Hyggjast kæra pyntingar á Lísu til lögreglu Kristín Ólafsdóttir skrifar 4. september 2018 11:22 Fyrst var komið með Lísu á fósturheimili Dýrahjálpar fyrir um sex árum. Hún fékk næringu í æð, sterk verkjalyf og sýklalyf eftir að hún fannst í síðustu viku. Mynd/Dýrahjálp Íslands Matvælastofnun hyggst kæra mál kattar, sem pyntaður var í Hellisgerði í Hafnarfirði í síðustu viku, til lögreglu að lokinni upplýsingasöfnun. Mæðgin björguðu kettinum, sem heitir Lísa, í liðinni viku. Kötturinn hafði verið bundinn, píndur og hengdur upp við trjágrein. Í kjölfarið var farið með köttinn sem kemur frá Dýrahjálp Íslands á Dýraspítalann í Garðabæ. Ekki hafði tekist að ná þeim sem pyntaði köttinn þegar fjallað var um málið um helgina.Sjá einnig: Köttur í Hafnarfirði pyntaður, bundinn og hengdur Í skriflegu svari sem Matvælastofnun sendi fréttastofu vegna málsins segir að málið sé til meðferðar hjá stofnuninni en tilkynnt var um það til stofnunarinnar í síðustu viku. „Að lokinni söfnun upplýsinga verður það kært til lögreglu,“ segir enn fremur. Þá er söfnun fyrir lækniskostnaði Lísu hafin en Dýrahjálp Íslands heldur utan um söfnunina. Í Facebook-færslu samtakanna segir að lækniskostnaðurinn nemi um 180 þúsund krónum.Þeir sem vilja leggja söfnuninni lið geta lagt beint inn á reikning Dýrahjálpar og sett nafnið „Lísa“ í skýringu. Reikningsnúmer er 0513-26-4311 og kennitala 620508-1010. Dýr Tengdar fréttir Köttur í Hafnarfirði pyntaður, bundinn og hengdur Fimm ára drengur fann kött sem hafði verið pyntaður, bundinn og hengdur í trjágrein í runna í Hellisgerði í Hafnarfirði í gær. Ekki er búið að finna dýraníðinginn en Lögregla leitar hans. Móðir hans óskar eftir því að eftirlitsmyndavélum verði komið fyrir í garðinum. 30. ágúst 2018 18:20 Safnað fyrir lækniskostnaði kisu Ekki hefur verið unnt að ná þeim sem pyntaði kött í Hellisgerði í Hafnarfirði í vikunni. Málið hefur verið tilkynnt til Matvælastofnunar. Hópur fólks hefur boðist til að taka þátt í lækniskostnaði vegna umönnunar hans við Dýraspítalann í Garðabæ. 1. september 2018 12:42 Mest lesið „Sjaldan hefur stjórnmálamaður verið hamflettur jafn rækilega“ Innlent Líkir aðferðum forstjóra Landsvirkjunnar við heimilisofbeldi Innlent „Það er rosalega ljótt að segja þetta en mér líður bara þannig“ Innlent „Hef ekki hitt neinn arkitekt sem finnst þetta góð hugmynd“ Innlent Dregur í land og segir Starmer og félaga verðlauna Hamas Erlent Lét högg og spörk dynja á foreldrunum í tíu klukkustundir Innlent Létu sprengjum rigna á Kænugarð Erlent Í áfalli eftir að hafa fengið bréf frá árásarmanninum inn um lúguna Erlent Meiddist á handlegg og fótum þegar glerhurð brotnaði Innlent Segir viðbrögð Bjarnheiðar vekja „óþægilegar minningar“ Innlent Fleiri fréttir Lögregla dreifði gjörbreyttri mynd af díselþjófum Sendinefnd ESB tjáir sig ekki um tollana Líkir aðferðum forstjóra Landsvirkjunnar við heimilisofbeldi Breiðan „tjakkast upp“ og varað við framhlaupi við hraunjaðrana Meiddist á handlegg og fótum þegar glerhurð brotnaði „Það er rosalega ljótt að segja þetta en mér líður bara þannig“ Segir viðbrögð Bjarnheiðar vekja „óþægilegar minningar“ „Hef ekki hitt neinn arkitekt sem finnst þetta góð hugmynd“ Komu göngumönnum í sjálfheldu til aðstoðar Rússnesk herflugvél mætt í Landeyjarnar „Ég held að þetta sé ekki bóla“ Kona flutt á spítala eftir fjóhjólaslys Vara við að gangast undir fegrunarmeðferðir hjá óviðurkenndum aðilum „Sjaldan hefur stjórnmálamaður verið hamflettur jafn rækilega“ Lét högg og spörk dynja á foreldrunum í tíu klukkustundir Barst tilkynning um olíustuld í Hafnarfirði „Léleg blaðamennska“ sem byggi á upphrópunum og hatri á atvinnulífi Ítrekað ofbeldi, skelfdur Íslendingur eftir skjálfta og padel-æði „Það þarf sennilega að moka þennan bíl upp“ Leggja stöðvunarkröfu á framkæmdir við Hvammsvirkjun Lögreglan leitar upplýsinga um þennan mann Lögreglan leitar þessara manna Eldur kviknaði í hjúkrunarheimili á Höfn Stöðfirðingar þreyttir á ferðamönnum sem geri þarfir sínar um allan bæ Fagnar tillögu Sigurjóns og segir veiðiráðgjöf Hafró ranga Langþreyttur á bensínbrúsum og „bílakirkjugarði“ Úkraínumenn vilja fá Íslendinga í almannavarnabandalag Risaskjálfti í Kyrrahafi og bensínbrúsabílar í Breiðholti Ákærð fyrir að bana föður og tilraun til að bana móður Skýrsla Guðlaugs Þórs frá 2018: „Aðildarviðræðunum var ekki formlega slitið“ Sjá meira
Matvælastofnun hyggst kæra mál kattar, sem pyntaður var í Hellisgerði í Hafnarfirði í síðustu viku, til lögreglu að lokinni upplýsingasöfnun. Mæðgin björguðu kettinum, sem heitir Lísa, í liðinni viku. Kötturinn hafði verið bundinn, píndur og hengdur upp við trjágrein. Í kjölfarið var farið með köttinn sem kemur frá Dýrahjálp Íslands á Dýraspítalann í Garðabæ. Ekki hafði tekist að ná þeim sem pyntaði köttinn þegar fjallað var um málið um helgina.Sjá einnig: Köttur í Hafnarfirði pyntaður, bundinn og hengdur Í skriflegu svari sem Matvælastofnun sendi fréttastofu vegna málsins segir að málið sé til meðferðar hjá stofnuninni en tilkynnt var um það til stofnunarinnar í síðustu viku. „Að lokinni söfnun upplýsinga verður það kært til lögreglu,“ segir enn fremur. Þá er söfnun fyrir lækniskostnaði Lísu hafin en Dýrahjálp Íslands heldur utan um söfnunina. Í Facebook-færslu samtakanna segir að lækniskostnaðurinn nemi um 180 þúsund krónum.Þeir sem vilja leggja söfnuninni lið geta lagt beint inn á reikning Dýrahjálpar og sett nafnið „Lísa“ í skýringu. Reikningsnúmer er 0513-26-4311 og kennitala 620508-1010.
Dýr Tengdar fréttir Köttur í Hafnarfirði pyntaður, bundinn og hengdur Fimm ára drengur fann kött sem hafði verið pyntaður, bundinn og hengdur í trjágrein í runna í Hellisgerði í Hafnarfirði í gær. Ekki er búið að finna dýraníðinginn en Lögregla leitar hans. Móðir hans óskar eftir því að eftirlitsmyndavélum verði komið fyrir í garðinum. 30. ágúst 2018 18:20 Safnað fyrir lækniskostnaði kisu Ekki hefur verið unnt að ná þeim sem pyntaði kött í Hellisgerði í Hafnarfirði í vikunni. Málið hefur verið tilkynnt til Matvælastofnunar. Hópur fólks hefur boðist til að taka þátt í lækniskostnaði vegna umönnunar hans við Dýraspítalann í Garðabæ. 1. september 2018 12:42 Mest lesið „Sjaldan hefur stjórnmálamaður verið hamflettur jafn rækilega“ Innlent Líkir aðferðum forstjóra Landsvirkjunnar við heimilisofbeldi Innlent „Það er rosalega ljótt að segja þetta en mér líður bara þannig“ Innlent „Hef ekki hitt neinn arkitekt sem finnst þetta góð hugmynd“ Innlent Dregur í land og segir Starmer og félaga verðlauna Hamas Erlent Lét högg og spörk dynja á foreldrunum í tíu klukkustundir Innlent Létu sprengjum rigna á Kænugarð Erlent Í áfalli eftir að hafa fengið bréf frá árásarmanninum inn um lúguna Erlent Meiddist á handlegg og fótum þegar glerhurð brotnaði Innlent Segir viðbrögð Bjarnheiðar vekja „óþægilegar minningar“ Innlent Fleiri fréttir Lögregla dreifði gjörbreyttri mynd af díselþjófum Sendinefnd ESB tjáir sig ekki um tollana Líkir aðferðum forstjóra Landsvirkjunnar við heimilisofbeldi Breiðan „tjakkast upp“ og varað við framhlaupi við hraunjaðrana Meiddist á handlegg og fótum þegar glerhurð brotnaði „Það er rosalega ljótt að segja þetta en mér líður bara þannig“ Segir viðbrögð Bjarnheiðar vekja „óþægilegar minningar“ „Hef ekki hitt neinn arkitekt sem finnst þetta góð hugmynd“ Komu göngumönnum í sjálfheldu til aðstoðar Rússnesk herflugvél mætt í Landeyjarnar „Ég held að þetta sé ekki bóla“ Kona flutt á spítala eftir fjóhjólaslys Vara við að gangast undir fegrunarmeðferðir hjá óviðurkenndum aðilum „Sjaldan hefur stjórnmálamaður verið hamflettur jafn rækilega“ Lét högg og spörk dynja á foreldrunum í tíu klukkustundir Barst tilkynning um olíustuld í Hafnarfirði „Léleg blaðamennska“ sem byggi á upphrópunum og hatri á atvinnulífi Ítrekað ofbeldi, skelfdur Íslendingur eftir skjálfta og padel-æði „Það þarf sennilega að moka þennan bíl upp“ Leggja stöðvunarkröfu á framkæmdir við Hvammsvirkjun Lögreglan leitar upplýsinga um þennan mann Lögreglan leitar þessara manna Eldur kviknaði í hjúkrunarheimili á Höfn Stöðfirðingar þreyttir á ferðamönnum sem geri þarfir sínar um allan bæ Fagnar tillögu Sigurjóns og segir veiðiráðgjöf Hafró ranga Langþreyttur á bensínbrúsum og „bílakirkjugarði“ Úkraínumenn vilja fá Íslendinga í almannavarnabandalag Risaskjálfti í Kyrrahafi og bensínbrúsabílar í Breiðholti Ákærð fyrir að bana föður og tilraun til að bana móður Skýrsla Guðlaugs Þórs frá 2018: „Aðildarviðræðunum var ekki formlega slitið“ Sjá meira
Köttur í Hafnarfirði pyntaður, bundinn og hengdur Fimm ára drengur fann kött sem hafði verið pyntaður, bundinn og hengdur í trjágrein í runna í Hellisgerði í Hafnarfirði í gær. Ekki er búið að finna dýraníðinginn en Lögregla leitar hans. Móðir hans óskar eftir því að eftirlitsmyndavélum verði komið fyrir í garðinum. 30. ágúst 2018 18:20
Safnað fyrir lækniskostnaði kisu Ekki hefur verið unnt að ná þeim sem pyntaði kött í Hellisgerði í Hafnarfirði í vikunni. Málið hefur verið tilkynnt til Matvælastofnunar. Hópur fólks hefur boðist til að taka þátt í lækniskostnaði vegna umönnunar hans við Dýraspítalann í Garðabæ. 1. september 2018 12:42