Adam&Evu-þjófarnir eftirlýstir um allt land Birgir Olgeirsson skrifar 28. september 2018 11:11 Inngangur að versluninni varð fyrir stórskemmdum í þessum innbroti. visir/vilhelm Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu hefur lýst eftir tveimur manneskjum í tengslum við rannsókn á innbroti í kynlífstækjahjálparverslunina Adam og Evu við Kleppsveg í Reykjavík fyrir viku. Innbrotsþjófarnir tveir bökkuðu lítilli bifreið ítrekað á hurð verslunarinnar snemma síðastliðinn föstudagsmorgun. Brutu þeir þannig hurðina og fóru inn í verslunina þar sem þeir höfðu kynlífsdúkku á brott ásamt titrurum og sleipiefni. Þjófarnir tveir er enn ófundnir en lögreglan hefur tvo einstaklinga undir grun. Hefur lögreglan sent upplýsingar um einstaklingana tvo til allra lögregluembætta á landinu. Engin hefur verið yfirheyrður vegna málsins með stöðu sakbornings. Bíllinn sem þjófarnir notuðu við innbrotið var af gerðinni Hyundai i10. Bílnum höfðu þjófarnir stolið mánudaginn 17. september með því að fara inn í fyrirtæki á höfuðborgarsvæðinu og hafa lykla að bílnum þaðan á brott.Lögreglan fann bílinn í stæði við Glæsibæ í Reykjavík upp úr klukkan þrjú síðastliðinn föstudag en þjófarnir höfðu skilið kynlífsdúkkuna eftir í bílnum. Ásamt því að stela bílnum höfðu þjófarnir skrúfað á hann stolnum númeraplötum. Var bíllinn og innihald hans sent til rannsóknar hjá tæknideild lögreglunnar á höfuðborgarsvæðinu. Guðmundur Páll Jónsson, lögreglufulltrúi, vill ekki gefa upp hvað sú rannsókn leiddi í ljós en segir lögregluna hafa tvo einstaklinga undir grun.Í fyrstu frétt af þjófnaðinum var haldið fram að um tvær stúlkur væri að ræða. Við nánari skoðun kom í ljós að þjófarnir gætu allt eins verið karl og kona, eða jafnvel tveir karlar og annar þeirra með hárkollu, líkt og getgátur voru um. Guðmundur Páll sagðist ekki geta gefið upp að svo stöddu hvort lögreglan væri búin að lýsa eftir tveimur konum, konu og karli eða tveimur körlum. Tengdar fréttir Leita að fingraförum innbrotsþjófanna Tæknideild lögreglunnar leitaði í morgunsárið að fingraförum í og utan á bílnum og á vörum sem voru í honum. 22. september 2018 10:29 Lögreglan um kynlífstækjaþjófana: Hugsanlegt að annar þeirra hafi verið með hárkollu Höfðu verið á stolna bílnum í fjóra daga áður en þeir brutust inn. 24. september 2018 15:35 Bíllinn og dúkkan úr Adam&Evu-innbrotinu fundin Þjófarnir enn ófundnir. 21. september 2018 17:15 Sjá ótrúlegt myndband: Tvær stúlkur bökkuðu bíl sínum ítrekað á hjálpartækjaverslun og höfðu á brott með sér kynlífsdúkku Hroðalegar aðfarir við innbrot í Adam og Evu. 21. september 2018 09:51 Mest lesið Lét högg og spörk dynja á foreldrunum í tíu klukkustundir Innlent Ákærð fyrir að bana föður og tilraun til að bana móður Innlent 8,8 stiga skjálfti í Rússlandi: Flóðbylgjuviðvaranir gefnar út víða um Kyrrahaf Erlent Lögreglan leitar þessara manna Innlent „Það þarf sennilega að moka þennan bíl upp“ Innlent Fjöldi ferðamanna slíkur að rotþróin ræður ekki við það Innlent „Hann stal henni“ Erlent Veðurspáin fyrir helgina að skána Innlent „Sjaldan hefur stjórnmálamaður verið hamflettur jafn rækilega“ Innlent Langþreyttur á bensínbrúsum og „bílakirkjugarði“ Innlent Fleiri fréttir Rússnesk herflugvél mætt í Landeyjarnar „Ég held að þetta sé ekki bóla“ Kona flutt á spítala eftir fjóhjólaslys Vara við að gangast undir fegrunarmeðferðir hjá óviðurkenndum aðilum „Sjaldan hefur stjórnmálamaður verið hamflettur jafn rækilega“ Lét högg og spörk dynja á foreldrunum í tíu klukkustundir Barst tilkynning um olíustuld í Hafnarfirði „Léleg blaðamennska“ sem byggi á upphrópunum og hatri á atvinnulífi Ítrekað ofbeldi, skelfdur Íslendingur eftir skjálfta og padel-æði „Það þarf sennilega að moka þennan bíl upp“ Leggja stöðvunarkröfu á framkæmdir við Hvammsvirkjun Lögreglan leitar upplýsinga um þennan mann Lögreglan leitar þessara manna Eldur kviknaði í hjúkrunarheimili á Höfn Stöðfirðingar þreyttir á ferðamönnum sem geri þarfir sínar um allan bæ Fagnar tillögu Sigurjóns og segir veiðiráðgjöf Hafró ranga Langþreyttur á bensínbrúsum og „bílakirkjugarði“ Úkraínumenn vilja fá Íslendinga í almannavarnabandalag Risaskjálfti í Kyrrahafi og bensínbrúsabílar í Breiðholti Ákærð fyrir að bana föður og tilraun til að bana móður Skýrsla Guðlaugs Þórs frá 2018: „Aðildarviðræðunum var ekki formlega slitið“ Veðurspáin fyrir helgina að skána Fjallabaksleið syðri lokuð vegna vatnavaxta Engin nóróveira í Laugarvatni Fjöldi ferðamanna slíkur að rotþróin ræður ekki við það Reyndi að skemma bíl og hljóp svo undan lögreglu Brennisteinsdíoxíð gæti borist um suðvesturhornið Ísland og Palestína gera samkomulag um samstarf Fundu týnda brú við Suðurlandsbraut Engin framlög til jarðganga en óljós áform um innviðafélag Sjá meira
Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu hefur lýst eftir tveimur manneskjum í tengslum við rannsókn á innbroti í kynlífstækjahjálparverslunina Adam og Evu við Kleppsveg í Reykjavík fyrir viku. Innbrotsþjófarnir tveir bökkuðu lítilli bifreið ítrekað á hurð verslunarinnar snemma síðastliðinn föstudagsmorgun. Brutu þeir þannig hurðina og fóru inn í verslunina þar sem þeir höfðu kynlífsdúkku á brott ásamt titrurum og sleipiefni. Þjófarnir tveir er enn ófundnir en lögreglan hefur tvo einstaklinga undir grun. Hefur lögreglan sent upplýsingar um einstaklingana tvo til allra lögregluembætta á landinu. Engin hefur verið yfirheyrður vegna málsins með stöðu sakbornings. Bíllinn sem þjófarnir notuðu við innbrotið var af gerðinni Hyundai i10. Bílnum höfðu þjófarnir stolið mánudaginn 17. september með því að fara inn í fyrirtæki á höfuðborgarsvæðinu og hafa lykla að bílnum þaðan á brott.Lögreglan fann bílinn í stæði við Glæsibæ í Reykjavík upp úr klukkan þrjú síðastliðinn föstudag en þjófarnir höfðu skilið kynlífsdúkkuna eftir í bílnum. Ásamt því að stela bílnum höfðu þjófarnir skrúfað á hann stolnum númeraplötum. Var bíllinn og innihald hans sent til rannsóknar hjá tæknideild lögreglunnar á höfuðborgarsvæðinu. Guðmundur Páll Jónsson, lögreglufulltrúi, vill ekki gefa upp hvað sú rannsókn leiddi í ljós en segir lögregluna hafa tvo einstaklinga undir grun.Í fyrstu frétt af þjófnaðinum var haldið fram að um tvær stúlkur væri að ræða. Við nánari skoðun kom í ljós að þjófarnir gætu allt eins verið karl og kona, eða jafnvel tveir karlar og annar þeirra með hárkollu, líkt og getgátur voru um. Guðmundur Páll sagðist ekki geta gefið upp að svo stöddu hvort lögreglan væri búin að lýsa eftir tveimur konum, konu og karli eða tveimur körlum.
Tengdar fréttir Leita að fingraförum innbrotsþjófanna Tæknideild lögreglunnar leitaði í morgunsárið að fingraförum í og utan á bílnum og á vörum sem voru í honum. 22. september 2018 10:29 Lögreglan um kynlífstækjaþjófana: Hugsanlegt að annar þeirra hafi verið með hárkollu Höfðu verið á stolna bílnum í fjóra daga áður en þeir brutust inn. 24. september 2018 15:35 Bíllinn og dúkkan úr Adam&Evu-innbrotinu fundin Þjófarnir enn ófundnir. 21. september 2018 17:15 Sjá ótrúlegt myndband: Tvær stúlkur bökkuðu bíl sínum ítrekað á hjálpartækjaverslun og höfðu á brott með sér kynlífsdúkku Hroðalegar aðfarir við innbrot í Adam og Evu. 21. september 2018 09:51 Mest lesið Lét högg og spörk dynja á foreldrunum í tíu klukkustundir Innlent Ákærð fyrir að bana föður og tilraun til að bana móður Innlent 8,8 stiga skjálfti í Rússlandi: Flóðbylgjuviðvaranir gefnar út víða um Kyrrahaf Erlent Lögreglan leitar þessara manna Innlent „Það þarf sennilega að moka þennan bíl upp“ Innlent Fjöldi ferðamanna slíkur að rotþróin ræður ekki við það Innlent „Hann stal henni“ Erlent Veðurspáin fyrir helgina að skána Innlent „Sjaldan hefur stjórnmálamaður verið hamflettur jafn rækilega“ Innlent Langþreyttur á bensínbrúsum og „bílakirkjugarði“ Innlent Fleiri fréttir Rússnesk herflugvél mætt í Landeyjarnar „Ég held að þetta sé ekki bóla“ Kona flutt á spítala eftir fjóhjólaslys Vara við að gangast undir fegrunarmeðferðir hjá óviðurkenndum aðilum „Sjaldan hefur stjórnmálamaður verið hamflettur jafn rækilega“ Lét högg og spörk dynja á foreldrunum í tíu klukkustundir Barst tilkynning um olíustuld í Hafnarfirði „Léleg blaðamennska“ sem byggi á upphrópunum og hatri á atvinnulífi Ítrekað ofbeldi, skelfdur Íslendingur eftir skjálfta og padel-æði „Það þarf sennilega að moka þennan bíl upp“ Leggja stöðvunarkröfu á framkæmdir við Hvammsvirkjun Lögreglan leitar upplýsinga um þennan mann Lögreglan leitar þessara manna Eldur kviknaði í hjúkrunarheimili á Höfn Stöðfirðingar þreyttir á ferðamönnum sem geri þarfir sínar um allan bæ Fagnar tillögu Sigurjóns og segir veiðiráðgjöf Hafró ranga Langþreyttur á bensínbrúsum og „bílakirkjugarði“ Úkraínumenn vilja fá Íslendinga í almannavarnabandalag Risaskjálfti í Kyrrahafi og bensínbrúsabílar í Breiðholti Ákærð fyrir að bana föður og tilraun til að bana móður Skýrsla Guðlaugs Þórs frá 2018: „Aðildarviðræðunum var ekki formlega slitið“ Veðurspáin fyrir helgina að skána Fjallabaksleið syðri lokuð vegna vatnavaxta Engin nóróveira í Laugarvatni Fjöldi ferðamanna slíkur að rotþróin ræður ekki við það Reyndi að skemma bíl og hljóp svo undan lögreglu Brennisteinsdíoxíð gæti borist um suðvesturhornið Ísland og Palestína gera samkomulag um samstarf Fundu týnda brú við Suðurlandsbraut Engin framlög til jarðganga en óljós áform um innviðafélag Sjá meira
Leita að fingraförum innbrotsþjófanna Tæknideild lögreglunnar leitaði í morgunsárið að fingraförum í og utan á bílnum og á vörum sem voru í honum. 22. september 2018 10:29
Lögreglan um kynlífstækjaþjófana: Hugsanlegt að annar þeirra hafi verið með hárkollu Höfðu verið á stolna bílnum í fjóra daga áður en þeir brutust inn. 24. september 2018 15:35
Sjá ótrúlegt myndband: Tvær stúlkur bökkuðu bíl sínum ítrekað á hjálpartækjaverslun og höfðu á brott með sér kynlífsdúkku Hroðalegar aðfarir við innbrot í Adam og Evu. 21. september 2018 09:51