Segja löngu tímabært að gera sögu hinsegin fólks betri skil Elín Margrét Böðvarsdóttir skrifar 11. desember 2018 21:00 Enn er mörgum spurningum ósvarað um sögu hinsegin fólks á Íslandi. Vísir/Elín Þótt fátt bendi til annars en að hommar, lesbíur, trans og annað hinseginfólk hafi búið á Íslandi allt frá landnámi er lítið er vitað um sögu hinsegin fólks á Íslandi fyrir árið 1950. Í tilefni af stórafmæli samtakanna 78' á næsta ári hefur regnbogaþráðurinn, vegvísir um sögu hinsegin fólks, verið fléttaður saman við grunnsýningu Þjóðminjasafnsins. Ýmsum spurningum er velt upp í Regnbogaþræðinum enda sagan mörgu leyti ennþá götótt. „Samtökin 78’ eða fulltrúar frá þeim komu að máli við okkur hérna í safninu og höfðu áhuga á því að gera hinsegin sögunni skil í safninu og við tókum vel í það enda stendur safnið fyrir víðsýni og mannréttindi,” segir Ingunn Jónsdóttir, sviðsstjóri miðlunar hjá Þjóðminjasafni Íslands. Sýningin er í formi vefleiðsagnar með hljóði og verður opin eitthvað fram á næsta ár. Ásta Kristín Benediktsdóttir, íslenskufræðingur og doktorsnemi og Ynda Gestsson, list- og sagnfræðingur, eru sjálfboðaliðar hjá Samtökunum 78’ og segja löngu tímabært að sögunni séu gerð betri skil. „Það við vitum ekki mjög mikið og það vantar mikið upp á rannsóknir,” segir Ásta Kristín og Ynda tekur í sama streng. Þó er ýmislegt sem fyrir liggur og má finna heimildir úr ýmsum áttum. Meðal þess sem bregður fyrir í sýningunni er bréf sem Sigurður Guðmundsson málari og hönnuður íslenska skautbúningsins ritaði árið 1870. „Í þessu bréfi hans til Eggerts Ó. Briem er mjög athyglisverð teikning af fjúgandi typpi sem að gefur ótrúlega margar vísbendingar um það hvernig Sigurður gæti hafa verið, hvað hann gæti hafa verið að hugsa og getur verið leiðarvísir inn í hinseginleika sem var í gangi á 19.öld,” segir Ynda. Mest lesið „Þegar þú verður ráðherra verður þú að tala af ábyrgð“ Innlent Biðin eftir leikskólaplássi kostaði móður vinnuna Innlent Fráfarandi starfsmaður Sólheima: „Eins og ég sé að sleppa frá einangruðu einræðisríki“ Innlent Nennti ekki að tala við „atvinnubetlara“ og sagði henni að fokka sér Innlent Ekkert bólaði á ræðumanni Innlent Ótrúlegur árekstur: „Ég sá bara dekk og púströr“ Innlent Hinsegin fólk upplifi óöryggi í strætisvögnum Innlent Sósíalistar vilja Sönnu burt en hún kveðst koma af fjöllum Innlent Vildi kynnast Kristjáni en var ítrekað sagt að „fokka sér“ Innlent Lýsti sjálfsvígshugsunum í pontu Alþingis Innlent Fleiri fréttir „Þegar þú verður ráðherra verður þú að tala af ábyrgð“ Ekkert bólaði á ræðumanni Biðin eftir leikskólaplássi kostaði móður vinnuna Lýsti sjálfsvígshugsunum í pontu Alþingis Hinsegin fólk upplifi óöryggi í strætisvögnum Nennti ekki að tala við „atvinnubetlara“ og sagði henni að fokka sér Afgerandi niðurstaða um þjóðarmorð og óþreyjufullir foreldar á Nesinu Sósíalistar vilja Sönnu burt en hún kveðst koma af fjöllum Fráfarandi starfsmaður Sólheima: „Eins og ég sé að sleppa frá einangruðu einræðisríki“ „Ég veit ekki hversu hátt þarf að öskra orðið þjóðarmorð“ Vildi kynnast Kristjáni en var ítrekað sagt að „fokka sér“ Stöðugildum á vegum ríkis fjölgaði um rúm 500 á síðasta ári Reikna með gosi í lok mánaðar Rændi bíl í Veiðivötnum og ók undir áhrifum af vettvangi Vonar að fólk taki ekki mark á auglýsingum þar sem farið er með rangindi Ótrúlegur árekstur: „Ég sá bara dekk og púströr“ Merki um að gjá í samfélaginu sé að stækka Skýrt að Ísland sé ekki griðastaður stríðsglæpamanna Stjórnvöld ætli að hafa yfirhöndina gagnvart skipulögðum glæpahópum Ísraelar sakaðir um þjóðarmorð og dómsmálaráðherra styður lögregluna í aðgerðum gegn Hells Angels Lokun Sorpu á Dalvegi enn frestað Munu áfram stýra fastanefndunum Fá að halda framkvæmdum áfram í bili Eldur í geymslu í blokk á Selfossi Yfirlæknir gagnrýnir auglýsingu gegn lyfi við RS-veiru Flestir sem skráðu sig í Skorradalshrepp fá að kjósa Frumvarp um afnám laga um orlof húsmæðra lagt fram í tíunda sinn Ríkið situr á þúsundum hektara af framræstu votlendi Sló töskunni í vélarhlíf lögreglubifreiðar „Þetta var vissulega ekki í starfslýsingunni“ Sjá meira
Þótt fátt bendi til annars en að hommar, lesbíur, trans og annað hinseginfólk hafi búið á Íslandi allt frá landnámi er lítið er vitað um sögu hinsegin fólks á Íslandi fyrir árið 1950. Í tilefni af stórafmæli samtakanna 78' á næsta ári hefur regnbogaþráðurinn, vegvísir um sögu hinsegin fólks, verið fléttaður saman við grunnsýningu Þjóðminjasafnsins. Ýmsum spurningum er velt upp í Regnbogaþræðinum enda sagan mörgu leyti ennþá götótt. „Samtökin 78’ eða fulltrúar frá þeim komu að máli við okkur hérna í safninu og höfðu áhuga á því að gera hinsegin sögunni skil í safninu og við tókum vel í það enda stendur safnið fyrir víðsýni og mannréttindi,” segir Ingunn Jónsdóttir, sviðsstjóri miðlunar hjá Þjóðminjasafni Íslands. Sýningin er í formi vefleiðsagnar með hljóði og verður opin eitthvað fram á næsta ár. Ásta Kristín Benediktsdóttir, íslenskufræðingur og doktorsnemi og Ynda Gestsson, list- og sagnfræðingur, eru sjálfboðaliðar hjá Samtökunum 78’ og segja löngu tímabært að sögunni séu gerð betri skil. „Það við vitum ekki mjög mikið og það vantar mikið upp á rannsóknir,” segir Ásta Kristín og Ynda tekur í sama streng. Þó er ýmislegt sem fyrir liggur og má finna heimildir úr ýmsum áttum. Meðal þess sem bregður fyrir í sýningunni er bréf sem Sigurður Guðmundsson málari og hönnuður íslenska skautbúningsins ritaði árið 1870. „Í þessu bréfi hans til Eggerts Ó. Briem er mjög athyglisverð teikning af fjúgandi typpi sem að gefur ótrúlega margar vísbendingar um það hvernig Sigurður gæti hafa verið, hvað hann gæti hafa verið að hugsa og getur verið leiðarvísir inn í hinseginleika sem var í gangi á 19.öld,” segir Ynda.
Mest lesið „Þegar þú verður ráðherra verður þú að tala af ábyrgð“ Innlent Biðin eftir leikskólaplássi kostaði móður vinnuna Innlent Fráfarandi starfsmaður Sólheima: „Eins og ég sé að sleppa frá einangruðu einræðisríki“ Innlent Nennti ekki að tala við „atvinnubetlara“ og sagði henni að fokka sér Innlent Ekkert bólaði á ræðumanni Innlent Ótrúlegur árekstur: „Ég sá bara dekk og púströr“ Innlent Hinsegin fólk upplifi óöryggi í strætisvögnum Innlent Sósíalistar vilja Sönnu burt en hún kveðst koma af fjöllum Innlent Vildi kynnast Kristjáni en var ítrekað sagt að „fokka sér“ Innlent Lýsti sjálfsvígshugsunum í pontu Alþingis Innlent Fleiri fréttir „Þegar þú verður ráðherra verður þú að tala af ábyrgð“ Ekkert bólaði á ræðumanni Biðin eftir leikskólaplássi kostaði móður vinnuna Lýsti sjálfsvígshugsunum í pontu Alþingis Hinsegin fólk upplifi óöryggi í strætisvögnum Nennti ekki að tala við „atvinnubetlara“ og sagði henni að fokka sér Afgerandi niðurstaða um þjóðarmorð og óþreyjufullir foreldar á Nesinu Sósíalistar vilja Sönnu burt en hún kveðst koma af fjöllum Fráfarandi starfsmaður Sólheima: „Eins og ég sé að sleppa frá einangruðu einræðisríki“ „Ég veit ekki hversu hátt þarf að öskra orðið þjóðarmorð“ Vildi kynnast Kristjáni en var ítrekað sagt að „fokka sér“ Stöðugildum á vegum ríkis fjölgaði um rúm 500 á síðasta ári Reikna með gosi í lok mánaðar Rændi bíl í Veiðivötnum og ók undir áhrifum af vettvangi Vonar að fólk taki ekki mark á auglýsingum þar sem farið er með rangindi Ótrúlegur árekstur: „Ég sá bara dekk og púströr“ Merki um að gjá í samfélaginu sé að stækka Skýrt að Ísland sé ekki griðastaður stríðsglæpamanna Stjórnvöld ætli að hafa yfirhöndina gagnvart skipulögðum glæpahópum Ísraelar sakaðir um þjóðarmorð og dómsmálaráðherra styður lögregluna í aðgerðum gegn Hells Angels Lokun Sorpu á Dalvegi enn frestað Munu áfram stýra fastanefndunum Fá að halda framkvæmdum áfram í bili Eldur í geymslu í blokk á Selfossi Yfirlæknir gagnrýnir auglýsingu gegn lyfi við RS-veiru Flestir sem skráðu sig í Skorradalshrepp fá að kjósa Frumvarp um afnám laga um orlof húsmæðra lagt fram í tíunda sinn Ríkið situr á þúsundum hektara af framræstu votlendi Sló töskunni í vélarhlíf lögreglubifreiðar „Þetta var vissulega ekki í starfslýsingunni“ Sjá meira
Ísraelar sakaðir um þjóðarmorð og dómsmálaráðherra styður lögregluna í aðgerðum gegn Hells Angels