Ekkert gefið upp um fund forsætisnefndar fyrr en við upphaf þingundar Sunna Kristín Hilmarsdóttir skrifar 3. desember 2018 14:27 Frá fundi forsætisnefndar. vísir/vilhelm Fundi forsætisnefndar Alþingis sem hófst klukkan 11.30 í dag lauk klukkan 13 í dag en þá hófust fundir þingflokka. Fyrir forsætisnefnd lá að fara yfir Klaustursmálið en á meðal þeirra sem eiga sæti í nefndinni er Inga Sæland, formaður Flokks fólksins. Hún er ein þeirra sem þingmennirnir sex ræddu um á Klaustur bar þann 20. nóvember síðastliðinn og sagði við Jóhann K. Jóhannsson, fréttamann, að loknum fundi að hún væri ánægð með samstöðuna innan nefndarinnar. Inga vildi hins vegar ekki tjá sig um það sem þar fór fram eða hvort einhver niðurstaða var á fundi nefndarinnar vegna málsins og sagði þingforseta myndu gera það við upphaf þingfundar klukkan 15. Steingrímur J. Sigfússon, forseti þingsins, sagði í samtali við fréttastofu að hann ætlaði ekki að láta neitt uppi um fund forsætisnefndar fyrr en við upphaf þingfundar. Stóra spurningin er hvort að forsætisnefnd kalli siðanefnd þingsins saman vegna Klaustursmálsins en þó nokkur fjöldi þingmanna hefur kallað eftir því að slíkt verði gert. Alþingi Upptökur á Klaustur bar Tengdar fréttir Ætla að starfa saman sem óháðir þingmenn utan flokka Ólafur Ísleifsson, sem tók sæti á þingi fyrir Flokk fólksins eftir þingkosningar 2017, kveðst ætla að starfa áfram sem óháður þingmaður utan flokka en hann var rekinn úr Flokki fólksins ásamt Karli Gauta Hjaltasyni síðastliðinn föstudag. 3. desember 2018 10:37 Miðflokkurinn stillir saman strengi sína Þangað voru mættir formaður flokksins, Sigmundur Davíð Gunnlaugsson, og Anna Kolbrún Árnadóttir, nýskipaður formaður þingflokksins. Bergþór Ólason og Gunnar Bragi Sveinsson voru fjarri góðu gamni enda komnir í launalaust leyfi í ótilgreindan tíma. 3. desember 2018 14:19 Segir þingfund hefjast á óhefðbundinn hátt Fyrsti þingfundur eftir að samtal þingmanna Miðflokksins og Flokks fólksins var gert opinbert verður í dag. Kollegar þeirra leita nú leiða til að koma þingmönnunum í skilning um að þeir verði að víkja. 3. desember 2018 06:00 Mest lesið Kári hættur hjá Íslenskri erfðagreiningu Innlent Grunaður um að hafa frelsissvipt ferðamann í nokkrar klukkustundir Innlent Lokunin óásættanleg og muni leiða til verðhækkana fyrir íbúa Innlent Segjast hafa lent í drónaárás á alþjóðlegu hafsvæði Erlent Hikar ekki við að lögsækja skyldi Rafmennt nota nafn skólans Innlent Drengnum sleppt en fleiri handteknir Erlent Munaði sex atkvæðum Erlent Mótmælt við ríkisstjórnarfund: „Oscar á heima hér“ Innlent Birgir Guðjónsson er látinn Innlent „Við gerum ekki svona við börn“ Innlent Fleiri fréttir „Við gerum ekki svona við börn“ Mótmælt við ríkisstjórnarfund: „Oscar á heima hér“ Kári hættur hjá Íslenskri erfðagreiningu Lokunin óásættanleg og muni leiða til verðhækkana fyrir íbúa Líkamsárásir og brotist inn í raftækjaverslun Grunaður um að hafa frelsissvipt ferðamann í nokkrar klukkustundir Hikar ekki við að lögsækja skyldi Rafmennt nota nafn skólans Myndaveisla: Lúðrasveit, fánar og gríðarstór stytta á Verkalýðsdaginn Kalla eftir mannúð og miskunnsemi stjórnvalda gagnvart börnum Fulllestað og veikt flutningskerfi raforku Þekkir ofbeldið sem konur í karllægum störfum verða fyrir Vilja móta samfélagið í þágu vinnandi fólks Íslenskum framleiðendum gerðir afarkostir og kröfugöngur verkalýðsins Verkalýðsdagurinn haldinn í skugga sjálftöku forystumanna Breytt veiðigjaldafrumvarp lagt fram Kaffistofa leigubílstjóra orðin „nyrsta moska í heimi“ Kalla saman ráðherranefnd svo rafmagnsleysi endurtaki sig ekki hér Birgir Guðjónsson er látinn Niðurstöðu um styrkjamálið megi vænta með vorinu „Þetta er mikill merkisdagur fyrir okkur“ Handtóku vopnaðan mann og kröfugöngur verkalýðsins „Ég skipaði þá aðila sem ég taldi hæfasta“ Hátíðardagskrá um allt land á verkalýðsdaginn Tilkynnt um mann vopnaðan skotvopni og einn handtekinn Líkamsárás á veitingastað Pilturinn muni líklega afplána þriðjung átta ára dóms fyrir manndráp Hornafjörður gæti bjargað flugi Icelandair á Ísafjörð Gefur lítið fyrir tal um fyrningu Brot á trausti gagnvart félögum Lúðvíks sem vilji hjálpa Gætti trúnaðar eftir að erindi tengdamömmunnar barst Sjá meira
Fundi forsætisnefndar Alþingis sem hófst klukkan 11.30 í dag lauk klukkan 13 í dag en þá hófust fundir þingflokka. Fyrir forsætisnefnd lá að fara yfir Klaustursmálið en á meðal þeirra sem eiga sæti í nefndinni er Inga Sæland, formaður Flokks fólksins. Hún er ein þeirra sem þingmennirnir sex ræddu um á Klaustur bar þann 20. nóvember síðastliðinn og sagði við Jóhann K. Jóhannsson, fréttamann, að loknum fundi að hún væri ánægð með samstöðuna innan nefndarinnar. Inga vildi hins vegar ekki tjá sig um það sem þar fór fram eða hvort einhver niðurstaða var á fundi nefndarinnar vegna málsins og sagði þingforseta myndu gera það við upphaf þingfundar klukkan 15. Steingrímur J. Sigfússon, forseti þingsins, sagði í samtali við fréttastofu að hann ætlaði ekki að láta neitt uppi um fund forsætisnefndar fyrr en við upphaf þingfundar. Stóra spurningin er hvort að forsætisnefnd kalli siðanefnd þingsins saman vegna Klaustursmálsins en þó nokkur fjöldi þingmanna hefur kallað eftir því að slíkt verði gert.
Alþingi Upptökur á Klaustur bar Tengdar fréttir Ætla að starfa saman sem óháðir þingmenn utan flokka Ólafur Ísleifsson, sem tók sæti á þingi fyrir Flokk fólksins eftir þingkosningar 2017, kveðst ætla að starfa áfram sem óháður þingmaður utan flokka en hann var rekinn úr Flokki fólksins ásamt Karli Gauta Hjaltasyni síðastliðinn föstudag. 3. desember 2018 10:37 Miðflokkurinn stillir saman strengi sína Þangað voru mættir formaður flokksins, Sigmundur Davíð Gunnlaugsson, og Anna Kolbrún Árnadóttir, nýskipaður formaður þingflokksins. Bergþór Ólason og Gunnar Bragi Sveinsson voru fjarri góðu gamni enda komnir í launalaust leyfi í ótilgreindan tíma. 3. desember 2018 14:19 Segir þingfund hefjast á óhefðbundinn hátt Fyrsti þingfundur eftir að samtal þingmanna Miðflokksins og Flokks fólksins var gert opinbert verður í dag. Kollegar þeirra leita nú leiða til að koma þingmönnunum í skilning um að þeir verði að víkja. 3. desember 2018 06:00 Mest lesið Kári hættur hjá Íslenskri erfðagreiningu Innlent Grunaður um að hafa frelsissvipt ferðamann í nokkrar klukkustundir Innlent Lokunin óásættanleg og muni leiða til verðhækkana fyrir íbúa Innlent Segjast hafa lent í drónaárás á alþjóðlegu hafsvæði Erlent Hikar ekki við að lögsækja skyldi Rafmennt nota nafn skólans Innlent Drengnum sleppt en fleiri handteknir Erlent Munaði sex atkvæðum Erlent Mótmælt við ríkisstjórnarfund: „Oscar á heima hér“ Innlent Birgir Guðjónsson er látinn Innlent „Við gerum ekki svona við börn“ Innlent Fleiri fréttir „Við gerum ekki svona við börn“ Mótmælt við ríkisstjórnarfund: „Oscar á heima hér“ Kári hættur hjá Íslenskri erfðagreiningu Lokunin óásættanleg og muni leiða til verðhækkana fyrir íbúa Líkamsárásir og brotist inn í raftækjaverslun Grunaður um að hafa frelsissvipt ferðamann í nokkrar klukkustundir Hikar ekki við að lögsækja skyldi Rafmennt nota nafn skólans Myndaveisla: Lúðrasveit, fánar og gríðarstór stytta á Verkalýðsdaginn Kalla eftir mannúð og miskunnsemi stjórnvalda gagnvart börnum Fulllestað og veikt flutningskerfi raforku Þekkir ofbeldið sem konur í karllægum störfum verða fyrir Vilja móta samfélagið í þágu vinnandi fólks Íslenskum framleiðendum gerðir afarkostir og kröfugöngur verkalýðsins Verkalýðsdagurinn haldinn í skugga sjálftöku forystumanna Breytt veiðigjaldafrumvarp lagt fram Kaffistofa leigubílstjóra orðin „nyrsta moska í heimi“ Kalla saman ráðherranefnd svo rafmagnsleysi endurtaki sig ekki hér Birgir Guðjónsson er látinn Niðurstöðu um styrkjamálið megi vænta með vorinu „Þetta er mikill merkisdagur fyrir okkur“ Handtóku vopnaðan mann og kröfugöngur verkalýðsins „Ég skipaði þá aðila sem ég taldi hæfasta“ Hátíðardagskrá um allt land á verkalýðsdaginn Tilkynnt um mann vopnaðan skotvopni og einn handtekinn Líkamsárás á veitingastað Pilturinn muni líklega afplána þriðjung átta ára dóms fyrir manndráp Hornafjörður gæti bjargað flugi Icelandair á Ísafjörð Gefur lítið fyrir tal um fyrningu Brot á trausti gagnvart félögum Lúðvíks sem vilji hjálpa Gætti trúnaðar eftir að erindi tengdamömmunnar barst Sjá meira
Ætla að starfa saman sem óháðir þingmenn utan flokka Ólafur Ísleifsson, sem tók sæti á þingi fyrir Flokk fólksins eftir þingkosningar 2017, kveðst ætla að starfa áfram sem óháður þingmaður utan flokka en hann var rekinn úr Flokki fólksins ásamt Karli Gauta Hjaltasyni síðastliðinn föstudag. 3. desember 2018 10:37
Miðflokkurinn stillir saman strengi sína Þangað voru mættir formaður flokksins, Sigmundur Davíð Gunnlaugsson, og Anna Kolbrún Árnadóttir, nýskipaður formaður þingflokksins. Bergþór Ólason og Gunnar Bragi Sveinsson voru fjarri góðu gamni enda komnir í launalaust leyfi í ótilgreindan tíma. 3. desember 2018 14:19
Segir þingfund hefjast á óhefðbundinn hátt Fyrsti þingfundur eftir að samtal þingmanna Miðflokksins og Flokks fólksins var gert opinbert verður í dag. Kollegar þeirra leita nú leiða til að koma þingmönnunum í skilning um að þeir verði að víkja. 3. desember 2018 06:00