Kylie Jenner leikur í tónlistarmyndbandi barnsföður síns Bergþór Másson skrifar 12. ágúst 2018 16:44 Travis Scott og Kylie Jenner í Met Gala gleðskap á árinu. Vísir/Getty Rapparinn Travis Scott gaf út plötuna Astroworld í byrjun ágúst. Í síðustu viku gaf hann út myndband við lagið „STOP TRYING TO BE GOD“ af plötunni og fær raunveruleikastjörnuna, milljarðarmæringinn og barnsmóður sína, Kylie Jenner, til að koma fram í myndbandinu. Myndbandið hefur vakið mikla athygli á internetinu fyrir frumlegar tæknibrellur og áhugavert myndmál. Kylie Jenner heldur á lambi í lok myndbandsins, sem á öllum líkindum að tákna nýfætt barn hennar og Travis á einhvern hátt. Tónlistarmennirnir Kid Cudi og James Blake koma fram á laginu og má sjá James Blake í myndbandinu sjálfu. Myndbandinu er leikstýrt af Dave Meyers, sem hefur áður leikstýrt tónlistarmyndböndum fyrir stórstjörnur á borð við Kendrick Lamar, Katy Perry og Ariana Grande. Sjón er sögu ríkari. Hér má sjá myndbandið við STOP TRYING TO BE GOD. Tengdar fréttir Stefnir hraðbyri á að verða yngsti sjálfskapaði milljarðamæringurinn Auðæfi Kylie Jenner, sem er aðeins tvítug að aldri, eru metin á 900 milljónir dollara, eða því sem nemur um rúmlega 96 milljörðum íslenskra króna. 12. júlí 2018 12:17 Fjarlægði transkonu af plötuumslagi Rapparinn Travis Scott fjarlægði transkonuna Amanda Lepore af plötuumslagi nýjustu plötu sinnar. 5. ágúst 2018 13:34 Hélt að Travis Scott væri illa við sig þegar þau hittust fyrst Jenner spyr Scott spjörunum úr um sjálfa sig í nýju myndbandi. 18. júlí 2018 10:20 Kanye segist vilja sofa hjá systrum Kim Rapparinn Kanye West segist vera með sjúkar hugsanir og vilji sofa hjá mágkonum sínum á nýútgefnu lagi. 12. ágúst 2018 10:10 Mest lesið RÚV hættir við Söngvakeppnina Lífið „Ég mun aldrei stíga á svið í Bandaríkjunum aftur“ Tónlist Magnús Eiríksson er látinn Lífið Fréttatía vikunnar: Björk, EM í handbolta og Alvotech Lífið Kynntist ástinni á Spáni eftir að hafa verið orðin leið á að vera ein Lífið Ný skólína frá Nike: Air Inga – „just do it“ Lífið Plötuverslun sniðgengur Björk og tekur tónlist hennar úr hillum Lífið Golfkúlan hafnaði í höfði forsætisráðherra Lífið Hverjum var boðið á Bessastaði og hverjum ekki? Lífið Gagnrýni ársins 2025: Jólahelvíti, ómerkilegir þættir og vonbrigði á stóra sviðinu Gagnrýni Fleiri fréttir „Ég mun aldrei stíga á svið í Bandaríkjunum aftur“ Nýtt lag frá Halla Reynis sex árum eftir andlát hans Vinsælustu lögin á Bylgjunni 2025 Heitustu lögin á FM árið 2025 Afþakka miðann til Vínar vinni þeir undankeppnina Prikið vekur athygli út fyrir landsteinana Abba skilar 350 milljörðum í kassann Ísraelar fá að vera með í Eurovision Halda aðra tónleika á Íslandi fyrir þá sem misstu af Allt alltaf alls staðar í allra besta lagi Miley Cyrus trúlofuð Þau þykja skara fram úr í íslenskri tónlist Þau hlutu verðlaun Dags íslenskrar tónlistar Bein útsending: Hver hlýtur viðurkenningu á Degi íslenskrar tónlistar? Sjá meira
Rapparinn Travis Scott gaf út plötuna Astroworld í byrjun ágúst. Í síðustu viku gaf hann út myndband við lagið „STOP TRYING TO BE GOD“ af plötunni og fær raunveruleikastjörnuna, milljarðarmæringinn og barnsmóður sína, Kylie Jenner, til að koma fram í myndbandinu. Myndbandið hefur vakið mikla athygli á internetinu fyrir frumlegar tæknibrellur og áhugavert myndmál. Kylie Jenner heldur á lambi í lok myndbandsins, sem á öllum líkindum að tákna nýfætt barn hennar og Travis á einhvern hátt. Tónlistarmennirnir Kid Cudi og James Blake koma fram á laginu og má sjá James Blake í myndbandinu sjálfu. Myndbandinu er leikstýrt af Dave Meyers, sem hefur áður leikstýrt tónlistarmyndböndum fyrir stórstjörnur á borð við Kendrick Lamar, Katy Perry og Ariana Grande. Sjón er sögu ríkari. Hér má sjá myndbandið við STOP TRYING TO BE GOD.
Tengdar fréttir Stefnir hraðbyri á að verða yngsti sjálfskapaði milljarðamæringurinn Auðæfi Kylie Jenner, sem er aðeins tvítug að aldri, eru metin á 900 milljónir dollara, eða því sem nemur um rúmlega 96 milljörðum íslenskra króna. 12. júlí 2018 12:17 Fjarlægði transkonu af plötuumslagi Rapparinn Travis Scott fjarlægði transkonuna Amanda Lepore af plötuumslagi nýjustu plötu sinnar. 5. ágúst 2018 13:34 Hélt að Travis Scott væri illa við sig þegar þau hittust fyrst Jenner spyr Scott spjörunum úr um sjálfa sig í nýju myndbandi. 18. júlí 2018 10:20 Kanye segist vilja sofa hjá systrum Kim Rapparinn Kanye West segist vera með sjúkar hugsanir og vilji sofa hjá mágkonum sínum á nýútgefnu lagi. 12. ágúst 2018 10:10 Mest lesið RÚV hættir við Söngvakeppnina Lífið „Ég mun aldrei stíga á svið í Bandaríkjunum aftur“ Tónlist Magnús Eiríksson er látinn Lífið Fréttatía vikunnar: Björk, EM í handbolta og Alvotech Lífið Kynntist ástinni á Spáni eftir að hafa verið orðin leið á að vera ein Lífið Ný skólína frá Nike: Air Inga – „just do it“ Lífið Plötuverslun sniðgengur Björk og tekur tónlist hennar úr hillum Lífið Golfkúlan hafnaði í höfði forsætisráðherra Lífið Hverjum var boðið á Bessastaði og hverjum ekki? Lífið Gagnrýni ársins 2025: Jólahelvíti, ómerkilegir þættir og vonbrigði á stóra sviðinu Gagnrýni Fleiri fréttir „Ég mun aldrei stíga á svið í Bandaríkjunum aftur“ Nýtt lag frá Halla Reynis sex árum eftir andlát hans Vinsælustu lögin á Bylgjunni 2025 Heitustu lögin á FM árið 2025 Afþakka miðann til Vínar vinni þeir undankeppnina Prikið vekur athygli út fyrir landsteinana Abba skilar 350 milljörðum í kassann Ísraelar fá að vera með í Eurovision Halda aðra tónleika á Íslandi fyrir þá sem misstu af Allt alltaf alls staðar í allra besta lagi Miley Cyrus trúlofuð Þau þykja skara fram úr í íslenskri tónlist Þau hlutu verðlaun Dags íslenskrar tónlistar Bein útsending: Hver hlýtur viðurkenningu á Degi íslenskrar tónlistar? Sjá meira
Stefnir hraðbyri á að verða yngsti sjálfskapaði milljarðamæringurinn Auðæfi Kylie Jenner, sem er aðeins tvítug að aldri, eru metin á 900 milljónir dollara, eða því sem nemur um rúmlega 96 milljörðum íslenskra króna. 12. júlí 2018 12:17
Fjarlægði transkonu af plötuumslagi Rapparinn Travis Scott fjarlægði transkonuna Amanda Lepore af plötuumslagi nýjustu plötu sinnar. 5. ágúst 2018 13:34
Hélt að Travis Scott væri illa við sig þegar þau hittust fyrst Jenner spyr Scott spjörunum úr um sjálfa sig í nýju myndbandi. 18. júlí 2018 10:20
Kanye segist vilja sofa hjá systrum Kim Rapparinn Kanye West segist vera með sjúkar hugsanir og vilji sofa hjá mágkonum sínum á nýútgefnu lagi. 12. ágúst 2018 10:10