Enginn hrepparígur Gunnþóra Gunnarsdóttir skrifar 21. ágúst 2018 07:00 Guðný er úr Keflavík en var á Reykjaskóla í Hrútafirði einn vetur á sínum tíma. Hver fundurinn rekur annan hjá Guðnýju Hrund Karlsdóttur, sveitarstjóra í Húnaþingi vestra, daginn sem ég falast eftir viðtali við hana vegna tvítugsafmælis sveitarfélagsins. Hún hringir sjálf til baka þegar stund gefst og fyrsta spurning sem hún fær er hvort sé gaman að vera sveitarstjóri í Húnaþingi vestra. „Já, það er reglulega gaman, hér er öflugt samfélag og gott fólk,“ svarar hún að bragði. „Svo hefur sveitarfélagið verið vel rekið undanfarna áratugi.“ Guðný hefur verið við stjórnvölinn í Húnaþingi vestra frá 2014. Það sem einkum heillaði hana við starfið var, að hennar sögn, rekstur í jafnvægi og heita vatnið á svæðinu. „Hér hafa verið umfangsmiklar hitaveituframkvæmdir síðustu þrjú ár og það sem helst brennur á mér núna er áframhaldandi uppbygging á hitaveitunni, ljósleiðaravæðing og bættar vegasamgöngur í sveitarfélaginu, sérstaklega á Vatnsnesi,“ upplýsir hún. Undir lok vikunnar verður því fagnað að 20 ár eru frá því sjö hreppar gengu í eina sæng. Sá áttundi bættist við ári síðar, að sögn Guðnýjar. „Fram undan er góð dagskrá sem Menningarfélag Húnaþings vestra hefur veg og vanda af. Þar er meðal annars söguganga um Borðeyri, markaðsdagar, hestamót, tónleikar, bíó, kaffiboð, list- og ljósmyndasýningar, varðeldur og harmóníkudansleikur. „Dagskráin dreifist um sveitarfélagið,“ segir Guðný. „Enda erum við sameinuð og sem betur fer enginn hrepparígur til staðar.“ Birtist í Fréttablaðinu Húnaþing vestra Sveitarstjórnarmál Mest lesið Saksóknari handtekinn við skemmtistað í sumar Innlent „Alla mína ævi var ég að reyna að verja hann fyrir kynþáttafordómum“ Innlent Lítið hægt að gera við kínverska vagna Strætó annað en að stöðva þá Innlent Gallinn varði í átta vikur og tveir komust úr landi Innlent Skulda annarri konu fleiri milljónir vegna launamismunar Innlent Fær ekkert greitt því að hann er Íslendingur Innlent Meti kostnað og ábyrgð annarra á að greiða varnargarða Innlent Nauðguninni flett upp í LÖKE hjá þremur embættum Innlent Guðmundur dæmdur í lífstíðarfangelsi fyrir morð í Svíþjóð Erlent Tafir vegna óhapps við Sprengisand Innlent Fleiri fréttir Mikil hætta skapist sé ekið á nýsteypta brúna Nauðguninni flett upp í LÖKE hjá þremur embættum Þyrstir fagna komu jólabjórsins til byggða Fær ekkert greitt því að hann er Íslendingur Óbreytt klukka stöðutaka gegn vísindum og lýðheilsu Bjargey meðferðarheimili: „Þetta var eins og lúxusneyslurými“ „Lúxus-neyslurými“, klukkan umdeilda og tímamót á börum Gallinn varði í átta vikur og tveir komust úr landi Saksóknari handtekinn við skemmtistað í sumar Tafir vegna óhapps við Sprengisand Meti kostnað og ábyrgð annarra á að greiða varnargarða Ný heilsugæslustöð tekin í notkun á Flúðum Lítið hægt að gera við kínverska vagna Strætó annað en að stöðva þá Skulda annarri konu fleiri milljónir vegna launamismunar „Þetta er flókið verkefni og ekki hægt að ráða við allar aðstæður“ „Set alvarlegt spurningamerki við að draga út einstaka þjóðerni fólks“ Engin eðlisbreyting þó fangavörðum sé breytt í starfsfólk Grafalvarleg staða hjá Norðuráli og frumvarp um brottfararstöð komið fram Staðgengill ríkislögreglustjóra til starfa í lagadeild HR „Alla mína ævi var ég að reyna að verja hann fyrir kynþáttafordómum“ Jafnréttisbaráttan gangi líka út á að gefa körlum tækifæri Ekki lengur gert ráð fyrir að fangaverðir starfi í brottfararstöð „Mig langar til að tala eins og Íslendingur – nákvæmlega eins og Íslendingur“ Kólnun á fasteignamarkaði: Færri skoða og lægra verð „Fullt af munum sem myndu ekki ganga kaupum og sölum á markaði“ Gagnrýnisverð hegðun Starfsmenn meðferðarheimilis: Fíkniefni, öryggisbrestir og óvirkt eftirlit Ugla Stefanía nýr sérfræðingur Reykjavíkurborgar Upplausn á meðferðarheimili og fleiri fölsuð lyf Björgunarsveitarkona miður sín: Fékk ítrekaðar athugasemdir um húðlit Neyðarkallsins Sjá meira
Hver fundurinn rekur annan hjá Guðnýju Hrund Karlsdóttur, sveitarstjóra í Húnaþingi vestra, daginn sem ég falast eftir viðtali við hana vegna tvítugsafmælis sveitarfélagsins. Hún hringir sjálf til baka þegar stund gefst og fyrsta spurning sem hún fær er hvort sé gaman að vera sveitarstjóri í Húnaþingi vestra. „Já, það er reglulega gaman, hér er öflugt samfélag og gott fólk,“ svarar hún að bragði. „Svo hefur sveitarfélagið verið vel rekið undanfarna áratugi.“ Guðný hefur verið við stjórnvölinn í Húnaþingi vestra frá 2014. Það sem einkum heillaði hana við starfið var, að hennar sögn, rekstur í jafnvægi og heita vatnið á svæðinu. „Hér hafa verið umfangsmiklar hitaveituframkvæmdir síðustu þrjú ár og það sem helst brennur á mér núna er áframhaldandi uppbygging á hitaveitunni, ljósleiðaravæðing og bættar vegasamgöngur í sveitarfélaginu, sérstaklega á Vatnsnesi,“ upplýsir hún. Undir lok vikunnar verður því fagnað að 20 ár eru frá því sjö hreppar gengu í eina sæng. Sá áttundi bættist við ári síðar, að sögn Guðnýjar. „Fram undan er góð dagskrá sem Menningarfélag Húnaþings vestra hefur veg og vanda af. Þar er meðal annars söguganga um Borðeyri, markaðsdagar, hestamót, tónleikar, bíó, kaffiboð, list- og ljósmyndasýningar, varðeldur og harmóníkudansleikur. „Dagskráin dreifist um sveitarfélagið,“ segir Guðný. „Enda erum við sameinuð og sem betur fer enginn hrepparígur til staðar.“
Birtist í Fréttablaðinu Húnaþing vestra Sveitarstjórnarmál Mest lesið Saksóknari handtekinn við skemmtistað í sumar Innlent „Alla mína ævi var ég að reyna að verja hann fyrir kynþáttafordómum“ Innlent Lítið hægt að gera við kínverska vagna Strætó annað en að stöðva þá Innlent Gallinn varði í átta vikur og tveir komust úr landi Innlent Skulda annarri konu fleiri milljónir vegna launamismunar Innlent Fær ekkert greitt því að hann er Íslendingur Innlent Meti kostnað og ábyrgð annarra á að greiða varnargarða Innlent Nauðguninni flett upp í LÖKE hjá þremur embættum Innlent Guðmundur dæmdur í lífstíðarfangelsi fyrir morð í Svíþjóð Erlent Tafir vegna óhapps við Sprengisand Innlent Fleiri fréttir Mikil hætta skapist sé ekið á nýsteypta brúna Nauðguninni flett upp í LÖKE hjá þremur embættum Þyrstir fagna komu jólabjórsins til byggða Fær ekkert greitt því að hann er Íslendingur Óbreytt klukka stöðutaka gegn vísindum og lýðheilsu Bjargey meðferðarheimili: „Þetta var eins og lúxusneyslurými“ „Lúxus-neyslurými“, klukkan umdeilda og tímamót á börum Gallinn varði í átta vikur og tveir komust úr landi Saksóknari handtekinn við skemmtistað í sumar Tafir vegna óhapps við Sprengisand Meti kostnað og ábyrgð annarra á að greiða varnargarða Ný heilsugæslustöð tekin í notkun á Flúðum Lítið hægt að gera við kínverska vagna Strætó annað en að stöðva þá Skulda annarri konu fleiri milljónir vegna launamismunar „Þetta er flókið verkefni og ekki hægt að ráða við allar aðstæður“ „Set alvarlegt spurningamerki við að draga út einstaka þjóðerni fólks“ Engin eðlisbreyting þó fangavörðum sé breytt í starfsfólk Grafalvarleg staða hjá Norðuráli og frumvarp um brottfararstöð komið fram Staðgengill ríkislögreglustjóra til starfa í lagadeild HR „Alla mína ævi var ég að reyna að verja hann fyrir kynþáttafordómum“ Jafnréttisbaráttan gangi líka út á að gefa körlum tækifæri Ekki lengur gert ráð fyrir að fangaverðir starfi í brottfararstöð „Mig langar til að tala eins og Íslendingur – nákvæmlega eins og Íslendingur“ Kólnun á fasteignamarkaði: Færri skoða og lægra verð „Fullt af munum sem myndu ekki ganga kaupum og sölum á markaði“ Gagnrýnisverð hegðun Starfsmenn meðferðarheimilis: Fíkniefni, öryggisbrestir og óvirkt eftirlit Ugla Stefanía nýr sérfræðingur Reykjavíkurborgar Upplausn á meðferðarheimili og fleiri fölsuð lyf Björgunarsveitarkona miður sín: Fékk ítrekaðar athugasemdir um húðlit Neyðarkallsins Sjá meira