Fá heimild til að sekta fyrir heimagistingu án leyfis Stefán Rafn Sigurbjörnsson skrifar 18. október 2018 13:00 Þórdís Kolbrún Reykfjörð Gylfadóttir, Ferðamála- iðnaðar- og nýsköpunarráðherra. VÍSIR/EYÞÓR Þórdís Kolbrún Reykfjörð Gylfadóttir, Ferðamála- iðnaðar- og nýsköpunarráðherra, mun leggja fram á Alþingi frumvarp um breytingar á lögum um gististaði heimagistingu. Frumvarpið var birt á samráðsgátt stjórnvalda í morgun en það breytir ákvæðum laga varðandi heimagistingu. Í tilkynningu frá Atvinnuvega- og nýsköpunarráðuneytinu segir að verði frumvarpið samþykkt af Alþingi munu lög um heimagistingu krefjast þess að skráning heimagistingar verði bundin við bæði þinglýst eignarhald og lögheimili en samkvæmt núgildandi löggjöf er skráning eingöngu bundin við lögheimili. Núgildandi löggjöf veitir sýslumanni heimild til að vísa málum til viðkomandi lögreglustjóra ef grunur leikur á að leyfisskyld gististarfsemi sé rekin án tilskilinna leyfa. Í nýja frumvarpinu breytist þetta og fá sýslumannsembættin nú heimild til að beita stjórnvaldssektum gagnvart hverjum sem rekur leyfisskilda gististarfsemi án leyfis. Að lokum er gert ráð fyrir að sýslumaður fái heimild til að beita stjórnvaldssektum ef aðili með skráða heimagistingu en skilar ekki inn svokölluðu nýtingaryfirliti sem er yfirlit þar sem fram koma upplýsingar hvaða daga húsnæði var leigt út og hvaða tekjur viðkomandi vann sér inn vegna leigu á húsnæði í heimagistingu. Airbnb Mest lesið Gulli Reynis látinn Innlent Vill að handhafar forsetavalds fái hundrað þúsund krónur árlega Innlent Bílastæðasjóður hætti eftirliti á bílastæðum við Landspítala og HR Innlent Engin heimild til að granda skipum vegna gruns um smygl við Ísland Innlent Tók fjórar mínútur að koma heimilisfólki á Hrafnistu í skjól Innlent Vildi að sonurinn hefði aldrei farið á Stuðla Innlent Maður að trufla umferð og eldur í bakaríi Innlent Sviðsstjóri lögsækir Ríkisendurskoðun Innlent Halli Reynis látinn Innlent Trump staðfestir Epstein-lögin Erlent Fleiri fréttir Engin heimild til að granda skipum vegna gruns um smygl við Ísland Maður að trufla umferð og eldur í bakaríi Bílastæðasjóður hætti eftirliti á bílastæðum við Landspítala og HR Vill að handhafar forsetavalds fái hundrað þúsund krónur árlega Gulli Reynis látinn Tók fjórar mínútur að koma heimilisfólki á Hrafnistu í skjól Sviðsstjóri lögsækir Ríkisendurskoðun Stilla á lista Miðflokks í Kópavogi Vildi að sonurinn hefði aldrei farið á Stuðla Syrgir soninn og sér eftir vist á Stuðlum Mál ríkisendurskoðanda á borði forsætisnefndar Tveir handteknir fyrir þjófnað í Hagkaup Skaut föstum skotum á Seðlabankastjóra Framhlaup hafið í Dyngjujökli Stór útvegsfyrirtæki meðal stærstu bakhjarla Viðreisnar Ísland vildi varnagla í EES-samninginn sem nú er notaður gegn EES-ríkjunum Mun funda með Karli konungi Stýrivaxtalækkun og áhrif verndaraðgerða ESB metin Samfylkingin blæs til prófkjörs í borginni Skora á Lilju eftir hörfun Einars Sigurður Flosason til liðs við Þjóðkirkjuna Framsóknarmenn í Garðabæ stilla upp og skora á Willum Læknir sem sagður er kenna öllum öðrum um sviptur leyfi Réttarhöld yfir Margréti Löf hefjast Ljóslaust á fjölförnum gatnamótum Umboðsmaður óskar svara um notkun lögreglu á hrákagrímum Rúmlega tvöhundruð skjálftar frá því í gærkvöldi Einmana feður snúa vörn í sókn Lögregla í Vestmannaeyjum rannsakar mál tengt 764-glæpahópnum „Getum ekki setið undir því að menn séu með ögrandi framgöngu af þessu tagi“ Sjá meira
Þórdís Kolbrún Reykfjörð Gylfadóttir, Ferðamála- iðnaðar- og nýsköpunarráðherra, mun leggja fram á Alþingi frumvarp um breytingar á lögum um gististaði heimagistingu. Frumvarpið var birt á samráðsgátt stjórnvalda í morgun en það breytir ákvæðum laga varðandi heimagistingu. Í tilkynningu frá Atvinnuvega- og nýsköpunarráðuneytinu segir að verði frumvarpið samþykkt af Alþingi munu lög um heimagistingu krefjast þess að skráning heimagistingar verði bundin við bæði þinglýst eignarhald og lögheimili en samkvæmt núgildandi löggjöf er skráning eingöngu bundin við lögheimili. Núgildandi löggjöf veitir sýslumanni heimild til að vísa málum til viðkomandi lögreglustjóra ef grunur leikur á að leyfisskyld gististarfsemi sé rekin án tilskilinna leyfa. Í nýja frumvarpinu breytist þetta og fá sýslumannsembættin nú heimild til að beita stjórnvaldssektum gagnvart hverjum sem rekur leyfisskilda gististarfsemi án leyfis. Að lokum er gert ráð fyrir að sýslumaður fái heimild til að beita stjórnvaldssektum ef aðili með skráða heimagistingu en skilar ekki inn svokölluðu nýtingaryfirliti sem er yfirlit þar sem fram koma upplýsingar hvaða daga húsnæði var leigt út og hvaða tekjur viðkomandi vann sér inn vegna leigu á húsnæði í heimagistingu.
Airbnb Mest lesið Gulli Reynis látinn Innlent Vill að handhafar forsetavalds fái hundrað þúsund krónur árlega Innlent Bílastæðasjóður hætti eftirliti á bílastæðum við Landspítala og HR Innlent Engin heimild til að granda skipum vegna gruns um smygl við Ísland Innlent Tók fjórar mínútur að koma heimilisfólki á Hrafnistu í skjól Innlent Vildi að sonurinn hefði aldrei farið á Stuðla Innlent Maður að trufla umferð og eldur í bakaríi Innlent Sviðsstjóri lögsækir Ríkisendurskoðun Innlent Halli Reynis látinn Innlent Trump staðfestir Epstein-lögin Erlent Fleiri fréttir Engin heimild til að granda skipum vegna gruns um smygl við Ísland Maður að trufla umferð og eldur í bakaríi Bílastæðasjóður hætti eftirliti á bílastæðum við Landspítala og HR Vill að handhafar forsetavalds fái hundrað þúsund krónur árlega Gulli Reynis látinn Tók fjórar mínútur að koma heimilisfólki á Hrafnistu í skjól Sviðsstjóri lögsækir Ríkisendurskoðun Stilla á lista Miðflokks í Kópavogi Vildi að sonurinn hefði aldrei farið á Stuðla Syrgir soninn og sér eftir vist á Stuðlum Mál ríkisendurskoðanda á borði forsætisnefndar Tveir handteknir fyrir þjófnað í Hagkaup Skaut föstum skotum á Seðlabankastjóra Framhlaup hafið í Dyngjujökli Stór útvegsfyrirtæki meðal stærstu bakhjarla Viðreisnar Ísland vildi varnagla í EES-samninginn sem nú er notaður gegn EES-ríkjunum Mun funda með Karli konungi Stýrivaxtalækkun og áhrif verndaraðgerða ESB metin Samfylkingin blæs til prófkjörs í borginni Skora á Lilju eftir hörfun Einars Sigurður Flosason til liðs við Þjóðkirkjuna Framsóknarmenn í Garðabæ stilla upp og skora á Willum Læknir sem sagður er kenna öllum öðrum um sviptur leyfi Réttarhöld yfir Margréti Löf hefjast Ljóslaust á fjölförnum gatnamótum Umboðsmaður óskar svara um notkun lögreglu á hrákagrímum Rúmlega tvöhundruð skjálftar frá því í gærkvöldi Einmana feður snúa vörn í sókn Lögregla í Vestmannaeyjum rannsakar mál tengt 764-glæpahópnum „Getum ekki setið undir því að menn séu með ögrandi framgöngu af þessu tagi“ Sjá meira