Spánverjar niðurlægðu Ísland í Árbænum Anton Ingi Leifsson skrifar 16. október 2018 18:40 Eyjólfur og lærisveinar hans voru í vandræðum í kvöld. mynd/ksí/hilmar Íslenska landsliðið í fótbolta skipað leikmönnum 21 árs og yngri fékk skell gegn Spáni í Árbænum í kvöld, 7-2. Ísland sýndi þó á tíðum ágætis sóknarbolta en varnarleikurinn var vandræðalegur. Leikurinn var síðasti leikur Íslands í undankeppni fyrir EM 2019 en fyrir leikinn í kvöld var ljóst að Ísland myndi ekki fara upp úr riðlinum. Spánverjarnir eru með frábært lið sem höfðu einungis tapað einum af fyrstu níu leikjum sínum í riðlinum. Þeir voru örugglega komnir á EM fyrir leikinn í kvöld og léku þeir listir sínar í kvöld. Spánverjar komust yfir á 24. mínútu er Mikael Oyarzabal kom þeim yfir af vítapunktinum eftir að Axel Óskar Andrésson gerðist brotlegur. Innan við mínútu síðar tvöfaldaði Rafa Mir forystuna. Rafa Mir var aftur á ferðinni á 40. mínútu er hann kom Spáni í 3-0 en í næstu sókn minnkaði Jón Dagur Þorsteinsson muninn eftir frábæra sókn íslenska liðsins sem sundurspilaði vörn Spánar. Spánverjar leiddu með þremur mörkum í hálfleik, 4-1. Eftir mikinn darraðadans við mark Íslands fór boltinn í Hörð Inga Gunnarsson og lak yfir línuna. Ótrúlega svekkjandi. 5-1 var staðan er Carlos Soler skoraði á 54. mínútu en sjöunda mark leiksins skoraði varamaðurinn Óttar Magnús Karlsson með þrumuskoti á 58. mínútu er hann minnkaði muninn í 5-2. Spánverjar bættu við tveimur mörkum áður en yfir lauk. Borja Mayoral kom þeim í 6-2 á 87. mínútu og í uppbótartíma skoraði Fabian Ruiz sjöunda og síðasta mark Spánar. Lokatölur 7-2. Ísland endar riðilinn í fjórða sætinu með ellefu stig en Spánverjar eru á toppi riðilsins með 27 stig. Slóvakía og Norður-Írland berjast um annað sætið sem gefur umspilssæti en þau mætast í kvöld. Fótbolti Mest lesið Arnar Daði rekinn frá Stjörnunni en áfram þjálfari kvennaliðsins Handbolti Koepka fyrsta stjarnan sem riftir samningi við LIV Golf Viðurkenna að VAR hafi bilað Fótbolti Ótrúlegur sigur á HM: „Ég er mjög tregur svo pressan nær ekki til mín“ Sport Stefndi á ÓL en fannst látinn á hótelherbergi Sport „Þetta er stærsti klúbbur Íslands“ Íslenski boltinn Þessi tíu eru tilnefnd sem Íþróttamaður ársins 2025: 23 ára aldursmunur Sport Úr Bestu heim í Hauka Íslenski boltinn Sagan ekki sönn: „Veit ekki hvaðan þetta á að hafa komið“ Íslenski boltinn Man. Utd reyndi stíft en Semenyo kaus City Enski boltinn Fleiri fréttir Vill ekki segja hversu lengi Bruno er frá Spyr hvort Guardiola stígi á vigtina Viðurkenna að VAR hafi bilað Úr Bestu heim í Hauka „Þetta er stærsti klúbbur Íslands“ Kaupmannahafnarbúi afgreiddi Úganda Arsenal í undanúrslit eftir vító Man. Utd reyndi stíft en Semenyo kaus City Iwobi og Lookman áberandi í sigri Nígeríu „Tölfræðilega séð eiga þeir ekkert að vera í þessari stöðu“ Amanda hætt hjá Twente Jackson hóf Afríkumótið með látum Fullkrug leysir Origi af í Mílanó Versta tímabil Vinícius í mörg ár og samningaviðræður sigla í strand Kongóliðar byrja á sigri Glódís framlengir samninginn við Bayern Chelsea setur sig í samband við Semenyo Sagan ekki sönn: „Veit ekki hvaðan þetta á að hafa komið“ Hætt við að spila í Ástralíu en óvíst hvar leikurinn verður Neymar kominn á lappir og lofar að skora í úrslitaleik HM Jiménez jafnaði bestu vítaskyttu sögunnar Slot mun sakna Isak í tvo mánuði eftir „glórulausa tæklingu“ Sjáðu „auma“ vítið sem skilaði Fulham sigri Erfitt að vera í burtu þegar mamma greindist „Svona lítur frábær ákvörðun út“ Einn leikmaður með samning og völlurinn ólöglegur Salah færði Egyptum draumabyrjun Fulham skildi Forest eftir við fallsvæðið Áfallið staðreynd og Isak búinn í aðgerð Neres hetja Napoli í Sádi-Arabíu Sjá meira
Íslenska landsliðið í fótbolta skipað leikmönnum 21 árs og yngri fékk skell gegn Spáni í Árbænum í kvöld, 7-2. Ísland sýndi þó á tíðum ágætis sóknarbolta en varnarleikurinn var vandræðalegur. Leikurinn var síðasti leikur Íslands í undankeppni fyrir EM 2019 en fyrir leikinn í kvöld var ljóst að Ísland myndi ekki fara upp úr riðlinum. Spánverjarnir eru með frábært lið sem höfðu einungis tapað einum af fyrstu níu leikjum sínum í riðlinum. Þeir voru örugglega komnir á EM fyrir leikinn í kvöld og léku þeir listir sínar í kvöld. Spánverjar komust yfir á 24. mínútu er Mikael Oyarzabal kom þeim yfir af vítapunktinum eftir að Axel Óskar Andrésson gerðist brotlegur. Innan við mínútu síðar tvöfaldaði Rafa Mir forystuna. Rafa Mir var aftur á ferðinni á 40. mínútu er hann kom Spáni í 3-0 en í næstu sókn minnkaði Jón Dagur Þorsteinsson muninn eftir frábæra sókn íslenska liðsins sem sundurspilaði vörn Spánar. Spánverjar leiddu með þremur mörkum í hálfleik, 4-1. Eftir mikinn darraðadans við mark Íslands fór boltinn í Hörð Inga Gunnarsson og lak yfir línuna. Ótrúlega svekkjandi. 5-1 var staðan er Carlos Soler skoraði á 54. mínútu en sjöunda mark leiksins skoraði varamaðurinn Óttar Magnús Karlsson með þrumuskoti á 58. mínútu er hann minnkaði muninn í 5-2. Spánverjar bættu við tveimur mörkum áður en yfir lauk. Borja Mayoral kom þeim í 6-2 á 87. mínútu og í uppbótartíma skoraði Fabian Ruiz sjöunda og síðasta mark Spánar. Lokatölur 7-2. Ísland endar riðilinn í fjórða sætinu með ellefu stig en Spánverjar eru á toppi riðilsins með 27 stig. Slóvakía og Norður-Írland berjast um annað sætið sem gefur umspilssæti en þau mætast í kvöld.
Fótbolti Mest lesið Arnar Daði rekinn frá Stjörnunni en áfram þjálfari kvennaliðsins Handbolti Koepka fyrsta stjarnan sem riftir samningi við LIV Golf Viðurkenna að VAR hafi bilað Fótbolti Ótrúlegur sigur á HM: „Ég er mjög tregur svo pressan nær ekki til mín“ Sport Stefndi á ÓL en fannst látinn á hótelherbergi Sport „Þetta er stærsti klúbbur Íslands“ Íslenski boltinn Þessi tíu eru tilnefnd sem Íþróttamaður ársins 2025: 23 ára aldursmunur Sport Úr Bestu heim í Hauka Íslenski boltinn Sagan ekki sönn: „Veit ekki hvaðan þetta á að hafa komið“ Íslenski boltinn Man. Utd reyndi stíft en Semenyo kaus City Enski boltinn Fleiri fréttir Vill ekki segja hversu lengi Bruno er frá Spyr hvort Guardiola stígi á vigtina Viðurkenna að VAR hafi bilað Úr Bestu heim í Hauka „Þetta er stærsti klúbbur Íslands“ Kaupmannahafnarbúi afgreiddi Úganda Arsenal í undanúrslit eftir vító Man. Utd reyndi stíft en Semenyo kaus City Iwobi og Lookman áberandi í sigri Nígeríu „Tölfræðilega séð eiga þeir ekkert að vera í þessari stöðu“ Amanda hætt hjá Twente Jackson hóf Afríkumótið með látum Fullkrug leysir Origi af í Mílanó Versta tímabil Vinícius í mörg ár og samningaviðræður sigla í strand Kongóliðar byrja á sigri Glódís framlengir samninginn við Bayern Chelsea setur sig í samband við Semenyo Sagan ekki sönn: „Veit ekki hvaðan þetta á að hafa komið“ Hætt við að spila í Ástralíu en óvíst hvar leikurinn verður Neymar kominn á lappir og lofar að skora í úrslitaleik HM Jiménez jafnaði bestu vítaskyttu sögunnar Slot mun sakna Isak í tvo mánuði eftir „glórulausa tæklingu“ Sjáðu „auma“ vítið sem skilaði Fulham sigri Erfitt að vera í burtu þegar mamma greindist „Svona lítur frábær ákvörðun út“ Einn leikmaður með samning og völlurinn ólöglegur Salah færði Egyptum draumabyrjun Fulham skildi Forest eftir við fallsvæðið Áfallið staðreynd og Isak búinn í aðgerð Neres hetja Napoli í Sádi-Arabíu Sjá meira