Gefur ekki mikið fyrir málsvörn Sigmundar Margrét Helga Erlingsdóttir skrifar 16. desember 2018 22:06 Guðmundur Andri segir að þvert á móti sé staðreyndin sú að um mun meiri dómhörku sé að ræða þegar mál koma upp sem tengjast vinstri sinnuðum stjórnmálamönnum. Guðmundur Andri Thorsson þingmaður Samfylkingarinnar og rithöfundur gefur ekki mikið fyrir málsvörn Sigmundar Davíðs Gunnlaugssonar formanns Miðflokksins og fyrrverandi forsætisráðherra. Sigmundur Davíð velti því fyrir sér í dag hvort afleiðingar Klaustursmálsins svokallaða hefðu verið aðrar ef þingmennirnir sex hefðu tilheyrt þingflokki Samfylkingarinnar og Vinstri hreyfingarinnar-græns framboðs. „Getur verið að nú til dags ráðist túlkun á því sem er sagt og gert fyrst og fremst af því hverjir eiga í hlut?“ spurði Sigmundur Davíð Facebook vini sína þegar hann deildi grein eftir ónefndan höfund. Sigmundur Davíð vildi ekki upplýsa um nafn greinarhöfundar þegar fréttastofa leitaði eftir því. Sjá nánar: Spyr hvort vinstrimenn hefðu fengið aðra meðferð í Klaustursmálinu Guðmundur Andri segir að þvert á móti sé staðreyndin sú að um mun meiri dómhörku sé að ræða þegar mál koma upp sem tengjast vinstri sinnuðum stjórnmálamönnum. „Það er mjög skrýtin málsvörn, að ef vinstri menn hefðu setið þrjá tíma á bar gólandi ókvæðisorð um fólk og gumandi af kænsku við stöðuveitingar – þá hefði einhver ekki tekið jafn harkalega á því,“ segir Guðmundur Andri í stöðuuppfærslu á Facebook. „Nú verða þrír ráðherrar ríkisstjórnarinnar uppvísir að því að eiga aflandskrónur á erlendum leynireikningum og skal þá gjaldkeri Samfylkingarinnar segja af sér. En þetta er bara ryk sem verið er að þyrla upp og skiptir engu máli.“ Upptökur á Klaustur bar Tengdar fréttir Spyr hvort vinstrimenn hefðu fengið aðra meðferð í Klaustursmálinu Sigmundur Davíð Gunnlaugsson, formaður Miðflokksins, birti í dag pistil á vefsíðu sinni þar sem því er velt upp hvort afleiðingar Klaustursmálsins hefðu orðið aðrar ef þingmennirnir sex sem náðust á upptöku hefðu tilheyrt þingflokki Samfylkingar og Vinstri grænna. 16. desember 2018 15:32 Svöruðu ekki ítrekuðum fundarboðum stjórnskipunar- og eftirlitsnefndar Helga Vala Helgadóttir, formaður stjórnskipunar- og eftirlitsnefndar, segir í samtali við Vísi að opna fundinum verði frestað og reynt að hafa hann í janúar þegar þing kemur saman á ný eftir jólahlé. 12. desember 2018 09:21 Vilja auglýsingaskyldu um sendiherrastöður Björn Leví Gunnarsson þingmaður Pírata segir að meint pólitísk hrossakaup með sendiherraembætti hafi tvímælalaust verið hvatinn að baki þeirri ákvörðun að leggja málið fram að nýju en Björt framtíð hefur tvívegis lagt málið fram. 16. desember 2018 15:38 Mest lesið Gerðu áhlaup á rússneskt skuggaskip í efnahagslögsögu Íslands Erlent Rússar senda herskip til móts við olíuskip elt af Bandaríkjunum Erlent „Ég efa að NATO yrði til staðar fyrir okkur“ Erlent Börnin verði heima einn og hálfan dag í viku Innlent Útlendingastofnun tilkynnir starfsmanninn til lögreglu Innlent Björg blandar sér í oddvitaslaginn í borginni Innlent Tuddi hlaut dóm fyrir að níðast á nautgripum sínum Innlent Kosningavaktin 2026: Landsmenn kjósa sér sveitarstjórnir Innlent Allra augu á Íslandi og Atlantshafinu Erlent Árekstur á Álftanesvegi Innlent Fleiri fréttir Hildur hlýtur Íslensku bjartsýnisverðlaunin Rússneskt skip í íslenskri lögsögu og nemendur eiga erfitt með símabann Kleip og sparkaði í fjölda lögreglumanna og látin dúsa í einangrun mánuðum saman Árekstur á Álftanesvegi Tvennu vísað úr landi Munu skoða hvort tilefni sé til að hægja á inntöku nýrra barna Útlendingastofnun tilkynnir starfsmanninn til lögreglu Hægt að skíða í Ártúnsbrekku síðar í dag Börnin verði heima einn og hálfan dag í viku Mikill áhugi á fyrsta sæti hjá Viðreisn Stefán vill verða varaformaður Vara við norðaustan hríð á sunnanverðu landinu Jónas Már vill leiða Samfylkingu í Kópavogi Tuddi hlaut dóm fyrir að níðast á nautgripum sínum Björg blandar sér í oddvitaslaginn í borginni Ekkert nema hégómi hjá Trump að vilja setja bandaríska fánann á Grænland Eldur kveiktur í lyftu Segir skynsamlegt að anda með nefinu varðandi Grænland Sami oddviti í fyrsta sinn í tæp þrjátíu ár Skautasvell á Stokkseyri slær í gegn Vill lækka veikindahlutfall opinberra starfsmanna Týnda göngufólkið reyndist vera í Reykjavík Engir símar á neyðarfundi og ráðherrar bregðast við skaupinu Hildur Björnsdóttir óskoraður oddviti í Reykjavík Viðreisn býður fram á Akureyri í fyrsta sinn Án leyfis en titlar sig enn sem lækni Áfram auknar líkur á eldgosi Rafmagn komið á að nýju í Garðabæ Berjast við talsverðan sinueld við Selfoss Guðmundur Ingi rótar fólki inn í Samfylkinguna Sjá meira
Guðmundur Andri Thorsson þingmaður Samfylkingarinnar og rithöfundur gefur ekki mikið fyrir málsvörn Sigmundar Davíðs Gunnlaugssonar formanns Miðflokksins og fyrrverandi forsætisráðherra. Sigmundur Davíð velti því fyrir sér í dag hvort afleiðingar Klaustursmálsins svokallaða hefðu verið aðrar ef þingmennirnir sex hefðu tilheyrt þingflokki Samfylkingarinnar og Vinstri hreyfingarinnar-græns framboðs. „Getur verið að nú til dags ráðist túlkun á því sem er sagt og gert fyrst og fremst af því hverjir eiga í hlut?“ spurði Sigmundur Davíð Facebook vini sína þegar hann deildi grein eftir ónefndan höfund. Sigmundur Davíð vildi ekki upplýsa um nafn greinarhöfundar þegar fréttastofa leitaði eftir því. Sjá nánar: Spyr hvort vinstrimenn hefðu fengið aðra meðferð í Klaustursmálinu Guðmundur Andri segir að þvert á móti sé staðreyndin sú að um mun meiri dómhörku sé að ræða þegar mál koma upp sem tengjast vinstri sinnuðum stjórnmálamönnum. „Það er mjög skrýtin málsvörn, að ef vinstri menn hefðu setið þrjá tíma á bar gólandi ókvæðisorð um fólk og gumandi af kænsku við stöðuveitingar – þá hefði einhver ekki tekið jafn harkalega á því,“ segir Guðmundur Andri í stöðuuppfærslu á Facebook. „Nú verða þrír ráðherrar ríkisstjórnarinnar uppvísir að því að eiga aflandskrónur á erlendum leynireikningum og skal þá gjaldkeri Samfylkingarinnar segja af sér. En þetta er bara ryk sem verið er að þyrla upp og skiptir engu máli.“
Upptökur á Klaustur bar Tengdar fréttir Spyr hvort vinstrimenn hefðu fengið aðra meðferð í Klaustursmálinu Sigmundur Davíð Gunnlaugsson, formaður Miðflokksins, birti í dag pistil á vefsíðu sinni þar sem því er velt upp hvort afleiðingar Klaustursmálsins hefðu orðið aðrar ef þingmennirnir sex sem náðust á upptöku hefðu tilheyrt þingflokki Samfylkingar og Vinstri grænna. 16. desember 2018 15:32 Svöruðu ekki ítrekuðum fundarboðum stjórnskipunar- og eftirlitsnefndar Helga Vala Helgadóttir, formaður stjórnskipunar- og eftirlitsnefndar, segir í samtali við Vísi að opna fundinum verði frestað og reynt að hafa hann í janúar þegar þing kemur saman á ný eftir jólahlé. 12. desember 2018 09:21 Vilja auglýsingaskyldu um sendiherrastöður Björn Leví Gunnarsson þingmaður Pírata segir að meint pólitísk hrossakaup með sendiherraembætti hafi tvímælalaust verið hvatinn að baki þeirri ákvörðun að leggja málið fram að nýju en Björt framtíð hefur tvívegis lagt málið fram. 16. desember 2018 15:38 Mest lesið Gerðu áhlaup á rússneskt skuggaskip í efnahagslögsögu Íslands Erlent Rússar senda herskip til móts við olíuskip elt af Bandaríkjunum Erlent „Ég efa að NATO yrði til staðar fyrir okkur“ Erlent Börnin verði heima einn og hálfan dag í viku Innlent Útlendingastofnun tilkynnir starfsmanninn til lögreglu Innlent Björg blandar sér í oddvitaslaginn í borginni Innlent Tuddi hlaut dóm fyrir að níðast á nautgripum sínum Innlent Kosningavaktin 2026: Landsmenn kjósa sér sveitarstjórnir Innlent Allra augu á Íslandi og Atlantshafinu Erlent Árekstur á Álftanesvegi Innlent Fleiri fréttir Hildur hlýtur Íslensku bjartsýnisverðlaunin Rússneskt skip í íslenskri lögsögu og nemendur eiga erfitt með símabann Kleip og sparkaði í fjölda lögreglumanna og látin dúsa í einangrun mánuðum saman Árekstur á Álftanesvegi Tvennu vísað úr landi Munu skoða hvort tilefni sé til að hægja á inntöku nýrra barna Útlendingastofnun tilkynnir starfsmanninn til lögreglu Hægt að skíða í Ártúnsbrekku síðar í dag Börnin verði heima einn og hálfan dag í viku Mikill áhugi á fyrsta sæti hjá Viðreisn Stefán vill verða varaformaður Vara við norðaustan hríð á sunnanverðu landinu Jónas Már vill leiða Samfylkingu í Kópavogi Tuddi hlaut dóm fyrir að níðast á nautgripum sínum Björg blandar sér í oddvitaslaginn í borginni Ekkert nema hégómi hjá Trump að vilja setja bandaríska fánann á Grænland Eldur kveiktur í lyftu Segir skynsamlegt að anda með nefinu varðandi Grænland Sami oddviti í fyrsta sinn í tæp þrjátíu ár Skautasvell á Stokkseyri slær í gegn Vill lækka veikindahlutfall opinberra starfsmanna Týnda göngufólkið reyndist vera í Reykjavík Engir símar á neyðarfundi og ráðherrar bregðast við skaupinu Hildur Björnsdóttir óskoraður oddviti í Reykjavík Viðreisn býður fram á Akureyri í fyrsta sinn Án leyfis en titlar sig enn sem lækni Áfram auknar líkur á eldgosi Rafmagn komið á að nýju í Garðabæ Berjast við talsverðan sinueld við Selfoss Guðmundur Ingi rótar fólki inn í Samfylkinguna Sjá meira
Spyr hvort vinstrimenn hefðu fengið aðra meðferð í Klaustursmálinu Sigmundur Davíð Gunnlaugsson, formaður Miðflokksins, birti í dag pistil á vefsíðu sinni þar sem því er velt upp hvort afleiðingar Klaustursmálsins hefðu orðið aðrar ef þingmennirnir sex sem náðust á upptöku hefðu tilheyrt þingflokki Samfylkingar og Vinstri grænna. 16. desember 2018 15:32
Svöruðu ekki ítrekuðum fundarboðum stjórnskipunar- og eftirlitsnefndar Helga Vala Helgadóttir, formaður stjórnskipunar- og eftirlitsnefndar, segir í samtali við Vísi að opna fundinum verði frestað og reynt að hafa hann í janúar þegar þing kemur saman á ný eftir jólahlé. 12. desember 2018 09:21
Vilja auglýsingaskyldu um sendiherrastöður Björn Leví Gunnarsson þingmaður Pírata segir að meint pólitísk hrossakaup með sendiherraembætti hafi tvímælalaust verið hvatinn að baki þeirri ákvörðun að leggja málið fram að nýju en Björt framtíð hefur tvívegis lagt málið fram. 16. desember 2018 15:38