Næstu tíu dagar ráða miklu um heyskapinn Kristján Már Unnarsson skrifar 16. júní 2018 23:00 Ólafur Eggertsson í viðtali við Stöð 2 í rigningunni undir Eyjafjöllum í fyrradag. Stöð 2/Arnar Halldórsson. Bóndinn á Þorvaldseyri undir Eyjafjöllum segir að næstu tíu dagar ráði miklu um hvernig úr rætist með heyskap í sveitinni. Hann þakkar fyrir í vætutíðinni að geta ennþá nýtt gömlu votheysturnana. Þetta kom fram í frétt Stöðvar 2. Ólafur Eggertsson á Þorvaldseyri var áður í fréttum okkar í fyrradag búinn að lýsa bjartsýni sinni að hefja slátt í vikunni þegar hann sá sólarglætu í veðurspánni en fékk svo bara rigningu ofan í allt.Ólafur var með þurrkurnar á fullu á traktornum um leið og hann lét múgavélina raka saman nýslegnu grasinu.Stöð 2/Arnar Halldórsson.„Það er norðanátt. Hér ætti að vera skafaþurrkur. En það rignir í norðanátt. Það er alveg nýtt. Þetta er eitthvað mjög skrítið,” sagði Ólafur, auðheyrilega búinn að fá nóg af rigningunni. Hjá honum snerist heyskapurinn upp í björgunaraðgerð. „Við erum líka vel settir með það að við heyjum hérna í turna ennþá, erum með votheysverkun, og við getum tekið hluta af heyinu í turna, og það munum við gera og bjarga þessu grasi sem er hér eftir.”Votheysturnarnir á Þorvaldseyri koma núna í góðar þarfir.Stöð 2/Arnar Halldórsson.Það var enginn klaki í túnum í vor og því var hægt að sá korninu snemma, upp úr 20. apríl, og segir Ólafur gott útlit með kornsprettu. Fyrir bændur er hins vegar þýðingarmikið að ná sem bestu fóðri í hús á réttum tíma. Meira af viðtalinu við bóndann á Þorvaldseyri má sjá hér: Tengdar fréttir Hóf slátt þegar spáð var sólskini en þá hélt bara áfram að rigna Ólafur Eggertsson, bóndi á Þorvaldseyri, segist aldrei hafa upplifað annað eins vor, það komi engar almennilegar uppstyttur. 14. júní 2018 22:00 Mest lesið Kona þungt haldin og sjö hundar hennar brunnu inni Innlent „Ég hafði ekki ímyndunaraflið í að sjá þetta fyrir mér“ Innlent Konur hafi þurft að afgreiða áttatíu vændiskaupendur á þremur dögum Innlent „Þurfum að búa við það á meðan að vera með þennan ofbeldissegg“ Innlent Bríet og Pálmi takast á fyrir dómstólum Lífið Þrjú dæmd fyrir að flytja inn BMW fullan af kókaíni Innlent Svarar gagnrýni vegna umdeildra gistihýsa í Skaftafelli Innlent „Margt óráðið í minni framtíð“ Innlent Tekur ekki undir greiningu Heiðu Bjargar um konur í Samfylkingunni Innlent Gríðarleg andstaða við lagareldisdrög Hönnu Katrínar Innlent Fleiri fréttir Ekki fleiri barnaníðsmál í fimmtán ár Eldsvoði, Bjarni Ben og fjölskylduerjur Veitir ekki viðtöl að sinni Hundrað ára gamalt hús sem varð myglu að bráð Aukin veikindaforföll ekki vegna einstaklingsbundinna vandamála Elsti Íslendingurinn 105 ára gömul kona „Margt óráðið í minni framtíð“ Ein fjölskylda aðstoðuð með gistingu vegna brunans Sigurður Helgi kjörinn varaforseti „Ég hafði ekki ímyndunaraflið í að sjá þetta fyrir mér“ Þrjú dæmd fyrir að flytja inn BMW fullan af kókaíni Ein í framboði og áfram formaður Einar og Magnea í efstu sætum Framsóknar í Reykjavík Konur hafi þurft að afgreiða áttatíu vændiskaupendur á þremur dögum Sprenging í vændi og handboltafár eftir sigur á Svíum Gríðarleg andstaða við lagareldisdrög Hönnu Katrínar Kona þungt haldin og sjö hundar hennar brunnu inni Tekur ekki undir greiningu Heiðu Bjargar um konur í Samfylkingunni Svarar gagnrýni vegna umdeildra gistihýsa í Skaftafelli Brunavarnir Suðurnesja luku störfum á öðrum tímanum í nótt Handtekinn grunaður um íkveikju „Þurfum að búa við það á meðan að vera með þennan ofbeldissegg“ Inni í húsinu þegar eldur logaði í fjölbýlishúsi Náttúruverndarsamtök fjarlægðu stíflu Ungir Sjálfstæðismenn fengu áfengi í ferð með Vilhjálmi og fóru svo á kjörstað Loðna fundist á stóru svæði Metfjöldi vill stíga á svið með Íslenska dansflokknum Faðirinn í hungurverkfalli í lokaðri móttökustöð og móðirin ein með börnin Aðeins tíu prósent sem leita til Stígamóta kæra ofbeldið Spyr hvort að Rúv finnist hún „hundleiðinleg t***a“ Sjá meira
Bóndinn á Þorvaldseyri undir Eyjafjöllum segir að næstu tíu dagar ráði miklu um hvernig úr rætist með heyskap í sveitinni. Hann þakkar fyrir í vætutíðinni að geta ennþá nýtt gömlu votheysturnana. Þetta kom fram í frétt Stöðvar 2. Ólafur Eggertsson á Þorvaldseyri var áður í fréttum okkar í fyrradag búinn að lýsa bjartsýni sinni að hefja slátt í vikunni þegar hann sá sólarglætu í veðurspánni en fékk svo bara rigningu ofan í allt.Ólafur var með þurrkurnar á fullu á traktornum um leið og hann lét múgavélina raka saman nýslegnu grasinu.Stöð 2/Arnar Halldórsson.„Það er norðanátt. Hér ætti að vera skafaþurrkur. En það rignir í norðanátt. Það er alveg nýtt. Þetta er eitthvað mjög skrítið,” sagði Ólafur, auðheyrilega búinn að fá nóg af rigningunni. Hjá honum snerist heyskapurinn upp í björgunaraðgerð. „Við erum líka vel settir með það að við heyjum hérna í turna ennþá, erum með votheysverkun, og við getum tekið hluta af heyinu í turna, og það munum við gera og bjarga þessu grasi sem er hér eftir.”Votheysturnarnir á Þorvaldseyri koma núna í góðar þarfir.Stöð 2/Arnar Halldórsson.Það var enginn klaki í túnum í vor og því var hægt að sá korninu snemma, upp úr 20. apríl, og segir Ólafur gott útlit með kornsprettu. Fyrir bændur er hins vegar þýðingarmikið að ná sem bestu fóðri í hús á réttum tíma. Meira af viðtalinu við bóndann á Þorvaldseyri má sjá hér:
Tengdar fréttir Hóf slátt þegar spáð var sólskini en þá hélt bara áfram að rigna Ólafur Eggertsson, bóndi á Þorvaldseyri, segist aldrei hafa upplifað annað eins vor, það komi engar almennilegar uppstyttur. 14. júní 2018 22:00 Mest lesið Kona þungt haldin og sjö hundar hennar brunnu inni Innlent „Ég hafði ekki ímyndunaraflið í að sjá þetta fyrir mér“ Innlent Konur hafi þurft að afgreiða áttatíu vændiskaupendur á þremur dögum Innlent „Þurfum að búa við það á meðan að vera með þennan ofbeldissegg“ Innlent Bríet og Pálmi takast á fyrir dómstólum Lífið Þrjú dæmd fyrir að flytja inn BMW fullan af kókaíni Innlent Svarar gagnrýni vegna umdeildra gistihýsa í Skaftafelli Innlent „Margt óráðið í minni framtíð“ Innlent Tekur ekki undir greiningu Heiðu Bjargar um konur í Samfylkingunni Innlent Gríðarleg andstaða við lagareldisdrög Hönnu Katrínar Innlent Fleiri fréttir Ekki fleiri barnaníðsmál í fimmtán ár Eldsvoði, Bjarni Ben og fjölskylduerjur Veitir ekki viðtöl að sinni Hundrað ára gamalt hús sem varð myglu að bráð Aukin veikindaforföll ekki vegna einstaklingsbundinna vandamála Elsti Íslendingurinn 105 ára gömul kona „Margt óráðið í minni framtíð“ Ein fjölskylda aðstoðuð með gistingu vegna brunans Sigurður Helgi kjörinn varaforseti „Ég hafði ekki ímyndunaraflið í að sjá þetta fyrir mér“ Þrjú dæmd fyrir að flytja inn BMW fullan af kókaíni Ein í framboði og áfram formaður Einar og Magnea í efstu sætum Framsóknar í Reykjavík Konur hafi þurft að afgreiða áttatíu vændiskaupendur á þremur dögum Sprenging í vændi og handboltafár eftir sigur á Svíum Gríðarleg andstaða við lagareldisdrög Hönnu Katrínar Kona þungt haldin og sjö hundar hennar brunnu inni Tekur ekki undir greiningu Heiðu Bjargar um konur í Samfylkingunni Svarar gagnrýni vegna umdeildra gistihýsa í Skaftafelli Brunavarnir Suðurnesja luku störfum á öðrum tímanum í nótt Handtekinn grunaður um íkveikju „Þurfum að búa við það á meðan að vera með þennan ofbeldissegg“ Inni í húsinu þegar eldur logaði í fjölbýlishúsi Náttúruverndarsamtök fjarlægðu stíflu Ungir Sjálfstæðismenn fengu áfengi í ferð með Vilhjálmi og fóru svo á kjörstað Loðna fundist á stóru svæði Metfjöldi vill stíga á svið með Íslenska dansflokknum Faðirinn í hungurverkfalli í lokaðri móttökustöð og móðirin ein með börnin Aðeins tíu prósent sem leita til Stígamóta kæra ofbeldið Spyr hvort að Rúv finnist hún „hundleiðinleg t***a“ Sjá meira
Hóf slátt þegar spáð var sólskini en þá hélt bara áfram að rigna Ólafur Eggertsson, bóndi á Þorvaldseyri, segist aldrei hafa upplifað annað eins vor, það komi engar almennilegar uppstyttur. 14. júní 2018 22:00