Lærði að fara út úr líkamanum Hersir Aron Ólafsson skrifar 6. júní 2018 21:45 Lengri útgáfu af viðtalinu við Áslaugu Maríu má sjá í spilaranum hér að ofan.Kona sem beitt var grófu ofbeldi af foreldrum sínum í æsku segir skömm og niðurrif hafa fylgt sér alla tíð síðan. Það hafi tekið hana mörg ár að fullvissa sig um að hún væri í raun einhvers virði. Hún segir það krefjandi að vera til í samfélagi þar sem fólk skilur ekki.Sagði sögu sína í fyrsta sinnÁslaug María sagði sögu sína í fyrsta sinn opinberlega á málþingi um ofbeldi í nánum samböndum í dag. Áslaug notast ekki við eftirnafn, enda vill hún hvorki kenna sig við móður sína, sem beitti hana grófu andlegu og líkamlegu ofbeldi, né föður sinn, sem auk þess beitti hana grófu kynferðisofbeldi. Í eitt skiptið þegar hún var 11 ára gömul streittist hún á móti þegar faðir hennar ætlaði að koma fram vilja sínum, en fjölskyldan bjó á 8. hæð í blokk. „Hann lyfti mér yfir svalirnar og hann segir við mig: Ég mun sleppa þér. Á ég að sleppa þér?“ lýsti Áslaug María á málþinginu í dag. Þó faðir Áslaugar hafi ekki sleppt henni þennan dag einkenndist æska hennar af stöðugri misnotkun og niðurlægingu af hendi foreldra sinna. Hún segist á tímabili hafa talið að þetta væri einfaldlega eðlilegt fjölskyldulíf. Flestir dagar hafi hins vegar gengið út á að lifa af, frekar en að lifa.Bjó sér til hugarheim sem hún flúði inn í„Að vera barn í svona aðstæðum þegar svona ofboðslega mikið ofbeldi á sér stað, þá er maður náttúrulega bara barn sem lærir að lifa í sínum eigin hugarheimi. Maður lærir að fara út úr líkamanum. Maður býr sér til einhvern hugarheim sem maður getur flúið inn í,“ segir Áslaug María. Á málþinginu sagði Sigþrúður Guðmundsdóttir, framkvæmdastýra Kvennaathvarfsins, samfélagið vanmeta áhrif ofbeldis á andlega líðan barna. Undir þetta tekur Áslaug sem sjálf dróst inn í sambönd sem einkenndust af ofbeldi á fullorðinsárum og gekk í gegnum mikla erfiðleika um langa hríð. Þó vel gangi í dag standi eftir stöðug þörf til að sanna sig. „Þetta er rosa krefjandi starf. Að vera til í samfélagi þar sem fólk skilur ekki. Maður hefur svo mikla þörf fyrir viðurkenningu. Að maður sé eitthvað. Að maður sé góður og duglegur. Þá leggur maður sig ofboðslega fram en það er líka ofboðslega erfitt,“ segir Áslaug. Tengdar fréttir „Þarna hafði hann síðasta tækifærið til að stjórna og drottna“ Jenný sagði ofbeldið af hálfu fyrrverandi eiginmanns síns hafa beinst bæði gegn henni og börnum hennar. Ofbeldið lýsti sér að miklu leyti í óstjórnlegum bræðisköstum mannsins og þörf hans til að stjórna fjölskyldu sinni. 6. júní 2018 20:30 „Ef þú segir eitthvað við mömmu þína þá drep ég hana“ Áslaug María sagði frá kynferðislegri misnotkun og ofbeldi af hálfu foreldra sinna á málþingi um heimilisofbeldi í dag. 6. júní 2018 14:05 Mest lesið Lögregla í Vestmannaeyjum rannsakar mál tengt 764-glæpahópnum Innlent Sífellt yngra fólk að greinast með heilabilun Innlent Öldungadeild samþykkir líka birtingu Epstein-skjalanna Erlent „Getum ekki setið undir því að menn séu með ögrandi framgöngu af þessu tagi“ Innlent Kæra niðurstöðu lögreglu að loka rannsókn á meintu ofbeldi Innlent Segir forsetann tala fyrir einangrun Innlent Íþróttafélög keyra áfengi heim að dyrum Innlent Sakborningar undir og yfir tvítugt: „Höfum verið að sjá þetta öðru hvoru á samfélagsmiðlum“ Innlent Guðrún líkir Evrópusambandinu við glæpamann Innlent Bilunin hjá Cloudflare óvenjulega löng Innlent Fleiri fréttir Lögregla í Vestmannaeyjum rannsakar mál tengt 764-glæpahópnum „Getum ekki setið undir því að menn séu með ögrandi framgöngu af þessu tagi“ Kæra niðurstöðu lögreglu að loka rannsókn á meintu ofbeldi Sífellt yngra fólk að greinast með heilabilun Slökkvilið við hreinsun vegna áreksturs á Hringbraut Íþróttafélög keyra áfengi heim að dyrum Bilunin hjá Cloudflare óvenjulega löng Guðrún líkir Evrópusambandinu við glæpamann Sakborningar undir og yfir tvítugt: „Höfum verið að sjá þetta öðru hvoru á samfélagsmiðlum“ Evrópuólga, handtökur eftir TikTok-myndband og lögregla skoðar bjórsölu Skora á Lilju að bjóða sig fram sem formann Jana vill áfram leiða lista VG á Akureyri Fer ekki í formanninn Óttast að þurfa að loka Berginu fái þau ekki samning Blendin viðbrögð kylfinga við reglum um golfbíla Deila ekkju og stjúpdóttur tekin til skoðunar Ætla ekki að slíta samstarfinu við Anthropic Yfir hringtorg og í undirgöng gangandi vegfarenda Bein útsending: Niðurstöður Íslensku æskulýðsrannsóknarinnar Tekur eina til tvær vikur að ganga yfir Fjöldi vefsíðna lá niðri vegna bilunar Varar foreldra við að deila myndum af börnunum: „Fullt af ógeðslegu fólki sem vill misnota myndirnar“ Íslendingar strauja kortin og hverfandi líkur á vaxtalækkun Allt tiltækt lið sent vegna elds á hjúkrunarheimili Myndskeið af vopnaskaki leiddi til húsleitar og handtöku Grindvískum börnum líður verr en jafnöldrum þeirra Flugumferðarstjórar boða til yfirvinnubanns Búið að opna Hvalfjarðargöng á ný Áhugi á Valhöll Tveir ekki í öryggisbelti Sjá meira
Lengri útgáfu af viðtalinu við Áslaugu Maríu má sjá í spilaranum hér að ofan.Kona sem beitt var grófu ofbeldi af foreldrum sínum í æsku segir skömm og niðurrif hafa fylgt sér alla tíð síðan. Það hafi tekið hana mörg ár að fullvissa sig um að hún væri í raun einhvers virði. Hún segir það krefjandi að vera til í samfélagi þar sem fólk skilur ekki.Sagði sögu sína í fyrsta sinnÁslaug María sagði sögu sína í fyrsta sinn opinberlega á málþingi um ofbeldi í nánum samböndum í dag. Áslaug notast ekki við eftirnafn, enda vill hún hvorki kenna sig við móður sína, sem beitti hana grófu andlegu og líkamlegu ofbeldi, né föður sinn, sem auk þess beitti hana grófu kynferðisofbeldi. Í eitt skiptið þegar hún var 11 ára gömul streittist hún á móti þegar faðir hennar ætlaði að koma fram vilja sínum, en fjölskyldan bjó á 8. hæð í blokk. „Hann lyfti mér yfir svalirnar og hann segir við mig: Ég mun sleppa þér. Á ég að sleppa þér?“ lýsti Áslaug María á málþinginu í dag. Þó faðir Áslaugar hafi ekki sleppt henni þennan dag einkenndist æska hennar af stöðugri misnotkun og niðurlægingu af hendi foreldra sinna. Hún segist á tímabili hafa talið að þetta væri einfaldlega eðlilegt fjölskyldulíf. Flestir dagar hafi hins vegar gengið út á að lifa af, frekar en að lifa.Bjó sér til hugarheim sem hún flúði inn í„Að vera barn í svona aðstæðum þegar svona ofboðslega mikið ofbeldi á sér stað, þá er maður náttúrulega bara barn sem lærir að lifa í sínum eigin hugarheimi. Maður lærir að fara út úr líkamanum. Maður býr sér til einhvern hugarheim sem maður getur flúið inn í,“ segir Áslaug María. Á málþinginu sagði Sigþrúður Guðmundsdóttir, framkvæmdastýra Kvennaathvarfsins, samfélagið vanmeta áhrif ofbeldis á andlega líðan barna. Undir þetta tekur Áslaug sem sjálf dróst inn í sambönd sem einkenndust af ofbeldi á fullorðinsárum og gekk í gegnum mikla erfiðleika um langa hríð. Þó vel gangi í dag standi eftir stöðug þörf til að sanna sig. „Þetta er rosa krefjandi starf. Að vera til í samfélagi þar sem fólk skilur ekki. Maður hefur svo mikla þörf fyrir viðurkenningu. Að maður sé eitthvað. Að maður sé góður og duglegur. Þá leggur maður sig ofboðslega fram en það er líka ofboðslega erfitt,“ segir Áslaug.
Tengdar fréttir „Þarna hafði hann síðasta tækifærið til að stjórna og drottna“ Jenný sagði ofbeldið af hálfu fyrrverandi eiginmanns síns hafa beinst bæði gegn henni og börnum hennar. Ofbeldið lýsti sér að miklu leyti í óstjórnlegum bræðisköstum mannsins og þörf hans til að stjórna fjölskyldu sinni. 6. júní 2018 20:30 „Ef þú segir eitthvað við mömmu þína þá drep ég hana“ Áslaug María sagði frá kynferðislegri misnotkun og ofbeldi af hálfu foreldra sinna á málþingi um heimilisofbeldi í dag. 6. júní 2018 14:05 Mest lesið Lögregla í Vestmannaeyjum rannsakar mál tengt 764-glæpahópnum Innlent Sífellt yngra fólk að greinast með heilabilun Innlent Öldungadeild samþykkir líka birtingu Epstein-skjalanna Erlent „Getum ekki setið undir því að menn séu með ögrandi framgöngu af þessu tagi“ Innlent Kæra niðurstöðu lögreglu að loka rannsókn á meintu ofbeldi Innlent Segir forsetann tala fyrir einangrun Innlent Íþróttafélög keyra áfengi heim að dyrum Innlent Sakborningar undir og yfir tvítugt: „Höfum verið að sjá þetta öðru hvoru á samfélagsmiðlum“ Innlent Guðrún líkir Evrópusambandinu við glæpamann Innlent Bilunin hjá Cloudflare óvenjulega löng Innlent Fleiri fréttir Lögregla í Vestmannaeyjum rannsakar mál tengt 764-glæpahópnum „Getum ekki setið undir því að menn séu með ögrandi framgöngu af þessu tagi“ Kæra niðurstöðu lögreglu að loka rannsókn á meintu ofbeldi Sífellt yngra fólk að greinast með heilabilun Slökkvilið við hreinsun vegna áreksturs á Hringbraut Íþróttafélög keyra áfengi heim að dyrum Bilunin hjá Cloudflare óvenjulega löng Guðrún líkir Evrópusambandinu við glæpamann Sakborningar undir og yfir tvítugt: „Höfum verið að sjá þetta öðru hvoru á samfélagsmiðlum“ Evrópuólga, handtökur eftir TikTok-myndband og lögregla skoðar bjórsölu Skora á Lilju að bjóða sig fram sem formann Jana vill áfram leiða lista VG á Akureyri Fer ekki í formanninn Óttast að þurfa að loka Berginu fái þau ekki samning Blendin viðbrögð kylfinga við reglum um golfbíla Deila ekkju og stjúpdóttur tekin til skoðunar Ætla ekki að slíta samstarfinu við Anthropic Yfir hringtorg og í undirgöng gangandi vegfarenda Bein útsending: Niðurstöður Íslensku æskulýðsrannsóknarinnar Tekur eina til tvær vikur að ganga yfir Fjöldi vefsíðna lá niðri vegna bilunar Varar foreldra við að deila myndum af börnunum: „Fullt af ógeðslegu fólki sem vill misnota myndirnar“ Íslendingar strauja kortin og hverfandi líkur á vaxtalækkun Allt tiltækt lið sent vegna elds á hjúkrunarheimili Myndskeið af vopnaskaki leiddi til húsleitar og handtöku Grindvískum börnum líður verr en jafnöldrum þeirra Flugumferðarstjórar boða til yfirvinnubanns Búið að opna Hvalfjarðargöng á ný Áhugi á Valhöll Tveir ekki í öryggisbelti Sjá meira
„Þarna hafði hann síðasta tækifærið til að stjórna og drottna“ Jenný sagði ofbeldið af hálfu fyrrverandi eiginmanns síns hafa beinst bæði gegn henni og börnum hennar. Ofbeldið lýsti sér að miklu leyti í óstjórnlegum bræðisköstum mannsins og þörf hans til að stjórna fjölskyldu sinni. 6. júní 2018 20:30
„Ef þú segir eitthvað við mömmu þína þá drep ég hana“ Áslaug María sagði frá kynferðislegri misnotkun og ofbeldi af hálfu foreldra sinna á málþingi um heimilisofbeldi í dag. 6. júní 2018 14:05
Sakborningar undir og yfir tvítugt: „Höfum verið að sjá þetta öðru hvoru á samfélagsmiðlum“ Innlent
Varar foreldra við að deila myndum af börnunum: „Fullt af ógeðslegu fólki sem vill misnota myndirnar“
Sakborningar undir og yfir tvítugt: „Höfum verið að sjá þetta öðru hvoru á samfélagsmiðlum“ Innlent