Kim Kardashian var nakin þegar Donald Trump hringdi Stefán Árni Pálsson skrifar 31. júlí 2018 10:30 Kim Kardashian í þætti Kimmel. Kim Kardashian West var gestur í spjallþætti Jimmy Kimmel í gær og ræddi þar um heimsókn hennar til Donald Trump Bandaríkjaforseta í lok maí. Tilefni fundarins var að ræða umbætur í fangelsismálum og þá sérstaklega mál 63 ára gamallar konu sem var dæmd í ævilangt fangelsi fyrir fíkniefnamisferli og hefur nú þegar afplánað rúm tuttugu ár. Kardashian fékk áhuga á málinu þegar greint var frá því í fjölmiðlum og réði lögfræðinga til að aðstoða konuna. „Ég vissi að það væri aðeins ein valdamikil manneskja sem gæti náð fram einhverjum breytingum í þessum málum,“ segir Kim Kardashian hjá Kimmel. „Ég vildi ná þessari manneskju út úr fangelsi og því gerði ég allt sem ég gat,“ segir Kim en Alice Marie Johnson hafði verið í fangelsi í 21 ár og það fyrir glæp tengdum fíkniefnum.Fékk sjokk þegar hún gekk inn „Það var rosalegt að komast inn í skrifstofu forsetans og það fyrsta sem ég sagði þegar ég gekk inn var: holy shit i am in the fucking oval office. Ég er mjög þakklát fyrir þennan fund og vona að fleiri góðir hlutir komi í kjölfarið af okkar samtali.“ Kim segist hafa fundið fleiri mál sem séu svipuð og mál Johnson og vonast hún til að geta hjálpað í þeim tilfellum. „Ég fæ nokkra bunka af bréfum á hverjum degi sem ég les yfir. Nýlega fór ég í heimsókn í kvennafangelsi og þegar konurnar sáu mig byrjuðu þær að öskra að ég væri mætt til að koma þeim út. Ég er samt vongóð að sum mál fari vel.“ Kim segir að það hafi tekið eina viku að koma máli Johnson í ferli. „Trump hringdi í mig þegar ég var nakin í myndatöku. Ég er sem sagt nakin þegar síminn hringir og ég hljóp strax í slopp og tók símann,“ segir Kim en hér að neðan má sjá viðtalið við hana í heild sinni. Tengdar fréttir Kim Kardashian átti frábæran fund með Donald Trump Athafnakonan Kim Kardashian átti að sögn góðan og árangursríkan fund með Donald Trump Bandaríkjaforseta í gærkvöld. Trump birti á Twitter mynd af þeim saman á skrifstofu forsetans í Hvíta húsinu og sagði fundinn frábæran. 31. maí 2018 10:50 Losnar úr fangelsi eftir að Kim Kardashian talaði máli hennar við Trump Donald Trump, Bandaríkjaforseti, hefur mildað lífstíðarfangelsisdóm yfir Alice Marie Johnson og mun hún losna úr fangelsi fljótlega. 6. júní 2018 18:06 Kim Kardashian og Trump ræða fangelsismál Raunveruleikasjónvarpsstjarnan Kim Kardashian West er nú stödd í Hvíta húsinu þar sem hún mun ræða við fyrrverandi kollega sinn, Donald Trump, forseta Bandaríkjanna, um mögulegar umbætur í fangelsismálum. 30. maí 2018 21:31 Mest lesið „Ég fór úr sjötíu prósent þjáningu niður í tíu prósent“ Lífið „Svo byrjaði ég að kyssa stráka og varð allt í einu algjör uppreisnarseggur“ Lífið Verðmiðinn hækkar á höll Antons Lífið Milljón manns í Rio til að sjá ókeypis Lady Gaga tónleika Lífið Forstjórabaninn fær söngleik á fjalirnar Lífið Krakkatían: Nintendo, tunglið og prinsessur Lífið Ingvar E. valinn besti leikarinn í Belgíu Lífið Býður í hláturstund við gömlu þvottalaugarnar Lífið „Ye mátti þola versnandi andlega heilsu vegna gjörða þinna“ Lífið Þakka aðdáendum fyrir að hafa fjármagnað nýja húsið Lífið Fleiri fréttir „Ég fór úr sjötíu prósent þjáningu niður í tíu prósent“ „Svo byrjaði ég að kyssa stráka og varð allt í einu algjör uppreisnarseggur“ Krakkatían: Nintendo, tunglið og prinsessur Milljón manns í Rio til að sjá ókeypis Lady Gaga tónleika Býður í hláturstund við gömlu þvottalaugarnar Sýningin gott fyrir- og eftirpartý Ingvar E. valinn besti leikarinn í Belgíu Forstjórabaninn fær söngleik á fjalirnar „Ye mátti þola versnandi andlega heilsu vegna gjörða þinna“ Fréttatía vikunnar: Rafmagnsleysi, njósnir og SFS Ætlaði aldrei að enda í herskóla í Bandaríkjunum Með höfuðið rétt skrúfað á og gleyma aldrei hjálminum „Ég er búin að fæða þrjú börn en þetta er versta sem ég hef upplifað“ Þakka aðdáendum fyrir að hafa fjármagnað nýja húsið Íslenski Eurovision-hópurinn lagður af stað Mætti í eigið afmæli í lokaðri líkkistu Verðmiðinn hækkar á höll Antons Skúli og Gríma fengu sér hund Menningarlegt heimili með stórbrotnu útsýni Stærsta tímahylki Íslandssögunnar Langar að berjast við OnlyFans-stelpur Margbraut á sér ökklann á Snæfellsjökli Söngkonan Jill Sobule lést í húsbruna Dóttir De Niro kemur út sem trans Rapphljómsveit til rannsóknar hjá hryðjuverkadeildinni Segist hafa gert merka uppgötvun nú þegar hann „nálgast endalok lífs“ síns „Þetta er lúmskt skrímsli“ Michael Bolton með ólæknandi krabbamein Forsalan sögð slá öll fyrri met „Burtu með fordóma“ tónleikar á Selfossi 1. maí Sjá meira
Kim Kardashian West var gestur í spjallþætti Jimmy Kimmel í gær og ræddi þar um heimsókn hennar til Donald Trump Bandaríkjaforseta í lok maí. Tilefni fundarins var að ræða umbætur í fangelsismálum og þá sérstaklega mál 63 ára gamallar konu sem var dæmd í ævilangt fangelsi fyrir fíkniefnamisferli og hefur nú þegar afplánað rúm tuttugu ár. Kardashian fékk áhuga á málinu þegar greint var frá því í fjölmiðlum og réði lögfræðinga til að aðstoða konuna. „Ég vissi að það væri aðeins ein valdamikil manneskja sem gæti náð fram einhverjum breytingum í þessum málum,“ segir Kim Kardashian hjá Kimmel. „Ég vildi ná þessari manneskju út úr fangelsi og því gerði ég allt sem ég gat,“ segir Kim en Alice Marie Johnson hafði verið í fangelsi í 21 ár og það fyrir glæp tengdum fíkniefnum.Fékk sjokk þegar hún gekk inn „Það var rosalegt að komast inn í skrifstofu forsetans og það fyrsta sem ég sagði þegar ég gekk inn var: holy shit i am in the fucking oval office. Ég er mjög þakklát fyrir þennan fund og vona að fleiri góðir hlutir komi í kjölfarið af okkar samtali.“ Kim segist hafa fundið fleiri mál sem séu svipuð og mál Johnson og vonast hún til að geta hjálpað í þeim tilfellum. „Ég fæ nokkra bunka af bréfum á hverjum degi sem ég les yfir. Nýlega fór ég í heimsókn í kvennafangelsi og þegar konurnar sáu mig byrjuðu þær að öskra að ég væri mætt til að koma þeim út. Ég er samt vongóð að sum mál fari vel.“ Kim segir að það hafi tekið eina viku að koma máli Johnson í ferli. „Trump hringdi í mig þegar ég var nakin í myndatöku. Ég er sem sagt nakin þegar síminn hringir og ég hljóp strax í slopp og tók símann,“ segir Kim en hér að neðan má sjá viðtalið við hana í heild sinni.
Tengdar fréttir Kim Kardashian átti frábæran fund með Donald Trump Athafnakonan Kim Kardashian átti að sögn góðan og árangursríkan fund með Donald Trump Bandaríkjaforseta í gærkvöld. Trump birti á Twitter mynd af þeim saman á skrifstofu forsetans í Hvíta húsinu og sagði fundinn frábæran. 31. maí 2018 10:50 Losnar úr fangelsi eftir að Kim Kardashian talaði máli hennar við Trump Donald Trump, Bandaríkjaforseti, hefur mildað lífstíðarfangelsisdóm yfir Alice Marie Johnson og mun hún losna úr fangelsi fljótlega. 6. júní 2018 18:06 Kim Kardashian og Trump ræða fangelsismál Raunveruleikasjónvarpsstjarnan Kim Kardashian West er nú stödd í Hvíta húsinu þar sem hún mun ræða við fyrrverandi kollega sinn, Donald Trump, forseta Bandaríkjanna, um mögulegar umbætur í fangelsismálum. 30. maí 2018 21:31 Mest lesið „Ég fór úr sjötíu prósent þjáningu niður í tíu prósent“ Lífið „Svo byrjaði ég að kyssa stráka og varð allt í einu algjör uppreisnarseggur“ Lífið Verðmiðinn hækkar á höll Antons Lífið Milljón manns í Rio til að sjá ókeypis Lady Gaga tónleika Lífið Forstjórabaninn fær söngleik á fjalirnar Lífið Krakkatían: Nintendo, tunglið og prinsessur Lífið Ingvar E. valinn besti leikarinn í Belgíu Lífið Býður í hláturstund við gömlu þvottalaugarnar Lífið „Ye mátti þola versnandi andlega heilsu vegna gjörða þinna“ Lífið Þakka aðdáendum fyrir að hafa fjármagnað nýja húsið Lífið Fleiri fréttir „Ég fór úr sjötíu prósent þjáningu niður í tíu prósent“ „Svo byrjaði ég að kyssa stráka og varð allt í einu algjör uppreisnarseggur“ Krakkatían: Nintendo, tunglið og prinsessur Milljón manns í Rio til að sjá ókeypis Lady Gaga tónleika Býður í hláturstund við gömlu þvottalaugarnar Sýningin gott fyrir- og eftirpartý Ingvar E. valinn besti leikarinn í Belgíu Forstjórabaninn fær söngleik á fjalirnar „Ye mátti þola versnandi andlega heilsu vegna gjörða þinna“ Fréttatía vikunnar: Rafmagnsleysi, njósnir og SFS Ætlaði aldrei að enda í herskóla í Bandaríkjunum Með höfuðið rétt skrúfað á og gleyma aldrei hjálminum „Ég er búin að fæða þrjú börn en þetta er versta sem ég hef upplifað“ Þakka aðdáendum fyrir að hafa fjármagnað nýja húsið Íslenski Eurovision-hópurinn lagður af stað Mætti í eigið afmæli í lokaðri líkkistu Verðmiðinn hækkar á höll Antons Skúli og Gríma fengu sér hund Menningarlegt heimili með stórbrotnu útsýni Stærsta tímahylki Íslandssögunnar Langar að berjast við OnlyFans-stelpur Margbraut á sér ökklann á Snæfellsjökli Söngkonan Jill Sobule lést í húsbruna Dóttir De Niro kemur út sem trans Rapphljómsveit til rannsóknar hjá hryðjuverkadeildinni Segist hafa gert merka uppgötvun nú þegar hann „nálgast endalok lífs“ síns „Þetta er lúmskt skrímsli“ Michael Bolton með ólæknandi krabbamein Forsalan sögð slá öll fyrri met „Burtu með fordóma“ tónleikar á Selfossi 1. maí Sjá meira
Kim Kardashian átti frábæran fund með Donald Trump Athafnakonan Kim Kardashian átti að sögn góðan og árangursríkan fund með Donald Trump Bandaríkjaforseta í gærkvöld. Trump birti á Twitter mynd af þeim saman á skrifstofu forsetans í Hvíta húsinu og sagði fundinn frábæran. 31. maí 2018 10:50
Losnar úr fangelsi eftir að Kim Kardashian talaði máli hennar við Trump Donald Trump, Bandaríkjaforseti, hefur mildað lífstíðarfangelsisdóm yfir Alice Marie Johnson og mun hún losna úr fangelsi fljótlega. 6. júní 2018 18:06
Kim Kardashian og Trump ræða fangelsismál Raunveruleikasjónvarpsstjarnan Kim Kardashian West er nú stödd í Hvíta húsinu þar sem hún mun ræða við fyrrverandi kollega sinn, Donald Trump, forseta Bandaríkjanna, um mögulegar umbætur í fangelsismálum. 30. maí 2018 21:31