Fótbolti

Kína-hópurinn klár hjá Eyjólfi

Henry Birgir Gunnarsson skrifar
Eyjólfur Sverrisson landsliðsþjálfari.
Eyjólfur Sverrisson landsliðsþjálfari. ksí

Eyjólfur Sverrisson, þjálfari U-21 árs liðs karla, valdi í dag leikmannahópinn sem fer á æfingamót í Kína síðar í mánuðinum.

Þar spila strákarnir vináttulandsleiki gegn Kína, Mexíkó og Tælandi. Liðinu var boðið á mótið af knattspyrnusambandi Kína. Mótið fer fram í Chongqing.

Leikirnir fara fram 15., 17., og 19. nóvember.

Hópurinn:

Daði Freyr Arnarsson, FH
Aron Birkir Stefánsson, Þór
Aron Elí Gíslason, KA
Alfons Sampsted, Landskrona BoIS
Axel Óskar Andrésson, Viking Stavanger
Júlíus Magnússon, Heerenveen
Felix Örn Friðriksson, Vejle
Mikael Neville Anderson, Excelsior
Ari Leifsson, Fylkir
Hörður Ingi Gunnarsson, ÍA
Alex Þór Hauksson, Stjarnan
Kristófer Ingi Kristinsson, Willem II
Aron Már Brynjarsson, Víkingur R.
Ægir Jarl Jónasson, Fjölnir
Guðmundur Andri Tryggvason, Start
Willum Þór Willumsson, Breiðablik
Daníel Hafsteinsson, KA
Kolbeinn Birgir Finnsson, Brentford
Stefán Teitur Þórðarson, ÍA
Birkir Valur Jónsson, HK
Sigurður Arnar Magnússon, ÍBV
Sveinn Aron Guðjohnsen, Spezia
Jónatan Ingi Jónsson, FHAthugið. Allar athugasemdir eru á ábyrgð þeirra er þær rita. Vísir hvetur lesendur til að halda sig við málefnalega umræðu. Einnig áskilur Vísir sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi eða ósæmilegar athugasemdir og ummæli þeirra sem tjá sig ekki undir eigin nafni.

Fleiri fréttir

Sjá meira


Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.