Ferdinand: Mín kynslóð drap enska landsliðið Ástrós Ýr Eggertsdóttir skrifar 12. maí 2018 11:45 Ferdinand með Frank Lampard og John Terry, leikmönnum Chelsea, á æfingu með enska landsliðinu árið 2011 vísir/getty Fyrrum varnarmaðurinn Rio Ferdinand telur að kynslóð hans hafi eyðilagt fyrir Englandi og enska landsliðinu með of mikilli keppni þeirra á milli. Ferdinand á að baki 312 leiki með Manchester United og hann vann sex Englandsmeistaratitla með félaginu ásamt Meistaradeild Evrópu einu sinni. Þá spilaði hann 81 landsleik fyrir England. Ferdinand var af mörgum talinn einn besti varnarmaður heims þegar hann var upp á sitt besta og hann var í opinskáu viðtali við The Times þar sem hann ræddi meðal annars tímann með enska landsliðinu. „Til að byrja með þá hugsar þú bara að þetta sé draumur að rætast og bla bla bla,“ sagði Ferdinand. „Svo fara væntingarnar að hafa áhrif og hræðslan við að tapa. Afleiðingarnar ef þér gengur ekki vel fara að draga þig niður.“ Hann sagði fljótt hafa áttað sig á því að það að spila fyrir England myndi alltaf bara skila af sér neikvæðni. „Sama hvað gerist þá er umfjöllunin alltaf neikvæð. Jafnvel það að komast inn á heimsmeistaramót gerði suma pirraða. Þeir voru með auðveldum liðum í riðli, hafa ekki mætt neinni stórþjóð enn, sögðu sumir. Þetta smitaði út frá sér. Væntingarnar héldu mjög aftur af okkur.“ Þegar Ferdinand var upp á sitt besta má segja að England væri að upplifa svokallaða gullkynslóð. Menn eins og Frank Lampard og Steven Gerrard voru að spila með honum og þeir þóttu hreinlega of góðir til þess að vinna ekki einhverja titla. En vandamálið var, að mati Ferdinand, að þeir voru andstæðingar í félagsliðum sínum. „Þessi kynslóð drap enska landsliðið. Eitt árið vorum við að berjast við Liverpool um titilinn, það næsta Chelsea. Ég hugsaði sem svo að ég ætti Englandsmeistaratitilinn. Ég ætlaði aldrei að labba inn í klefann með landsliðinu og fara að opna mig við Lampard, Ashley Cole, John Terry eða Jamie Carragher.“ „Ég var hræddur um það að þeir myndu taka eitthvað úr því sem ég sagði og fara með það til baka í sín félagslið og nota það gegn okkur.“ „Ég skildi ekki að þessi hegðun skaðaði England fyrr en eftir á. Ég var svo einbeittur á að vinna með Manchester United, ekkert annað skipti máli. Þetta var ein aðal ástæðan fyrir lélegum árangri Englands á heimsmeistaramótum fyrir utan að landsliðsþjálfararnir voru ekki nógu góðir,“ sagði Rio Ferdinand. Fótbolti Mest lesið „Þú setur ekki svona pressu á átján ára stelpu“ Fótbolti Nördarnir sem sigruðu Ísland: „Það fóru allir að hlæja“ Fótbolti Ofurhugi endaði lífið í sundlaug eftir að svifvængjaflug hans fór á versta veg Sport Mætti inn á með brúðkaupsmyndina á legghlífinni og breytti leiknum Fótbolti Guðrún kveður Rosengård Fótbolti Birnir Snær genginn til liðs við KA Íslenski boltinn „Ég vildi prófa eitthvað alveg nýtt í umhverfi sem ég þekki ekki mikið“ Fótbolti Hjálpaði til að vinna KR og var svo seldur Fótbolti Snoop Dogg orðinn einn af eigendum Swansea City Enski boltinn Tvíburar jafnir eftir fyrsta dag á Opna breska Golf Fleiri fréttir Mbeumo gengur til liðs við Manchester United Sjáðu öll átta mörk Víkings og miðjumark Tryggva Fimm íslenskir Evrópusigrar, sautján mörk í plús og met Blika og KR féll Mætti inn á með brúðkaupsmyndina á legghlífinni og breytti leiknum Nördarnir sem sigruðu Ísland: „Það fóru allir að hlæja“ Birnir Snær genginn til liðs við KA Hjálpaði til að vinna KR og var svo seldur Sló met Lennon og jafnaði met Atla Guðna Stuðningsmenn Manchester United oftast handteknir „Ég vildi prófa eitthvað alveg nýtt í umhverfi sem ég þekki ekki mikið“ „Þú setur ekki svona pressu á átján ára stelpu“ Guðrún kveður Rosengård Að minnsta kosti 57 marktilraunir í sögulegri endurkomu Snoop Dogg orðinn einn af eigendum Swansea City „Bikarleikurinn sat aðeins í mönnum“ „Skemmtilegt og erfitt að spila á móti Fram“ Uppgjörið: Afturelding - Fram 1-1| Allt jafnt í Mosó Jota í frægðarhöll Úlfanna United gerir tilboð í Mbeumo í þriðja sinn Englendingar áfram eftir ótrúlega vítaspyrnukeppni Uppgjörið: Víkingur R. - Malisheva 8-0 | Víkingar gjörsigruðu gestina Átján ára norskt undrabarn til City Neymar með sigurmarkið í fyrsta heila leiknum í marga mánuði Sjáðu ótrúlegt mark Tryggva frá miðju „Við erum með betri menn í öllum stöðum“ Leik lokið: Flora - Valur 1-2 | Valsmenn öruggir áfram Jón Páll aðstoðar Einar „Þau sakna vina sinna og finnst erfitt að keppa á móti þeim“ Leikur Grindavíkur færður vegna gossins Liverpool langt komið með að kaupa Ekitike Sjá meira
Fyrrum varnarmaðurinn Rio Ferdinand telur að kynslóð hans hafi eyðilagt fyrir Englandi og enska landsliðinu með of mikilli keppni þeirra á milli. Ferdinand á að baki 312 leiki með Manchester United og hann vann sex Englandsmeistaratitla með félaginu ásamt Meistaradeild Evrópu einu sinni. Þá spilaði hann 81 landsleik fyrir England. Ferdinand var af mörgum talinn einn besti varnarmaður heims þegar hann var upp á sitt besta og hann var í opinskáu viðtali við The Times þar sem hann ræddi meðal annars tímann með enska landsliðinu. „Til að byrja með þá hugsar þú bara að þetta sé draumur að rætast og bla bla bla,“ sagði Ferdinand. „Svo fara væntingarnar að hafa áhrif og hræðslan við að tapa. Afleiðingarnar ef þér gengur ekki vel fara að draga þig niður.“ Hann sagði fljótt hafa áttað sig á því að það að spila fyrir England myndi alltaf bara skila af sér neikvæðni. „Sama hvað gerist þá er umfjöllunin alltaf neikvæð. Jafnvel það að komast inn á heimsmeistaramót gerði suma pirraða. Þeir voru með auðveldum liðum í riðli, hafa ekki mætt neinni stórþjóð enn, sögðu sumir. Þetta smitaði út frá sér. Væntingarnar héldu mjög aftur af okkur.“ Þegar Ferdinand var upp á sitt besta má segja að England væri að upplifa svokallaða gullkynslóð. Menn eins og Frank Lampard og Steven Gerrard voru að spila með honum og þeir þóttu hreinlega of góðir til þess að vinna ekki einhverja titla. En vandamálið var, að mati Ferdinand, að þeir voru andstæðingar í félagsliðum sínum. „Þessi kynslóð drap enska landsliðið. Eitt árið vorum við að berjast við Liverpool um titilinn, það næsta Chelsea. Ég hugsaði sem svo að ég ætti Englandsmeistaratitilinn. Ég ætlaði aldrei að labba inn í klefann með landsliðinu og fara að opna mig við Lampard, Ashley Cole, John Terry eða Jamie Carragher.“ „Ég var hræddur um það að þeir myndu taka eitthvað úr því sem ég sagði og fara með það til baka í sín félagslið og nota það gegn okkur.“ „Ég skildi ekki að þessi hegðun skaðaði England fyrr en eftir á. Ég var svo einbeittur á að vinna með Manchester United, ekkert annað skipti máli. Þetta var ein aðal ástæðan fyrir lélegum árangri Englands á heimsmeistaramótum fyrir utan að landsliðsþjálfararnir voru ekki nógu góðir,“ sagði Rio Ferdinand.
Fótbolti Mest lesið „Þú setur ekki svona pressu á átján ára stelpu“ Fótbolti Nördarnir sem sigruðu Ísland: „Það fóru allir að hlæja“ Fótbolti Ofurhugi endaði lífið í sundlaug eftir að svifvængjaflug hans fór á versta veg Sport Mætti inn á með brúðkaupsmyndina á legghlífinni og breytti leiknum Fótbolti Guðrún kveður Rosengård Fótbolti Birnir Snær genginn til liðs við KA Íslenski boltinn „Ég vildi prófa eitthvað alveg nýtt í umhverfi sem ég þekki ekki mikið“ Fótbolti Hjálpaði til að vinna KR og var svo seldur Fótbolti Snoop Dogg orðinn einn af eigendum Swansea City Enski boltinn Tvíburar jafnir eftir fyrsta dag á Opna breska Golf Fleiri fréttir Mbeumo gengur til liðs við Manchester United Sjáðu öll átta mörk Víkings og miðjumark Tryggva Fimm íslenskir Evrópusigrar, sautján mörk í plús og met Blika og KR féll Mætti inn á með brúðkaupsmyndina á legghlífinni og breytti leiknum Nördarnir sem sigruðu Ísland: „Það fóru allir að hlæja“ Birnir Snær genginn til liðs við KA Hjálpaði til að vinna KR og var svo seldur Sló met Lennon og jafnaði met Atla Guðna Stuðningsmenn Manchester United oftast handteknir „Ég vildi prófa eitthvað alveg nýtt í umhverfi sem ég þekki ekki mikið“ „Þú setur ekki svona pressu á átján ára stelpu“ Guðrún kveður Rosengård Að minnsta kosti 57 marktilraunir í sögulegri endurkomu Snoop Dogg orðinn einn af eigendum Swansea City „Bikarleikurinn sat aðeins í mönnum“ „Skemmtilegt og erfitt að spila á móti Fram“ Uppgjörið: Afturelding - Fram 1-1| Allt jafnt í Mosó Jota í frægðarhöll Úlfanna United gerir tilboð í Mbeumo í þriðja sinn Englendingar áfram eftir ótrúlega vítaspyrnukeppni Uppgjörið: Víkingur R. - Malisheva 8-0 | Víkingar gjörsigruðu gestina Átján ára norskt undrabarn til City Neymar með sigurmarkið í fyrsta heila leiknum í marga mánuði Sjáðu ótrúlegt mark Tryggva frá miðju „Við erum með betri menn í öllum stöðum“ Leik lokið: Flora - Valur 1-2 | Valsmenn öruggir áfram Jón Páll aðstoðar Einar „Þau sakna vina sinna og finnst erfitt að keppa á móti þeim“ Leikur Grindavíkur færður vegna gossins Liverpool langt komið með að kaupa Ekitike Sjá meira