Bachelor-höllin brennur Tryggvi Páll Tryggvason skrifar 10. nóvember 2018 09:04 Eldurinn fer hratt yfir. Vísir/Getty Meðal þess sem hefur orðið miklum skógareldum sem geisa nú í Kaliforníu-ríki Bandaríkjanna að bráð er Bachelor-höllin svokallaða þar sem hinir vinsælu Bachelor raunveruleikaþættir eru teknir upp að hluta.Þetta kemur fram á vef Variety þar sem segir að hluti bygginga á lóð hallarinnar hafi eyðilagst algjörlega í eldinum og eldtungurnar séu við það að læsa sig í aðalhluta byggingarinnar. Rob Mills, yfirmaður raunveruleikasjónvarps ABC, framleiðanda þáttanna tísti í nótt að höllin væri í mikilli hættu. Höllin er notuð tvisvar í hverri þáttaröð en þættirnir njóta gríðarlega vinsælda. Í þeim keppir fjöldi kvenna um hylli piparsveins. Gríðarlegir skógareldar brenna nú á þremur stöðum í Kaliforníu. Í norðurhluta ríkisins hefur bærinn Paradise verið lagður í rúst þar sem níu eru taldir af. Í suðurhluta ríkisins hafa stjörnur á borð við Kim Kardashian og Lady Gaga þurft að flýja heimili sín í Malibu vegna elda sem þar geysa.Thinking of the people of Malibu and yes #TheBachelor Mansion is in grave danger as well. https://t.co/HzTAWgqU6x — Robert Mills (@Millsy11374) November 9, 2018 Tengdar fréttir Bachelor-parið segir frá Íslandsdvölinni: Eins og að vera á „annarri plánetu“ Parið heimsótti Ísland fyrr í mánuðinum eftir að tökum á nýjustu þáttaröð Bachelor-þáttanna lauk. 31. mars 2018 11:17 Kimmel fræðir frægasta hreina svein Bandaríkjanna um kynlíf Þættirnir The Bachelor njóta sífellt meiri vinsælda um heim allan og sérstaklega í Bandaríkjunum. 6. september 2018 11:30 ABC hefur tilkynnt næsta piparsvein Þættirnir The Bachelor njóta sífellt meiri vinsælda um heim allan og sérstaklega í Bandaríkjunum. 4. september 2018 15:30 Mest lesið Opnar sig um augnlokaaðgerðina Lífið Króli og Birta eignuðust lítinn prins Lífið Þetta fengu ráðherrarnir gefins Lífið Maður geti þurft að díla við „konu sem er á túr“ og í vondu skapi Lífið Þegar Bardot fór í „leyniferðalag“ til Íslands Lífið Móðurmorð í blóðugu jólaboði Gagnrýni Egill Ólafs og Gísli Marteinn sprækir á annan í jólum Menning Þórdís Elva bað poppstjörnunnar Lífið Illugi Jökuls gómaði rottuunga eftir klukkutíma eltingaleik Lífið Clooney orðinn franskur Lífið Fleiri fréttir Þórdís Elva bað poppstjörnunnar Króli og Birta eignuðust lítinn prins Opnar sig um augnlokaaðgerðina Blö byrjar árið á bingói Isiah Whitlock Jr. látinn Þetta fengu ráðherrarnir gefins Sautján ára Glúmur leigði bíl og leitaði Bardot á frönsku rivíerunni Illugi Jökuls gómaði rottuunga eftir klukkutíma eltingaleik Clooney orðinn franskur Þegar Bardot fór í „leyniferðalag“ til Íslands Idris Elba sleginn til riddara fyrir baráttu gegn hnífaburði Blysröð í anda þjóðhátíðar í stað brennu Von á barni með þeim nýja átta mánuðum eftir skilnaðinn Spurt var um fólkið sem var grátandi, ælandi og öskrandi Kryddsíld fagnar afmæli og öllum er boðið Melanie Watson er látin Telur notkun á lagi í Miðflokks-stuðningsmyndbandi siðlausa Stjörnulífið: „Ég get ekki frestað þessu lengur“ Heldur ótrauð áfram þrátt fyrir að ná ekki milljónamarkmiðinu Brigitte Bardot er látin Glódís Perla og Kristófer gengu í það heilaga Bæði sorg og gleði að ala upp fimm börn með sérþarfir Sjálfur jólasveinninn skotspónn samsæriskenninga Þakkar Trump í ólettutilkynningunni Íslenskur mágur Rex Heuermann efins um ódæði hans Vinsælustu myndböndin á Vísi á árinu Frægir fjölguðu sér árið 2025 Gítarleikari The Cure er látinn Skilaði týndum heyrnartólum alla leið til Hamborgar Sjáðu nýja stiklu úr stjörnuprýddri hasarmynd Balta Sjá meira
Meðal þess sem hefur orðið miklum skógareldum sem geisa nú í Kaliforníu-ríki Bandaríkjanna að bráð er Bachelor-höllin svokallaða þar sem hinir vinsælu Bachelor raunveruleikaþættir eru teknir upp að hluta.Þetta kemur fram á vef Variety þar sem segir að hluti bygginga á lóð hallarinnar hafi eyðilagst algjörlega í eldinum og eldtungurnar séu við það að læsa sig í aðalhluta byggingarinnar. Rob Mills, yfirmaður raunveruleikasjónvarps ABC, framleiðanda þáttanna tísti í nótt að höllin væri í mikilli hættu. Höllin er notuð tvisvar í hverri þáttaröð en þættirnir njóta gríðarlega vinsælda. Í þeim keppir fjöldi kvenna um hylli piparsveins. Gríðarlegir skógareldar brenna nú á þremur stöðum í Kaliforníu. Í norðurhluta ríkisins hefur bærinn Paradise verið lagður í rúst þar sem níu eru taldir af. Í suðurhluta ríkisins hafa stjörnur á borð við Kim Kardashian og Lady Gaga þurft að flýja heimili sín í Malibu vegna elda sem þar geysa.Thinking of the people of Malibu and yes #TheBachelor Mansion is in grave danger as well. https://t.co/HzTAWgqU6x — Robert Mills (@Millsy11374) November 9, 2018
Tengdar fréttir Bachelor-parið segir frá Íslandsdvölinni: Eins og að vera á „annarri plánetu“ Parið heimsótti Ísland fyrr í mánuðinum eftir að tökum á nýjustu þáttaröð Bachelor-þáttanna lauk. 31. mars 2018 11:17 Kimmel fræðir frægasta hreina svein Bandaríkjanna um kynlíf Þættirnir The Bachelor njóta sífellt meiri vinsælda um heim allan og sérstaklega í Bandaríkjunum. 6. september 2018 11:30 ABC hefur tilkynnt næsta piparsvein Þættirnir The Bachelor njóta sífellt meiri vinsælda um heim allan og sérstaklega í Bandaríkjunum. 4. september 2018 15:30 Mest lesið Opnar sig um augnlokaaðgerðina Lífið Króli og Birta eignuðust lítinn prins Lífið Þetta fengu ráðherrarnir gefins Lífið Maður geti þurft að díla við „konu sem er á túr“ og í vondu skapi Lífið Þegar Bardot fór í „leyniferðalag“ til Íslands Lífið Móðurmorð í blóðugu jólaboði Gagnrýni Egill Ólafs og Gísli Marteinn sprækir á annan í jólum Menning Þórdís Elva bað poppstjörnunnar Lífið Illugi Jökuls gómaði rottuunga eftir klukkutíma eltingaleik Lífið Clooney orðinn franskur Lífið Fleiri fréttir Þórdís Elva bað poppstjörnunnar Króli og Birta eignuðust lítinn prins Opnar sig um augnlokaaðgerðina Blö byrjar árið á bingói Isiah Whitlock Jr. látinn Þetta fengu ráðherrarnir gefins Sautján ára Glúmur leigði bíl og leitaði Bardot á frönsku rivíerunni Illugi Jökuls gómaði rottuunga eftir klukkutíma eltingaleik Clooney orðinn franskur Þegar Bardot fór í „leyniferðalag“ til Íslands Idris Elba sleginn til riddara fyrir baráttu gegn hnífaburði Blysröð í anda þjóðhátíðar í stað brennu Von á barni með þeim nýja átta mánuðum eftir skilnaðinn Spurt var um fólkið sem var grátandi, ælandi og öskrandi Kryddsíld fagnar afmæli og öllum er boðið Melanie Watson er látin Telur notkun á lagi í Miðflokks-stuðningsmyndbandi siðlausa Stjörnulífið: „Ég get ekki frestað þessu lengur“ Heldur ótrauð áfram þrátt fyrir að ná ekki milljónamarkmiðinu Brigitte Bardot er látin Glódís Perla og Kristófer gengu í það heilaga Bæði sorg og gleði að ala upp fimm börn með sérþarfir Sjálfur jólasveinninn skotspónn samsæriskenninga Þakkar Trump í ólettutilkynningunni Íslenskur mágur Rex Heuermann efins um ódæði hans Vinsælustu myndböndin á Vísi á árinu Frægir fjölguðu sér árið 2025 Gítarleikari The Cure er látinn Skilaði týndum heyrnartólum alla leið til Hamborgar Sjáðu nýja stiklu úr stjörnuprýddri hasarmynd Balta Sjá meira
Bachelor-parið segir frá Íslandsdvölinni: Eins og að vera á „annarri plánetu“ Parið heimsótti Ísland fyrr í mánuðinum eftir að tökum á nýjustu þáttaröð Bachelor-þáttanna lauk. 31. mars 2018 11:17
Kimmel fræðir frægasta hreina svein Bandaríkjanna um kynlíf Þættirnir The Bachelor njóta sífellt meiri vinsælda um heim allan og sérstaklega í Bandaríkjunum. 6. september 2018 11:30
ABC hefur tilkynnt næsta piparsvein Þættirnir The Bachelor njóta sífellt meiri vinsælda um heim allan og sérstaklega í Bandaríkjunum. 4. september 2018 15:30