Tókst að redda flugferð heim Berghildur Erla Bernharðsdóttir skrifar 2. október 2018 16:59 Eggert Páll Einarsson sem staddur er í fríi á Tenerife ætlaði að fljúga heim með Primera Air á laugardaginn. Aðsend mynd „Þegar ég las yfir Vísi í gær og sá að flugfélagið Primera Air var gjaldþrota spurði ég konuna mína hvort þetta væri ekki flugfélagið sem við ættum að fljúga heim með,“ segir Eggert Páll Einarsson sem er staddur í fríi á Tenerife. Hjónin hafa verið á Tenerife í viku og höfðu keypt sér flug heim til Íslands á laugardaginn n.k. með Primera Air. Eggert segir að þau hafi reynt að hringja í gærdag í Heimsferðir til að tryggja sér flugfar heim en ekki náð í gegn fyrr en í dag enda álagið greinilega afar mikið. „Við tékkuðum á flugi með flugfélaginu WOW í gær og fargjaldið kostaði fjörutíu og eitt þúsund krónur, þegar við könnuðum það svo aftur í dag hafði það hækkað um tíu þúsund krónur. Við voru því afar fegin þegar við náðum loks í Heimsferðir nú rétt áðan og gátum bókað flug heim næsta laugardag með leiguvél á vegum Travel Service á tuttugu og fimmþúsund krónur á manninn með ferðatösku,“ segir Eggert. Hann segir að það hafi ekki legið beint við að þau fengju flugfar heim á þennan hátt því þau höfðu ekki bókað ferðina á sínum tíma með Heimsferðum heldur keyptu flugið beint af Primera Air. Eggert ætlar að reyna að fá skaðann bættan og það komi í ljós þegar hann kemur heim. „Við tryggjum hjá VÍS og í smáa letrinu þeirra kemur fram að félagið dekkar ekki svona gjaldþrot. Mögulega er hægt að sækja bætur gegnum VISA eða bankann okkar, það kemur bara í ljós,“ segir Eggert að lokum sem ætlar að njóta síðustu sólardaganna á Tenerife. Mest lesið Sendur til Íslands eftir þrætu um persónuupplýsingar innflytjenda Erlent Margföld aðsókn í vökvagjöf: „Fólk er ekkert að gera þetta að gamni sínu“ Innlent Stórfelld líkamsárás og ráðist á dyravörð Innlent Kínverskt skip stórskemmt eftir árekstur við tundurspilli Erlent Albanese segir Netanyahu í afneitun Erlent Einn látinn og tíu slasaðir eftir stóra sprengingu Erlent Ákvörðun Trump valdabrölt: „Það á eftir að verða meira svona“ Erlent Tilfelli alvarlegrar ókyrrðar gætu tvöfaldast vegna loftslagsbreytinga Innlent Smyglaði 850 skjaldbökum í sokkum frá Bandaríkjunum Erlent „Sannarlega ekki eitthvað sem ég ætlaði að taka þátt í“ Innlent Fleiri fréttir Mannréttindabarátta ekki í samkeppni um athygli Stórfelld líkamsárás og ráðist á dyravörð Margföld aðsókn í vökvagjöf: „Fólk er ekkert að gera þetta að gamni sínu“ Tilfelli alvarlegrar ókyrrðar gætu tvöfaldast vegna loftslagsbreytinga Óvenjuleg ákvörðun, holskefla kvartana og ókyrrð Upphaflegasta útgáfa Snorra-Eddu snýr heim eftir fjögurra alda útlegð Einnota plastvörur fái sérstaka merkingu „Sannarlega ekki eitthvað sem ég ætlaði að taka þátt í“ Stytta opnunartíma Seltjarnarneslaugar: „Er þetta það sem við viljum spara í?“ Ókyrrð að aukast en lítil hætta á ferðum Komu ferðamönnum í sjálfsheldu á Búlandstindi til aðstoðar Fylla í skörð reynslubolta Þurfti rannsóknarvinnu til að finna upplýsingar um bílastæðarukkun „Alvarlegar afleiðingar“ verði greiðsluþátttöku hætt Bráðabirgðaheimild veitt fyrir Hvammsvirkjun Fer í þrjú útköll á dag: Sprenging í útköllum vegna veggjalúsar „Ef við værum nasistar þá værum við ekki að skipta um kross“ Bílastæðamál, POTS, ókyrrð og íslenski hesturinn Engin byssa reyndist vera í bílnum Strætisvagnar rákust saman við Borgartún Hinn látni bandarískur ferðamaður á sextugsaldri Svara til saka eftir tvær vikur Dásamar ÁTVR og skýtur á lögreglustjóra Virkjanir í Skagafirði úr vernd í bið en Urriðafoss í nýtingu Meira að segja happ þegar frystihúsið brann Nýtt skilti komið upp og rauða ljósið mun loga oftar Tíu metra djúp hola í ísnum á vinsælli gönguleið „Eins og það væri verið að segja mér að ég ætti tvo mánuði eftir ólifað“ Tveir á sjúkrahús eftir rafskútuslys Missir mikilvægrar meðferðar, óánægja í Ísrael og sundkappinn sem tefst Sjá meira
„Þegar ég las yfir Vísi í gær og sá að flugfélagið Primera Air var gjaldþrota spurði ég konuna mína hvort þetta væri ekki flugfélagið sem við ættum að fljúga heim með,“ segir Eggert Páll Einarsson sem er staddur í fríi á Tenerife. Hjónin hafa verið á Tenerife í viku og höfðu keypt sér flug heim til Íslands á laugardaginn n.k. með Primera Air. Eggert segir að þau hafi reynt að hringja í gærdag í Heimsferðir til að tryggja sér flugfar heim en ekki náð í gegn fyrr en í dag enda álagið greinilega afar mikið. „Við tékkuðum á flugi með flugfélaginu WOW í gær og fargjaldið kostaði fjörutíu og eitt þúsund krónur, þegar við könnuðum það svo aftur í dag hafði það hækkað um tíu þúsund krónur. Við voru því afar fegin þegar við náðum loks í Heimsferðir nú rétt áðan og gátum bókað flug heim næsta laugardag með leiguvél á vegum Travel Service á tuttugu og fimmþúsund krónur á manninn með ferðatösku,“ segir Eggert. Hann segir að það hafi ekki legið beint við að þau fengju flugfar heim á þennan hátt því þau höfðu ekki bókað ferðina á sínum tíma með Heimsferðum heldur keyptu flugið beint af Primera Air. Eggert ætlar að reyna að fá skaðann bættan og það komi í ljós þegar hann kemur heim. „Við tryggjum hjá VÍS og í smáa letrinu þeirra kemur fram að félagið dekkar ekki svona gjaldþrot. Mögulega er hægt að sækja bætur gegnum VISA eða bankann okkar, það kemur bara í ljós,“ segir Eggert að lokum sem ætlar að njóta síðustu sólardaganna á Tenerife.
Mest lesið Sendur til Íslands eftir þrætu um persónuupplýsingar innflytjenda Erlent Margföld aðsókn í vökvagjöf: „Fólk er ekkert að gera þetta að gamni sínu“ Innlent Stórfelld líkamsárás og ráðist á dyravörð Innlent Kínverskt skip stórskemmt eftir árekstur við tundurspilli Erlent Albanese segir Netanyahu í afneitun Erlent Einn látinn og tíu slasaðir eftir stóra sprengingu Erlent Ákvörðun Trump valdabrölt: „Það á eftir að verða meira svona“ Erlent Tilfelli alvarlegrar ókyrrðar gætu tvöfaldast vegna loftslagsbreytinga Innlent Smyglaði 850 skjaldbökum í sokkum frá Bandaríkjunum Erlent „Sannarlega ekki eitthvað sem ég ætlaði að taka þátt í“ Innlent Fleiri fréttir Mannréttindabarátta ekki í samkeppni um athygli Stórfelld líkamsárás og ráðist á dyravörð Margföld aðsókn í vökvagjöf: „Fólk er ekkert að gera þetta að gamni sínu“ Tilfelli alvarlegrar ókyrrðar gætu tvöfaldast vegna loftslagsbreytinga Óvenjuleg ákvörðun, holskefla kvartana og ókyrrð Upphaflegasta útgáfa Snorra-Eddu snýr heim eftir fjögurra alda útlegð Einnota plastvörur fái sérstaka merkingu „Sannarlega ekki eitthvað sem ég ætlaði að taka þátt í“ Stytta opnunartíma Seltjarnarneslaugar: „Er þetta það sem við viljum spara í?“ Ókyrrð að aukast en lítil hætta á ferðum Komu ferðamönnum í sjálfsheldu á Búlandstindi til aðstoðar Fylla í skörð reynslubolta Þurfti rannsóknarvinnu til að finna upplýsingar um bílastæðarukkun „Alvarlegar afleiðingar“ verði greiðsluþátttöku hætt Bráðabirgðaheimild veitt fyrir Hvammsvirkjun Fer í þrjú útköll á dag: Sprenging í útköllum vegna veggjalúsar „Ef við værum nasistar þá værum við ekki að skipta um kross“ Bílastæðamál, POTS, ókyrrð og íslenski hesturinn Engin byssa reyndist vera í bílnum Strætisvagnar rákust saman við Borgartún Hinn látni bandarískur ferðamaður á sextugsaldri Svara til saka eftir tvær vikur Dásamar ÁTVR og skýtur á lögreglustjóra Virkjanir í Skagafirði úr vernd í bið en Urriðafoss í nýtingu Meira að segja happ þegar frystihúsið brann Nýtt skilti komið upp og rauða ljósið mun loga oftar Tíu metra djúp hola í ísnum á vinsælli gönguleið „Eins og það væri verið að segja mér að ég ætti tvo mánuði eftir ólifað“ Tveir á sjúkrahús eftir rafskútuslys Missir mikilvægrar meðferðar, óánægja í Ísrael og sundkappinn sem tefst Sjá meira