Hafa hækkað viðvörunarstig Þórgnýr Einar Albertsson skrifar 28. desember 2018 08:00 Indónesísk börn leika sér í hrúgu af fötum frá hjálparsamtökum. Nordicphotos/AFP Hamfaravarnastofnun Indónesíu hækkaði í gær viðvörunarstig upp á næsthæsta stig vegna gossins í eldfjallinu Anak Krakatá, eða Barni Krakatá. Sagði það gert vegna aukinnar eldvirkni í fjallinu. „Hættusvæðið hefur verið stækkað úr tveggja kílómetra radíus í fimm. Íbúum og ferðamönnum er því óheimilt að koma nær fjallinu en sem nemur fimm kílómetrum,“ sagði í tilkynningu frá stofnuninni. Skriða féll úr fjallinu á laugardag og orsakaði flóðbylgju. Bylgjan skall á strandbyggðum á eyjunum Jövu og Súmötru við Sunda-sund. Á fimmta hundrað lést í hamförunum og á annað hundrað er enn saknað. Hundruð bygginga eyðilögðust, bílum skolaði í burtu og tré rifnuðu upp með rótum. Þá er að minnsta kosti 16.000 enn gert að halda sig fjarri heimilum sínum og gista þúsundir því í neyðarskýlum. Flugumferðarstjórnarstofnunin AirNav Indonesia sagðist í gær loka fyrir ákveðnar flugleiðir til og frá svæðinu vegna ösku sem fjallið spýr úr sér. Í samtali við BBC sagði verkefnastjóri hjá stofnuninni að ákvörðunin snerti 20-25 ferðir. Asía Birtist í Fréttablaðinu Indónesía Tengdar fréttir Tala látinna hækkar enn í Indónesíu Tala látinna hækkar enn í Indónesíu eftir eldgosið í Anak Krakatau um helgina en meira en 280 manns hafa fundist látnir. Þá eru meira en 1000 manns særðir. 24. desember 2018 08:53 Leitað að fólki á lífi eftir flóðbylgjuna með öllum tiltækum ráðum Drónar, leitarhundar og stórvirkar vinnuvélar eru notaðir við leit og björgun á Indónesíu þar sem flóðbylgja olli usla á laugardag. 25. desember 2018 11:20 Björgunarstarf reynst erfitt vegna veðuröfga Mikil úrkoma torveldar björgunarstarf á Jövu eftir að flóðbylgja skall á strandbyggðum á laugardaginn. Á fimmta hundrað látin. Veðrið, ölduhæð og áframhaldandi eldgos valda áhyggjum af möguleikanum á annarri flóðbylgju. 27. desember 2018 06:00 Mest lesið Ökumaður bifhjólsins látinn Innlent Ógeðsleg aðkoma að íbúðinni eftir Airbnb-gesti Innlent Lögreglan lýsir eftir Arnari Hauki Innlent Ísland leggur til fólk í finnskar herstöðvar Innlent Alvarlegt mótorhjólaslys og Miklubraut lokað Innlent „Það er enginn svartur listi hjá okkur“ Innlent „Það er engin ástæða til að gefast upp“ Innlent „Nú verður að hafa hraðar hendur“ Innlent Óska eftir vitnum: Missti stjórn og hafnaði á vegriði Innlent Sjúklingar óttist dómhörku vegna þyngdarstjórnunarlyfja Innlent Fleiri fréttir Bindur vonir við „einn inn, einn út“ áætlun í innflytjendamálum Vill hefna vinar síns Bolsonaro með 50 prósenta tollum á Brasilíu Þrír látnir og sextán saknað eftir árás á fraktskip Sigldi á ísjaka á fleygiferð og komst naumlega af Ljóstruðu upp um heimilisfang sænska forsætisráðherrans á Strava Þurfa ekki lengur að fara úr skónum í öryggiseftirlitinu Rússar gera umfangsmikla drónaárás á yfir 700 skotmörk Eyddu færslum spjallmennisins sem lofuðu Adolf Hitler 109 látnir og yfir 160 saknað Er Trump að gefast upp á Pútín? Aðeins eitt mál enn óleyst í vopnahlésviðræðum Öllu flugi til og frá næststærstu borg Frakklands aflýst Náðu myndum af gesti frá annarri stjörnu Harma dauða ráðherrans en tjá sig ekki um hann Sakfelldir fyrir að kveikja í iðnaðarhúsnæði fyrir Wagner-málaliða Hafnar gagnrýni á samskipti við lyfjarisa í faraldrinum Bresk stjórnvöld hyggja á aðgerðir gegn trúnaðarsamningum Ekki fleiri greinst með mislinga í Bandaríkjunum í 33 ár Vill safna íbúum Gasa í lokaðar búðir og flytja síðan á brott Bandamenn fá hótunarbréf um 25 til 40 prósent toll „Þeir verða að geta varið sig“: Hættir við að hætta vopnasendingum Yfir hundrað látnir í Texas Ellefu dagar milli nýrra jarðganga í Færeyjum Samgönguráðherrann lést daginn sem Pútín rak hann Pútín rekur samgönguráðherrann eftir miklar raskanir á flugi Eldgos í Lewotobi Laki Laki í Indónesíu Líkir tilætlunum Musk við lestarslys Fundin sek um að myrða ættingja með eitruðum sveppum Á níunda tug látin í hamfaraflóðum Friðarviðræður hafnar í Katar og Netanyahu heldur til Washington Sjá meira
Hamfaravarnastofnun Indónesíu hækkaði í gær viðvörunarstig upp á næsthæsta stig vegna gossins í eldfjallinu Anak Krakatá, eða Barni Krakatá. Sagði það gert vegna aukinnar eldvirkni í fjallinu. „Hættusvæðið hefur verið stækkað úr tveggja kílómetra radíus í fimm. Íbúum og ferðamönnum er því óheimilt að koma nær fjallinu en sem nemur fimm kílómetrum,“ sagði í tilkynningu frá stofnuninni. Skriða féll úr fjallinu á laugardag og orsakaði flóðbylgju. Bylgjan skall á strandbyggðum á eyjunum Jövu og Súmötru við Sunda-sund. Á fimmta hundrað lést í hamförunum og á annað hundrað er enn saknað. Hundruð bygginga eyðilögðust, bílum skolaði í burtu og tré rifnuðu upp með rótum. Þá er að minnsta kosti 16.000 enn gert að halda sig fjarri heimilum sínum og gista þúsundir því í neyðarskýlum. Flugumferðarstjórnarstofnunin AirNav Indonesia sagðist í gær loka fyrir ákveðnar flugleiðir til og frá svæðinu vegna ösku sem fjallið spýr úr sér. Í samtali við BBC sagði verkefnastjóri hjá stofnuninni að ákvörðunin snerti 20-25 ferðir.
Asía Birtist í Fréttablaðinu Indónesía Tengdar fréttir Tala látinna hækkar enn í Indónesíu Tala látinna hækkar enn í Indónesíu eftir eldgosið í Anak Krakatau um helgina en meira en 280 manns hafa fundist látnir. Þá eru meira en 1000 manns særðir. 24. desember 2018 08:53 Leitað að fólki á lífi eftir flóðbylgjuna með öllum tiltækum ráðum Drónar, leitarhundar og stórvirkar vinnuvélar eru notaðir við leit og björgun á Indónesíu þar sem flóðbylgja olli usla á laugardag. 25. desember 2018 11:20 Björgunarstarf reynst erfitt vegna veðuröfga Mikil úrkoma torveldar björgunarstarf á Jövu eftir að flóðbylgja skall á strandbyggðum á laugardaginn. Á fimmta hundrað látin. Veðrið, ölduhæð og áframhaldandi eldgos valda áhyggjum af möguleikanum á annarri flóðbylgju. 27. desember 2018 06:00 Mest lesið Ökumaður bifhjólsins látinn Innlent Ógeðsleg aðkoma að íbúðinni eftir Airbnb-gesti Innlent Lögreglan lýsir eftir Arnari Hauki Innlent Ísland leggur til fólk í finnskar herstöðvar Innlent Alvarlegt mótorhjólaslys og Miklubraut lokað Innlent „Það er enginn svartur listi hjá okkur“ Innlent „Það er engin ástæða til að gefast upp“ Innlent „Nú verður að hafa hraðar hendur“ Innlent Óska eftir vitnum: Missti stjórn og hafnaði á vegriði Innlent Sjúklingar óttist dómhörku vegna þyngdarstjórnunarlyfja Innlent Fleiri fréttir Bindur vonir við „einn inn, einn út“ áætlun í innflytjendamálum Vill hefna vinar síns Bolsonaro með 50 prósenta tollum á Brasilíu Þrír látnir og sextán saknað eftir árás á fraktskip Sigldi á ísjaka á fleygiferð og komst naumlega af Ljóstruðu upp um heimilisfang sænska forsætisráðherrans á Strava Þurfa ekki lengur að fara úr skónum í öryggiseftirlitinu Rússar gera umfangsmikla drónaárás á yfir 700 skotmörk Eyddu færslum spjallmennisins sem lofuðu Adolf Hitler 109 látnir og yfir 160 saknað Er Trump að gefast upp á Pútín? Aðeins eitt mál enn óleyst í vopnahlésviðræðum Öllu flugi til og frá næststærstu borg Frakklands aflýst Náðu myndum af gesti frá annarri stjörnu Harma dauða ráðherrans en tjá sig ekki um hann Sakfelldir fyrir að kveikja í iðnaðarhúsnæði fyrir Wagner-málaliða Hafnar gagnrýni á samskipti við lyfjarisa í faraldrinum Bresk stjórnvöld hyggja á aðgerðir gegn trúnaðarsamningum Ekki fleiri greinst með mislinga í Bandaríkjunum í 33 ár Vill safna íbúum Gasa í lokaðar búðir og flytja síðan á brott Bandamenn fá hótunarbréf um 25 til 40 prósent toll „Þeir verða að geta varið sig“: Hættir við að hætta vopnasendingum Yfir hundrað látnir í Texas Ellefu dagar milli nýrra jarðganga í Færeyjum Samgönguráðherrann lést daginn sem Pútín rak hann Pútín rekur samgönguráðherrann eftir miklar raskanir á flugi Eldgos í Lewotobi Laki Laki í Indónesíu Líkir tilætlunum Musk við lestarslys Fundin sek um að myrða ættingja með eitruðum sveppum Á níunda tug látin í hamfaraflóðum Friðarviðræður hafnar í Katar og Netanyahu heldur til Washington Sjá meira
Tala látinna hækkar enn í Indónesíu Tala látinna hækkar enn í Indónesíu eftir eldgosið í Anak Krakatau um helgina en meira en 280 manns hafa fundist látnir. Þá eru meira en 1000 manns særðir. 24. desember 2018 08:53
Leitað að fólki á lífi eftir flóðbylgjuna með öllum tiltækum ráðum Drónar, leitarhundar og stórvirkar vinnuvélar eru notaðir við leit og björgun á Indónesíu þar sem flóðbylgja olli usla á laugardag. 25. desember 2018 11:20
Björgunarstarf reynst erfitt vegna veðuröfga Mikil úrkoma torveldar björgunarstarf á Jövu eftir að flóðbylgja skall á strandbyggðum á laugardaginn. Á fimmta hundrað látin. Veðrið, ölduhæð og áframhaldandi eldgos valda áhyggjum af möguleikanum á annarri flóðbylgju. 27. desember 2018 06:00