Aflífa þurfti hross í Grímsnesi í kjölfar hávaða frá flugvél Magnús Hlynur Hreiðarsson skrifar 6. október 2018 13:10 Aflífa þurfti merina Sviðu í gærkvöldi enda var hún mikið slösuð eftir að hafa hlaupið á girðingu í hávaðanum í gærkvöldi. Mynd/Nína Óskarsdóttir Hross sturluðust úr hræðslu í Grímsnesi vegna hávaða frá flugvél sem flaug þar yfir í gærkvöldi. Aflífa þurfti eitt þeirra eftir að það hljóp á girðingu og slasaðist. Nína Haraldsdóttir á bænum Minni-Bæ í Grímsnesi segir ástandið um klukkan 20 í gærkvöldi, þegar flugvélin flaug yfir, hafa verið rosalegt. „Við höfum aldrei heyrt svona mikinn hávaða áður, hrossin sturluðust úr hræðslu enda hlupu þau út um allt og vissu ekki hvaðan á sig stóð veðrið. Eitt hrossið hljóp á girðingu og stórslasaðist með þeim afleiðingum að dýralæknir þurfti að fella það á staðnum. Ég hvet bændur og búalið að passa vel upp á skepnurnar sínar þegar svona mikið gengur á í háloftunum“, segir Nína.Kanna hvaða vél um ræðir Ásgeir Erlendsson, upplýsingafulltrúi hjá Landhelgisgæslunni, segir starfsmenn Gæslunnar nú kanna hvað hafi gerst og hvaða flugvél hafi verið á ferðinni. „En það er alveg ljóst að þetta voru ekki herflugvélar í loftrýmisgæslu því þær fóru allar af landi brott á fimmtudaginn“, segir Ásgeir.Fjárhagslegt tjón Nína og eiginmaður hennar, Aron Óskarsson eru með um þrjátíu útigangshross í Grímsnesi, mikið af verðlaunahrossum. „Merin sem þurfti að aflífa heitir Sviða frá Firði, sex vetra mjög vel ættuð. Það er mikið fjárhagslegt tjón fyrir okkur að hafa misst hana vegna hávaða frá þotum, ég skil ekki hvernig svona hlutir geta gerst í skjóli nætur, það verður að vara fólk við og láta vita fyrir fram af svona flugi“, segir Nína. Grímsnes- og Grafningshreppur Mest lesið Verst þegar barninu líður eins og það sé annars flokks Innlent Stærsti óttinn varð að veruleika á þriðja degi af 90 Innlent Rétt náði að stilla hjálminn sem bjargaði lífi dótturinnar Innlent Dómur yfir Bergvini óbreyttur en þarf að greiða hærri miskabætur Innlent Fjórtán ára á rúntinum Innlent Enn unnið að því að ná dráttarvélinni upp eftir alvarlegt slys í Hvítá Innlent Ökumaður dráttarvélarinnar fluttur með þyrlu Innlent „Af hverju sit ég einn af öllum þessum mönnum fyrir framan dómara?“ Innlent Fjögurra ára martröð Karlottu lauk með sýknudómi Innlent Kynna bráðabirgðarúfærslu á strandveiðunum Innlent Fleiri fréttir Enn unnið að því að ná dráttarvélinni upp eftir alvarlegt slys í Hvítá Strandveiðifrumvarp „með ólíkindum“ og drama í borðtennisheiminum Gæsluvarðhald framlengt um fjórar vikur Kynna bráðabirgðarúfærslu á strandveiðunum Dómur yfir Bergvini óbreyttur en þarf að greiða hærri miskabætur Fjórtán ára á rúntinum Verst þegar barninu líður eins og það sé annars flokks Rétt náði að stilla hjálminn sem bjargaði lífi dótturinnar Átta nemendur með ágætiseinkunn Margt til fyrirmyndar á Íslandi en gerir athugasemd við einangrunarvistun ódæmdra fanga Oscar fluttur úr landi á þriðjudag Sveitastjóraskipti í Reykhólahreppi Stærsti óttinn varð að veruleika á þriðja degi af 90 Fasteignamat fyrir 2026: Seltjarnarnes hástökkvarinn á höfuðborgarsvæðinu Tjaldaði á túni í miðborg Reykjavíkur Samrunatillögur bankanna og sjóveikur sundkappi Ökumaður dráttarvélarinnar fluttur með þyrlu Viðja bar sex lömbum takk fyrir „Af hverju sit ég einn af öllum þessum mönnum fyrir framan dómara?“ Dúxinn greip í saxófóninn Fjögurra ára martröð Karlottu lauk með sýknudómi Bein útsending: Uggandi yfir breytingum á Heiðmörk Úrslit hjá sósíalistum nær nákvæmlega eftir leiðbeiningum Dró vélarvana fiskibát að landi nærri Grindavík Bein útsending: Norðurslóðir í breyttum heimi Verzlingar settu upp húfur og skelltu sér til Krítar Óttast að stefna Trump-stjórnarinnar fæli námsmenn frá Bandaríkjunum Ísland verði að hafa skoðun á vörnum NATO við landið Fasteignamatið hækkar og áhyggjufullir námsmenn Staðfesta byggingaráform á Fannborgar- og Traðarreit Sjá meira
Hross sturluðust úr hræðslu í Grímsnesi vegna hávaða frá flugvél sem flaug þar yfir í gærkvöldi. Aflífa þurfti eitt þeirra eftir að það hljóp á girðingu og slasaðist. Nína Haraldsdóttir á bænum Minni-Bæ í Grímsnesi segir ástandið um klukkan 20 í gærkvöldi, þegar flugvélin flaug yfir, hafa verið rosalegt. „Við höfum aldrei heyrt svona mikinn hávaða áður, hrossin sturluðust úr hræðslu enda hlupu þau út um allt og vissu ekki hvaðan á sig stóð veðrið. Eitt hrossið hljóp á girðingu og stórslasaðist með þeim afleiðingum að dýralæknir þurfti að fella það á staðnum. Ég hvet bændur og búalið að passa vel upp á skepnurnar sínar þegar svona mikið gengur á í háloftunum“, segir Nína.Kanna hvaða vél um ræðir Ásgeir Erlendsson, upplýsingafulltrúi hjá Landhelgisgæslunni, segir starfsmenn Gæslunnar nú kanna hvað hafi gerst og hvaða flugvél hafi verið á ferðinni. „En það er alveg ljóst að þetta voru ekki herflugvélar í loftrýmisgæslu því þær fóru allar af landi brott á fimmtudaginn“, segir Ásgeir.Fjárhagslegt tjón Nína og eiginmaður hennar, Aron Óskarsson eru með um þrjátíu útigangshross í Grímsnesi, mikið af verðlaunahrossum. „Merin sem þurfti að aflífa heitir Sviða frá Firði, sex vetra mjög vel ættuð. Það er mikið fjárhagslegt tjón fyrir okkur að hafa misst hana vegna hávaða frá þotum, ég skil ekki hvernig svona hlutir geta gerst í skjóli nætur, það verður að vara fólk við og láta vita fyrir fram af svona flugi“, segir Nína.
Grímsnes- og Grafningshreppur Mest lesið Verst þegar barninu líður eins og það sé annars flokks Innlent Stærsti óttinn varð að veruleika á þriðja degi af 90 Innlent Rétt náði að stilla hjálminn sem bjargaði lífi dótturinnar Innlent Dómur yfir Bergvini óbreyttur en þarf að greiða hærri miskabætur Innlent Fjórtán ára á rúntinum Innlent Enn unnið að því að ná dráttarvélinni upp eftir alvarlegt slys í Hvítá Innlent Ökumaður dráttarvélarinnar fluttur með þyrlu Innlent „Af hverju sit ég einn af öllum þessum mönnum fyrir framan dómara?“ Innlent Fjögurra ára martröð Karlottu lauk með sýknudómi Innlent Kynna bráðabirgðarúfærslu á strandveiðunum Innlent Fleiri fréttir Enn unnið að því að ná dráttarvélinni upp eftir alvarlegt slys í Hvítá Strandveiðifrumvarp „með ólíkindum“ og drama í borðtennisheiminum Gæsluvarðhald framlengt um fjórar vikur Kynna bráðabirgðarúfærslu á strandveiðunum Dómur yfir Bergvini óbreyttur en þarf að greiða hærri miskabætur Fjórtán ára á rúntinum Verst þegar barninu líður eins og það sé annars flokks Rétt náði að stilla hjálminn sem bjargaði lífi dótturinnar Átta nemendur með ágætiseinkunn Margt til fyrirmyndar á Íslandi en gerir athugasemd við einangrunarvistun ódæmdra fanga Oscar fluttur úr landi á þriðjudag Sveitastjóraskipti í Reykhólahreppi Stærsti óttinn varð að veruleika á þriðja degi af 90 Fasteignamat fyrir 2026: Seltjarnarnes hástökkvarinn á höfuðborgarsvæðinu Tjaldaði á túni í miðborg Reykjavíkur Samrunatillögur bankanna og sjóveikur sundkappi Ökumaður dráttarvélarinnar fluttur með þyrlu Viðja bar sex lömbum takk fyrir „Af hverju sit ég einn af öllum þessum mönnum fyrir framan dómara?“ Dúxinn greip í saxófóninn Fjögurra ára martröð Karlottu lauk með sýknudómi Bein útsending: Uggandi yfir breytingum á Heiðmörk Úrslit hjá sósíalistum nær nákvæmlega eftir leiðbeiningum Dró vélarvana fiskibát að landi nærri Grindavík Bein útsending: Norðurslóðir í breyttum heimi Verzlingar settu upp húfur og skelltu sér til Krítar Óttast að stefna Trump-stjórnarinnar fæli námsmenn frá Bandaríkjunum Ísland verði að hafa skoðun á vörnum NATO við landið Fasteignamatið hækkar og áhyggjufullir námsmenn Staðfesta byggingaráform á Fannborgar- og Traðarreit Sjá meira