Dró upp hníf í viðræðum við lögreglu Kristín Ólafsdóttir skrifar 29. september 2018 17:51 Lögreglumenn lenda í ýmsu á vaktinni. Vísir/Vilhelm Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu stöðvaði ökumann í hverfi 108 síðdegis í dag. Maðurinn reyndist undir áhrifum fíkniefna. Þegar lögreglumenn ræddu við manninn dró hann upp hníf og var í kjölfarið handtekinn og farið með hann niður á lögreglustöð. Þetta kemur fram í dagbók lögreglunnar á höfuðborgarsvæðinu. Þá var lögreglu tilkynnt um bifreið sem ekið var um á felgunni einni saman, einnig í hverfi 108. Bíllinn fannst nokkru síðar og var ökumaðurinn handtekinn ölvaður í heimahúsi. Hann var vistaður í fangageymslu. Á þriðja tímanum var svo tilkynnt um umferðaróhapp á Seltjarnarnesi. Ökumaðurinn stakk af en var handtekinn nokkru síðar í heimahúsi, einnig ölvaður. Sá var vistaður í fangageymslu. Á fjórða tímanum barst lögreglu tilkynning um tvær konur að slást við Austurvöll. Slagsmálin voru yfirstaðin og konurnar á bak og burt þegar lögreglu bar að garði. Skömmu eftir hádegi var tilkynnt um vinnuslys í hverfi 221. Maður hafði þar fallið úr stiga við vinnu en meiðsl hans voru minniháttar. Þá var tilkynnt um tvö umferðaróhöpp til viðbótar, annað í Breiðholti en hitt í Grafarvogi. Í öðru tilfellinu reyndist ökumaðurinn ölvaður en í hinu hafði ökumaður fallið af fjórhjóli. Sá hlaut óveruleg meiðsl, að því er fram kemur í dagbók lögreglu. Lögreglumál Mest lesið Hnífstunga á Austurvelli Innlent „Lít niður á alla þessa dópista sem mér er meint að hafa selt vopn“ Innlent Bóndinn á bænum kom slökkviliðsmönnum til hjálpar Innlent Þorgerður til í fund og það strax Innlent Lögregla og sérsveit handtóku fimm vegna gruns um frelsissviptingu Innlent Einum vísað til Albaníu en þrír enn í varðhaldi Innlent Grunaður um að sparka ítrekað í höfuð samfanga Innlent Sérsveitin kölluð út í miðbæ Akureyrar Innlent Hjólreiðamaður féll í Reykjadölum Innlent Tæplega þrjátíu slasaðir eftir að bíl var ekið í mannfjölda í Hollywood Erlent Fleiri fréttir Leikrit ríkisstjórnarinnar og hnífamaður flúði í strætó Hnífstunga á Austurvelli „Lít niður á alla þessa dópista sem mér er meint að hafa selt vopn“ Grunaður um að sparka ítrekað í höfuð samfanga Einum vísað til Albaníu en þrír enn í varðhaldi Allt að gerast á Húnavöku á Blönduósi um helgina Þorgerður til í fund og það strax Ráðherra bregst snögglega við og mikið stuð í Húnabyggð Hjólreiðamaður féll í Reykjadölum Lögregla og sérsveit handtóku fimm vegna gruns um frelsissviptingu Björgunarmenn sigu með fólk niður fjall við Ólafsfjörð Ógnuðu húsráðanda með hnífum og kylfum Bóndinn á bænum kom slökkviliðsmönnum til hjálpar Gosmóðan heldur áfram Sérsveitin kölluð út í miðbæ Akureyrar Mælirinn fullur hjá rekstraraðilum í Grindavík sem ætla í hart Upplifa eitthvað nýtt og eignast nýja vini Grátrana vappaði um í Gunnarsholti Íslenskur fjárhundur á Bessastaði? Krefst fundar með utanríkisráðherra án tafar Mygla fannst á bæjarskrifstofunum Minnihlutinn verði bara að treysta þjóðinni Litlu mátti muna: Glannalegur framúrakstur í Hörgárdal Málsókn Grindvíkinga, heimóttarskapur og heimkoma í beinni Glerflöskur stranglega bannaðar á Þjóðhátíð Dæmdur fyrir að flytja kratom til landsins Fundu fleiri vopn og handtóku suma á skemmtun á Selfossi Fréttu af andláti föður síns eftir að hann var jarðsettur Ógnaði lífi vegfarenda og lögreglu með ofsaakstri í Hafnarfirði Var ekki að láta undan þrýstingi Grindvíkinga Sjá meira
Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu stöðvaði ökumann í hverfi 108 síðdegis í dag. Maðurinn reyndist undir áhrifum fíkniefna. Þegar lögreglumenn ræddu við manninn dró hann upp hníf og var í kjölfarið handtekinn og farið með hann niður á lögreglustöð. Þetta kemur fram í dagbók lögreglunnar á höfuðborgarsvæðinu. Þá var lögreglu tilkynnt um bifreið sem ekið var um á felgunni einni saman, einnig í hverfi 108. Bíllinn fannst nokkru síðar og var ökumaðurinn handtekinn ölvaður í heimahúsi. Hann var vistaður í fangageymslu. Á þriðja tímanum var svo tilkynnt um umferðaróhapp á Seltjarnarnesi. Ökumaðurinn stakk af en var handtekinn nokkru síðar í heimahúsi, einnig ölvaður. Sá var vistaður í fangageymslu. Á fjórða tímanum barst lögreglu tilkynning um tvær konur að slást við Austurvöll. Slagsmálin voru yfirstaðin og konurnar á bak og burt þegar lögreglu bar að garði. Skömmu eftir hádegi var tilkynnt um vinnuslys í hverfi 221. Maður hafði þar fallið úr stiga við vinnu en meiðsl hans voru minniháttar. Þá var tilkynnt um tvö umferðaróhöpp til viðbótar, annað í Breiðholti en hitt í Grafarvogi. Í öðru tilfellinu reyndist ökumaðurinn ölvaður en í hinu hafði ökumaður fallið af fjórhjóli. Sá hlaut óveruleg meiðsl, að því er fram kemur í dagbók lögreglu.
Lögreglumál Mest lesið Hnífstunga á Austurvelli Innlent „Lít niður á alla þessa dópista sem mér er meint að hafa selt vopn“ Innlent Bóndinn á bænum kom slökkviliðsmönnum til hjálpar Innlent Þorgerður til í fund og það strax Innlent Lögregla og sérsveit handtóku fimm vegna gruns um frelsissviptingu Innlent Einum vísað til Albaníu en þrír enn í varðhaldi Innlent Grunaður um að sparka ítrekað í höfuð samfanga Innlent Sérsveitin kölluð út í miðbæ Akureyrar Innlent Hjólreiðamaður féll í Reykjadölum Innlent Tæplega þrjátíu slasaðir eftir að bíl var ekið í mannfjölda í Hollywood Erlent Fleiri fréttir Leikrit ríkisstjórnarinnar og hnífamaður flúði í strætó Hnífstunga á Austurvelli „Lít niður á alla þessa dópista sem mér er meint að hafa selt vopn“ Grunaður um að sparka ítrekað í höfuð samfanga Einum vísað til Albaníu en þrír enn í varðhaldi Allt að gerast á Húnavöku á Blönduósi um helgina Þorgerður til í fund og það strax Ráðherra bregst snögglega við og mikið stuð í Húnabyggð Hjólreiðamaður féll í Reykjadölum Lögregla og sérsveit handtóku fimm vegna gruns um frelsissviptingu Björgunarmenn sigu með fólk niður fjall við Ólafsfjörð Ógnuðu húsráðanda með hnífum og kylfum Bóndinn á bænum kom slökkviliðsmönnum til hjálpar Gosmóðan heldur áfram Sérsveitin kölluð út í miðbæ Akureyrar Mælirinn fullur hjá rekstraraðilum í Grindavík sem ætla í hart Upplifa eitthvað nýtt og eignast nýja vini Grátrana vappaði um í Gunnarsholti Íslenskur fjárhundur á Bessastaði? Krefst fundar með utanríkisráðherra án tafar Mygla fannst á bæjarskrifstofunum Minnihlutinn verði bara að treysta þjóðinni Litlu mátti muna: Glannalegur framúrakstur í Hörgárdal Málsókn Grindvíkinga, heimóttarskapur og heimkoma í beinni Glerflöskur stranglega bannaðar á Þjóðhátíð Dæmdur fyrir að flytja kratom til landsins Fundu fleiri vopn og handtóku suma á skemmtun á Selfossi Fréttu af andláti föður síns eftir að hann var jarðsettur Ógnaði lífi vegfarenda og lögreglu með ofsaakstri í Hafnarfirði Var ekki að láta undan þrýstingi Grindvíkinga Sjá meira