Var snúið aftur til Keflavíkur eftir að eldur kom upp vegna rafrettu Birgir Olgeirsson skrifar 4. nóvember 2018 20:56 Vél Wizz Air á Keflavíkurflugvelli í september í fyrra. Rannsóknarnefnd samgönguslysa Áhöfn Airbus-vélar ungverska flugfélagsins Wizz Air lýsti yfir neyðarástandi skömmu eftir brottför vélarinnar frá Keflavíkurflugvelli í september í fyrra. Vélin var á leið til Wroclaw í Póllandi þegar reyk tók að berast frá farangurshólfi vélarinnar. Í ljós kom að eldur var í hliðarvasa bakpoka sem farþegi hafði gripið úr farangurshólfinu og sett á gólf vélarinnar. Einn úr áhöfninni hafði gripið slökkvitæki til að gera tilraun til að slökkva eldinn. Þegar hliðarvasinn var skoðaður kom í ljós að þar hafði verið geymd rafretta sem gaf frá sér mikinn reyk.Farangursrými vélarinnar þar sem bakpokinn var geymdur.Rannsóknarnefnd samgönguslysaRafrettan var tekin úr hliðarvasanum og sett á gólfið en þegar vatni var hellt á rettuna sprakk hún og blossaði upp eldur áður en áhöfninni tókst að slökkva hann.Rafrettan umrædda.Rannsóknarnefnd samgönguslysaÍ skýrslu rannsóknarnefndar samgönguslysa um málið kemur fram að flugstjóra vélarinnar hefði verið gert viðvart sem ákvað að lýsa yfir neyðarástandi og snúa vélinni aftur til Keflavíkurflugvallar.Bakpokinn sem kviknaði í.Rannsóknarnefnd samgönguslysaRafrettan var kæld með vatni og var hún sett í tóma ruslafötu sem var úr málmi en fyrir ofan hana var eldvarnabúnaður. Við skoðun á rafrettunni kom í ljós að takkinn sem notaður er til að kveikja á brennara hennar hafði fests inni sem olli því að hún ofhitnaði. Eru leiddar að því líkur að þungi bakpokans hafi mögulega valdið því að takkinn festist inni. Fréttir af flugi Mest lesið „Fólk er reitt, sárt og finnst það ekki geta treyst sveitarfélaginu“ Innlent Þorvaldur gagnrýndur fyrir órökstudda spá um eldgos Innlent Annar leikarinn sem tekur eigið líf eftir ölvunarakstur Erlent „Þá hafa þau aðgang að öllum gögnum íslenska ríkisins meira og minna“ Innlent Öryggi á ferðamannastöðum: Ríkið geti talist brotlegt við mannréttindasáttmála Innlent Netþrjótar herja á „mömmur“ landsins Innlent Danskur dýragarður óskar eftir gæludýrum til að fóðra rándýrin Erlent Tugir drukknuðu og margra enn saknað Erlent Harma að upplýsingar um mengað vatnsból hafi ekki borist strax til íbúa Innlent Bónus og Prís virða frídag verslunarmanna en aðrir ekki Innlent Fleiri fréttir Íbúar á gömlum og fallegum dráttarvélum í Hrísey Þrettán kærðir fyrir ölvunarakstur og hundruð stöðvuð vegna hraðaksturs „Þá hafa þau aðgang að öllum gögnum íslenska ríkisins meira og minna“ Óróinn hríðfellur og goslok líklega í aðsigi Sigurður Björnsson óperusöngvari látinn Viðkvæm gögn í höndum Bandaríkjamanna og eftirlit lögreglu „Fólk er reitt, sárt og finnst það ekki geta treyst sveitarfélaginu“ Öryggi á ferðamannastöðum: Ríkið geti talist brotlegt við mannréttindasáttmála Mikill kraftur í íslensku atvinnulífi Harma að upplýsingar um mengað vatnsból hafi ekki borist strax til íbúa Fagna frestun framkvæmda í Heiðmörk Umdeildum framkvæmdum frestað og mengun í drykkjarvatni Fimm líkamsárásir í Vestmannaeyjum Allir blása í Landeyjahöfn Bónus og Prís virða frídag verslunarmanna en aðrir ekki Fimm vistaðir í fangaklefa eftir hópslagsmál Þórisvatn fullt í fyrsta skipti í sex ár Íslenskar konur gáfu nýjan búning á fjallkonuna í Gimli Þorvaldur gagnrýndur fyrir órökstudda spá um eldgos Einn handtekinn vegna líkamsárasar Gosmóða mældist í Hvalfirði og á Vík í Mýrdal Netþrjótar herja á „mömmur“ landsins Spennandi traktorstorfæra á Flúðum Hvalur skaut upp höfði upp við bryggjuna: „Þetta var alveg magnað“ Slysið á sama stað og við sömu aðstæður og fyrri banaslys í fjörunni Þorgerður styður stofnun leyniþjónustu Síðustu þrjú banaslys orðið á sama stað við sömu aðstæður „Allt uppselt“ af símum eftir rigninguna Þurfum ekki að loka landamærum en þurfum að opna augun Leggjast yfir hvað megi bæta í Reynisfjöru Sjá meira
Áhöfn Airbus-vélar ungverska flugfélagsins Wizz Air lýsti yfir neyðarástandi skömmu eftir brottför vélarinnar frá Keflavíkurflugvelli í september í fyrra. Vélin var á leið til Wroclaw í Póllandi þegar reyk tók að berast frá farangurshólfi vélarinnar. Í ljós kom að eldur var í hliðarvasa bakpoka sem farþegi hafði gripið úr farangurshólfinu og sett á gólf vélarinnar. Einn úr áhöfninni hafði gripið slökkvitæki til að gera tilraun til að slökkva eldinn. Þegar hliðarvasinn var skoðaður kom í ljós að þar hafði verið geymd rafretta sem gaf frá sér mikinn reyk.Farangursrými vélarinnar þar sem bakpokinn var geymdur.Rannsóknarnefnd samgönguslysaRafrettan var tekin úr hliðarvasanum og sett á gólfið en þegar vatni var hellt á rettuna sprakk hún og blossaði upp eldur áður en áhöfninni tókst að slökkva hann.Rafrettan umrædda.Rannsóknarnefnd samgönguslysaÍ skýrslu rannsóknarnefndar samgönguslysa um málið kemur fram að flugstjóra vélarinnar hefði verið gert viðvart sem ákvað að lýsa yfir neyðarástandi og snúa vélinni aftur til Keflavíkurflugvallar.Bakpokinn sem kviknaði í.Rannsóknarnefnd samgönguslysaRafrettan var kæld með vatni og var hún sett í tóma ruslafötu sem var úr málmi en fyrir ofan hana var eldvarnabúnaður. Við skoðun á rafrettunni kom í ljós að takkinn sem notaður er til að kveikja á brennara hennar hafði fests inni sem olli því að hún ofhitnaði. Eru leiddar að því líkur að þungi bakpokans hafi mögulega valdið því að takkinn festist inni.
Fréttir af flugi Mest lesið „Fólk er reitt, sárt og finnst það ekki geta treyst sveitarfélaginu“ Innlent Þorvaldur gagnrýndur fyrir órökstudda spá um eldgos Innlent Annar leikarinn sem tekur eigið líf eftir ölvunarakstur Erlent „Þá hafa þau aðgang að öllum gögnum íslenska ríkisins meira og minna“ Innlent Öryggi á ferðamannastöðum: Ríkið geti talist brotlegt við mannréttindasáttmála Innlent Netþrjótar herja á „mömmur“ landsins Innlent Danskur dýragarður óskar eftir gæludýrum til að fóðra rándýrin Erlent Tugir drukknuðu og margra enn saknað Erlent Harma að upplýsingar um mengað vatnsból hafi ekki borist strax til íbúa Innlent Bónus og Prís virða frídag verslunarmanna en aðrir ekki Innlent Fleiri fréttir Íbúar á gömlum og fallegum dráttarvélum í Hrísey Þrettán kærðir fyrir ölvunarakstur og hundruð stöðvuð vegna hraðaksturs „Þá hafa þau aðgang að öllum gögnum íslenska ríkisins meira og minna“ Óróinn hríðfellur og goslok líklega í aðsigi Sigurður Björnsson óperusöngvari látinn Viðkvæm gögn í höndum Bandaríkjamanna og eftirlit lögreglu „Fólk er reitt, sárt og finnst það ekki geta treyst sveitarfélaginu“ Öryggi á ferðamannastöðum: Ríkið geti talist brotlegt við mannréttindasáttmála Mikill kraftur í íslensku atvinnulífi Harma að upplýsingar um mengað vatnsból hafi ekki borist strax til íbúa Fagna frestun framkvæmda í Heiðmörk Umdeildum framkvæmdum frestað og mengun í drykkjarvatni Fimm líkamsárásir í Vestmannaeyjum Allir blása í Landeyjahöfn Bónus og Prís virða frídag verslunarmanna en aðrir ekki Fimm vistaðir í fangaklefa eftir hópslagsmál Þórisvatn fullt í fyrsta skipti í sex ár Íslenskar konur gáfu nýjan búning á fjallkonuna í Gimli Þorvaldur gagnrýndur fyrir órökstudda spá um eldgos Einn handtekinn vegna líkamsárasar Gosmóða mældist í Hvalfirði og á Vík í Mýrdal Netþrjótar herja á „mömmur“ landsins Spennandi traktorstorfæra á Flúðum Hvalur skaut upp höfði upp við bryggjuna: „Þetta var alveg magnað“ Slysið á sama stað og við sömu aðstæður og fyrri banaslys í fjörunni Þorgerður styður stofnun leyniþjónustu Síðustu þrjú banaslys orðið á sama stað við sömu aðstæður „Allt uppselt“ af símum eftir rigninguna Þurfum ekki að loka landamærum en þurfum að opna augun Leggjast yfir hvað megi bæta í Reynisfjöru Sjá meira