Lovren kallaði Ramos og félaga aumingja Henry Birgir Gunnarsson skrifar 16. nóvember 2018 15:00 Lovren í úrslitaleik HM. vísir/getty Dejan Lovren, varnarmaður Liverpool og króatíska landsliðsins, missti sig aðeins á Instagram eftir 3-2 sigur Króata á Spáni í gær. Lovren hefur ekki miklar mætur á Sergio Ramos líkt og aðrir leikmenn Liverpool eftir úrslitaleik Meistaradeildarinnar á síðustu leiktíð. Lovren fór í beina útsendingu á Instagram úr búningsklefa Króata eftir leikinn magnaða í gær þar sem hann gerði grín að Ramos og félögum. „Ég náði góðum olnboga á hann,“ sagði Lovren stoltur af því að hafa meitt Ramos. „3-2. Haltu bara áfram að tala, félagi. Þið eruð ekkert nema aumingjar.“ Lovren bætti svo um betur og birti mynd af sér að pakka Ramos saman í skallaeinvígi. View this post on InstagramDobro jutro Hrvatska A post shared by Dejan Lovren (@dejanlovren06) on Nov 16, 2018 at 12:20am PST Það eru ekki nema tvær vikur síðan Lovren gagnrýndi Ramos í viðtali. Þá sagði hann muninn á þeim tveimur vera sá að Ramos gerði fleiri mistök. Hér að neðan má sjá Lovren borubrattan eftir leikinn. Þjóðadeild UEFA Mest lesið Ljósmyndari pompaði á rassinn eftir öskur Kane Körfubolti Þriðji Kaninn mættur til bjargar nýliðunum Körfubolti Draumaprinsinn Benoný sendi aðdáendum kveðju Enski boltinn Nýr stjóri Chelsea fékk óskabyrjun Enski boltinn Zidane gat ekki stöðvað för Nígeríu í undanúrslit Fótbolti Hildur lenti í ótrúlegri hakkavél Fótbolti „Of margir lykilleikmenn sem fundu sig ekki í dag“ Handbolti Stólarnir léku sér að eldinum en fylgja Grindavík í undanúrslit Körfubolti Utan vallar: Dauði knattspyrnustjórans Enski boltinn Newcastle áfram eftir bráðabana og mikla dramatík Enski boltinn Fleiri fréttir Nýr stjóri Chelsea fékk óskabyrjun Salah sendi Egypta áfram í undanúrslit Hildur lenti í ótrúlegri hakkavél Draumur Villa lifir en eru dagar Franks taldir? Draumaprinsinn Benoný sendi aðdáendum kveðju Zidane gat ekki stöðvað för Nígeríu í undanúrslit Semenyo skoraði eitt af tíu og Hákon hélt hreinu Newcastle áfram eftir bráðabana og mikla dramatík Róbert með þrennu í sigri KR Varði öll þrjú vítin og Sunderland áfram Stoltur af litla bróður eftir sögulegt afrek Benoný tryggði sigurinn á ögurstundu Utandeildarlið henti meisturunum úr keppni Fram lagði Leiknismenn Glódís þarf að sjá á eftir vinkonu Dyche æfur eftir tapið Alfreð aðstoðaði Frey á Spáni Utan vallar: Dauði knattspyrnustjórans Solskjær hittir forráðamenn Man. Utd Hollywood-endir þegar Forest féll úr bikarnum Orri sá sigurmark á síðustu sekúndu Ísabella aftur heim frá sænska stórveldinu Heimamenn slógu Mbeumo og félaga út Landsliðsbræður Palestínu sameinast í Keflavík Tottenham fær brasilískan bakvörð Everton-maðurinn sendi Senegal í undanúrslit Bikarhetjan til KA Amanda mætt aftur „heim“ Þrótti berst mikill liðsstyrkur úr Keflavík Jón Guðni aðstoðar Ólaf Inga Sjá meira
Dejan Lovren, varnarmaður Liverpool og króatíska landsliðsins, missti sig aðeins á Instagram eftir 3-2 sigur Króata á Spáni í gær. Lovren hefur ekki miklar mætur á Sergio Ramos líkt og aðrir leikmenn Liverpool eftir úrslitaleik Meistaradeildarinnar á síðustu leiktíð. Lovren fór í beina útsendingu á Instagram úr búningsklefa Króata eftir leikinn magnaða í gær þar sem hann gerði grín að Ramos og félögum. „Ég náði góðum olnboga á hann,“ sagði Lovren stoltur af því að hafa meitt Ramos. „3-2. Haltu bara áfram að tala, félagi. Þið eruð ekkert nema aumingjar.“ Lovren bætti svo um betur og birti mynd af sér að pakka Ramos saman í skallaeinvígi. View this post on InstagramDobro jutro Hrvatska A post shared by Dejan Lovren (@dejanlovren06) on Nov 16, 2018 at 12:20am PST Það eru ekki nema tvær vikur síðan Lovren gagnrýndi Ramos í viðtali. Þá sagði hann muninn á þeim tveimur vera sá að Ramos gerði fleiri mistök. Hér að neðan má sjá Lovren borubrattan eftir leikinn.
Þjóðadeild UEFA Mest lesið Ljósmyndari pompaði á rassinn eftir öskur Kane Körfubolti Þriðji Kaninn mættur til bjargar nýliðunum Körfubolti Draumaprinsinn Benoný sendi aðdáendum kveðju Enski boltinn Nýr stjóri Chelsea fékk óskabyrjun Enski boltinn Zidane gat ekki stöðvað för Nígeríu í undanúrslit Fótbolti Hildur lenti í ótrúlegri hakkavél Fótbolti „Of margir lykilleikmenn sem fundu sig ekki í dag“ Handbolti Stólarnir léku sér að eldinum en fylgja Grindavík í undanúrslit Körfubolti Utan vallar: Dauði knattspyrnustjórans Enski boltinn Newcastle áfram eftir bráðabana og mikla dramatík Enski boltinn Fleiri fréttir Nýr stjóri Chelsea fékk óskabyrjun Salah sendi Egypta áfram í undanúrslit Hildur lenti í ótrúlegri hakkavél Draumur Villa lifir en eru dagar Franks taldir? Draumaprinsinn Benoný sendi aðdáendum kveðju Zidane gat ekki stöðvað för Nígeríu í undanúrslit Semenyo skoraði eitt af tíu og Hákon hélt hreinu Newcastle áfram eftir bráðabana og mikla dramatík Róbert með þrennu í sigri KR Varði öll þrjú vítin og Sunderland áfram Stoltur af litla bróður eftir sögulegt afrek Benoný tryggði sigurinn á ögurstundu Utandeildarlið henti meisturunum úr keppni Fram lagði Leiknismenn Glódís þarf að sjá á eftir vinkonu Dyche æfur eftir tapið Alfreð aðstoðaði Frey á Spáni Utan vallar: Dauði knattspyrnustjórans Solskjær hittir forráðamenn Man. Utd Hollywood-endir þegar Forest féll úr bikarnum Orri sá sigurmark á síðustu sekúndu Ísabella aftur heim frá sænska stórveldinu Heimamenn slógu Mbeumo og félaga út Landsliðsbræður Palestínu sameinast í Keflavík Tottenham fær brasilískan bakvörð Everton-maðurinn sendi Senegal í undanúrslit Bikarhetjan til KA Amanda mætt aftur „heim“ Þrótti berst mikill liðsstyrkur úr Keflavík Jón Guðni aðstoðar Ólaf Inga Sjá meira