Fótbolti

Átta forföll í æfingahóp landsliðsins

Ástrós Ýr Eggertsdóttir skrifar
Jón Þór þurfti að gera breytingar á fyrsta landsliðshópnum
Jón Þór þurfti að gera breytingar á fyrsta landsliðshópnum vísir/vilhelm

Jón Þór Hauksson, landsliðsþjálfari kvennalandsliðsins, hefur þurft að gera breytingar á æfingahóp liðsins.

Berglind Jónasdóttir, Arna Sif Ásgrímsdóttir, Guðný Árnadóttir, Heiðdís Lillýardóttir, Thelma Björk Einarsdóttir, Ásta Eir Árnadóttir, Anna Rakel Pétursdóttir og Lára Kristín Pedersen verða ekki með.

Í stað þeirra hafa verið valdar Málfríður Anna Eiríksdóttir, Sóley Guðmundsdóttir, Jasmín Erla Ingadóttir og Magdalena Anna Reimus.

Hópurinn kemur saman til æfinga nú um helgina. Aðeins leikmenn sem spila á Íslandi eru í hópnum.

Æfingahópurinn 
Agla María Albertsdóttir, Breiðablik
Alexandra Jóhannsdóttir, Breiðablik
Andrea Mist Pálsdóttir, Þór/KA
Anna María Baldursdóttir, Stjarnan
Berglind Björg Þorvaldsdóttir, Breiðablik
Bryndís Lára Hrafnkelsdóttir, Þór/KA
Elín Metta Jensen, Valur
Elísa Viðarsdóttir, Valur
Guðrún Arnardóttir, Breiðablik
Guðrún Karitas Sigurðardóttir, Valur
Hallbera Gísladóttir, Valur
Hildur Antonsdóttir, Breiðablik
Hlín Eiríksdóttir, Valur
Hulda Ósk Jónsdóttir, Þór/KA
Kristín Dís Árnadóttir, Breiðablik
Jasmín Erla Ingadóttir, Stjarnan
Lilly Rut Hlynsdóttir, Þór/KA
Magdalena Anna Reimus, Selfoss
Málfríður Anna Eiríksdóttir, Valur
Sandra María Jessen, Þór/KA
Sigrún Ella Einarsdóttir, Stjarnan
Sonný Lára Þráinsdóttir, Breiðablik
Sóley Guðmundsdóttir, Stjarnan
Stefanía Ragnarsdóttir, Valur
Þórdís Edda Hjartardóttir, Fylkir
Þórdís Hrönn Sigfúsdóttir, StjarnanAthugið. Allar athugasemdir eru á ábyrgð þeirra er þær rita. Vísir hvetur lesendur til að halda sig við málefnalega umræðu. Einnig áskilur Vísir sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi eða ósæmilegar athugasemdir og ummæli þeirra sem tjá sig ekki undir eigin nafni.

Fleiri fréttir

Sjá meira


Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.