Dómi snúið við í máli manns sem var gefið raflost í dómsal Hulda Hólmkelsdóttir skrifar 7. mars 2018 23:49 Var það mat áfrýjunardómstóls að brotið hefði verið á stjórnarskrárvörðum rétti mannsins. Vísir/Getty Áfrýjunardómstóll í Texas hefur snúið við sakfellingu manns eftir að dómari gaf honum raflost í dómsal. Terry Lee Morris var fundinn sekur um að hafa reynt að tæla barn til kynmaka árið 2014. Við réttarhöldin fyrirskipaði dómarinn réttarþjóni að virkja rafmagnsbelti sem sendi 50 þúsund volt í gegnum líkama Morris þegar hann neitaði að svara spurningum í dómsal. Var það niðurstaða áfrýjunardómstólsins að ekki væri leyfilegt að notast við slík belti í dómsal. Beltin sem um ræðir eru til að mynda notuð í Tarrant sýslu í Texas og eru þau fest við fótleggi og kvið sakborninga og eru þau notuð ef þeir verða ofbeldisfullir.Verjandinn mótmælti ekki Morris áfrýjaði dómnum og fullyrti að brotið hefði verið gegn rétti hans með notkun beltisins. Þann 28. febrúar komst áfrýjunardómstóllinn að þeirri niðurstöðu að brotið hefði verið gegn stjórnarskrárvörðum rétti Morris og verður mál hans tekið fyrir að nýju. Morris var ákærður fyrir að falast eftir kynmökum við fimmtán ára gamla stúlku. Þegar dómarinn spurði hvort Morris játaði sök svaraði hann á þá leið að hann væri í málaferlum gegn dómaranum og verjanda sínum. Fékk hann þá viðvörun um að hann fengi raflost ef hann fylgdi ekki reglum dómsins. Þegar Morris bað dómarann að segja sig frá málinu fyrirskipaði dómarinn að hann fengi raflost. Aðspurður sagðist verjandi Morris ekki hafa mótmælt því að skjólstæðingi hans yrði gefið raflost vegna óviðeigandi hegðunar hans og vegna þess að hann trúði því ekki að raflostinu yrði framfylgt. Mest lesið Jarðskjálfti við Kleifarvatn Innlent Röð stunguárása í neðanjarðarlestinni Erlent Ísrael viðurkennir sjálfstæði Sómalílands fyrst allra landa Erlent Stöðvuðu menn í ofbeldishug við landamærin Innlent Noregur hyggst innleiða samfélagsmiðlabann Erlent Handteknir grunaðir um framleiðslu fíkniefna Innlent Piltur skilinn eftir ber að ofan og skólaus eftir hrottafengna árás Innlent Loftárásum fagnað sem „stórkostlegri jólagjöf“ og meira sagt í vændum Erlent Lögregla lokaði Smáríkinu og Nýju vínbúðinni Innlent Árekstur á Suðurlandsbraut Innlent Fleiri fréttir Noregur hyggst innleiða samfélagsmiðlabann Semja aftur um vopnahlé Ísrael viðurkennir sjálfstæði Sómalílands fyrst allra landa Röð stunguárása í neðanjarðarlestinni Loftárásum fagnað sem „stórkostlegri jólagjöf“ og meira sagt í vændum Minnst fimmtán særðir eftir hnífa- og efnaárás í Japan Mun funda með Trump „í náinni framtíð“ Fyrirskipaði árásir á „hryðjuverkaúrhrök“ í Nígeríu Rússar opna leikhúsið í Maríupól á ný Yfir hundrað handteknir grunaðir um að skipuleggja árásir á gamlársdag Fjallaði um stríðsátök í jólaávarpinu Fundu yfir milljón skjöl sem tengjast Epstein Fimm fórust í þyrluslysi á Kilimanjaro Þau kvöddu á árinu 2025 Kynnti drög að nýrri friðaráætlun Tveir lögreglumenn sprengdir í loft upp Blússandi hagvöxtur í Bandaríkjunum Nýjar ákærur á hendur Russell Brand Fleiri Epstein-skjöl birt: Bað um „óviðeigandi vinkonur“ Saka AfD um að ganga erinda Kremlverja Kínverjar og Rússar lýsa yfir stuðningi við Venesúela Skapari Call of Duty lést í bílslysi Trump nefnir nýja kynslóð orrustuskipa í höfuðið á sjálfum sér „Bandaríkin eiga ekki að taka yfir Grænland“ Nýr ritstjóri stöðvaði umfjöllun um brottvísanir Trump Breiddi út faðminn fyrir rasista: „Þið þurfið ekki að biðjast afsökunar á að vera hvít lengur“ Sprengdu rússneskan hershöfðingja í loft upp í Moskvu Undirbúningur árásarinnar stóð yfir í marga mánuði Trump skipar sendifulltrúa fyrir Grænland Segir unnið að því að móta sameiginlega nálgun Bandaríkjanna, Úkraínu og Evrópu Sjá meira
Áfrýjunardómstóll í Texas hefur snúið við sakfellingu manns eftir að dómari gaf honum raflost í dómsal. Terry Lee Morris var fundinn sekur um að hafa reynt að tæla barn til kynmaka árið 2014. Við réttarhöldin fyrirskipaði dómarinn réttarþjóni að virkja rafmagnsbelti sem sendi 50 þúsund volt í gegnum líkama Morris þegar hann neitaði að svara spurningum í dómsal. Var það niðurstaða áfrýjunardómstólsins að ekki væri leyfilegt að notast við slík belti í dómsal. Beltin sem um ræðir eru til að mynda notuð í Tarrant sýslu í Texas og eru þau fest við fótleggi og kvið sakborninga og eru þau notuð ef þeir verða ofbeldisfullir.Verjandinn mótmælti ekki Morris áfrýjaði dómnum og fullyrti að brotið hefði verið gegn rétti hans með notkun beltisins. Þann 28. febrúar komst áfrýjunardómstóllinn að þeirri niðurstöðu að brotið hefði verið gegn stjórnarskrárvörðum rétti Morris og verður mál hans tekið fyrir að nýju. Morris var ákærður fyrir að falast eftir kynmökum við fimmtán ára gamla stúlku. Þegar dómarinn spurði hvort Morris játaði sök svaraði hann á þá leið að hann væri í málaferlum gegn dómaranum og verjanda sínum. Fékk hann þá viðvörun um að hann fengi raflost ef hann fylgdi ekki reglum dómsins. Þegar Morris bað dómarann að segja sig frá málinu fyrirskipaði dómarinn að hann fengi raflost. Aðspurður sagðist verjandi Morris ekki hafa mótmælt því að skjólstæðingi hans yrði gefið raflost vegna óviðeigandi hegðunar hans og vegna þess að hann trúði því ekki að raflostinu yrði framfylgt.
Mest lesið Jarðskjálfti við Kleifarvatn Innlent Röð stunguárása í neðanjarðarlestinni Erlent Ísrael viðurkennir sjálfstæði Sómalílands fyrst allra landa Erlent Stöðvuðu menn í ofbeldishug við landamærin Innlent Noregur hyggst innleiða samfélagsmiðlabann Erlent Handteknir grunaðir um framleiðslu fíkniefna Innlent Piltur skilinn eftir ber að ofan og skólaus eftir hrottafengna árás Innlent Loftárásum fagnað sem „stórkostlegri jólagjöf“ og meira sagt í vændum Erlent Lögregla lokaði Smáríkinu og Nýju vínbúðinni Innlent Árekstur á Suðurlandsbraut Innlent Fleiri fréttir Noregur hyggst innleiða samfélagsmiðlabann Semja aftur um vopnahlé Ísrael viðurkennir sjálfstæði Sómalílands fyrst allra landa Röð stunguárása í neðanjarðarlestinni Loftárásum fagnað sem „stórkostlegri jólagjöf“ og meira sagt í vændum Minnst fimmtán særðir eftir hnífa- og efnaárás í Japan Mun funda með Trump „í náinni framtíð“ Fyrirskipaði árásir á „hryðjuverkaúrhrök“ í Nígeríu Rússar opna leikhúsið í Maríupól á ný Yfir hundrað handteknir grunaðir um að skipuleggja árásir á gamlársdag Fjallaði um stríðsátök í jólaávarpinu Fundu yfir milljón skjöl sem tengjast Epstein Fimm fórust í þyrluslysi á Kilimanjaro Þau kvöddu á árinu 2025 Kynnti drög að nýrri friðaráætlun Tveir lögreglumenn sprengdir í loft upp Blússandi hagvöxtur í Bandaríkjunum Nýjar ákærur á hendur Russell Brand Fleiri Epstein-skjöl birt: Bað um „óviðeigandi vinkonur“ Saka AfD um að ganga erinda Kremlverja Kínverjar og Rússar lýsa yfir stuðningi við Venesúela Skapari Call of Duty lést í bílslysi Trump nefnir nýja kynslóð orrustuskipa í höfuðið á sjálfum sér „Bandaríkin eiga ekki að taka yfir Grænland“ Nýr ritstjóri stöðvaði umfjöllun um brottvísanir Trump Breiddi út faðminn fyrir rasista: „Þið þurfið ekki að biðjast afsökunar á að vera hvít lengur“ Sprengdu rússneskan hershöfðingja í loft upp í Moskvu Undirbúningur árásarinnar stóð yfir í marga mánuði Trump skipar sendifulltrúa fyrir Grænland Segir unnið að því að móta sameiginlega nálgun Bandaríkjanna, Úkraínu og Evrópu Sjá meira