Hélt að Travis Scott væri illa við sig þegar þau hittust fyrst Kristín Ólafsdóttir skrifar 18. júlí 2018 10:20 Jenner spyr Scott spjörunum úr í nýju myndbandi. Skjáskot/Youtube Athafnakonan og næstum-því-milljarðamæringurinn Kylie Jenner og kærasti hennar, rapparinn Travis Scott, sátu fyrir á forsíðu tímaritsins GQ sem kom út í vikunni. Jenner spurði Scott auk þess spjörunum úr um sjálfa sig í myndbandi sem birt var á Youtube-rás GQ en sá síðarnefndi virðist miskunnugur því sem viðkemur kærustunni. Á meðal þess sem Jenner spurði Scott út í var snyrtivörulína hennar, húðflúr sem hún hefur fengið sér í gegnum tíðina og þá ræddu þau samlokur með hnetusmjöri og sultu í þaula. Einnig kom í ljós að Scott fann upp á nafni dóttur þeirra, Stormi, en hann var hinsvegar ekki jafn vel að sér í nöfnum á hundum Jenner, sem eru fjórir talsins. Jenner og Scott hafa verið par í rúmt ár og eignuðust dótturina Stormi í febrúar síðastliðnum eftir leyndardómsfulla meðgöngu. Parið virðist ekki vera með það alveg á hreinu hvar það hittist fyrst en Jenner var þó fullviss um að Scott líkaði illa við sig. Það reyndist augljóslega ekki á rökum reist. 23 spurningar Jenner og Scott má horfa á hér að neðan. Þá má lesa forsíðuviðtal GQ við parið í heild sinni hér. Tengdar fréttir Stefnir hraðbyri á að verða yngsti sjálfskapaði milljarðamæringurinn Auðæfi Kylie Jenner, sem er aðeins tvítug að aldri, eru metin á 900 milljónir dollara, eða því sem nemur um rúmlega 96 milljörðum íslenskra króna. 12. júlí 2018 12:17 Deila um það hvort „forréttindapésinn“ Jenner sé í raun sjálfskapaður milljarðamæringur Gagnrýnin breytir því þó ekki að Jenner hefur náð gríðarlegum árangri í viðskiptum. 13. júlí 2018 10:30 Raunveruleikaungstirnið sem stofnaði stórveldi í snyrtivörubransanum Fjallað var um Jenner í bandaríska tímaritinu Forbes en auðæfi hennar, tvítugrar stúlkunnar, eru metin á 900 milljónir dollara eða því sem nemur rúmlega 96 milljörðum íslenskra króna. 13. júlí 2018 14:30 Kylie Jenner opinberar nafn dótturinnar Eftir margra mánaða vangaveltur aðdáenda sagði Jenner loksins frá fæðingu dóttur sinnar á sunnudag. 6. febrúar 2018 21:43 Mest lesið Útskúfaður úr Hollywood vegna kossareglunnar Lífið Robert Wilson er látinn Lífið Þrettán bestu lög Ozzy Osbourne Lífið Justin Timberlake með Lyme-sjúkdóm Lífið Gary Busey játar kynferðisbrot Lífið Dularfullur veðurbreytir Jakobs Frímanns og maðurinn á bak við hann Lífið Dagur er líka listunnandi Lífið Mannblendnir refir slá í gegn á Snæfellsnesi Lífið Nýja Kardashian-gríman breytir Hopkins aftur í Lecter Lífið Uppljóstrar um síðustu skilaboðin sem hann fékk frá Ozzy Lífið Fleiri fréttir Robert Wilson er látinn Gary Busey játar kynferðisbrot Nýja Kardashian-gríman breytir Hopkins aftur í Lecter Þrettán bestu lög Ozzy Osbourne Mannblendnir refir slá í gegn á Snæfellsnesi Einar og Milla eignuðust dreng Justin Timberlake með Lyme-sjúkdóm Útskúfaður úr Hollywood vegna kossareglunnar Dularfullur veðurbreytir Jakobs Frímanns og maðurinn á bak við hann Uppljóstrar um síðustu skilaboðin sem hann fékk frá Ozzy Góðhjartaður dýrahirðir og tæknigúrú Draumabrúðkaup í sextíu ára gömlum kjól frá ömmu Tugþúsundir vottuðu Ozzy virðingu Kokkarnir á Strikinu með stjörnur í augunum þegar Bon Jovi mætti Síðasta Þjóðhátíðin í bili hjá FM95BLÖ Spámenn bjóða betur en veðurfræðingar Ætlar í pásu frá giggum Forseti Alþingis snæddi kvöldverð með Michael Douglas Sjóðheitt og splunkunýtt Hollywood par Katrín Edda selur í Hlíðunum Þriggja ára snáði stal senunni í messu í Fljótshlíð Fyrstu tónleikar Purrksins í fjörutíu ár Sweeney sökuð um kynþáttahyggju Sögulegur klæðnaður á dreglinum Myndaveisla frá troðfullri tuttugu ára Bræðslunni Katy Perry og Justin Trudeau á stefnumóti „Þetta var algjört bíómyndamóment“ Samband Gallagher-bræðra sagt á hálum ís Harrý rétti fram eins konar sáttahönd Stjörnulífið: „Who the fuck is Kaleo?“ Sjá meira
Athafnakonan og næstum-því-milljarðamæringurinn Kylie Jenner og kærasti hennar, rapparinn Travis Scott, sátu fyrir á forsíðu tímaritsins GQ sem kom út í vikunni. Jenner spurði Scott auk þess spjörunum úr um sjálfa sig í myndbandi sem birt var á Youtube-rás GQ en sá síðarnefndi virðist miskunnugur því sem viðkemur kærustunni. Á meðal þess sem Jenner spurði Scott út í var snyrtivörulína hennar, húðflúr sem hún hefur fengið sér í gegnum tíðina og þá ræddu þau samlokur með hnetusmjöri og sultu í þaula. Einnig kom í ljós að Scott fann upp á nafni dóttur þeirra, Stormi, en hann var hinsvegar ekki jafn vel að sér í nöfnum á hundum Jenner, sem eru fjórir talsins. Jenner og Scott hafa verið par í rúmt ár og eignuðust dótturina Stormi í febrúar síðastliðnum eftir leyndardómsfulla meðgöngu. Parið virðist ekki vera með það alveg á hreinu hvar það hittist fyrst en Jenner var þó fullviss um að Scott líkaði illa við sig. Það reyndist augljóslega ekki á rökum reist. 23 spurningar Jenner og Scott má horfa á hér að neðan. Þá má lesa forsíðuviðtal GQ við parið í heild sinni hér.
Tengdar fréttir Stefnir hraðbyri á að verða yngsti sjálfskapaði milljarðamæringurinn Auðæfi Kylie Jenner, sem er aðeins tvítug að aldri, eru metin á 900 milljónir dollara, eða því sem nemur um rúmlega 96 milljörðum íslenskra króna. 12. júlí 2018 12:17 Deila um það hvort „forréttindapésinn“ Jenner sé í raun sjálfskapaður milljarðamæringur Gagnrýnin breytir því þó ekki að Jenner hefur náð gríðarlegum árangri í viðskiptum. 13. júlí 2018 10:30 Raunveruleikaungstirnið sem stofnaði stórveldi í snyrtivörubransanum Fjallað var um Jenner í bandaríska tímaritinu Forbes en auðæfi hennar, tvítugrar stúlkunnar, eru metin á 900 milljónir dollara eða því sem nemur rúmlega 96 milljörðum íslenskra króna. 13. júlí 2018 14:30 Kylie Jenner opinberar nafn dótturinnar Eftir margra mánaða vangaveltur aðdáenda sagði Jenner loksins frá fæðingu dóttur sinnar á sunnudag. 6. febrúar 2018 21:43 Mest lesið Útskúfaður úr Hollywood vegna kossareglunnar Lífið Robert Wilson er látinn Lífið Þrettán bestu lög Ozzy Osbourne Lífið Justin Timberlake með Lyme-sjúkdóm Lífið Gary Busey játar kynferðisbrot Lífið Dularfullur veðurbreytir Jakobs Frímanns og maðurinn á bak við hann Lífið Dagur er líka listunnandi Lífið Mannblendnir refir slá í gegn á Snæfellsnesi Lífið Nýja Kardashian-gríman breytir Hopkins aftur í Lecter Lífið Uppljóstrar um síðustu skilaboðin sem hann fékk frá Ozzy Lífið Fleiri fréttir Robert Wilson er látinn Gary Busey játar kynferðisbrot Nýja Kardashian-gríman breytir Hopkins aftur í Lecter Þrettán bestu lög Ozzy Osbourne Mannblendnir refir slá í gegn á Snæfellsnesi Einar og Milla eignuðust dreng Justin Timberlake með Lyme-sjúkdóm Útskúfaður úr Hollywood vegna kossareglunnar Dularfullur veðurbreytir Jakobs Frímanns og maðurinn á bak við hann Uppljóstrar um síðustu skilaboðin sem hann fékk frá Ozzy Góðhjartaður dýrahirðir og tæknigúrú Draumabrúðkaup í sextíu ára gömlum kjól frá ömmu Tugþúsundir vottuðu Ozzy virðingu Kokkarnir á Strikinu með stjörnur í augunum þegar Bon Jovi mætti Síðasta Þjóðhátíðin í bili hjá FM95BLÖ Spámenn bjóða betur en veðurfræðingar Ætlar í pásu frá giggum Forseti Alþingis snæddi kvöldverð með Michael Douglas Sjóðheitt og splunkunýtt Hollywood par Katrín Edda selur í Hlíðunum Þriggja ára snáði stal senunni í messu í Fljótshlíð Fyrstu tónleikar Purrksins í fjörutíu ár Sweeney sökuð um kynþáttahyggju Sögulegur klæðnaður á dreglinum Myndaveisla frá troðfullri tuttugu ára Bræðslunni Katy Perry og Justin Trudeau á stefnumóti „Þetta var algjört bíómyndamóment“ Samband Gallagher-bræðra sagt á hálum ís Harrý rétti fram eins konar sáttahönd Stjörnulífið: „Who the fuck is Kaleo?“ Sjá meira
Stefnir hraðbyri á að verða yngsti sjálfskapaði milljarðamæringurinn Auðæfi Kylie Jenner, sem er aðeins tvítug að aldri, eru metin á 900 milljónir dollara, eða því sem nemur um rúmlega 96 milljörðum íslenskra króna. 12. júlí 2018 12:17
Deila um það hvort „forréttindapésinn“ Jenner sé í raun sjálfskapaður milljarðamæringur Gagnrýnin breytir því þó ekki að Jenner hefur náð gríðarlegum árangri í viðskiptum. 13. júlí 2018 10:30
Raunveruleikaungstirnið sem stofnaði stórveldi í snyrtivörubransanum Fjallað var um Jenner í bandaríska tímaritinu Forbes en auðæfi hennar, tvítugrar stúlkunnar, eru metin á 900 milljónir dollara eða því sem nemur rúmlega 96 milljörðum íslenskra króna. 13. júlí 2018 14:30
Kylie Jenner opinberar nafn dótturinnar Eftir margra mánaða vangaveltur aðdáenda sagði Jenner loksins frá fæðingu dóttur sinnar á sunnudag. 6. febrúar 2018 21:43