Helgi: Alfreð verið í banastuði, erum með fullt magasín á bekknum Ástrós Ýr Eggertsdóttir skrifar 16. júní 2018 12:20 Heimir og Helgi treysta á Alfreð vísir/vilhelm Byrjunarlið Íslands gegn Argentínu er klárt og stærstu fréttirnar eru að Aron Einar Gunnarsson byrjar leikinn og Alfreð Finnbogason er fremsti maður. Margir höfðu giskað á það að Jón Daði Böðvarsson myndi byrja sem fremsti maður en Alfreð varð fyrir valinu hjá Heimi Hallgrímssyni og Helga Kolviðssyni. „Þetta er eins og við viljum byrja leikinn. Við viljum hafa ákveðna menn sem við getum svo sett inn þegar líður á leikinn,“ sagði Helgi í viðtali við RÚV nú rétt í þessu. „Alfreð er í banastuði, hefur sýnt það bæði í Bundesligunni og með okkur. Við erum með fullt magasín á bekknum sem við getum hlaðið í þegar líður á leikinn.“ Íslenska starfsliðið hefur legið yfir myndböndum af argentínska liðinu og skoðað það í þaula. Helgi sagði þá vera búna að finna ákveðin svæði sem íslenska liðið getur spilað upp í. Þeir standi hátt á vellinum og svæði geti skapast fyrir aftan vörnina. Þá er pressan á Argentínumönnum í leiknum, ekki Íslendingum. Leikur Íslands og Argentínu hefst klukkan 13:00 og er í beinni textalýsingu hér á Vísi. HM 2018 í Rússlandi Tengdar fréttir Byrjunarlið Íslands: Aron, Gylfi og Alfreð byrja Byrjunarlið Íslands fyrir fyrsta leik okkar manna á HM í Rússlandi hefur nú fengist staðfest. 16. júní 2018 11:57 Í beinni: Argentína - Ísland │Strákarnir okkar hefja leik á HM Alfreð Finnbogason skoraði fyrsta mark Íslands á HM í fótbolta og Hannes Þór Halldórsson varði vítaspyrnu frá Lionel Messi. Niðurstaðan stórkostlegt stig í Moskvu. 16. júní 2018 15:00 Mest lesið Þorsteinn Roy fyrstur í mark annað árið í röð Sport Uppgjörið: Vestri í úrslit í fyrsta skipti Íslenski boltinn Ekki pláss fyrir Rúnar í flugvélinni: „Ég fórnaði mér í þetta“ Íslenski boltinn Sigurvegarinn Þorsteinn: „Það má ekki á Íslandi“ Sport „Síðasti leggurinn var helvíti þungur“ Sport „Þorsteinn er allt of lengi að bregðast við“ Fótbolti Hvaðan koma peningarnir sem Tottenham er að eyða? Fótbolti Doncic fékk að vita af sölunni en ekki LeBron Körfubolti Í beinni: Svíþjóð - Þýskaland | Úrslitaleikur um efsta sætið Fótbolti „Nýtti reynsluna úr vindinum heima til að halda þolinmæði“ Golf Fleiri fréttir Í beinni: Pólland - Danmörk | Bæði lið í leit að fyrstu stigunum Leik lokið: Svíþjóð 4 - 1 Þýskaland | Úrslitaleikur um efsta sætið Njarðvík slapp með stig frá Húsavík Onana frá næstu vikurnar Uppgjörið: Vestri í úrslit í fyrsta skipti Ánægður með Arnar og er klár í haustið „Þorsteinn er allt of lengi að bregðast við“ Ekki pláss fyrir Rúnar í flugvélinni: „Ég fórnaði mér í þetta“ Diljá Ýr búin að semja við Brann Hvaðan koma peningarnir sem Tottenham er að eyða? „Hrædd um að við séum að dragast aftur úr“ Óttar Magnús færir sig um set á Ítalíu Topplið ÍR tapaði þremur mikilvægum stigum Kærkominn endurkomusigur Grindvíkinga Liverpool leggur númerið hans Jota á hilluna að eilífu Segir hitann á HM hættulegan Belgar kveðja EM með sigri Spánn áfram með fullt hús stiga Yfirgefur herbúðir Chelsea tveimur dögum fyrir úrslitaleik Lárus Orri byrjaður að bæta við sig Bræðurnir heiðraðir í fyrsta æfingaleik Liverpool Crystal Palace fær ekki að spila í Evrópudeildinni Forest íhugar lögsókn gegn Tottenham Krabbameinslyf felldi fótboltamann á lyfjaprófi Fyrst Íslendinga til að skora og leggja upp í sama leik á EM EM í dag: Nóg komið af leiðindum, kveðjustund og Copacabana „Þetta snýst ekki bara um Sveindísi og Karólínu“ Sjáðu þáttinn um N1 mótið: Sprungnar vindsængur, lukkuljón og Ronaldo hárgreiðsla Ísak Snær lánaður til Lyngby Jordan Henderson snýr aftur í ensku úrvalsdeildina Sjá meira
Byrjunarlið Íslands gegn Argentínu er klárt og stærstu fréttirnar eru að Aron Einar Gunnarsson byrjar leikinn og Alfreð Finnbogason er fremsti maður. Margir höfðu giskað á það að Jón Daði Böðvarsson myndi byrja sem fremsti maður en Alfreð varð fyrir valinu hjá Heimi Hallgrímssyni og Helga Kolviðssyni. „Þetta er eins og við viljum byrja leikinn. Við viljum hafa ákveðna menn sem við getum svo sett inn þegar líður á leikinn,“ sagði Helgi í viðtali við RÚV nú rétt í þessu. „Alfreð er í banastuði, hefur sýnt það bæði í Bundesligunni og með okkur. Við erum með fullt magasín á bekknum sem við getum hlaðið í þegar líður á leikinn.“ Íslenska starfsliðið hefur legið yfir myndböndum af argentínska liðinu og skoðað það í þaula. Helgi sagði þá vera búna að finna ákveðin svæði sem íslenska liðið getur spilað upp í. Þeir standi hátt á vellinum og svæði geti skapast fyrir aftan vörnina. Þá er pressan á Argentínumönnum í leiknum, ekki Íslendingum. Leikur Íslands og Argentínu hefst klukkan 13:00 og er í beinni textalýsingu hér á Vísi.
HM 2018 í Rússlandi Tengdar fréttir Byrjunarlið Íslands: Aron, Gylfi og Alfreð byrja Byrjunarlið Íslands fyrir fyrsta leik okkar manna á HM í Rússlandi hefur nú fengist staðfest. 16. júní 2018 11:57 Í beinni: Argentína - Ísland │Strákarnir okkar hefja leik á HM Alfreð Finnbogason skoraði fyrsta mark Íslands á HM í fótbolta og Hannes Þór Halldórsson varði vítaspyrnu frá Lionel Messi. Niðurstaðan stórkostlegt stig í Moskvu. 16. júní 2018 15:00 Mest lesið Þorsteinn Roy fyrstur í mark annað árið í röð Sport Uppgjörið: Vestri í úrslit í fyrsta skipti Íslenski boltinn Ekki pláss fyrir Rúnar í flugvélinni: „Ég fórnaði mér í þetta“ Íslenski boltinn Sigurvegarinn Þorsteinn: „Það má ekki á Íslandi“ Sport „Síðasti leggurinn var helvíti þungur“ Sport „Þorsteinn er allt of lengi að bregðast við“ Fótbolti Hvaðan koma peningarnir sem Tottenham er að eyða? Fótbolti Doncic fékk að vita af sölunni en ekki LeBron Körfubolti Í beinni: Svíþjóð - Þýskaland | Úrslitaleikur um efsta sætið Fótbolti „Nýtti reynsluna úr vindinum heima til að halda þolinmæði“ Golf Fleiri fréttir Í beinni: Pólland - Danmörk | Bæði lið í leit að fyrstu stigunum Leik lokið: Svíþjóð 4 - 1 Þýskaland | Úrslitaleikur um efsta sætið Njarðvík slapp með stig frá Húsavík Onana frá næstu vikurnar Uppgjörið: Vestri í úrslit í fyrsta skipti Ánægður með Arnar og er klár í haustið „Þorsteinn er allt of lengi að bregðast við“ Ekki pláss fyrir Rúnar í flugvélinni: „Ég fórnaði mér í þetta“ Diljá Ýr búin að semja við Brann Hvaðan koma peningarnir sem Tottenham er að eyða? „Hrædd um að við séum að dragast aftur úr“ Óttar Magnús færir sig um set á Ítalíu Topplið ÍR tapaði þremur mikilvægum stigum Kærkominn endurkomusigur Grindvíkinga Liverpool leggur númerið hans Jota á hilluna að eilífu Segir hitann á HM hættulegan Belgar kveðja EM með sigri Spánn áfram með fullt hús stiga Yfirgefur herbúðir Chelsea tveimur dögum fyrir úrslitaleik Lárus Orri byrjaður að bæta við sig Bræðurnir heiðraðir í fyrsta æfingaleik Liverpool Crystal Palace fær ekki að spila í Evrópudeildinni Forest íhugar lögsókn gegn Tottenham Krabbameinslyf felldi fótboltamann á lyfjaprófi Fyrst Íslendinga til að skora og leggja upp í sama leik á EM EM í dag: Nóg komið af leiðindum, kveðjustund og Copacabana „Þetta snýst ekki bara um Sveindísi og Karólínu“ Sjáðu þáttinn um N1 mótið: Sprungnar vindsængur, lukkuljón og Ronaldo hárgreiðsla Ísak Snær lánaður til Lyngby Jordan Henderson snýr aftur í ensku úrvalsdeildina Sjá meira
Byrjunarlið Íslands: Aron, Gylfi og Alfreð byrja Byrjunarlið Íslands fyrir fyrsta leik okkar manna á HM í Rússlandi hefur nú fengist staðfest. 16. júní 2018 11:57
Í beinni: Argentína - Ísland │Strákarnir okkar hefja leik á HM Alfreð Finnbogason skoraði fyrsta mark Íslands á HM í fótbolta og Hannes Þór Halldórsson varði vítaspyrnu frá Lionel Messi. Niðurstaðan stórkostlegt stig í Moskvu. 16. júní 2018 15:00