Farþegar flugvélar frá Dubai í einangrun í New York Samúel Karl Ólason skrifar 5. september 2018 14:47 Flugvélinni var flogið frá Dubai og var komið við í Mecca í Sádi-Arabíu. Vísir/EPA Búið er að setja flugvél frá flugfélaginu Emirates í einangrun á JFK-flugvelli í New York þar sem farþegar virðast fárveikir. Fregnum fer ekki saman um hve margir eru veikir en Emirates segir þá vera um tíu. Heimildir miðla ytra segja allt að hundrað manns vera veika. Flugvélinni var flogið frá Dubai og var komið við í Mecca í Sádi-Arabíu. Talsmaður Bill de Blasio, borgarstjóra New York, segir flensu herja á íbúa Mecca og útlit sé fyrir að hún hafi einnig komið upp í flugvélinni. Starfsmenn sjúkdómavarna Bandaríkjanna eru á vettvangi auk fjölda viðbragðsaðila, eins og sjá má á mynd sem einn farþegi flugvélarinnar deildi á Twitter.A dozen protesters police cars meeting my retienen flight to JFK. What’s up @emirates ? pic.twitter.com/qjpbQbfF4K — Larry Coben (@LarryCoben) September 5, 2018 Samkvæmt NBC í New York hafa einhverjir farþegar flugvélarinnar verið fluttir á sjúkrahús. Um fimm hundruð manns voru í flugvélinni.Statement: Emirates can confirm that about 10 passengers on #EK203 from Dubai to New York were taken ill. On arrival, as a precaution, they were attended to by local health authorities. All others will disembark shortly. The safety & care of our customers is our first priority. — Emirates Airline (@emirates) September 5, 2018Emirates flight crew being loaded into Ambulances at JFK Airport after about 100 become ill with temperatures over 100 degrees on flight from Dubai. Aircraft remains quarantined. pic.twitter.com/5zXrgGpBu3— Sam Sweeney (@SweeneyABC) September 5, 2018 Bandaríkin Fréttir af flugi Sameinuðu arabísku furstadæmin Mest lesið Bílstjórinn þrettán ára Innlent Orrustuþotur yfir Borgundarhólmi og drónar trufla flug í Noregi Erlent Fyrrverandi landgönguliði drap að minnsta kosti fjóra í Michigan Erlent Föst í Portúgal: „Siðlaust“ að fljúga vélunum út í morgun Innlent „Virðist bitna á saklausum ferðamönnum“ Innlent Adams hættir og Cuomo og Mamdani skiptast á skotum Erlent Vísað burtu af hóteli og svo handtekinn í sameign Innlent Fara yfir stöðuna vegna Play og skipuleggja sig Innlent Evrópusinnar héldu meirihluta í Moldóvu Erlent 29 prósent heimila skipuð einstæðingum: „Meðvituð ákvörðun til að njóta frelsis“ Innlent Fleiri fréttir Adams hættir og Cuomo og Mamdani skiptast á skotum Fyrrverandi landgönguliði drap að minnsta kosti fjóra í Michigan Evrópusinnar héldu meirihluta í Moldóvu Orrustuþotur yfir Borgundarhólmi og drónar trufla flug í Noregi Fjöldi fórnarlamba eftir skothríð og íkveikju í kirkju mormóna Æðsti leiðtogi mormóna látinn Banna dróna yfir Danmörku Óttast úrbræðslu vegna rafmagnsleysis í kjarnorkuveri Sjálft lýðræðið undir er Moldóvar ganga til kosninga Vill fá Trump til að gefa Taívan upp á bátinn Segist hafa hafnað boði til einkaeyju Epsteins Árásir stóðu yfir í rúma tólf tíma Dróna- og skuggastríð í Evrópu: Hvað gengur Rússum til og hvað getur NATO gert? Sigar hernum á „hryðjuverkamenn“ í Portland Ráku starfsmenn FBI sem fóru á hnéð eftir morðið á Floyd Fundu leynilega sígarettuverksmiðju í neðanjarðarbyrgi Drónar sáust á flugi yfir herflugvelli í Danmörku og Noregi Ræningjar fjölmenntu með byssur og haka í skartgripabúð Musk, Thiel og Andrés nefndir í nýjum skjölum Epsteins Ætlar að peppa herforingjana á fundinum fordæmalausa Drónaútgerð?: Þingmaður hefur áhyggjur af rússneskum skipum við Færeyjar Fyrrverandi aðstoðarmaður forseta dæmdur fyrir njósnir Yfirgáfu salinn þegar Netanjahú hóf ræðu sína Tekinn af lífi fyrir að myrða stúlkubarn við „særingu“ Comey hvergi banginn þrátt fyrir ákæru Ekki hægt að staðfesta drónaflug við Álaborgarflugvöll Bandaríkjamenn sagðir vilja Tony Blair við stjórnvölinn á Gasa Segist ekki munu leyfa Ísrael að innlima Vesturbakkann Lofthelgi aftur lokað í Álaborg vegna drónaflugs James Comey ákærður vegna Rússarannsóknar Sjá meira
Búið er að setja flugvél frá flugfélaginu Emirates í einangrun á JFK-flugvelli í New York þar sem farþegar virðast fárveikir. Fregnum fer ekki saman um hve margir eru veikir en Emirates segir þá vera um tíu. Heimildir miðla ytra segja allt að hundrað manns vera veika. Flugvélinni var flogið frá Dubai og var komið við í Mecca í Sádi-Arabíu. Talsmaður Bill de Blasio, borgarstjóra New York, segir flensu herja á íbúa Mecca og útlit sé fyrir að hún hafi einnig komið upp í flugvélinni. Starfsmenn sjúkdómavarna Bandaríkjanna eru á vettvangi auk fjölda viðbragðsaðila, eins og sjá má á mynd sem einn farþegi flugvélarinnar deildi á Twitter.A dozen protesters police cars meeting my retienen flight to JFK. What’s up @emirates ? pic.twitter.com/qjpbQbfF4K — Larry Coben (@LarryCoben) September 5, 2018 Samkvæmt NBC í New York hafa einhverjir farþegar flugvélarinnar verið fluttir á sjúkrahús. Um fimm hundruð manns voru í flugvélinni.Statement: Emirates can confirm that about 10 passengers on #EK203 from Dubai to New York were taken ill. On arrival, as a precaution, they were attended to by local health authorities. All others will disembark shortly. The safety & care of our customers is our first priority. — Emirates Airline (@emirates) September 5, 2018Emirates flight crew being loaded into Ambulances at JFK Airport after about 100 become ill with temperatures over 100 degrees on flight from Dubai. Aircraft remains quarantined. pic.twitter.com/5zXrgGpBu3— Sam Sweeney (@SweeneyABC) September 5, 2018
Bandaríkin Fréttir af flugi Sameinuðu arabísku furstadæmin Mest lesið Bílstjórinn þrettán ára Innlent Orrustuþotur yfir Borgundarhólmi og drónar trufla flug í Noregi Erlent Fyrrverandi landgönguliði drap að minnsta kosti fjóra í Michigan Erlent Föst í Portúgal: „Siðlaust“ að fljúga vélunum út í morgun Innlent „Virðist bitna á saklausum ferðamönnum“ Innlent Adams hættir og Cuomo og Mamdani skiptast á skotum Erlent Vísað burtu af hóteli og svo handtekinn í sameign Innlent Fara yfir stöðuna vegna Play og skipuleggja sig Innlent Evrópusinnar héldu meirihluta í Moldóvu Erlent 29 prósent heimila skipuð einstæðingum: „Meðvituð ákvörðun til að njóta frelsis“ Innlent Fleiri fréttir Adams hættir og Cuomo og Mamdani skiptast á skotum Fyrrverandi landgönguliði drap að minnsta kosti fjóra í Michigan Evrópusinnar héldu meirihluta í Moldóvu Orrustuþotur yfir Borgundarhólmi og drónar trufla flug í Noregi Fjöldi fórnarlamba eftir skothríð og íkveikju í kirkju mormóna Æðsti leiðtogi mormóna látinn Banna dróna yfir Danmörku Óttast úrbræðslu vegna rafmagnsleysis í kjarnorkuveri Sjálft lýðræðið undir er Moldóvar ganga til kosninga Vill fá Trump til að gefa Taívan upp á bátinn Segist hafa hafnað boði til einkaeyju Epsteins Árásir stóðu yfir í rúma tólf tíma Dróna- og skuggastríð í Evrópu: Hvað gengur Rússum til og hvað getur NATO gert? Sigar hernum á „hryðjuverkamenn“ í Portland Ráku starfsmenn FBI sem fóru á hnéð eftir morðið á Floyd Fundu leynilega sígarettuverksmiðju í neðanjarðarbyrgi Drónar sáust á flugi yfir herflugvelli í Danmörku og Noregi Ræningjar fjölmenntu með byssur og haka í skartgripabúð Musk, Thiel og Andrés nefndir í nýjum skjölum Epsteins Ætlar að peppa herforingjana á fundinum fordæmalausa Drónaútgerð?: Þingmaður hefur áhyggjur af rússneskum skipum við Færeyjar Fyrrverandi aðstoðarmaður forseta dæmdur fyrir njósnir Yfirgáfu salinn þegar Netanjahú hóf ræðu sína Tekinn af lífi fyrir að myrða stúlkubarn við „særingu“ Comey hvergi banginn þrátt fyrir ákæru Ekki hægt að staðfesta drónaflug við Álaborgarflugvöll Bandaríkjamenn sagðir vilja Tony Blair við stjórnvölinn á Gasa Segist ekki munu leyfa Ísrael að innlima Vesturbakkann Lofthelgi aftur lokað í Álaborg vegna drónaflugs James Comey ákærður vegna Rússarannsóknar Sjá meira