Var snúið aftur til Keflavíkur eftir að eldur kom upp vegna rafrettu Birgir Olgeirsson skrifar 4. nóvember 2018 20:56 Vél Wizz Air á Keflavíkurflugvelli í september í fyrra. Rannsóknarnefnd samgönguslysa Áhöfn Airbus-vélar ungverska flugfélagsins Wizz Air lýsti yfir neyðarástandi skömmu eftir brottför vélarinnar frá Keflavíkurflugvelli í september í fyrra. Vélin var á leið til Wroclaw í Póllandi þegar reyk tók að berast frá farangurshólfi vélarinnar. Í ljós kom að eldur var í hliðarvasa bakpoka sem farþegi hafði gripið úr farangurshólfinu og sett á gólf vélarinnar. Einn úr áhöfninni hafði gripið slökkvitæki til að gera tilraun til að slökkva eldinn. Þegar hliðarvasinn var skoðaður kom í ljós að þar hafði verið geymd rafretta sem gaf frá sér mikinn reyk.Farangursrými vélarinnar þar sem bakpokinn var geymdur.Rannsóknarnefnd samgönguslysaRafrettan var tekin úr hliðarvasanum og sett á gólfið en þegar vatni var hellt á rettuna sprakk hún og blossaði upp eldur áður en áhöfninni tókst að slökkva hann.Rafrettan umrædda.Rannsóknarnefnd samgönguslysaÍ skýrslu rannsóknarnefndar samgönguslysa um málið kemur fram að flugstjóra vélarinnar hefði verið gert viðvart sem ákvað að lýsa yfir neyðarástandi og snúa vélinni aftur til Keflavíkurflugvallar.Bakpokinn sem kviknaði í.Rannsóknarnefnd samgönguslysaRafrettan var kæld með vatni og var hún sett í tóma ruslafötu sem var úr málmi en fyrir ofan hana var eldvarnabúnaður. Við skoðun á rafrettunni kom í ljós að takkinn sem notaður er til að kveikja á brennara hennar hafði fests inni sem olli því að hún ofhitnaði. Eru leiddar að því líkur að þungi bakpokans hafi mögulega valdið því að takkinn festist inni. Fréttir af flugi Mest lesið „Eini rasisminn sem ég hef upplifað á Íslandi er frá lögreglunni“ Innlent Greindist með MND 27 ára: „Lífið er of stutt til að vera neikvæður“ Innlent Gámur á akrein hringtorgs í Hveragerði Innlent Hótar að svipta Rosie O'Donnell ríkisborgararétti Erlent Mörg hundruð börn hittist og drekki sig full í sumarpartýum Innlent Tókust á um veiðigjöld og þinglok Innlent Kallaði Kristrúnu „Trump okkar Íslendinga“ Innlent Velti bílnum út í sjó í Súgandafirði Innlent Flestir ánægðir með Kristrúnu en fæstir Ingu Innlent Maðurinn sem var stunginn í Mjóddinni liggur enn þungt haldinn Innlent Fleiri fréttir „Langþreytt á að það séu boðaðir fundir þegar eitthvað kemur upp á“ Leita logandi ljósi af nýju svæði undir kirkjugarð á Selfossi Greindist með MND 27 ára: „Lífið er of stutt til að vera neikvæður“ Barátta við illvígan sjúkdóm, furðuleg uppátæki fanga og svakalegar hitatölur Maðurinn sem var stunginn í Mjóddinni liggur enn þungt haldinn Gámurinn á bak og burt Velti bílnum út í sjó í Súgandafirði „Eini rasisminn sem ég hef upplifað á Íslandi er frá lögreglunni“ Tókust á um veiðigjöld og þinglok Gámur á akrein hringtorgs í Hveragerði Þurfi að bæta skráningu ofbeldisbrota gegn fangavörðum Ursula von der Leyen kemur til Íslands Formenn takast á, fangelsismál og Trump á völlinn Ekki farið fram á gæsluvarðhald yfir fimmmenningunum Ingi Garðar er Reykvíkingur ársins Kallaði Kristrúnu „Trump okkar Íslendinga“ Kristrún og Guðrún mætast í Sprengisandi Flestir ánægðir með Kristrúnu en fæstir Ingu Fundu kannabisplöntur við húsleit Dettifoss komið til hafnar Mörg hundruð börn hittist og drekki sig full í sumarpartýum Ofbeldi í garð fangavarða eykst Hnífstungumaður úrskurðaður í gæsluvarðhald Fjögur mál kláruð fyrir þingslit: „Skynsamleg lúkning sem forseti leggur til“ Þinglokasamningur í höfn Þingfundi slitið eftir ítrekaðar frestanir og snörp orðaskipti Eldfimt ástand á þingi, árásir á fangaverði og full ungmenni á víðavangi Segir enga sérstaka ástæðu fyrir áhuga á 71. greininni Minnisblað Flokks fólksins: „Við þurfum að fá svar við þessu“ Þingfundur hafinn eftir ítrekaðar frestanir Sjá meira
Áhöfn Airbus-vélar ungverska flugfélagsins Wizz Air lýsti yfir neyðarástandi skömmu eftir brottför vélarinnar frá Keflavíkurflugvelli í september í fyrra. Vélin var á leið til Wroclaw í Póllandi þegar reyk tók að berast frá farangurshólfi vélarinnar. Í ljós kom að eldur var í hliðarvasa bakpoka sem farþegi hafði gripið úr farangurshólfinu og sett á gólf vélarinnar. Einn úr áhöfninni hafði gripið slökkvitæki til að gera tilraun til að slökkva eldinn. Þegar hliðarvasinn var skoðaður kom í ljós að þar hafði verið geymd rafretta sem gaf frá sér mikinn reyk.Farangursrými vélarinnar þar sem bakpokinn var geymdur.Rannsóknarnefnd samgönguslysaRafrettan var tekin úr hliðarvasanum og sett á gólfið en þegar vatni var hellt á rettuna sprakk hún og blossaði upp eldur áður en áhöfninni tókst að slökkva hann.Rafrettan umrædda.Rannsóknarnefnd samgönguslysaÍ skýrslu rannsóknarnefndar samgönguslysa um málið kemur fram að flugstjóra vélarinnar hefði verið gert viðvart sem ákvað að lýsa yfir neyðarástandi og snúa vélinni aftur til Keflavíkurflugvallar.Bakpokinn sem kviknaði í.Rannsóknarnefnd samgönguslysaRafrettan var kæld með vatni og var hún sett í tóma ruslafötu sem var úr málmi en fyrir ofan hana var eldvarnabúnaður. Við skoðun á rafrettunni kom í ljós að takkinn sem notaður er til að kveikja á brennara hennar hafði fests inni sem olli því að hún ofhitnaði. Eru leiddar að því líkur að þungi bakpokans hafi mögulega valdið því að takkinn festist inni.
Fréttir af flugi Mest lesið „Eini rasisminn sem ég hef upplifað á Íslandi er frá lögreglunni“ Innlent Greindist með MND 27 ára: „Lífið er of stutt til að vera neikvæður“ Innlent Gámur á akrein hringtorgs í Hveragerði Innlent Hótar að svipta Rosie O'Donnell ríkisborgararétti Erlent Mörg hundruð börn hittist og drekki sig full í sumarpartýum Innlent Tókust á um veiðigjöld og þinglok Innlent Kallaði Kristrúnu „Trump okkar Íslendinga“ Innlent Velti bílnum út í sjó í Súgandafirði Innlent Flestir ánægðir með Kristrúnu en fæstir Ingu Innlent Maðurinn sem var stunginn í Mjóddinni liggur enn þungt haldinn Innlent Fleiri fréttir „Langþreytt á að það séu boðaðir fundir þegar eitthvað kemur upp á“ Leita logandi ljósi af nýju svæði undir kirkjugarð á Selfossi Greindist með MND 27 ára: „Lífið er of stutt til að vera neikvæður“ Barátta við illvígan sjúkdóm, furðuleg uppátæki fanga og svakalegar hitatölur Maðurinn sem var stunginn í Mjóddinni liggur enn þungt haldinn Gámurinn á bak og burt Velti bílnum út í sjó í Súgandafirði „Eini rasisminn sem ég hef upplifað á Íslandi er frá lögreglunni“ Tókust á um veiðigjöld og þinglok Gámur á akrein hringtorgs í Hveragerði Þurfi að bæta skráningu ofbeldisbrota gegn fangavörðum Ursula von der Leyen kemur til Íslands Formenn takast á, fangelsismál og Trump á völlinn Ekki farið fram á gæsluvarðhald yfir fimmmenningunum Ingi Garðar er Reykvíkingur ársins Kallaði Kristrúnu „Trump okkar Íslendinga“ Kristrún og Guðrún mætast í Sprengisandi Flestir ánægðir með Kristrúnu en fæstir Ingu Fundu kannabisplöntur við húsleit Dettifoss komið til hafnar Mörg hundruð börn hittist og drekki sig full í sumarpartýum Ofbeldi í garð fangavarða eykst Hnífstungumaður úrskurðaður í gæsluvarðhald Fjögur mál kláruð fyrir þingslit: „Skynsamleg lúkning sem forseti leggur til“ Þinglokasamningur í höfn Þingfundi slitið eftir ítrekaðar frestanir og snörp orðaskipti Eldfimt ástand á þingi, árásir á fangaverði og full ungmenni á víðavangi Segir enga sérstaka ástæðu fyrir áhuga á 71. greininni Minnisblað Flokks fólksins: „Við þurfum að fá svar við þessu“ Þingfundur hafinn eftir ítrekaðar frestanir Sjá meira