„Úrslitin gætu ráðist á kjörsókn“ Samúel Karl Ólason og Þorbjörn Þórðarson skrifa 26. maí 2018 11:24 „Þetta verða einfaldlega spennandi kosningar og úrslitin gætu ráðist á kjörsókn. Þannig að nú hvet ég alla sem vettlingi geta valdið til þess að mæta og kjósa og styðja við jákvæða og spennandi þróun borgarinnar,“ segir Dagur B. Eggertsson, borgarstjóri Reykjavíkur og oddviti Samfylkingarinnar. Varðandi fjölda framboða í Reykjavík segist Dagur hafa orðið var við að bæði fjölmiðlar og aðrir hafi átt erfitt með að setja sig inn í allt. þá geti atkvæði dreifst mjög víða og mikill hluti þeirra geti fallið niður dauður. „Þannig að ég vona að við höfum náð að koma okkar fram og erum skýr valkostur, sem ég vona að fólk fylki sér um. Þetta er kannski bara nýtt landslag sem er komið til að vera. Við þurfum bara að læra á það og taka mið af því. En aðalatriðið er að fólk mæti og kjósi.“ Dagur segist telja að meðal annars sé verið að kjósa um Borgarlínu, þó ef til vill hafi ekki farið mikið fyrir umræðu um hana í aðdraganda kosninga. Um sé að ræða samstarfsverkefni sem sé unnið þvert á sveitarfélög og pólitík á höfuðborgarsvæðinu. Málið skipti þó miklu máli varðandi þróun borgarinnar til framtíðar. Spurður út í hefðir sínar á kjördag segist Dagur reyna að sofa en það mistakist nánast alltaf. Dagurinn fari yfirleitt í að hnippa í fólk og minna það á að kjósa. Kosningar 2018 Mest lesið Bróðir Dags B „orðlaus“ yfir Kristrúnu Innlent „Klikkuð“ norðurljós fyrir utan Selfoss Innlent Gular veðurviðvaranir framundan Veður Spítalar yfirfullir af látnum mótmælendum Erlent Þrír handteknir vegna gruns um íkveikju Innlent Stofna ný samtök gegn ESB aðild Innlent Inga um nýtt embætti og staða Íslands í alþjóðamálum Innlent Bandaríkin og Ísrael verði skotmörk verði ráðist að Íran Erlent Óttast innrætingu íslamista í breskum háskólum Erlent Grunaðir um íkveikju í eigin húsnæði Innlent Fleiri fréttir Meirihluti hlynntur aðildarviðræðum: „Margt breyst á stuttum tíma“ Meirihluti vill viðræður við ESB og mikið mannfall í Íran Grunaðir um íkveikju í eigin húsnæði Jóhanna Lilja, kartöflubóndi í Þykkvabæ, heiðruð Engin merki um gosóróa í skjálftahrinu á Reykjaneshrygg Inga um nýtt embætti og staða Íslands í alþjóðamálum Barn flutt á slysadeild með áverka eftir flugelda Þrír handteknir vegna gruns um íkveikju Bróðir Dags B „orðlaus“ yfir Kristrúnu „Klikkuð“ norðurljós fyrir utan Selfoss Stofna ný samtök gegn ESB aðild Miklar tafir vegna áreksturs í Vesturbæ Náið fylgst með stöðu mála í Venesúela hjá Útlendingastofnun Utanríkisráðherra Þýskalands fundar með Þorgerði Hryðjuverkamálið komið á dagskrá Hæstaréttar Seinka læknisskoðun fyrir endurnýjun ökuskírteina Íranir mótmæltu við stjórnarráðið Blendnar tilfinningar við upphaf niðurrifs í Grindavík Hefja átak í bólusetningu drengja gegn HPV veirunni Fimmtungur leikskólabarna borðar innan við tíu fæðutegundir Kom til átaka eftir þjófnað í verslun í annað sinn sama dag Vonast til stöðugleika eftir mikið umrótarár í ráðuneytinu Vonar að stöðugleiki skapist loks í ráðuneytinu og niðurrif í Grindavík Sundlaugum lokað vegna óöruggra aðstæðna Eigi að setja allan kraft í að hræða íslensku þjóðina í Evrópusambandið Viðverustjórn er hluti af sérfræðiþekkingu mannauðsfólks Tár féllu, veðurguðir léku sér og stórmenni kvöddu sviðið Slökktu eld í djúpgámi í Kópavogi Martraðakennd flugferð: „Það voru allir að öskra á Allah og hágrátandi“ Kviknaði í ruslagámi í Keflavík Sjá meira
„Þetta verða einfaldlega spennandi kosningar og úrslitin gætu ráðist á kjörsókn. Þannig að nú hvet ég alla sem vettlingi geta valdið til þess að mæta og kjósa og styðja við jákvæða og spennandi þróun borgarinnar,“ segir Dagur B. Eggertsson, borgarstjóri Reykjavíkur og oddviti Samfylkingarinnar. Varðandi fjölda framboða í Reykjavík segist Dagur hafa orðið var við að bæði fjölmiðlar og aðrir hafi átt erfitt með að setja sig inn í allt. þá geti atkvæði dreifst mjög víða og mikill hluti þeirra geti fallið niður dauður. „Þannig að ég vona að við höfum náð að koma okkar fram og erum skýr valkostur, sem ég vona að fólk fylki sér um. Þetta er kannski bara nýtt landslag sem er komið til að vera. Við þurfum bara að læra á það og taka mið af því. En aðalatriðið er að fólk mæti og kjósi.“ Dagur segist telja að meðal annars sé verið að kjósa um Borgarlínu, þó ef til vill hafi ekki farið mikið fyrir umræðu um hana í aðdraganda kosninga. Um sé að ræða samstarfsverkefni sem sé unnið þvert á sveitarfélög og pólitík á höfuðborgarsvæðinu. Málið skipti þó miklu máli varðandi þróun borgarinnar til framtíðar. Spurður út í hefðir sínar á kjördag segist Dagur reyna að sofa en það mistakist nánast alltaf. Dagurinn fari yfirleitt í að hnippa í fólk og minna það á að kjósa.
Kosningar 2018 Mest lesið Bróðir Dags B „orðlaus“ yfir Kristrúnu Innlent „Klikkuð“ norðurljós fyrir utan Selfoss Innlent Gular veðurviðvaranir framundan Veður Spítalar yfirfullir af látnum mótmælendum Erlent Þrír handteknir vegna gruns um íkveikju Innlent Stofna ný samtök gegn ESB aðild Innlent Inga um nýtt embætti og staða Íslands í alþjóðamálum Innlent Bandaríkin og Ísrael verði skotmörk verði ráðist að Íran Erlent Óttast innrætingu íslamista í breskum háskólum Erlent Grunaðir um íkveikju í eigin húsnæði Innlent Fleiri fréttir Meirihluti hlynntur aðildarviðræðum: „Margt breyst á stuttum tíma“ Meirihluti vill viðræður við ESB og mikið mannfall í Íran Grunaðir um íkveikju í eigin húsnæði Jóhanna Lilja, kartöflubóndi í Þykkvabæ, heiðruð Engin merki um gosóróa í skjálftahrinu á Reykjaneshrygg Inga um nýtt embætti og staða Íslands í alþjóðamálum Barn flutt á slysadeild með áverka eftir flugelda Þrír handteknir vegna gruns um íkveikju Bróðir Dags B „orðlaus“ yfir Kristrúnu „Klikkuð“ norðurljós fyrir utan Selfoss Stofna ný samtök gegn ESB aðild Miklar tafir vegna áreksturs í Vesturbæ Náið fylgst með stöðu mála í Venesúela hjá Útlendingastofnun Utanríkisráðherra Þýskalands fundar með Þorgerði Hryðjuverkamálið komið á dagskrá Hæstaréttar Seinka læknisskoðun fyrir endurnýjun ökuskírteina Íranir mótmæltu við stjórnarráðið Blendnar tilfinningar við upphaf niðurrifs í Grindavík Hefja átak í bólusetningu drengja gegn HPV veirunni Fimmtungur leikskólabarna borðar innan við tíu fæðutegundir Kom til átaka eftir þjófnað í verslun í annað sinn sama dag Vonast til stöðugleika eftir mikið umrótarár í ráðuneytinu Vonar að stöðugleiki skapist loks í ráðuneytinu og niðurrif í Grindavík Sundlaugum lokað vegna óöruggra aðstæðna Eigi að setja allan kraft í að hræða íslensku þjóðina í Evrópusambandið Viðverustjórn er hluti af sérfræðiþekkingu mannauðsfólks Tár féllu, veðurguðir léku sér og stórmenni kvöddu sviðið Slökktu eld í djúpgámi í Kópavogi Martraðakennd flugferð: „Það voru allir að öskra á Allah og hágrátandi“ Kviknaði í ruslagámi í Keflavík Sjá meira