Stjórnvöld verði að lengja fæðingarorlofið Kristín Ýr Gunnarsdóttir skrifar 21. nóvember 2018 20:00 Aldís Hafsteinsdóttir, formaður sambands Íslenskra sveitarfélaga, segir það kröfu samfélagsins að brúa bilið að fullu milli fæðingarorlofs og dagvistunar. Ekki sé hægt að aðhafast nema stjórnvöld efni sín loforð um lengingu fæðingarorlofs. Sonja Ýr Þorbergsdóttir, formaður BSRB, vill að lögfest verði að öll börn eigi rétt á dagvistunarúrræði hjá hinum opinbera frá tólf mánaða aldri. Reykjavíkurborg stefnir á að öll börn frá tólf mánaða aldri fái pláss á leikskóla fyrir árslok 2023 og er það liður til að brúa bilið milli fæðingarorlofs og dagvistunar. Mikill mismunur er á sveitarfélögum hvað varðar inntökuskilyrði barna og samkvæmt skýrslu sem BSRB gerði eru börn á Íslandi að meðaltali 20 mánaða þegar þau komast inn á leikskóla. Samkvæmt reglum um fæðingarorlof eiga foreldrar sameiginlega rétt á níu mánuðum, þá þremur mánuðum hvort um sig og þremur mánuðum til skiptanna. Einstætt foreldri á rétt á sex mánuðum. Krafa er á stjórnvöld frá Reykjavíkurborg, formanni samtaka Sveitarfélaga og formanni BSRB að efna loforð stjórnarsáttmálans um að lengja fæðingarorlofið sem fyrst. “Það er hægt að segja að það sé samfélagsleg krafa að fæðingarorlofið fari upp í tólf mánuði. Maður heyrir það hjá foreldrum ekki síst að þau vilja vera lengur heima hjá börnum sínum ef það er hægt. Ef að fæðingarlofið fer upp í tólf mánuði þá stígi sveitarfélögin skýrar inn í með þá samkomulagi við ríkið að við brúum það bil,” segir Aldís. Sonja Ýr segir að miðað við nú núverandi stöðu og hve mikil neyðin er hlýtur það að vera skref í rétta átt að ríkið lengi fæðingarorlof í 12 mánuði og hækki hámarkgreiðslurnar í 650 þúsund á mánuði. “Líka að það verði ekki skerðing á tekjum upp að 300 þúsund krónum, til að tryggja þessi lágmarkslaun. Svo kæmi á móti að það yrði lögfest að öll börn börn eigi rétt á dagvistunarúrræði hjá hinu opinbera frá 12 mánaða aldri,” segir hún. Tengdar fréttir Telur Reykjavíkurborg gefa ranga mynd af stöðu leikskólanna Leikskólastjórar gagnrýna borgina fyrir að byrja á öfugum enda í uppbyggingu leikskóla. 370 pláss séu ekki nýtt í leikskólunum nú þegar og því sé enginn tilgangur að byggja leikskóla ef ekki fæst starfsfólk til að starfa í þeim. 20. nóvember 2018 20:00 Mest lesið Tugir látnir eftir sprengingu í svissneskum skíðabæ Erlent Íslendingar tjá sig um skaupið: „Versta skaup ever“ eða það besta í manna minnum? Lífið Á bak við tjöldin: „Með alls konar exit plans, trúið mér“ Innlent Kirkja í Amsterdam alelda Erlent Fyrsta barn ársins kom í heiminn klukkan 00:24 Innlent Vanhelgunin ýmist skemmdarverk eða persónuleg árás Innlent Fjögurra stiga skjálfti í Bárðarbungu: „Stærsti skjálftinn á árinu“ Innlent Kamilla Bretadrottning greinir frá kynferðisofbeldi Erlent Miðahafi á Íslandi vann 642 milljónir í Víkingalottói Innlent Segir myndbandsupptöku af því þegar skórnir voru teknir Innlent Fleiri fréttir Fimmtán leituðu á bráðamóttöku vegna flugeldaslysa Fjögurra stiga skjálfti í Bárðarbungu: „Stærsti skjálftinn á árinu“ Hvetur Íslendinga til að hafna „svartagallsrausi“ Ríflega tuttugu útköll vegna eldsvoða Vill annað sætið hjá Samfylkingunni í borginni Kveðst hlakka til að mæta aftur til starfa Á bak við tjöldin: „Með alls konar exit plans, trúið mér“ Fyrsta barn ársins kom í heiminn klukkan 00:24 Miðahafi á Íslandi vann 642 milljónir í Víkingalottói Stunguárás og margar tilkynningar um flugeldaslys Gleðilegt nýtt ár kæru lesendur Vísis Eitthvað í íslensku samfélagi fjandsamlegt börnunum okkar Simmi vinsælasti leynigesturinn „Þetta er Íslandsmet, Íslandsmet í svikum“ Tal um Ingu eftir kosningar ekki til sóma Gummi lögga er maður ársins 2025 Árangur breyti ekki alltaf upplifun fólks „Viðreisn jafnvel erfiðari viðfangs en Flokkur fólksins“ Vara við hættu á sinubruna Haldlögðu metmagn af fíkniefnum á árinu Vanhelgunin ýmist skemmdarverk eða persónuleg árás Árið gert upp í Kryddsíld 2025 Hafþór Freyr maður ársins að mati lesenda Vísis og hlustenda Bylgjunnar Segir myndbandsupptöku af því þegar skórnir voru teknir Tveir með alvarlega áverka eftir hnífstunguárás Vonast til að rafmagn verði komið á seinni partinn Rúmur helmingur bjartsýnn fyrir 2026 Grunaður um stórfellda líkamsárás og frelsissviptingu „Við bara svolítið sitjum uppi með þetta“ Börn niður í leikskólaaldur um helmingur þeirra sem slasast Sjá meira
Aldís Hafsteinsdóttir, formaður sambands Íslenskra sveitarfélaga, segir það kröfu samfélagsins að brúa bilið að fullu milli fæðingarorlofs og dagvistunar. Ekki sé hægt að aðhafast nema stjórnvöld efni sín loforð um lengingu fæðingarorlofs. Sonja Ýr Þorbergsdóttir, formaður BSRB, vill að lögfest verði að öll börn eigi rétt á dagvistunarúrræði hjá hinum opinbera frá tólf mánaða aldri. Reykjavíkurborg stefnir á að öll börn frá tólf mánaða aldri fái pláss á leikskóla fyrir árslok 2023 og er það liður til að brúa bilið milli fæðingarorlofs og dagvistunar. Mikill mismunur er á sveitarfélögum hvað varðar inntökuskilyrði barna og samkvæmt skýrslu sem BSRB gerði eru börn á Íslandi að meðaltali 20 mánaða þegar þau komast inn á leikskóla. Samkvæmt reglum um fæðingarorlof eiga foreldrar sameiginlega rétt á níu mánuðum, þá þremur mánuðum hvort um sig og þremur mánuðum til skiptanna. Einstætt foreldri á rétt á sex mánuðum. Krafa er á stjórnvöld frá Reykjavíkurborg, formanni samtaka Sveitarfélaga og formanni BSRB að efna loforð stjórnarsáttmálans um að lengja fæðingarorlofið sem fyrst. “Það er hægt að segja að það sé samfélagsleg krafa að fæðingarorlofið fari upp í tólf mánuði. Maður heyrir það hjá foreldrum ekki síst að þau vilja vera lengur heima hjá börnum sínum ef það er hægt. Ef að fæðingarlofið fer upp í tólf mánuði þá stígi sveitarfélögin skýrar inn í með þá samkomulagi við ríkið að við brúum það bil,” segir Aldís. Sonja Ýr segir að miðað við nú núverandi stöðu og hve mikil neyðin er hlýtur það að vera skref í rétta átt að ríkið lengi fæðingarorlof í 12 mánuði og hækki hámarkgreiðslurnar í 650 þúsund á mánuði. “Líka að það verði ekki skerðing á tekjum upp að 300 þúsund krónum, til að tryggja þessi lágmarkslaun. Svo kæmi á móti að það yrði lögfest að öll börn börn eigi rétt á dagvistunarúrræði hjá hinu opinbera frá 12 mánaða aldri,” segir hún.
Tengdar fréttir Telur Reykjavíkurborg gefa ranga mynd af stöðu leikskólanna Leikskólastjórar gagnrýna borgina fyrir að byrja á öfugum enda í uppbyggingu leikskóla. 370 pláss séu ekki nýtt í leikskólunum nú þegar og því sé enginn tilgangur að byggja leikskóla ef ekki fæst starfsfólk til að starfa í þeim. 20. nóvember 2018 20:00 Mest lesið Tugir látnir eftir sprengingu í svissneskum skíðabæ Erlent Íslendingar tjá sig um skaupið: „Versta skaup ever“ eða það besta í manna minnum? Lífið Á bak við tjöldin: „Með alls konar exit plans, trúið mér“ Innlent Kirkja í Amsterdam alelda Erlent Fyrsta barn ársins kom í heiminn klukkan 00:24 Innlent Vanhelgunin ýmist skemmdarverk eða persónuleg árás Innlent Fjögurra stiga skjálfti í Bárðarbungu: „Stærsti skjálftinn á árinu“ Innlent Kamilla Bretadrottning greinir frá kynferðisofbeldi Erlent Miðahafi á Íslandi vann 642 milljónir í Víkingalottói Innlent Segir myndbandsupptöku af því þegar skórnir voru teknir Innlent Fleiri fréttir Fimmtán leituðu á bráðamóttöku vegna flugeldaslysa Fjögurra stiga skjálfti í Bárðarbungu: „Stærsti skjálftinn á árinu“ Hvetur Íslendinga til að hafna „svartagallsrausi“ Ríflega tuttugu útköll vegna eldsvoða Vill annað sætið hjá Samfylkingunni í borginni Kveðst hlakka til að mæta aftur til starfa Á bak við tjöldin: „Með alls konar exit plans, trúið mér“ Fyrsta barn ársins kom í heiminn klukkan 00:24 Miðahafi á Íslandi vann 642 milljónir í Víkingalottói Stunguárás og margar tilkynningar um flugeldaslys Gleðilegt nýtt ár kæru lesendur Vísis Eitthvað í íslensku samfélagi fjandsamlegt börnunum okkar Simmi vinsælasti leynigesturinn „Þetta er Íslandsmet, Íslandsmet í svikum“ Tal um Ingu eftir kosningar ekki til sóma Gummi lögga er maður ársins 2025 Árangur breyti ekki alltaf upplifun fólks „Viðreisn jafnvel erfiðari viðfangs en Flokkur fólksins“ Vara við hættu á sinubruna Haldlögðu metmagn af fíkniefnum á árinu Vanhelgunin ýmist skemmdarverk eða persónuleg árás Árið gert upp í Kryddsíld 2025 Hafþór Freyr maður ársins að mati lesenda Vísis og hlustenda Bylgjunnar Segir myndbandsupptöku af því þegar skórnir voru teknir Tveir með alvarlega áverka eftir hnífstunguárás Vonast til að rafmagn verði komið á seinni partinn Rúmur helmingur bjartsýnn fyrir 2026 Grunaður um stórfellda líkamsárás og frelsissviptingu „Við bara svolítið sitjum uppi með þetta“ Börn niður í leikskólaaldur um helmingur þeirra sem slasast Sjá meira
Telur Reykjavíkurborg gefa ranga mynd af stöðu leikskólanna Leikskólastjórar gagnrýna borgina fyrir að byrja á öfugum enda í uppbyggingu leikskóla. 370 pláss séu ekki nýtt í leikskólunum nú þegar og því sé enginn tilgangur að byggja leikskóla ef ekki fæst starfsfólk til að starfa í þeim. 20. nóvember 2018 20:00