Lykilleikmenn Mexíkó hvíldir gegn Íslandi Ástrós Ýr Eggertsdóttir skrifar 22. mars 2018 14:45 Javier Hernandez í leik með Manchester United. Vísir/Getty Juan Carlos Osorio, landsliðsþjálfari Mexíkó, mun stilla upp hálfgerðu varaliði í leiknum við Ísland á föstudaginn samkvæmt mexíkóskum fjölmiðlum. Hann metur leikinn við Ísland ekki eins mikilvægan í undirbúningi sínum fyrir HM eins og leikinn við Króata á þriðjudag því króatíska liðið sé áþekkt heimsmeisturum Þýskalands sem liðið mætir í fyrsta leik á HM. Leikmenn á borð við Javier Hernandez, Hirving Lozano og Hector Moreno verða allir hvíldir í leiknum við Ísland samkvæmt heimildum mexíkóska miðilsins Mediotiempo. Þó verði einhverjir leikmenn sem spila í Evrópu í liðinu eins og Hector Herrera frá Porto og Raul Jimenez frá Benfica. Leikur Íslands og Mexíkó fer fram á Levi's vellinum í San Fransisco og verður klukkan 2:30 aðfaranótt laugardags að íslenskum tíma. HM 2018 í Rússlandi Tengdar fréttir Kolbeinn Sigþórsson valinn á ný í landsliðið: Þessir 29 fara til Bandaríkjanna Heimir Hallgrímsson, þjálfari íslenska karlalandsliðsins í fótbolta, tilkynnti í dag 29 manna hóp sinn fyrir Bandaríkjaferð íslenska landsliðsins seinna í þessum mánuði. 16. mars 2018 13:45 Heimir um Aron Einar: „Landsleikjadagur og þá fer hann að braggast“ Aron Einar Gunnarsson, landsliðsfyrirliði Íslands, reiknar með að spila að minnsta kosti fyrri hálfleik gegn Mexíkó í vináttuleik í Bandaríkjunum á morgun. 21. mars 2018 19:26 Strangar öryggisreglur á leik Íslands og Mexíkó Ísland mætir Mexíkó í vináttulandsleik í San Francisco á föstudagskvöldið en gestgjafarnir eru NFL-lið San Francisco 49ers. 21. mars 2018 14:30 Mest lesið Uppgjörið: Frakkland - Ísland 2-1 | Grátlegt tap í París eftir hetjulega baráttu Fótbolti Þurfti þrjú spor eftir árekstur við rútu landsliðsins Fótbolti Í beinni: Serbía - England | Enskir í Belgrað Fótbolti Blaðamenn fleiri en Íslendingar Fótbolti Leiðin á HM: Menn ósammála og Gummi Ben brenndi sig Fótbolti Lærisveinar Heimis fara illa af stað Fótbolti Nuno rekinn frá Forest Enski boltinn Reif gjallarhornið úr höndum stuðningsmanns eftir fúkyrðaflaum Handbolti Albert tognaði á ökkla en gæti spilað næsta laugardag Fótbolti Í beinni: Armenía - Írland | Lærisveinar Heimis þurfa sigur Fótbolti Fleiri fréttir Einkunnir Íslands: Andri Lucas bestur í grátlegu tapi í París „Þetta mark átti klárlega að fá að standa“ Fyrirliðinn um markið sem var dæmt af: „Finnst þetta galið“ Sársvekktur Andri Lucas: „Ég eiginlega veit ekki hvað hann dæmir á“ Uppgjörið: Frakkland - Ísland 2-1 | Grátlegt tap í París eftir hetjulega baráttu Endurkoman gegn Víkingum ekki nóg og Bröndby skiptir um þjálfara Í beinni: Serbía - England | Enskir í Belgrað Aserar náðu í mikilvægt stig gegn Úkraínu Lærisveinar Heimis fara illa af stað Byrjunarlið Íslands: Daníel byrjar og fimm manna vörn Svíar nötrandi og HM í hættu en starf þjálfarans ekki Arna semur við Vålerenga Í beinni: Armenía - Írland | Lærisveinar Heimis þurfa sigur Leiðin á HM: Menn ósammála og Gummi Ben brenndi sig „Allir mjög spenntir að fara spila á móti þessum gæjum“ Neitar að eldast og nálgast 200 landsleiki Ange tekinn við Forest: „Hefur sýnt og sannað að hann geti unnið titla“ Ég á þetta mark Albert tognaði á ökkla en gæti spilað næsta laugardag Liverpool hyggst fá Guéhi frítt Serbar grátbiðja stuðningsmenn að haga sér „Stefnum á stig“ Blaðamenn fleiri en Íslendingar María flutt heim til Noregs eftir áfallið í Frakklandi „Við getum ekkert verið litlir“ Postecoglou að taka við Forest „Saga sem verður sögð síðar“ Landsliðsþjálfari Frakka brýnir fyrir sínum leikmönnum að vanmeta ekki strákana okkar Nuno rekinn frá Forest Þurfti þrjú spor eftir árekstur við rútu landsliðsins Sjá meira
Juan Carlos Osorio, landsliðsþjálfari Mexíkó, mun stilla upp hálfgerðu varaliði í leiknum við Ísland á föstudaginn samkvæmt mexíkóskum fjölmiðlum. Hann metur leikinn við Ísland ekki eins mikilvægan í undirbúningi sínum fyrir HM eins og leikinn við Króata á þriðjudag því króatíska liðið sé áþekkt heimsmeisturum Þýskalands sem liðið mætir í fyrsta leik á HM. Leikmenn á borð við Javier Hernandez, Hirving Lozano og Hector Moreno verða allir hvíldir í leiknum við Ísland samkvæmt heimildum mexíkóska miðilsins Mediotiempo. Þó verði einhverjir leikmenn sem spila í Evrópu í liðinu eins og Hector Herrera frá Porto og Raul Jimenez frá Benfica. Leikur Íslands og Mexíkó fer fram á Levi's vellinum í San Fransisco og verður klukkan 2:30 aðfaranótt laugardags að íslenskum tíma.
HM 2018 í Rússlandi Tengdar fréttir Kolbeinn Sigþórsson valinn á ný í landsliðið: Þessir 29 fara til Bandaríkjanna Heimir Hallgrímsson, þjálfari íslenska karlalandsliðsins í fótbolta, tilkynnti í dag 29 manna hóp sinn fyrir Bandaríkjaferð íslenska landsliðsins seinna í þessum mánuði. 16. mars 2018 13:45 Heimir um Aron Einar: „Landsleikjadagur og þá fer hann að braggast“ Aron Einar Gunnarsson, landsliðsfyrirliði Íslands, reiknar með að spila að minnsta kosti fyrri hálfleik gegn Mexíkó í vináttuleik í Bandaríkjunum á morgun. 21. mars 2018 19:26 Strangar öryggisreglur á leik Íslands og Mexíkó Ísland mætir Mexíkó í vináttulandsleik í San Francisco á föstudagskvöldið en gestgjafarnir eru NFL-lið San Francisco 49ers. 21. mars 2018 14:30 Mest lesið Uppgjörið: Frakkland - Ísland 2-1 | Grátlegt tap í París eftir hetjulega baráttu Fótbolti Þurfti þrjú spor eftir árekstur við rútu landsliðsins Fótbolti Í beinni: Serbía - England | Enskir í Belgrað Fótbolti Blaðamenn fleiri en Íslendingar Fótbolti Leiðin á HM: Menn ósammála og Gummi Ben brenndi sig Fótbolti Lærisveinar Heimis fara illa af stað Fótbolti Nuno rekinn frá Forest Enski boltinn Reif gjallarhornið úr höndum stuðningsmanns eftir fúkyrðaflaum Handbolti Albert tognaði á ökkla en gæti spilað næsta laugardag Fótbolti Í beinni: Armenía - Írland | Lærisveinar Heimis þurfa sigur Fótbolti Fleiri fréttir Einkunnir Íslands: Andri Lucas bestur í grátlegu tapi í París „Þetta mark átti klárlega að fá að standa“ Fyrirliðinn um markið sem var dæmt af: „Finnst þetta galið“ Sársvekktur Andri Lucas: „Ég eiginlega veit ekki hvað hann dæmir á“ Uppgjörið: Frakkland - Ísland 2-1 | Grátlegt tap í París eftir hetjulega baráttu Endurkoman gegn Víkingum ekki nóg og Bröndby skiptir um þjálfara Í beinni: Serbía - England | Enskir í Belgrað Aserar náðu í mikilvægt stig gegn Úkraínu Lærisveinar Heimis fara illa af stað Byrjunarlið Íslands: Daníel byrjar og fimm manna vörn Svíar nötrandi og HM í hættu en starf þjálfarans ekki Arna semur við Vålerenga Í beinni: Armenía - Írland | Lærisveinar Heimis þurfa sigur Leiðin á HM: Menn ósammála og Gummi Ben brenndi sig „Allir mjög spenntir að fara spila á móti þessum gæjum“ Neitar að eldast og nálgast 200 landsleiki Ange tekinn við Forest: „Hefur sýnt og sannað að hann geti unnið titla“ Ég á þetta mark Albert tognaði á ökkla en gæti spilað næsta laugardag Liverpool hyggst fá Guéhi frítt Serbar grátbiðja stuðningsmenn að haga sér „Stefnum á stig“ Blaðamenn fleiri en Íslendingar María flutt heim til Noregs eftir áfallið í Frakklandi „Við getum ekkert verið litlir“ Postecoglou að taka við Forest „Saga sem verður sögð síðar“ Landsliðsþjálfari Frakka brýnir fyrir sínum leikmönnum að vanmeta ekki strákana okkar Nuno rekinn frá Forest Þurfti þrjú spor eftir árekstur við rútu landsliðsins Sjá meira
Kolbeinn Sigþórsson valinn á ný í landsliðið: Þessir 29 fara til Bandaríkjanna Heimir Hallgrímsson, þjálfari íslenska karlalandsliðsins í fótbolta, tilkynnti í dag 29 manna hóp sinn fyrir Bandaríkjaferð íslenska landsliðsins seinna í þessum mánuði. 16. mars 2018 13:45
Heimir um Aron Einar: „Landsleikjadagur og þá fer hann að braggast“ Aron Einar Gunnarsson, landsliðsfyrirliði Íslands, reiknar með að spila að minnsta kosti fyrri hálfleik gegn Mexíkó í vináttuleik í Bandaríkjunum á morgun. 21. mars 2018 19:26
Strangar öryggisreglur á leik Íslands og Mexíkó Ísland mætir Mexíkó í vináttulandsleik í San Francisco á föstudagskvöldið en gestgjafarnir eru NFL-lið San Francisco 49ers. 21. mars 2018 14:30