Köttur í Hafnarfirði pyntaður, bundinn og hengdur Berghildur Erla Bernharðsdóttir skrifar 30. ágúst 2018 18:20 Ronja Auðunsdóttir og sonur hennar Krummi fóru í Hellisgerði í Hafnarfirði í gær í góða veðrinu og voru heimleið þegar Krummi kom auga á kött inní einum runnanum. „Hann kallaði á mig á að hann sæi kött sem væri bundinn upp í runna. Ég hljóp til hans til að tékka á kisunni og við blasti hræðileg sjón,“ segir Ronja. Búið var að strekkja bandi um háls kattarins og var hann festur með því við trjágrein. Loppur hans höfðu verið bundnar saman og um maga hans hafði verið strengt teygjuband. Hún segir greinilegt að kötturinn hafi verið þarna dágóða stund og hræðileg lykt hafi verið á staðnum. Ronju tókst að ná kettinum út úr runnanum en tókst ekki að leysa alla hnútana. Hún þurfti því að fá móður sína sem var í næsta húsi til að koma með skæri og klippa á þá. „Ég sá að hún var öll í sárum og sum þeirra voru svo djúp að það sást inní hana, “ segir Ronja sem hryllir sig við minninguna. Hún gerði lögreglu viðvart og kallaði eftir aðstoð á Facebooksíðunni Kattavaktinni þar sem margir buðu fram hjálparhönd og fóru hjón með köttinn til dýralæknis. Betur fór á en horfðist og er kötturinn nú á batavegi og búið að finna eiganda hans. Ronja segir að syni sínum sé illa brugðið en kisa væri ekki á lífi hefði hann ekki brugðist svona skjótt við. „Hann tekur þetta mjög inná sig og er búinn að tala mikið um þetta og gráta. Hann er svo vegar svo mikill dýravinur að hann er í skýjunum með að kisa hafi komist undir læknishendur. Þá líður honum betur yfir því að hafa bjargað kisunni hann er algjör hetja,“ segir Ronja að lokum. Mest lesið „Það eru alltaf einhverjar árásir í þessari blokk“ Innlent „Hverskonar meðferð er þetta á fötluðu barninu mínu?“ Innlent Þingmaður úðaði eyrnameðali fyrir hunda í kokið á sér Innlent Sósíalistar tortími mögulega sjálfum sér Innlent Þorbjörg segir Úlfar hengja bakara fyrir smið Innlent Kviknaði í bíl á miðjum vegi Innlent Sérsveit handtók vopnaðan mann Innlent Tveir fluttir á slysadeild eftir bílveltu á Reykjanesbraut Innlent „Mál að linni“ Innlent Bara einn sagt af sér og það sé Úlfar Innlent Fleiri fréttir Þjóni engum tilgangi að slíta sambandi við Ísrael Bara einn sagt af sér og það sé Úlfar 40 ár frá Íslandsgöngu Reynis Péturs – Kristján Atli gengur í sumar Ferðamenn hljóti að gera grín að Íslendingum „Mál að linni“ „Hverskonar meðferð er þetta á fötluðu barninu mínu?“ Tveir fluttir á slysadeild eftir bílveltu á Reykjanesbraut Fluttur á slysadeild eftir flogakast við akstur Sorgarsaga móður, forljótir varðturnar og Reynir Pétur í essinu sínu „Það eru alltaf einhverjar árásir í þessari blokk“ Stefnt að nýjum og glæsilegum miðbæ í Grundarfirði Kviknaði í bíl á miðjum vegi Framtíð vararíkissaksóknara ræðst á allra næstu dögum Þorbjörg segir Úlfar hengja bakara fyrir smið Sósíalistar tortími mögulega sjálfum sér Dómsmálaráðherra tjáir sig um ummæli Úlfars Úr Kvennaskólanum í píparann Afsögn Úlfars og afstaða Íslands til ástandsins á Gasa Sérsveit handtók vopnaðan mann Tóku á móti tveimur börnum á innan við klukkustund Steinn reistur við með eins konar blöðrum Elsti hestur landsins er 36 vetra með tennur og hófa í fínu standi Vannærð börn svelti eða verði læknanlegum sjúkdómum að bráð „Þú hakkar ekki á tóman maga“ Kveður Glerártorg eftir sautján ár Þingmaður úðaði eyrnameðali fyrir hunda í kokið á sér „Hafa ekki lyft litla fingri í máli Oscars“ Dúxinn fjarri góðu gamni Brottvísun Oscars, skortur á kvenhökkurum og hundgamall hestur Vísar ásökunum um smölun aftur til sendanda Sjá meira
Ronja Auðunsdóttir og sonur hennar Krummi fóru í Hellisgerði í Hafnarfirði í gær í góða veðrinu og voru heimleið þegar Krummi kom auga á kött inní einum runnanum. „Hann kallaði á mig á að hann sæi kött sem væri bundinn upp í runna. Ég hljóp til hans til að tékka á kisunni og við blasti hræðileg sjón,“ segir Ronja. Búið var að strekkja bandi um háls kattarins og var hann festur með því við trjágrein. Loppur hans höfðu verið bundnar saman og um maga hans hafði verið strengt teygjuband. Hún segir greinilegt að kötturinn hafi verið þarna dágóða stund og hræðileg lykt hafi verið á staðnum. Ronju tókst að ná kettinum út úr runnanum en tókst ekki að leysa alla hnútana. Hún þurfti því að fá móður sína sem var í næsta húsi til að koma með skæri og klippa á þá. „Ég sá að hún var öll í sárum og sum þeirra voru svo djúp að það sást inní hana, “ segir Ronja sem hryllir sig við minninguna. Hún gerði lögreglu viðvart og kallaði eftir aðstoð á Facebooksíðunni Kattavaktinni þar sem margir buðu fram hjálparhönd og fóru hjón með köttinn til dýralæknis. Betur fór á en horfðist og er kötturinn nú á batavegi og búið að finna eiganda hans. Ronja segir að syni sínum sé illa brugðið en kisa væri ekki á lífi hefði hann ekki brugðist svona skjótt við. „Hann tekur þetta mjög inná sig og er búinn að tala mikið um þetta og gráta. Hann er svo vegar svo mikill dýravinur að hann er í skýjunum með að kisa hafi komist undir læknishendur. Þá líður honum betur yfir því að hafa bjargað kisunni hann er algjör hetja,“ segir Ronja að lokum.
Mest lesið „Það eru alltaf einhverjar árásir í þessari blokk“ Innlent „Hverskonar meðferð er þetta á fötluðu barninu mínu?“ Innlent Þingmaður úðaði eyrnameðali fyrir hunda í kokið á sér Innlent Sósíalistar tortími mögulega sjálfum sér Innlent Þorbjörg segir Úlfar hengja bakara fyrir smið Innlent Kviknaði í bíl á miðjum vegi Innlent Sérsveit handtók vopnaðan mann Innlent Tveir fluttir á slysadeild eftir bílveltu á Reykjanesbraut Innlent „Mál að linni“ Innlent Bara einn sagt af sér og það sé Úlfar Innlent Fleiri fréttir Þjóni engum tilgangi að slíta sambandi við Ísrael Bara einn sagt af sér og það sé Úlfar 40 ár frá Íslandsgöngu Reynis Péturs – Kristján Atli gengur í sumar Ferðamenn hljóti að gera grín að Íslendingum „Mál að linni“ „Hverskonar meðferð er þetta á fötluðu barninu mínu?“ Tveir fluttir á slysadeild eftir bílveltu á Reykjanesbraut Fluttur á slysadeild eftir flogakast við akstur Sorgarsaga móður, forljótir varðturnar og Reynir Pétur í essinu sínu „Það eru alltaf einhverjar árásir í þessari blokk“ Stefnt að nýjum og glæsilegum miðbæ í Grundarfirði Kviknaði í bíl á miðjum vegi Framtíð vararíkissaksóknara ræðst á allra næstu dögum Þorbjörg segir Úlfar hengja bakara fyrir smið Sósíalistar tortími mögulega sjálfum sér Dómsmálaráðherra tjáir sig um ummæli Úlfars Úr Kvennaskólanum í píparann Afsögn Úlfars og afstaða Íslands til ástandsins á Gasa Sérsveit handtók vopnaðan mann Tóku á móti tveimur börnum á innan við klukkustund Steinn reistur við með eins konar blöðrum Elsti hestur landsins er 36 vetra með tennur og hófa í fínu standi Vannærð börn svelti eða verði læknanlegum sjúkdómum að bráð „Þú hakkar ekki á tóman maga“ Kveður Glerártorg eftir sautján ár Þingmaður úðaði eyrnameðali fyrir hunda í kokið á sér „Hafa ekki lyft litla fingri í máli Oscars“ Dúxinn fjarri góðu gamni Brottvísun Oscars, skortur á kvenhökkurum og hundgamall hestur Vísar ásökunum um smölun aftur til sendanda Sjá meira