Nýir flokkar í sókn og Putin í Víglínunni Þórdís Valsdóttir skrifar 12. maí 2018 10:23 Í dag er hálfur mánuður til sveitarstjórnarkosninga hinn 26. maí næst komandi. Eins og gengur má búast við breytingum á bæjarstjórnum víðs vegar um landið en hvernig sem fer verður nokkur endurnýjun á fólki. Í Reykjavík hafa aldrei fleiri flokkar og framboð barist um hylli kjósenda en sextán framboðslistar eru í boði í höfuðborginni. Samkvæmt könnunum munu flest þeirra fara erindisleysu en framboð tveggja nýrra flokka virðast þó njóta töluverðrar hylli kjósenda samkvæmt könnunum. Það eru Viðreisn og Miðflokkurinn en báðir flokkarnir bjóða nú fram í fyrsta sinn til sveitarstjórna og báðir flokkarnir eru að hluta til byggðir á klofningi úr öðrum flokkum; Sjálfstæðisflokki og Framsóknarflokki. Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir formaður Viðreisnar og Sigmundur Davíð Gunnlaugsson formaður Miðflokksins mæta í Víglínuna til Heimis Más Péturssonar fréttamanns til að ræða framboðsmálin og hvað þessir flokkar telja sig hafa fram að færa sem aðrir flokkar hafa ekki. Vladimir Putin sór embættiseið í fjórða sinn sem forseti Rússlands síðast liðinn mánudag. Nikolaij Petrov stjórnmálafræðingur frá Moskvu kemur í Víglínuna til að ræða þennan umdeilda og einn valdamesta mann heims. Petrov var einn af aðstoðarmönnum Borisar Jeltsín fyrsta lýðræðislega kjörna forseta Rússlands og þekkir vel til gangverks rússneskra stjórnmála. Víglínan er í opinni dagskrá og beinni útsendingu á Stöð 2 og Vísi kl. 12:20. Víglínan Mest lesið Birgir Guðjónsson er látinn Innlent Börnum haldið innilokuðum í „hryllingshúsi“ í fleiri ár Erlent Tilkynnt um mann vopnaðan skotvopni og einn handtekinn Innlent Kaffistofa leigubílstjóra orðin „nyrsta moska í heimi“ Innlent Mun sjá eftir árásinni alla ævi Innlent Yfirgefa Svíþjóð til að hraða þróun rafmagnsflugvélar Erlent Verkalýðsdagurinn haldinn í skugga sjálftöku forystumanna Innlent Var svo „þreyttur á öllu“ að hann ákvað að aka inn í þvögu barna Erlent Pilturinn muni líklega afplána þriðjung átta ára dóms fyrir manndráp Innlent Getur frelsað El Salvador-fangann en vill það ekki Erlent Fleiri fréttir Vilja móta samfélagið í þágu vinnandi fólks Íslenskum framleiðendum gerðir afarkostir og kröfugöngur verkalýðsins Verkalýðsdagurinn haldinn í skugga sjálftöku forystumanna Breytt veiðigjaldafrumvarp lagt fram Kaffistofa leigubílstjóra orðin „nyrsta moska í heimi“ Kalla saman ráðherranefnd svo rafmagnsleysi endurtaki sig ekki hér Birgir Guðjónsson er látinn Niðurstöðu um styrkjamálið megi vænta með vorinu „Þetta er mikill merkisdagur fyrir okkur“ Handtóku vopnaðan mann og kröfugöngur verkalýðsins „Ég skipaði þá aðila sem ég taldi hæfasta“ Hátíðardagskrá um allt land á verkalýðsdaginn Tilkynnt um mann vopnaðan skotvopni og einn handtekinn Líkamsárás á veitingastað Pilturinn muni líklega afplána þriðjung átta ára dóms fyrir manndráp Hornafjörður gæti bjargað flugi Icelandair á Ísafjörð Gefur lítið fyrir tal um fyrningu Brot á trausti gagnvart félögum Lúðvíks sem vilji hjálpa Gætti trúnaðar eftir að erindi tengdamömmunnar barst Mun sjá eftir árásinni alla ævi Segir lögreglumann sem njósnaði hafa gert mistök Frekari breytingar í Valhöll Ofsakláði grípur Spaugstofumenn Lítur málið mjög alvarlegum augum Átta ár fyrir að bana Bryndísi Klöru Hætta framleiðslu innanhúss og segja upp fólki Kristófer Breki nýr formaður Vöku Skýrsla starfshóps um lagaumgjörð hvalveiða tilbúin Gætu þurft að endurskoða aukastörf lögreglumanna Mjöll Snæsdóttir er látin Sjá meira
Í dag er hálfur mánuður til sveitarstjórnarkosninga hinn 26. maí næst komandi. Eins og gengur má búast við breytingum á bæjarstjórnum víðs vegar um landið en hvernig sem fer verður nokkur endurnýjun á fólki. Í Reykjavík hafa aldrei fleiri flokkar og framboð barist um hylli kjósenda en sextán framboðslistar eru í boði í höfuðborginni. Samkvæmt könnunum munu flest þeirra fara erindisleysu en framboð tveggja nýrra flokka virðast þó njóta töluverðrar hylli kjósenda samkvæmt könnunum. Það eru Viðreisn og Miðflokkurinn en báðir flokkarnir bjóða nú fram í fyrsta sinn til sveitarstjórna og báðir flokkarnir eru að hluta til byggðir á klofningi úr öðrum flokkum; Sjálfstæðisflokki og Framsóknarflokki. Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir formaður Viðreisnar og Sigmundur Davíð Gunnlaugsson formaður Miðflokksins mæta í Víglínuna til Heimis Más Péturssonar fréttamanns til að ræða framboðsmálin og hvað þessir flokkar telja sig hafa fram að færa sem aðrir flokkar hafa ekki. Vladimir Putin sór embættiseið í fjórða sinn sem forseti Rússlands síðast liðinn mánudag. Nikolaij Petrov stjórnmálafræðingur frá Moskvu kemur í Víglínuna til að ræða þennan umdeilda og einn valdamesta mann heims. Petrov var einn af aðstoðarmönnum Borisar Jeltsín fyrsta lýðræðislega kjörna forseta Rússlands og þekkir vel til gangverks rússneskra stjórnmála. Víglínan er í opinni dagskrá og beinni útsendingu á Stöð 2 og Vísi kl. 12:20.
Víglínan Mest lesið Birgir Guðjónsson er látinn Innlent Börnum haldið innilokuðum í „hryllingshúsi“ í fleiri ár Erlent Tilkynnt um mann vopnaðan skotvopni og einn handtekinn Innlent Kaffistofa leigubílstjóra orðin „nyrsta moska í heimi“ Innlent Mun sjá eftir árásinni alla ævi Innlent Yfirgefa Svíþjóð til að hraða þróun rafmagnsflugvélar Erlent Verkalýðsdagurinn haldinn í skugga sjálftöku forystumanna Innlent Var svo „þreyttur á öllu“ að hann ákvað að aka inn í þvögu barna Erlent Pilturinn muni líklega afplána þriðjung átta ára dóms fyrir manndráp Innlent Getur frelsað El Salvador-fangann en vill það ekki Erlent Fleiri fréttir Vilja móta samfélagið í þágu vinnandi fólks Íslenskum framleiðendum gerðir afarkostir og kröfugöngur verkalýðsins Verkalýðsdagurinn haldinn í skugga sjálftöku forystumanna Breytt veiðigjaldafrumvarp lagt fram Kaffistofa leigubílstjóra orðin „nyrsta moska í heimi“ Kalla saman ráðherranefnd svo rafmagnsleysi endurtaki sig ekki hér Birgir Guðjónsson er látinn Niðurstöðu um styrkjamálið megi vænta með vorinu „Þetta er mikill merkisdagur fyrir okkur“ Handtóku vopnaðan mann og kröfugöngur verkalýðsins „Ég skipaði þá aðila sem ég taldi hæfasta“ Hátíðardagskrá um allt land á verkalýðsdaginn Tilkynnt um mann vopnaðan skotvopni og einn handtekinn Líkamsárás á veitingastað Pilturinn muni líklega afplána þriðjung átta ára dóms fyrir manndráp Hornafjörður gæti bjargað flugi Icelandair á Ísafjörð Gefur lítið fyrir tal um fyrningu Brot á trausti gagnvart félögum Lúðvíks sem vilji hjálpa Gætti trúnaðar eftir að erindi tengdamömmunnar barst Mun sjá eftir árásinni alla ævi Segir lögreglumann sem njósnaði hafa gert mistök Frekari breytingar í Valhöll Ofsakláði grípur Spaugstofumenn Lítur málið mjög alvarlegum augum Átta ár fyrir að bana Bryndísi Klöru Hætta framleiðslu innanhúss og segja upp fólki Kristófer Breki nýr formaður Vöku Skýrsla starfshóps um lagaumgjörð hvalveiða tilbúin Gætu þurft að endurskoða aukastörf lögreglumanna Mjöll Snæsdóttir er látin Sjá meira