Framkvæmdir við Sundabraut innan þriggja ára Andri Eysteinsson skrifar 24. nóvember 2018 13:10 Sigurður Ingi Jóhannsson, samgöngu- og sveitarstjórnarráðherra, var gestur Víglínunnar í dag. Vísir/Vilhelm Sigurður Ingi Jóhannsson, samgöngu- og sveitarstjórnarráðherra, segir að framkvæmdir muni hefjast við Sundabraut innan þriggja ára, gangi áætlarnir eftir. Ráðherra var gestur Heimis Más Péturssonar í Víglínunni á Stöð 2 í hádeginu í dag. Umræðan snerist að mestu að þriðja orkupakkanum áður en vikið var að samgöngumálum höfuðborgarsvæðisins. Undir lok viðtalsins var Sigurður Ingi spurður að því hvort ráðist yrði í framkvæmdir við Sundabraut á næstu árum. Ráðherra sagði að ef hugmyndir gangi eftir hafi hann trú á því að framkvæmdir við Sundabraut hefjist innan þriggja ára. Gert hefur verið ráð fyrir Sundabraut í aðalskipulagsuppdráttum Reykjavíkur frá árinu 1975. Lagning Sundabrautar var talin ein megin forsendan fyrir byggð í Grafarvogi þegar uppygging hófst þar á fyrri helmingi níunda áratugarins.Talin meginforsenda fyrir sameiningu Reykjavíkur og Kjalarness Í greinargerð sem fylgdi tillögu Sjálfstæðisflokks í borgarstjórn vorið 2017 segir: „Auk þess var Sundabraut talin ein meginforsendan fyrir sameiningu Reykjavíkur og Kjalarneshrepps á sínum tíma. Tillagan var samþykkt í borgarstjórn 21. mars 2017, flutningsmaður tillögunnar var Kjartan Magnússon, borgarfulltrúi Sjálfstæðisflokksins. Enn fremur segir í greinargerðinni: „Allt bendir til þess að arðsemi af slíkum framkvæmdum verði mikil. Brautin yrði mikilvæg tenging við Grafarvog, eitt fjölmennasta hverfi borgarinnar, við iðnaðarsvæðið á Esjumelum og mikilvægt öryggisatriði ef kæmi til þess að rýma þyrfti stóran hluta borgarinnar á skömmum tíma.“ Borgarstjórn Samgöngur Víglínan Tengdar fréttir Borgarstjóri kallar eftir útreikningum á kostnaði við Sundabraut Segir að það hafi legið fyrir lengi að svo kölluð innri leið fyrir Sundabraut væri ekki í áætlunum borgarinnar. 21. mars 2017 12:21 Sundabraut verði skoðuð nánar Nefnd telur mögulega hægt að fjármagna Sundabraut með veggjöldum. 27. apríl 2015 07:30 Samþykktu einróma tillögur um Sundabraut og gatnamót Reykjanesbrautar og Bústaðavegar Borgarstjórn hefji viðræður við Vegagerðina um þessar framkvæmdir. 21. mars 2017 17:47 Mest lesið Grindvíkingum blöskrar umræðan í Vikunni Innlent Hafi tekið bílstjórann hálstaki meðan hann lá á flautunni Innlent Stórtap Air Greenland vegna aflýstra flugferða til Nuuk Erlent Nýr formaður SUS vill sækja til hægri Innlent Sektuð í gjaldfrjálsu stæði og sneri vörn í sókn Innlent „Draumar geta ræst“ Innlent Ákærðar fyrir að auglýsa vændi en kaupendurnir ekki Innlent Miður að börn fylgi foreldrum en ekki öfugt Innlent Tveir á sjúkrahús eftir að bíll valt við árekstur Innlent Einum veittir stunguáverkar og annar varð fyrir hópárás Innlent Fleiri fréttir Dómstólar neita Jóni Óttari um að fá afhenta haldlagða muni Ákærðar fyrir að auglýsa vændi en kaupendurnir ekki Einum veittir stunguáverkar og annar varð fyrir hópárás „Draumar geta ræst“ Grindvíkingum blöskrar umræðan í Vikunni Nýr formaður SUS vill sækja til hægri Miður að börn fylgi foreldrum en ekki öfugt Hafi tekið bílstjórann hálstaki meðan hann lá á flautunni Play skuldi Isavia hálfan milljarð króna Tveir á sjúkrahús eftir að bíll valt við árekstur „Þetta er ekki á borði þingflokksins“ Umdeild brottvísun, fjárhagstjón á Grænlandi og kyngreint sæði Óttast áhrifin á vinnandi mæður Sakar Weekday um stuld: „Hönnun sem ég er búin að vinna í í marga mánuði“ Síðasti fuglinn floginn Sektuð í gjaldfrjálsu stæði og sneri vörn í sókn Ísrael sagt sig úr samfélagi siðaðra manna Símafrí en ekki símabann „Sjálfsíkveikja“ olli eldsvoða í þvottahúsi Síðbúnar hádegisfréttir Bylgjunnar: Áróður í Eurovision, nýtt landamærakerfi og „símafrí“ í skólum Sótti kindabyssu eftir hótun um að skjóta fyrrverandi og fimm aðra Leikskólamál, afnám hafta og Trump-isminn Stjórnarformaður RÚV vill að Ísrael verði tafarlaust vikið úr Eurovision Gekk berserksgang og beraði sig Prestur á Dalvík sver af sér kjaftasögur um ókristilega hegðun Eldur í þvottahúsi á Granda Prestur og prófastur bíður spenntur eftir Hrútaskránni Kurr innan Samfylkingarinnar vegna brottvísunar ungbarna Fokdýrar flugferðir, ögurstund á Gasa og óvenjulegt innbrot Boða íbúafundi vegna mögulegrar sameiningar sveitarfélaganna Sjá meira
Sigurður Ingi Jóhannsson, samgöngu- og sveitarstjórnarráðherra, segir að framkvæmdir muni hefjast við Sundabraut innan þriggja ára, gangi áætlarnir eftir. Ráðherra var gestur Heimis Más Péturssonar í Víglínunni á Stöð 2 í hádeginu í dag. Umræðan snerist að mestu að þriðja orkupakkanum áður en vikið var að samgöngumálum höfuðborgarsvæðisins. Undir lok viðtalsins var Sigurður Ingi spurður að því hvort ráðist yrði í framkvæmdir við Sundabraut á næstu árum. Ráðherra sagði að ef hugmyndir gangi eftir hafi hann trú á því að framkvæmdir við Sundabraut hefjist innan þriggja ára. Gert hefur verið ráð fyrir Sundabraut í aðalskipulagsuppdráttum Reykjavíkur frá árinu 1975. Lagning Sundabrautar var talin ein megin forsendan fyrir byggð í Grafarvogi þegar uppygging hófst þar á fyrri helmingi níunda áratugarins.Talin meginforsenda fyrir sameiningu Reykjavíkur og Kjalarness Í greinargerð sem fylgdi tillögu Sjálfstæðisflokks í borgarstjórn vorið 2017 segir: „Auk þess var Sundabraut talin ein meginforsendan fyrir sameiningu Reykjavíkur og Kjalarneshrepps á sínum tíma. Tillagan var samþykkt í borgarstjórn 21. mars 2017, flutningsmaður tillögunnar var Kjartan Magnússon, borgarfulltrúi Sjálfstæðisflokksins. Enn fremur segir í greinargerðinni: „Allt bendir til þess að arðsemi af slíkum framkvæmdum verði mikil. Brautin yrði mikilvæg tenging við Grafarvog, eitt fjölmennasta hverfi borgarinnar, við iðnaðarsvæðið á Esjumelum og mikilvægt öryggisatriði ef kæmi til þess að rýma þyrfti stóran hluta borgarinnar á skömmum tíma.“
Borgarstjórn Samgöngur Víglínan Tengdar fréttir Borgarstjóri kallar eftir útreikningum á kostnaði við Sundabraut Segir að það hafi legið fyrir lengi að svo kölluð innri leið fyrir Sundabraut væri ekki í áætlunum borgarinnar. 21. mars 2017 12:21 Sundabraut verði skoðuð nánar Nefnd telur mögulega hægt að fjármagna Sundabraut með veggjöldum. 27. apríl 2015 07:30 Samþykktu einróma tillögur um Sundabraut og gatnamót Reykjanesbrautar og Bústaðavegar Borgarstjórn hefji viðræður við Vegagerðina um þessar framkvæmdir. 21. mars 2017 17:47 Mest lesið Grindvíkingum blöskrar umræðan í Vikunni Innlent Hafi tekið bílstjórann hálstaki meðan hann lá á flautunni Innlent Stórtap Air Greenland vegna aflýstra flugferða til Nuuk Erlent Nýr formaður SUS vill sækja til hægri Innlent Sektuð í gjaldfrjálsu stæði og sneri vörn í sókn Innlent „Draumar geta ræst“ Innlent Ákærðar fyrir að auglýsa vændi en kaupendurnir ekki Innlent Miður að börn fylgi foreldrum en ekki öfugt Innlent Tveir á sjúkrahús eftir að bíll valt við árekstur Innlent Einum veittir stunguáverkar og annar varð fyrir hópárás Innlent Fleiri fréttir Dómstólar neita Jóni Óttari um að fá afhenta haldlagða muni Ákærðar fyrir að auglýsa vændi en kaupendurnir ekki Einum veittir stunguáverkar og annar varð fyrir hópárás „Draumar geta ræst“ Grindvíkingum blöskrar umræðan í Vikunni Nýr formaður SUS vill sækja til hægri Miður að börn fylgi foreldrum en ekki öfugt Hafi tekið bílstjórann hálstaki meðan hann lá á flautunni Play skuldi Isavia hálfan milljarð króna Tveir á sjúkrahús eftir að bíll valt við árekstur „Þetta er ekki á borði þingflokksins“ Umdeild brottvísun, fjárhagstjón á Grænlandi og kyngreint sæði Óttast áhrifin á vinnandi mæður Sakar Weekday um stuld: „Hönnun sem ég er búin að vinna í í marga mánuði“ Síðasti fuglinn floginn Sektuð í gjaldfrjálsu stæði og sneri vörn í sókn Ísrael sagt sig úr samfélagi siðaðra manna Símafrí en ekki símabann „Sjálfsíkveikja“ olli eldsvoða í þvottahúsi Síðbúnar hádegisfréttir Bylgjunnar: Áróður í Eurovision, nýtt landamærakerfi og „símafrí“ í skólum Sótti kindabyssu eftir hótun um að skjóta fyrrverandi og fimm aðra Leikskólamál, afnám hafta og Trump-isminn Stjórnarformaður RÚV vill að Ísrael verði tafarlaust vikið úr Eurovision Gekk berserksgang og beraði sig Prestur á Dalvík sver af sér kjaftasögur um ókristilega hegðun Eldur í þvottahúsi á Granda Prestur og prófastur bíður spenntur eftir Hrútaskránni Kurr innan Samfylkingarinnar vegna brottvísunar ungbarna Fokdýrar flugferðir, ögurstund á Gasa og óvenjulegt innbrot Boða íbúafundi vegna mögulegrar sameiningar sveitarfélaganna Sjá meira
Borgarstjóri kallar eftir útreikningum á kostnaði við Sundabraut Segir að það hafi legið fyrir lengi að svo kölluð innri leið fyrir Sundabraut væri ekki í áætlunum borgarinnar. 21. mars 2017 12:21
Sundabraut verði skoðuð nánar Nefnd telur mögulega hægt að fjármagna Sundabraut með veggjöldum. 27. apríl 2015 07:30
Samþykktu einróma tillögur um Sundabraut og gatnamót Reykjanesbrautar og Bústaðavegar Borgarstjórn hefji viðræður við Vegagerðina um þessar framkvæmdir. 21. mars 2017 17:47
Síðbúnar hádegisfréttir Bylgjunnar: Áróður í Eurovision, nýtt landamærakerfi og „símafrí“ í skólum