstöður Sonur Rögnu og Árna fæddur Einn með fyrsta vinning og vann tæpar 54 milljónir Lilja Sif Pétursdóttir krýnd Miss Supranational Europe og talin myndfríðust Fréttatía vikunnar: Leiðtogafundur, Hollywood-stjarna og umdeilt brúðkaup Sjá meira